Fleiri fréttir Saumaklúbbur sem spilar Stones Stóns fagnar fimmtíu ára afmæli Rolling Stones með þriggja tíma tónleikum. 28.12.2012 08:00 Hátíðleg jólafrumsýning Macbeth Mikið var um dýrðir í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum er Macbeth eftir William Shakespeare var frumsýnt. Leikritið lagðist vel í áhorfendur sem enduðu jólahaldið með dramatík og blóðsúthellingum í leikhúsinu. Leikstjóri verksins er hinn ástralski Benedict 28.12.2012 08:00 Þetta kallar maður djarft jóladress Skrautlega stjarnan Nicki Minaj var gestgjafi í árlegu jólaboði í New York á jóladag. Klæðnaður Nicki var langt frá því að vera hefðbundinn. 27.12.2012 22:00 Í djörfum dansi með dökkhærðri snót Stórleikarinn Tom Cruise er kannski búinn að finna ástina aftur, sex mánuðum eftir að hann og leikkonan Katie Holmes skildu. 27.12.2012 21:00 Trúlofuð milljarðamæringi Poppstjarnan Janet Jackson er búin að trúlofa sig milljarðamæringnum Wissam Al Mana en þau hafa verið saman síðan árið 2010. Janet er 46 ára en Wissam 37 ára. 27.12.2012 20:00 Bílstjóraþjónustan sló í gegn Þegar líður að árslokum er gaman að líta yfir farinn veg og rýna í árið sem brátt er að baki. Fréttablaðið tók saman vinsælustu dægurmálafréttir sínar árið 2012, en frétt um bílstjóraþjónustu fyrir ölvaða var vinsælasta dægurfrétt ársins. 27.12.2012 20:00 Þotuferð á jólunum Harrison Ford og fjölskylda ferðuðust með stæl á jólunum en þau flugu frá Los Angeles á annan í jólum í vígalegri þotu. Það var að sjálfsögðu Harrison sjálfur sem sá um að stýra vélinni. 27.12.2012 19:00 Lífið lítur um öxl Í Lífinu á morgun lítum við um öxl á árinu sem er að líða undir lok og rifjum upp nokkrar af þeim glæsilegu konum sem Lífið spjallaði við. Allar deildu þær meðal annars reynslu úr lífi sínu, lífsviðhorfum sínum, gleði og sorg. 27.12.2012 18:30 Ennþá sami ofurkroppurinn Fyrirsætan Stephanie Seymour var eitt sinn eitt vinsælasta ofurmódelið í bransanum. Nú er hún orðin 44ra ára og hefur lítið látið á sjá. 27.12.2012 18:00 Pósta myndum af sér í gríð og erg Stjörnurnar í Hollywood halda aðdáendum sínum við efnið á Twitter síðunum sínum með myndbirtingum. Eins og sjá má á myndunum voru Rihanna, Miley Cyrus, Bar Refaeli, Jennifer Lopez, Katy Perry og Kim Kardashian duglegar að pósta myndum sem þær tóku yfir jólin. 27.12.2012 17:30 Söngdíva sinnir aðdáendum Söngdívan Mariah Carey eyddi jólunum í Aspen ásamt sínum nánustu. 27.12.2012 15:30 Klæðaburður Kim Kardashian árið 2012 Klæðaburður Kim Kardashian vakti svo sannarlega athygli á árinu rétt eins og allt sem hún tók sér fyrir hendur. 27.12.2012 14:00 Allt virðist vera í himnalagi Háværar raddir í slúðurheiminum halda því fram að ofurfyrirsætan Miranda Kerr og leikarinn Orlando Bloom séu nánast skilin en meðfylgjandi myndir sýna eitthvað allt annað en leiðindi. Eins og sjá má er fjölskyldan hamingjusöm. Hjónin voru mynduð með son sinn, Flynn, á leiðinni í vinaheimsókn á annan í jólum. 27.12.2012 12:00 Tristan Garner spilar afmælissönginn Óli Geir byrjaði sem barþjónn þegar hann var átján ára en fagnar nú fimm ára afmæli agent.is 27.12.2012 12:00 DiCaprio leiddi Winslet upp að altarinu Eins og fram kom á Lífinu í morgun eru stórleikkonan Kate Winslet og Ned Rock'nroll búin að gifta sig. 27.12.2012 11:00 Sjáðu hvað árið 2013 færir þér Á síðu Lífsins er tarotbunki sem er kjörinn til að kanna hvað gerist árið 2013 þegar kemur að aðstæðum, ástinni, viðskiptum eða því sem tengist notandanum persónulega. Spádómsspilin eru byggð á ævafornri speki til að kanna hvað framtíðin ber í skauti sér. 27.12.2012 10:15 Á leið til Hollywood Leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni hafa nú verið boðin hlutverk í tveimur stórum Hollywoodverkefnum. 27.12.2012 23:41 Kate Winslet gifti sig um jólin Leikkonan Kate Winslet giftist unnusta sínum Ned Rocknroll í leynilegri athöfn í New York nú um jólin. Þetta er í þriðja skiptið sem leikkonan giftir sig en að sögn talsmanns hennar voru einungis nokkrir vinir og tvö börn hennar viðstödd athöfnina. 27.12.2012 06:15 Slær öll kynþokkamet Þúsundþjalasmiðurinn Kelly Brook felur lítið í nýja dagatalinu sínu fyrir árið 2013. Á myndunum situr hún fyrir í hinum ýmsu dressum og stellingum og gerir hvern einasta mánuð á næsta ári sjóðandi heitan. 26.12.2012 16:00 Fáránlega fitt á sjötugsaldri Rokkarinn Rod Stewart eyddi jólunum í Suður-Frakklandi og sýndi og sannaði að hann er ansi sprækur þó hann sé ekkert unglamb lengur. Hann lék sér í fótbolta með sjö ára syni sínum Alastair og sýndi meistaratakta. 26.12.2012 15:00 Hún er með bestu brjóst sem ég hef séð Leikkonan Leslie Mann fær að káfa á barmi leikkonunnar Megan Fox í nýjustu mynd Judd Apatow, This is 40. Leslie segir það hafa verið ákaflega ánægjulega reynslu. 26.12.2012 14:00 Hannaði heila skólínu Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar skólína Sigrúnar Lilju Guðjónsdóttur var kynnt í Hagkaup Smáralind á dögunum... 26.12.2012 13:30 Bætir enn einni íbúð í safnið Poppstjarnan Ricky Martin er mikill fasteignamógúll og er búinn að festa kaup á íbúð í New York. Íbúðin sú er búin fjórum svefnherbergjum og fjórum baðherbergjum og kostaði 5,9 milljónir dollara, tæplega 750 milljónir króna. 26.12.2012 13:00 Þetta hlýtur að vera sönn ást Rihanna og Chris Brown hafa gengið í gegnum súrt og sætt síðustu ár en eitthvað virðist halda þeim saman. Rihanna nefnilega flaug frá Barbados til að eyða jóladegi með Chris í Los Angeles. 26.12.2012 12:00 Hvað er að frétta með hárið á honum? Stórstjarnan Arnold Schwarzenegger spókaði sig um í Hollywood á dögunum og frumsýndi ansi sérstaka greiðslu – stutt í hnakka og hliðum. 25.12.2012 13:00 31 kílói léttari – komin í bikiní Kelly Osbourne fækkar fötum á forsíðu tímaritsins Cosmopolitan Body. Á forsíðunni er hún aðeins í bikiníi og talar um baráttu sína við aukakílóin. 25.12.2012 12:00 Vá! Þetta er erfitt val Stjörnubarnið Rumer Willis og Disney-stjarnan Zendaya Coleman eru báðar fáránlega flottar í þessum yndislega kjól frá Alice + Olivia. 25.12.2012 11:00 Þú ert alltof feitur! Harðskeytti kokkurinn Gordon Ramsay sparaði ekki stóru orðin í viðtalsþætti Alan Carr á dögunum. Þar fór hann ófögrum orðum um sjónvarpskokkinn Jamie Oliver og landvinninga hans í Bandaríkjunum þar sem hann hefur reynt að kenna Ameríkönum að borða hollari mat. 25.12.2012 10:00 Ástin entist ekki Mörg ofurpör í Hollywood skildu á árinu – pör sem sumir héldu að myndu aldrei skilja. Sem betur fer voru skilnaðirnir ekki mjög margir. 25.12.2012 09:00 Opnar jólamyndaalbúmið Raunveruleikastjarnan Kendall Jenner, systir Kardashian-systranna, hefur opnað jólamyndaalbúmið sitt upp á gátt. Á myndunum sést líka systir hennar Kylie og þær eru algjörar krúttmonsur. 24.12.2012 13:00 Hey! Þetta er ekki hallærislegt Það hefur oft verið talið að jólapeysur séu hallærislegar en stjörnur í meðfylgjandi myndasafni afsanna það svo sannarlega. 24.12.2012 12:00 Baksviðs í Höllinni Meðfylgjandi myndir voru teknar baksviðs 19. desember síðastliðinn þegar Hjálmar, Ásgeir Trausti, Valdimar, Moses Hightower og Kiriyama Family komu saman í Laugardalshöllinni og héldu sannkallaða tónlistarveislu undir yfirskriftinni "Hátt í Höllinni". Fjölmenni mætti á viðburðinn sem var undir stjórn Einars Bárðarsonar. 24.12.2012 11:15 Leigir hús í hjarta Beverly Hills Sjónvarpsstjarnan Kelsey Grammer er búinn að finna nýtt heimili til að leigja fyrir sig, eiginkonu sína Kayte Walsh og nýfædda dóttur þeirra, Faith. Fyrir það borgar hann þrjátíu þúsund dollara á mánuði, tæpar fjórar milljónir króna. 24.12.2012 11:00 Victoria fær náttföt í jólagjöf Knattspyrnugoðið David Beckham velur aðeins það besta fyrir Victoriu sína. Í jólapakkanum hennar þetta árið verða náttföt – en ekki bara hvaða náttföt sem er. 24.12.2012 10:00 Brúðkaup ársins Árið 2012 var svo sannarlega ár ástarinnar. Mörg brúðkaup voru haldin í stjörnuheiminum og voru þau hvert öðru glæsilegra. 24.12.2012 09:00 Bókaárið 2012: Ár Gyrðis, Gísla og grárra skugga Bókaárið 2012 var gjöfult, þótt ekki drægi til neinna stórtíðinda. Maður ársins í bókmenntaheiminum var tvímælalaust Gyrðir Elíasson sem sendi frá sér hvert meistaraverkið af öðru. Friðrika Benónýsdóttir stiklar á stóru yfir útgáfufljótið sem bar með sér 24.12.2012 06:00 Er partý? Gómsætur matur, flugeldar, flottar skreytingar, fjölskylda og vinir. Hljómar eins og draumauppskrift að góðri áramótaveislu. 23.12.2012 16:00 Orðin fín fyrir jólin Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var mynduð á leið sinni af hárgreiðslustofunni í gær þar sem hún lét laga hár sitt fyrir hátíðarnar. 23.12.2012 14:30 Annar strákur á leiðinni Fótboltahjónin Coleen og Wayne Rooney eiga von á öðru barni og afhjúpaði Coleen kyn barnsins á Twitter fyrir stuttu. 23.12.2012 13:00 Þetta borða súpermódel í alvörunni Armani-karlfyrirsætan Cesar Casier er búinn að gefa út matreiðslubókina Model Kitchen. Í henni deila þekktar fyrirsætur uppáhaldsuppskriftunum sínum. Kolvetni er aðeins að finna í einni uppskrift. 23.12.2012 12:00 Sexí jólamyndataka fyrir allan peninginn Raunveruleikastjarnan Courtney Stodden kallar ekki allt ömmu sína. Hún ákvað að sitja fyrir í ansi djarfri, en jafnframt jólalegri, myndatöku á heimili sínu í Hollywood. 23.12.2012 11:00 Í náttfötunum úti á götu Flestir kjósa að vera í náttfötunum innan dyra, undir sæng með heitan drykk í hendi. Ekki ofurpíurnar Rihanna og Stella McCartney. 23.12.2012 10:00 Borgaði 150 milljóna íbúð í reiðufé Suður-kóreski rapparinn Psy er búinn að festa kaup á íbúð í Los Angeles. Íbúðin kostaði hann 1,25 milljónir dollara, rúmar 150 milljónir króna. Psy virðist hafa það ágætt því hann borgaði íbúðina með reiðufé. 23.12.2012 09:00 Helgarmaturinn - Saltimbocca á milli hátíðanna Þegar þau Ólína Jóhanna Gísladóttir, eigandi Kastaníu, og Jóhannes Ásbjörnsson bjuggu á Ítalíu fyrir um áratug fóru þau á matreiðslunámskeið í litlum bæ sem heitir Urbino. 22.12.2012 16:00 Stjörnur sinna jólainnkaupum Stjörnurnar þeysast á milli verslana og sinna jólainnkaupunum þessa dagana rétt eins og við hin. Það lá vel á leikkonunni, Alyson Hannigan í vikunni en hún hljóp á milli búða í Santa Monica og verslaði í nokkra poka. 22.12.2012 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Saumaklúbbur sem spilar Stones Stóns fagnar fimmtíu ára afmæli Rolling Stones með þriggja tíma tónleikum. 28.12.2012 08:00
Hátíðleg jólafrumsýning Macbeth Mikið var um dýrðir í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum er Macbeth eftir William Shakespeare var frumsýnt. Leikritið lagðist vel í áhorfendur sem enduðu jólahaldið með dramatík og blóðsúthellingum í leikhúsinu. Leikstjóri verksins er hinn ástralski Benedict 28.12.2012 08:00
Þetta kallar maður djarft jóladress Skrautlega stjarnan Nicki Minaj var gestgjafi í árlegu jólaboði í New York á jóladag. Klæðnaður Nicki var langt frá því að vera hefðbundinn. 27.12.2012 22:00
Í djörfum dansi með dökkhærðri snót Stórleikarinn Tom Cruise er kannski búinn að finna ástina aftur, sex mánuðum eftir að hann og leikkonan Katie Holmes skildu. 27.12.2012 21:00
Trúlofuð milljarðamæringi Poppstjarnan Janet Jackson er búin að trúlofa sig milljarðamæringnum Wissam Al Mana en þau hafa verið saman síðan árið 2010. Janet er 46 ára en Wissam 37 ára. 27.12.2012 20:00
Bílstjóraþjónustan sló í gegn Þegar líður að árslokum er gaman að líta yfir farinn veg og rýna í árið sem brátt er að baki. Fréttablaðið tók saman vinsælustu dægurmálafréttir sínar árið 2012, en frétt um bílstjóraþjónustu fyrir ölvaða var vinsælasta dægurfrétt ársins. 27.12.2012 20:00
Þotuferð á jólunum Harrison Ford og fjölskylda ferðuðust með stæl á jólunum en þau flugu frá Los Angeles á annan í jólum í vígalegri þotu. Það var að sjálfsögðu Harrison sjálfur sem sá um að stýra vélinni. 27.12.2012 19:00
Lífið lítur um öxl Í Lífinu á morgun lítum við um öxl á árinu sem er að líða undir lok og rifjum upp nokkrar af þeim glæsilegu konum sem Lífið spjallaði við. Allar deildu þær meðal annars reynslu úr lífi sínu, lífsviðhorfum sínum, gleði og sorg. 27.12.2012 18:30
Ennþá sami ofurkroppurinn Fyrirsætan Stephanie Seymour var eitt sinn eitt vinsælasta ofurmódelið í bransanum. Nú er hún orðin 44ra ára og hefur lítið látið á sjá. 27.12.2012 18:00
Pósta myndum af sér í gríð og erg Stjörnurnar í Hollywood halda aðdáendum sínum við efnið á Twitter síðunum sínum með myndbirtingum. Eins og sjá má á myndunum voru Rihanna, Miley Cyrus, Bar Refaeli, Jennifer Lopez, Katy Perry og Kim Kardashian duglegar að pósta myndum sem þær tóku yfir jólin. 27.12.2012 17:30
Söngdíva sinnir aðdáendum Söngdívan Mariah Carey eyddi jólunum í Aspen ásamt sínum nánustu. 27.12.2012 15:30
Klæðaburður Kim Kardashian árið 2012 Klæðaburður Kim Kardashian vakti svo sannarlega athygli á árinu rétt eins og allt sem hún tók sér fyrir hendur. 27.12.2012 14:00
Allt virðist vera í himnalagi Háværar raddir í slúðurheiminum halda því fram að ofurfyrirsætan Miranda Kerr og leikarinn Orlando Bloom séu nánast skilin en meðfylgjandi myndir sýna eitthvað allt annað en leiðindi. Eins og sjá má er fjölskyldan hamingjusöm. Hjónin voru mynduð með son sinn, Flynn, á leiðinni í vinaheimsókn á annan í jólum. 27.12.2012 12:00
Tristan Garner spilar afmælissönginn Óli Geir byrjaði sem barþjónn þegar hann var átján ára en fagnar nú fimm ára afmæli agent.is 27.12.2012 12:00
DiCaprio leiddi Winslet upp að altarinu Eins og fram kom á Lífinu í morgun eru stórleikkonan Kate Winslet og Ned Rock'nroll búin að gifta sig. 27.12.2012 11:00
Sjáðu hvað árið 2013 færir þér Á síðu Lífsins er tarotbunki sem er kjörinn til að kanna hvað gerist árið 2013 þegar kemur að aðstæðum, ástinni, viðskiptum eða því sem tengist notandanum persónulega. Spádómsspilin eru byggð á ævafornri speki til að kanna hvað framtíðin ber í skauti sér. 27.12.2012 10:15
Á leið til Hollywood Leikaranum Ólafi Darra Ólafssyni hafa nú verið boðin hlutverk í tveimur stórum Hollywoodverkefnum. 27.12.2012 23:41
Kate Winslet gifti sig um jólin Leikkonan Kate Winslet giftist unnusta sínum Ned Rocknroll í leynilegri athöfn í New York nú um jólin. Þetta er í þriðja skiptið sem leikkonan giftir sig en að sögn talsmanns hennar voru einungis nokkrir vinir og tvö börn hennar viðstödd athöfnina. 27.12.2012 06:15
Slær öll kynþokkamet Þúsundþjalasmiðurinn Kelly Brook felur lítið í nýja dagatalinu sínu fyrir árið 2013. Á myndunum situr hún fyrir í hinum ýmsu dressum og stellingum og gerir hvern einasta mánuð á næsta ári sjóðandi heitan. 26.12.2012 16:00
Fáránlega fitt á sjötugsaldri Rokkarinn Rod Stewart eyddi jólunum í Suður-Frakklandi og sýndi og sannaði að hann er ansi sprækur þó hann sé ekkert unglamb lengur. Hann lék sér í fótbolta með sjö ára syni sínum Alastair og sýndi meistaratakta. 26.12.2012 15:00
Hún er með bestu brjóst sem ég hef séð Leikkonan Leslie Mann fær að káfa á barmi leikkonunnar Megan Fox í nýjustu mynd Judd Apatow, This is 40. Leslie segir það hafa verið ákaflega ánægjulega reynslu. 26.12.2012 14:00
Hannaði heila skólínu Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar skólína Sigrúnar Lilju Guðjónsdóttur var kynnt í Hagkaup Smáralind á dögunum... 26.12.2012 13:30
Bætir enn einni íbúð í safnið Poppstjarnan Ricky Martin er mikill fasteignamógúll og er búinn að festa kaup á íbúð í New York. Íbúðin sú er búin fjórum svefnherbergjum og fjórum baðherbergjum og kostaði 5,9 milljónir dollara, tæplega 750 milljónir króna. 26.12.2012 13:00
Þetta hlýtur að vera sönn ást Rihanna og Chris Brown hafa gengið í gegnum súrt og sætt síðustu ár en eitthvað virðist halda þeim saman. Rihanna nefnilega flaug frá Barbados til að eyða jóladegi með Chris í Los Angeles. 26.12.2012 12:00
Hvað er að frétta með hárið á honum? Stórstjarnan Arnold Schwarzenegger spókaði sig um í Hollywood á dögunum og frumsýndi ansi sérstaka greiðslu – stutt í hnakka og hliðum. 25.12.2012 13:00
31 kílói léttari – komin í bikiní Kelly Osbourne fækkar fötum á forsíðu tímaritsins Cosmopolitan Body. Á forsíðunni er hún aðeins í bikiníi og talar um baráttu sína við aukakílóin. 25.12.2012 12:00
Vá! Þetta er erfitt val Stjörnubarnið Rumer Willis og Disney-stjarnan Zendaya Coleman eru báðar fáránlega flottar í þessum yndislega kjól frá Alice + Olivia. 25.12.2012 11:00
Þú ert alltof feitur! Harðskeytti kokkurinn Gordon Ramsay sparaði ekki stóru orðin í viðtalsþætti Alan Carr á dögunum. Þar fór hann ófögrum orðum um sjónvarpskokkinn Jamie Oliver og landvinninga hans í Bandaríkjunum þar sem hann hefur reynt að kenna Ameríkönum að borða hollari mat. 25.12.2012 10:00
Ástin entist ekki Mörg ofurpör í Hollywood skildu á árinu – pör sem sumir héldu að myndu aldrei skilja. Sem betur fer voru skilnaðirnir ekki mjög margir. 25.12.2012 09:00
Opnar jólamyndaalbúmið Raunveruleikastjarnan Kendall Jenner, systir Kardashian-systranna, hefur opnað jólamyndaalbúmið sitt upp á gátt. Á myndunum sést líka systir hennar Kylie og þær eru algjörar krúttmonsur. 24.12.2012 13:00
Hey! Þetta er ekki hallærislegt Það hefur oft verið talið að jólapeysur séu hallærislegar en stjörnur í meðfylgjandi myndasafni afsanna það svo sannarlega. 24.12.2012 12:00
Baksviðs í Höllinni Meðfylgjandi myndir voru teknar baksviðs 19. desember síðastliðinn þegar Hjálmar, Ásgeir Trausti, Valdimar, Moses Hightower og Kiriyama Family komu saman í Laugardalshöllinni og héldu sannkallaða tónlistarveislu undir yfirskriftinni "Hátt í Höllinni". Fjölmenni mætti á viðburðinn sem var undir stjórn Einars Bárðarsonar. 24.12.2012 11:15
Leigir hús í hjarta Beverly Hills Sjónvarpsstjarnan Kelsey Grammer er búinn að finna nýtt heimili til að leigja fyrir sig, eiginkonu sína Kayte Walsh og nýfædda dóttur þeirra, Faith. Fyrir það borgar hann þrjátíu þúsund dollara á mánuði, tæpar fjórar milljónir króna. 24.12.2012 11:00
Victoria fær náttföt í jólagjöf Knattspyrnugoðið David Beckham velur aðeins það besta fyrir Victoriu sína. Í jólapakkanum hennar þetta árið verða náttföt – en ekki bara hvaða náttföt sem er. 24.12.2012 10:00
Brúðkaup ársins Árið 2012 var svo sannarlega ár ástarinnar. Mörg brúðkaup voru haldin í stjörnuheiminum og voru þau hvert öðru glæsilegra. 24.12.2012 09:00
Bókaárið 2012: Ár Gyrðis, Gísla og grárra skugga Bókaárið 2012 var gjöfult, þótt ekki drægi til neinna stórtíðinda. Maður ársins í bókmenntaheiminum var tvímælalaust Gyrðir Elíasson sem sendi frá sér hvert meistaraverkið af öðru. Friðrika Benónýsdóttir stiklar á stóru yfir útgáfufljótið sem bar með sér 24.12.2012 06:00
Er partý? Gómsætur matur, flugeldar, flottar skreytingar, fjölskylda og vinir. Hljómar eins og draumauppskrift að góðri áramótaveislu. 23.12.2012 16:00
Orðin fín fyrir jólin Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var mynduð á leið sinni af hárgreiðslustofunni í gær þar sem hún lét laga hár sitt fyrir hátíðarnar. 23.12.2012 14:30
Annar strákur á leiðinni Fótboltahjónin Coleen og Wayne Rooney eiga von á öðru barni og afhjúpaði Coleen kyn barnsins á Twitter fyrir stuttu. 23.12.2012 13:00
Þetta borða súpermódel í alvörunni Armani-karlfyrirsætan Cesar Casier er búinn að gefa út matreiðslubókina Model Kitchen. Í henni deila þekktar fyrirsætur uppáhaldsuppskriftunum sínum. Kolvetni er aðeins að finna í einni uppskrift. 23.12.2012 12:00
Sexí jólamyndataka fyrir allan peninginn Raunveruleikastjarnan Courtney Stodden kallar ekki allt ömmu sína. Hún ákvað að sitja fyrir í ansi djarfri, en jafnframt jólalegri, myndatöku á heimili sínu í Hollywood. 23.12.2012 11:00
Í náttfötunum úti á götu Flestir kjósa að vera í náttfötunum innan dyra, undir sæng með heitan drykk í hendi. Ekki ofurpíurnar Rihanna og Stella McCartney. 23.12.2012 10:00
Borgaði 150 milljóna íbúð í reiðufé Suður-kóreski rapparinn Psy er búinn að festa kaup á íbúð í Los Angeles. Íbúðin kostaði hann 1,25 milljónir dollara, rúmar 150 milljónir króna. Psy virðist hafa það ágætt því hann borgaði íbúðina með reiðufé. 23.12.2012 09:00
Helgarmaturinn - Saltimbocca á milli hátíðanna Þegar þau Ólína Jóhanna Gísladóttir, eigandi Kastaníu, og Jóhannes Ásbjörnsson bjuggu á Ítalíu fyrir um áratug fóru þau á matreiðslunámskeið í litlum bæ sem heitir Urbino. 22.12.2012 16:00
Stjörnur sinna jólainnkaupum Stjörnurnar þeysast á milli verslana og sinna jólainnkaupunum þessa dagana rétt eins og við hin. Það lá vel á leikkonunni, Alyson Hannigan í vikunni en hún hljóp á milli búða í Santa Monica og verslaði í nokkra poka. 22.12.2012 15:00