Fleiri fréttir

Rangar fréttir af Tiger

Umboðsmaður Tiger Woods er ekki ánægður með nýjustu fréttir af skjólstæðingi sínum sem hann segir vera rangar.

Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn

Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið.

Rickie Fowler í toppbaráttunni í Phoenix

Er einu höggi á eftir efsta manni eftir tvo hringi en tveir kylfingar fóru holu í höggi á öðrum hring í gær. Á meðan fjarar undan McIlroy í Dubai.

Sjá næstu 50 fréttir