

Fyrsta september hefst Vodafone deildin í CS:GO þar sem 8 bestu lið landsins etja kappi í Counter Strike : Global Offensive. Útsendingar verða á hverjum þriðjudegi og fimmtudegi með þrem viðureignum á hverju kvöldi.
Ljóst er hvaða lið mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en hvaða „lið“ komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu í eFótbolta?
Nýjir þættir hefja göngu sína á sunnudaginn er þættirnir Talað um tölvuleiki hefjast. Átta þátta sería þar sem rætt er við þjóðþekkta einstaklinga og reynslu þeirra af tölvuleikjum.