Fleiri fréttir Allir keyptu fjólubláa tölu Allir starfsmenn WOW air keyptu í dag fjólubláa tölu til styrktar Kvennaathvarfinu og fyrirtækið sjálft tvöfaldaði svo upphæðina sem rann til samtakanna. Sala á tölunum hefur staðið yfir undanfarna daga um allt land og stendur allt fram til 23. september. Kvennaathvarfið hefur í þrjátíu ár aðstoðað konur og börn af öllu landinu sem flýja ofbeldi. 13.9.2012 15:37 Wii U lendir í nóvember Nýjasta leikjatölva Nintendo, Wii U, fer í almenna sölu 30. nóvember næstkomandi. Með þessu vill fyrirtækið skjóta samkeppnisaðilum sínum, Sony og Microsoft, ref fyrir rass en rúm fimm ár eru síðan fyrirtækin tvö opinberuðu núverandi kynslóð leikjatölva. 13.9.2012 15:24 Of Monsters and Men í Hljómskálagarðinum Hljómsveitin Of Monsters and Men er búin að birta nýtt myndband á myndbandavefnum YouTube, sem er að stærstum hluta tekið upp á tónleikum Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum. Myndbandið er við lagið „Mountain Sound". Umræddir tónleikar voru haldnir þann 7. júlí síðastliðinn. Skemmst er frá því að segja að miðborgin fylltist þetta sama kvöld. Hljómsveitinni þótti tónleikarnir takast svo vel að ákveðið var að nýta myndbandsefni sem var tekið upp í tónlistarmyndband og óskuðu eftir leyfi frá þeim sem birtust á myndunum til þess að fá að nýta sér þær. 13.9.2012 15:04 Fólk forvitið um kynlíf Sunneva Sverrisdóttir og Veigar Ölnir Gunnarsson stýra sjónvarpsþáttunum Tveir plús sex sem sýndir verða á Popptíví í vetur. Þættirnir fjalla á opinskáan hátt um kynlíf og eru hugsaðir sem skemmtilegir fræðsluþættir handa ungu fólki. 13.9.2012 13:00 Vera Wang sýnir vorið Vera Wang hlaut mikið lof fyrir nýjustu línu sína sem hún sýndi á tískuvikunni í New York í vikunni. 13.9.2012 11:00 Ofurfyrirsæta í ótrúlegu formi Ofurfyrirsætan og Victoria Secret engillinn Doetzen Kroes sýndi ótrúlega stæltan kroppinn í myndatöku á Miami á dögunum. 13.9.2012 10:00 Of Monsters setur nýtt met Fyrsta plata Of Monsters and Men, My Head Is an Animal hefur sett nýtt met á Tónlistanum, samkvæmt Félagi hljómplötuframleiðenda. Hún hefur setið í efsta sæti þessa íslenska sölulista samanlagt í átján vikur, sem er lengri tími en nokkur önnur plata hefur setið frá því listinn var fyrst birtur. 13.9.2012 09:15 Kærastinn fylgir Britney hvert fótmál Söngkonan og nú X Factor dómarinn Britney Spears mætti í frumsýningarpartý í Kaliforníu í gær. 13.9.2012 09:00 Þreyttur í Toronto Leikarinn Chris Evans er einn þeirra sem er viðstaddur kvikmyndahátíðina í Toronto. Hann er þar til að kynna myndina Iceman þar sem hann fer með hlutverk leigumorðingja. Evans var orðinn þreyttur og lúinn þegar viðtalið átti sér stað, enda veitti hann fjölda viðtala dag hvern, og var því ekki skrafhreyfinn þegar blaðamaðurinn settist niður með honum. Þegar leikarinn var spurður út í daginn sinn kvaðst hann vera þreyttur og bætti við: "Ég hugsa með mér "Hverjum er ekki sama?“ Þetta er bévítans kvikmynd. Hún skiptir engu máli. Það er ekki eins og ég sé að bjarga mannslífum.“ 13.9.2012 17:30 Viðtökurnar verið framar vonum "Toronto var frábær í ár og viðtökur áhorfenda við myndinni voru mjög góðar,“ segir framleiðandinn Eva María Daníels sem er nýkomin frá kvikmyndahátíðinni í Toronto þar sem hún var viðstödd frumsýningu myndarinnar What Maisie Knew. 13.9.2012 16:30 White ekki til Íslands Bandaríski tónlistarmaðurinn Jack White er ekki á leiðinni til Íslands í nóvember eins og vangaveltur höfðu verið uppi um. Tveir tónleikahaldarar höfðu reynt að lokka White til landsins í nokkurn tíma en hvorugum varð ágengt. 13.9.2012 16:00 Spilaður í New York Söngvarinn sæti Daníel Óliver gaf út sitt nýjasta lag, DJ Blow My Speakers á dögunum. Lagið hefur verið að gera góða hluti í Evrópu og meðal annars fengið góða umfjöllun á vefmiðlum að undanförnu. Það virðist þó ætla að verða vinsælt utan heimsálfunnar líka því útvarpsstöðin SiriusXM í New York spilaði lagið í gær. Daníel er búsettur í Svíþjóð en heldur til London í lok mánaðarins til að halda þar tónleika. 13.9.2012 15:30 Pitsur með kolkrabba og jógúrt "Þetta eru tæplega eitt hundrað áleggstegundir. Þú getur fengið nánast hvað sem er, til dæmis kolkrabba, snigla, kalkún og jógúrt,“ segir Þorleifur Jónsson, eða Tolli, eigandi pitsustaðarins La Luna við Rauðarárstíg. 13.9.2012 14:30 Fantasíur í góðgerðarmál Hildur Sverrisdóttir, höfundur bókarinnar Fantasíur, gaf í gær tvö hundruð þúsund krónur í safnanirnar. 13.9.2012 11:35 Þekktir nágrannar Söngvarinn Jón Þór Birgisson, eða Jónsi í Sigur Rós eins og hann er betur þekktur, hefur fest kaup á lóðinni við Spítalastíg 6a. 13.9.2012 11:31 Fimmtíu gráir skuggar Þetta er hvorki mömmuklám né ömmuklám, þetta er í besta falli langömmuklám sem hefði getað verið skrifað á 19. öldinni 13.9.2012 11:00 Feðgar aftur til Toronto Feðgarnir Óskar og Pan Thorarensen, sem skipa rafdúettinn Stereo Hypnosis, spila á lista- og raftónlistarhátíðinni Harvest Festival í Kanada á föstudaginn. Hátíðin er haldin 240 kílómetra norður af Toronto og státar jafnan af frambærilegum listamönnum hvaðanæva að úr heiminum. Stereo Hypnosis spilaði einnig á hátíðinni í fyrra við góðan orðstír. Harvest Festival er nú stærri í sniðum og umfangsmeiri en árin á undan. 13.9.2012 10:30 Setur íbúðina á sölu fyrir milljarð Hip hop-mógúllinn Russell Simmons er búinn að setja þakíbúð sína í Manhattan á sölu. 13.9.2012 10:23 Hilton-hótel þétt setið Um þúsund manns mættu á haustráðstefnu Advania sem haldin var á Hilton-hótelinu á föstudag í síðustu viku. Þar hlýddu gestir meðal annars á landsliðsþjálfarann Lars Lagerback fara yfir leikskipulag fyrir stórgóðan leik gegn Norðmönnum sem fór fram á Laugardalsvelli síðar um kvöldið. Aðalatriði ráðstefnunnar voru þó 40 fyrirlestrar á 4 þemalínum og lykilræður frá Landspítala - háskólasjúkrahúsi, Fjarðaáli og Newsweek. Myndirnar sem hér fylgja með segja meira en mörg orð. 13.9.2012 10:13 Mugison meðal jólagesta systkinanna Hinir árlegu jólatónleikar systkinanna KK og Ellenar verða í fyrsta sinn haldnir í Eldborgarsal Hörpunnar hinn 12. desember, eða 12.12.12. Kvöldið eftir spila þau í Hofi á Akureyri og hinn fjórtánda á Siglufirði. 13.9.2012 09:06 Heidi Klum komin í samband með lífverði sínum Fyrirsætan Heidi Klum, sem nýlega skildi við Seal, unnusta sinn til margra ára, er farin að slá sér upp með Martin Kirsten, lifverði sínum. Katie Couric spurði hana út í þetta ástarsamband í viðtalsþætti sínum. Þar neitaði hún ekki sögusögnunum en hún játaði því ekki heldur. "Martin er frábær maður og nú nýlega fórum við að kynnast hvort öðru á annan hátt," sagði hún. Heimildarmaður People slúðurtímaritsins segir að staðan sé mjög flókin á milli Klum og Kirsten, en hann sé helsti trúnaðarvinur hennar. 12.9.2012 21:13 Stórstjörnur á tískuviku Mercedes-Benz tískuvikan í New York stendur nú yfir og er vel sótt af fræga og ríka fólkinu. 12.9.2012 20:00 Kate Middleton ekki ólétt Kate Middleton á ekki von á sér þrátt fyrir þrálátan orðróm um að svo sé og reglulegar fréttir í slúðurmiðlunum um að hún beri barn undir belti. 12.9.2012 18:39 Mila Kunis klædd læknagalla á götum New York Leikkonan fagra Mila Kunis var klædd bláum læknagalla og heldur þreytuleg að sjá þegar myndir voru teknar af henni í New York gær. 12.9.2012 14:15 Kláraði textann á sveitaloftinu Þegar hann mætti í upptöku á þáttunum í upphafi sumars fannst honum tímabært að ljúka við texta lagsins All, You, I, áður en það yrði tekið upp og fékk því að bregða sér í tölvuna á bænum og rumpa textanum af. 12.9.2012 14:00 Victoria Beckham og Harper Seven saman í hádegismat Victoria Beckham tók dóttur sína, Harper Seven með sér til hádegisverðar í New York í gær áður en hún hélt til vinnu á tískuvikunni sem þar fer fram þessa dagana. 12.9.2012 12:30 Stjörnufans á Donna Karan tískusýningu Það var mikið um stjörnufans á Donna Karan tískusýningunni á tískuvikunni í New York á dögunum en hönnuðurinn er afar eftirsóttur af fræga fólkinu. 12.9.2012 11:00 Witherspoon komin á steypirinn Reese Witherspoon var vægast sagt krúttleg að sjá er hún yfirgaf læknastofuna í vikunni í sumarlegum óléttukjól en hún er komin alveg á steypirinn eins og sjá má. 12.9.2012 10:00 Frábært að fá svona góða dóma Kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið, var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem stendur nú yfir. Myndin hefur fengið góðar dóma og sagði gagnrýnandi Screen Daily myndina fallega og að hún væri líkleg til að falla í kramið hjá áhorfendum. 12.9.2012 10:00 Eðlumaðurinn mætir í Súlnasal „Þetta er í fyrsta skipti sem sýningin er haldin og við eigum von á mörgum af stærstu nöfnum tattú-heimsins,“ segir Fjölnir Geir Bragason, betur þekktur sem Fjölnir tattú, um hátíðina Icelandic tattoo expo, sem verður haldin í Súlnasal Hótels Sögu um helgina. 12.9.2012 09:30 Beyonce nýtur lífsins með fjölskyldunni á snekkju Beyonce og Jay-Z njóta þess nú að vera í fríi ásamt dóttur sinni Blue Ivy Carter á snekkju. 12.9.2012 08:30 Frumraun á dreglinum Indía leikur eitt aðalhlutverkanna í frönsku myndinni Aprés Mai, eða Something in the Air, í leikstjórn Olivier Assayas. Myndin var ein þeirra sem keppti um aðalverðlaun hátíðarinnar sem fór fram dagana 29.ágúst-8.september. 12.9.2012 00:01 Dustin Hoffman og Zeppelin tilnefnd til Kennedyverðlaunanna Led Zeppelin og Dustin Hoffman eru tilnefnd til Kennedyverðlaunanna sem verða afhent í desember, venju samkvæmt. Vefurinn Contact Music segir að um sé að ræða ein virtustu verðlaun sem veitt eru í skemmtanaiðnaðinum. Það er sjálfur forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, sem afhendir verðlaunin en þetta kann að verða eitt af síðustu embættisverkum hans. Það ræðst þó allt af því hvernig niðurstöður forsetakosninganna fara í nóvember. Auk Zeppelin og Dustin Hoffman séu David Letterman, Buddy Guy blússtjarna og ballerínan Natalie Makarova tilnefnd til verðlaunanna sem verða afhent í þrítugasta og fimmta skipti. 12.9.2012 19:39 Dansleikur í Iðnó Diskótvíeykið ''Þú og Ég'' heldur dansleik í Iðnó ásamt ''Moses Hightower'', föstudagskvöldið 14. september. Hljómsveitirnar komu fyrst saman á Innipúkanum um nýliðna verslunarmannahelgi og þótti samstarfið heppnast með eindæmum vel. Því vildum við endurtaka leikinn fyrir þá sem sáu sér ekki fært að mæta. 12.9.2012 18:00 Tónlistarleg ekkólalía Maður hefði haldið að undir kirkjutónlist flokkaðist eingöngu músík sem hefði trúarlega skírskotun. Svo þarf ekki að vera. 12.9.2012 18:00 Helgi ekki á leið í pólitík Margir hinna tæplega fimm þúsund Facebook-vina Helga Seljan sjónvarpsmanns ráku upp stór augu í gær þegar tilkynnt var á síðu hans að hann hygðist láta af störfum hjá Ríkisútvarpinu og fara í framboð fyrir Bjarta framtíð. 12.9.2012 10:32 Ítölsk mynd um Ísland Glæný heimildarmynd um Ísland, séð með augum tveggja ítalskra listamanna, verður sýnd á Riff-hátíðinni. Hún nefnist Tralala og var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í síðustu viku við góðar undirtektir. 12.9.2012 10:30 Game of Thrones á íslensku Íslendingar hafa ekki farið varhluta af ævintýrabókaröðinni A Song of Ice and Fire eftir George R. R. 12.9.2012 09:55 Dansað um tilvist mannsins Listdans, myndlist, tónlist og ljós leggjast á eitt í verkinu Dúnn eftir dansdúettinn Litlar og nettar sem frumsýnt verður í Tjarnarbíó á föstudag. 12.9.2012 00:01 True Blood parið eignast tvíbura True Blood parið Anna Paquin og Stephen Moyer sendu frá sér tilkynningu í dag um að þau hefðu nýlega eignast tvíbura. 11.9.2012 20:45 Tökur á framhaldi Hungurleikanna hafnar Tökur á framhaldi myndarinnar The Hunger Games hófust í gær. Fyrri myndin naut gríðarlegra vinsælda þegar hún var sýnd um allan heim fyrir einungis fáeinum mánuðum og er aðalleikkonan, Jennifer Lawrence orðin heimsfræg fyrir hlutverk sitt. Mynd númer tvö byggir á bók eftir Suzanne Collins en hún skrifaði þrjár bækur um ævnintýri Kadniss. 11.9.2012 18:26 Angelina Jolie keypti Beckham nærbuxur fyrir Pitt Stórleikkonan Angelina Jolie gerði stórkaup í H&M verslun í Surrey á dögunum. Á meðal þess sem hún keypti voru sérstakar David Beckham nærbuxur sem hún keypti fyrir eiginmann sinn, leikarann Brad Pitt. 11.9.2012 16:39 Sigur Ros biður breska tónleikagesti afsökunar Hljómsveitin Sigur Ros hefur beðist afsökunar á því að hafa bannað skipuleggjendum Bestival tónleikanna í Bretlandi að streyma atriði þeirra á tónleikunum á netinu. Samkvæmt vefnum Contatcmusic urðu tónlistarmennirnir lítt kátir þegar þeim var tilkynnt að atriði þeirra á tónleikunum yrði fært og þeir myndu koma fram fyrr um daginn, en þeir komu fram á tónleikunum á sunnudag. Töldu þeir að atriðið kæmi ekki eins vel út ef þeir myndu spila í björtu. Eftir að hafa spilað á tónleikunum skoðuðu tónlistarmennirnir myndskeið af atriði þeirra og neituðu að birta það á netinu. Þeir hafa núna beðist afsökunar á því. 11.9.2012 15:44 Kirstie Alley kom Tom Cruise til varnar Leikkonan Kirstie Alley kom Tom Cruise vini sínum til varnar þegar sjónvarpsstöðin Entertainment Tonight spurði hana út í fréttir tímaritsins Vanity Fair af því að Cruise fengi aðstoð Vísindakirkjunnar við að ræða við konur sem hann sæi sem mögulegan maka. Eins og fram hefur komið var aðild Cruise að Vísindakirkjunni nefnd sem ein helsta ástæða þess að Katie Holmes sótti um skilnað frá honum fyrr í sumar. 11.9.2012 15:24 Listakonur kryfja mannsheilann Tvær ungar listakonur ætla að bregða sér í hlutverk vísindamanna og flytja fræðilegan fyrirlestur um mannsheilann í næstu viku. Stúlkurnar munu einblína á sjón og tilfinningar og skoða hvernig hugur mannsins vinnur úr sjónrænum- og tilfinningalegum upplýsingum. Þær hlutu styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna hjá Rannís og hafa í sumar kynnt sér mannsheilann í þaula. 11.9.2012 15:13 Sjá næstu 50 fréttir
Allir keyptu fjólubláa tölu Allir starfsmenn WOW air keyptu í dag fjólubláa tölu til styrktar Kvennaathvarfinu og fyrirtækið sjálft tvöfaldaði svo upphæðina sem rann til samtakanna. Sala á tölunum hefur staðið yfir undanfarna daga um allt land og stendur allt fram til 23. september. Kvennaathvarfið hefur í þrjátíu ár aðstoðað konur og börn af öllu landinu sem flýja ofbeldi. 13.9.2012 15:37
Wii U lendir í nóvember Nýjasta leikjatölva Nintendo, Wii U, fer í almenna sölu 30. nóvember næstkomandi. Með þessu vill fyrirtækið skjóta samkeppnisaðilum sínum, Sony og Microsoft, ref fyrir rass en rúm fimm ár eru síðan fyrirtækin tvö opinberuðu núverandi kynslóð leikjatölva. 13.9.2012 15:24
Of Monsters and Men í Hljómskálagarðinum Hljómsveitin Of Monsters and Men er búin að birta nýtt myndband á myndbandavefnum YouTube, sem er að stærstum hluta tekið upp á tónleikum Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum. Myndbandið er við lagið „Mountain Sound". Umræddir tónleikar voru haldnir þann 7. júlí síðastliðinn. Skemmst er frá því að segja að miðborgin fylltist þetta sama kvöld. Hljómsveitinni þótti tónleikarnir takast svo vel að ákveðið var að nýta myndbandsefni sem var tekið upp í tónlistarmyndband og óskuðu eftir leyfi frá þeim sem birtust á myndunum til þess að fá að nýta sér þær. 13.9.2012 15:04
Fólk forvitið um kynlíf Sunneva Sverrisdóttir og Veigar Ölnir Gunnarsson stýra sjónvarpsþáttunum Tveir plús sex sem sýndir verða á Popptíví í vetur. Þættirnir fjalla á opinskáan hátt um kynlíf og eru hugsaðir sem skemmtilegir fræðsluþættir handa ungu fólki. 13.9.2012 13:00
Vera Wang sýnir vorið Vera Wang hlaut mikið lof fyrir nýjustu línu sína sem hún sýndi á tískuvikunni í New York í vikunni. 13.9.2012 11:00
Ofurfyrirsæta í ótrúlegu formi Ofurfyrirsætan og Victoria Secret engillinn Doetzen Kroes sýndi ótrúlega stæltan kroppinn í myndatöku á Miami á dögunum. 13.9.2012 10:00
Of Monsters setur nýtt met Fyrsta plata Of Monsters and Men, My Head Is an Animal hefur sett nýtt met á Tónlistanum, samkvæmt Félagi hljómplötuframleiðenda. Hún hefur setið í efsta sæti þessa íslenska sölulista samanlagt í átján vikur, sem er lengri tími en nokkur önnur plata hefur setið frá því listinn var fyrst birtur. 13.9.2012 09:15
Kærastinn fylgir Britney hvert fótmál Söngkonan og nú X Factor dómarinn Britney Spears mætti í frumsýningarpartý í Kaliforníu í gær. 13.9.2012 09:00
Þreyttur í Toronto Leikarinn Chris Evans er einn þeirra sem er viðstaddur kvikmyndahátíðina í Toronto. Hann er þar til að kynna myndina Iceman þar sem hann fer með hlutverk leigumorðingja. Evans var orðinn þreyttur og lúinn þegar viðtalið átti sér stað, enda veitti hann fjölda viðtala dag hvern, og var því ekki skrafhreyfinn þegar blaðamaðurinn settist niður með honum. Þegar leikarinn var spurður út í daginn sinn kvaðst hann vera þreyttur og bætti við: "Ég hugsa með mér "Hverjum er ekki sama?“ Þetta er bévítans kvikmynd. Hún skiptir engu máli. Það er ekki eins og ég sé að bjarga mannslífum.“ 13.9.2012 17:30
Viðtökurnar verið framar vonum "Toronto var frábær í ár og viðtökur áhorfenda við myndinni voru mjög góðar,“ segir framleiðandinn Eva María Daníels sem er nýkomin frá kvikmyndahátíðinni í Toronto þar sem hún var viðstödd frumsýningu myndarinnar What Maisie Knew. 13.9.2012 16:30
White ekki til Íslands Bandaríski tónlistarmaðurinn Jack White er ekki á leiðinni til Íslands í nóvember eins og vangaveltur höfðu verið uppi um. Tveir tónleikahaldarar höfðu reynt að lokka White til landsins í nokkurn tíma en hvorugum varð ágengt. 13.9.2012 16:00
Spilaður í New York Söngvarinn sæti Daníel Óliver gaf út sitt nýjasta lag, DJ Blow My Speakers á dögunum. Lagið hefur verið að gera góða hluti í Evrópu og meðal annars fengið góða umfjöllun á vefmiðlum að undanförnu. Það virðist þó ætla að verða vinsælt utan heimsálfunnar líka því útvarpsstöðin SiriusXM í New York spilaði lagið í gær. Daníel er búsettur í Svíþjóð en heldur til London í lok mánaðarins til að halda þar tónleika. 13.9.2012 15:30
Pitsur með kolkrabba og jógúrt "Þetta eru tæplega eitt hundrað áleggstegundir. Þú getur fengið nánast hvað sem er, til dæmis kolkrabba, snigla, kalkún og jógúrt,“ segir Þorleifur Jónsson, eða Tolli, eigandi pitsustaðarins La Luna við Rauðarárstíg. 13.9.2012 14:30
Fantasíur í góðgerðarmál Hildur Sverrisdóttir, höfundur bókarinnar Fantasíur, gaf í gær tvö hundruð þúsund krónur í safnanirnar. 13.9.2012 11:35
Þekktir nágrannar Söngvarinn Jón Þór Birgisson, eða Jónsi í Sigur Rós eins og hann er betur þekktur, hefur fest kaup á lóðinni við Spítalastíg 6a. 13.9.2012 11:31
Fimmtíu gráir skuggar Þetta er hvorki mömmuklám né ömmuklám, þetta er í besta falli langömmuklám sem hefði getað verið skrifað á 19. öldinni 13.9.2012 11:00
Feðgar aftur til Toronto Feðgarnir Óskar og Pan Thorarensen, sem skipa rafdúettinn Stereo Hypnosis, spila á lista- og raftónlistarhátíðinni Harvest Festival í Kanada á föstudaginn. Hátíðin er haldin 240 kílómetra norður af Toronto og státar jafnan af frambærilegum listamönnum hvaðanæva að úr heiminum. Stereo Hypnosis spilaði einnig á hátíðinni í fyrra við góðan orðstír. Harvest Festival er nú stærri í sniðum og umfangsmeiri en árin á undan. 13.9.2012 10:30
Setur íbúðina á sölu fyrir milljarð Hip hop-mógúllinn Russell Simmons er búinn að setja þakíbúð sína í Manhattan á sölu. 13.9.2012 10:23
Hilton-hótel þétt setið Um þúsund manns mættu á haustráðstefnu Advania sem haldin var á Hilton-hótelinu á föstudag í síðustu viku. Þar hlýddu gestir meðal annars á landsliðsþjálfarann Lars Lagerback fara yfir leikskipulag fyrir stórgóðan leik gegn Norðmönnum sem fór fram á Laugardalsvelli síðar um kvöldið. Aðalatriði ráðstefnunnar voru þó 40 fyrirlestrar á 4 þemalínum og lykilræður frá Landspítala - háskólasjúkrahúsi, Fjarðaáli og Newsweek. Myndirnar sem hér fylgja með segja meira en mörg orð. 13.9.2012 10:13
Mugison meðal jólagesta systkinanna Hinir árlegu jólatónleikar systkinanna KK og Ellenar verða í fyrsta sinn haldnir í Eldborgarsal Hörpunnar hinn 12. desember, eða 12.12.12. Kvöldið eftir spila þau í Hofi á Akureyri og hinn fjórtánda á Siglufirði. 13.9.2012 09:06
Heidi Klum komin í samband með lífverði sínum Fyrirsætan Heidi Klum, sem nýlega skildi við Seal, unnusta sinn til margra ára, er farin að slá sér upp með Martin Kirsten, lifverði sínum. Katie Couric spurði hana út í þetta ástarsamband í viðtalsþætti sínum. Þar neitaði hún ekki sögusögnunum en hún játaði því ekki heldur. "Martin er frábær maður og nú nýlega fórum við að kynnast hvort öðru á annan hátt," sagði hún. Heimildarmaður People slúðurtímaritsins segir að staðan sé mjög flókin á milli Klum og Kirsten, en hann sé helsti trúnaðarvinur hennar. 12.9.2012 21:13
Stórstjörnur á tískuviku Mercedes-Benz tískuvikan í New York stendur nú yfir og er vel sótt af fræga og ríka fólkinu. 12.9.2012 20:00
Kate Middleton ekki ólétt Kate Middleton á ekki von á sér þrátt fyrir þrálátan orðróm um að svo sé og reglulegar fréttir í slúðurmiðlunum um að hún beri barn undir belti. 12.9.2012 18:39
Mila Kunis klædd læknagalla á götum New York Leikkonan fagra Mila Kunis var klædd bláum læknagalla og heldur þreytuleg að sjá þegar myndir voru teknar af henni í New York gær. 12.9.2012 14:15
Kláraði textann á sveitaloftinu Þegar hann mætti í upptöku á þáttunum í upphafi sumars fannst honum tímabært að ljúka við texta lagsins All, You, I, áður en það yrði tekið upp og fékk því að bregða sér í tölvuna á bænum og rumpa textanum af. 12.9.2012 14:00
Victoria Beckham og Harper Seven saman í hádegismat Victoria Beckham tók dóttur sína, Harper Seven með sér til hádegisverðar í New York í gær áður en hún hélt til vinnu á tískuvikunni sem þar fer fram þessa dagana. 12.9.2012 12:30
Stjörnufans á Donna Karan tískusýningu Það var mikið um stjörnufans á Donna Karan tískusýningunni á tískuvikunni í New York á dögunum en hönnuðurinn er afar eftirsóttur af fræga fólkinu. 12.9.2012 11:00
Witherspoon komin á steypirinn Reese Witherspoon var vægast sagt krúttleg að sjá er hún yfirgaf læknastofuna í vikunni í sumarlegum óléttukjól en hún er komin alveg á steypirinn eins og sjá má. 12.9.2012 10:00
Frábært að fá svona góða dóma Kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið, var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto sem stendur nú yfir. Myndin hefur fengið góðar dóma og sagði gagnrýnandi Screen Daily myndina fallega og að hún væri líkleg til að falla í kramið hjá áhorfendum. 12.9.2012 10:00
Eðlumaðurinn mætir í Súlnasal „Þetta er í fyrsta skipti sem sýningin er haldin og við eigum von á mörgum af stærstu nöfnum tattú-heimsins,“ segir Fjölnir Geir Bragason, betur þekktur sem Fjölnir tattú, um hátíðina Icelandic tattoo expo, sem verður haldin í Súlnasal Hótels Sögu um helgina. 12.9.2012 09:30
Beyonce nýtur lífsins með fjölskyldunni á snekkju Beyonce og Jay-Z njóta þess nú að vera í fríi ásamt dóttur sinni Blue Ivy Carter á snekkju. 12.9.2012 08:30
Frumraun á dreglinum Indía leikur eitt aðalhlutverkanna í frönsku myndinni Aprés Mai, eða Something in the Air, í leikstjórn Olivier Assayas. Myndin var ein þeirra sem keppti um aðalverðlaun hátíðarinnar sem fór fram dagana 29.ágúst-8.september. 12.9.2012 00:01
Dustin Hoffman og Zeppelin tilnefnd til Kennedyverðlaunanna Led Zeppelin og Dustin Hoffman eru tilnefnd til Kennedyverðlaunanna sem verða afhent í desember, venju samkvæmt. Vefurinn Contact Music segir að um sé að ræða ein virtustu verðlaun sem veitt eru í skemmtanaiðnaðinum. Það er sjálfur forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, sem afhendir verðlaunin en þetta kann að verða eitt af síðustu embættisverkum hans. Það ræðst þó allt af því hvernig niðurstöður forsetakosninganna fara í nóvember. Auk Zeppelin og Dustin Hoffman séu David Letterman, Buddy Guy blússtjarna og ballerínan Natalie Makarova tilnefnd til verðlaunanna sem verða afhent í þrítugasta og fimmta skipti. 12.9.2012 19:39
Dansleikur í Iðnó Diskótvíeykið ''Þú og Ég'' heldur dansleik í Iðnó ásamt ''Moses Hightower'', föstudagskvöldið 14. september. Hljómsveitirnar komu fyrst saman á Innipúkanum um nýliðna verslunarmannahelgi og þótti samstarfið heppnast með eindæmum vel. Því vildum við endurtaka leikinn fyrir þá sem sáu sér ekki fært að mæta. 12.9.2012 18:00
Tónlistarleg ekkólalía Maður hefði haldið að undir kirkjutónlist flokkaðist eingöngu músík sem hefði trúarlega skírskotun. Svo þarf ekki að vera. 12.9.2012 18:00
Helgi ekki á leið í pólitík Margir hinna tæplega fimm þúsund Facebook-vina Helga Seljan sjónvarpsmanns ráku upp stór augu í gær þegar tilkynnt var á síðu hans að hann hygðist láta af störfum hjá Ríkisútvarpinu og fara í framboð fyrir Bjarta framtíð. 12.9.2012 10:32
Ítölsk mynd um Ísland Glæný heimildarmynd um Ísland, séð með augum tveggja ítalskra listamanna, verður sýnd á Riff-hátíðinni. Hún nefnist Tralala og var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í síðustu viku við góðar undirtektir. 12.9.2012 10:30
Game of Thrones á íslensku Íslendingar hafa ekki farið varhluta af ævintýrabókaröðinni A Song of Ice and Fire eftir George R. R. 12.9.2012 09:55
Dansað um tilvist mannsins Listdans, myndlist, tónlist og ljós leggjast á eitt í verkinu Dúnn eftir dansdúettinn Litlar og nettar sem frumsýnt verður í Tjarnarbíó á föstudag. 12.9.2012 00:01
True Blood parið eignast tvíbura True Blood parið Anna Paquin og Stephen Moyer sendu frá sér tilkynningu í dag um að þau hefðu nýlega eignast tvíbura. 11.9.2012 20:45
Tökur á framhaldi Hungurleikanna hafnar Tökur á framhaldi myndarinnar The Hunger Games hófust í gær. Fyrri myndin naut gríðarlegra vinsælda þegar hún var sýnd um allan heim fyrir einungis fáeinum mánuðum og er aðalleikkonan, Jennifer Lawrence orðin heimsfræg fyrir hlutverk sitt. Mynd númer tvö byggir á bók eftir Suzanne Collins en hún skrifaði þrjár bækur um ævnintýri Kadniss. 11.9.2012 18:26
Angelina Jolie keypti Beckham nærbuxur fyrir Pitt Stórleikkonan Angelina Jolie gerði stórkaup í H&M verslun í Surrey á dögunum. Á meðal þess sem hún keypti voru sérstakar David Beckham nærbuxur sem hún keypti fyrir eiginmann sinn, leikarann Brad Pitt. 11.9.2012 16:39
Sigur Ros biður breska tónleikagesti afsökunar Hljómsveitin Sigur Ros hefur beðist afsökunar á því að hafa bannað skipuleggjendum Bestival tónleikanna í Bretlandi að streyma atriði þeirra á tónleikunum á netinu. Samkvæmt vefnum Contatcmusic urðu tónlistarmennirnir lítt kátir þegar þeim var tilkynnt að atriði þeirra á tónleikunum yrði fært og þeir myndu koma fram fyrr um daginn, en þeir komu fram á tónleikunum á sunnudag. Töldu þeir að atriðið kæmi ekki eins vel út ef þeir myndu spila í björtu. Eftir að hafa spilað á tónleikunum skoðuðu tónlistarmennirnir myndskeið af atriði þeirra og neituðu að birta það á netinu. Þeir hafa núna beðist afsökunar á því. 11.9.2012 15:44
Kirstie Alley kom Tom Cruise til varnar Leikkonan Kirstie Alley kom Tom Cruise vini sínum til varnar þegar sjónvarpsstöðin Entertainment Tonight spurði hana út í fréttir tímaritsins Vanity Fair af því að Cruise fengi aðstoð Vísindakirkjunnar við að ræða við konur sem hann sæi sem mögulegan maka. Eins og fram hefur komið var aðild Cruise að Vísindakirkjunni nefnd sem ein helsta ástæða þess að Katie Holmes sótti um skilnað frá honum fyrr í sumar. 11.9.2012 15:24
Listakonur kryfja mannsheilann Tvær ungar listakonur ætla að bregða sér í hlutverk vísindamanna og flytja fræðilegan fyrirlestur um mannsheilann í næstu viku. Stúlkurnar munu einblína á sjón og tilfinningar og skoða hvernig hugur mannsins vinnur úr sjónrænum- og tilfinningalegum upplýsingum. Þær hlutu styrk frá Nýsköpunarsjóði námsmanna hjá Rannís og hafa í sumar kynnt sér mannsheilann í þaula. 11.9.2012 15:13