Fleiri fréttir

Tveir efstir á Torrey Pines eftir fyrsta hring

Margir sterkir kylfingar eru meðal keppenda á Farmers Insurance mótinu sem hófst í gær. Phil Mickelson byrjaði vel en Rickie Fowler og veikur Jason Day áttu í erfileikum.

Andy Sullivan tekur forystuna í eyðimörkinni

Leiðir eftir tvo daga á Abu Dhabi meistaramótinu en ekki allir keppendur náðu að ljúka leik á öðrum hring. Meðal annars Jordan Spieth og Rory McIlroy sem fundu sig ekki í dag.

Spieth og McIlroy mætast í Abu Dhabi

Margir af bestu kylfingum heims flykkjast á Abu Dhabi meistaramótið sem hefst á morgun. Jordan Spieth, Rory McIlroy og Rickie Fowler leika saman fyrstu tvo dagana.

Tveir efstir fyrir lokahringinn á Hawaii

Hinn ungi Zac Blair og reynsluboltinn Brandt Snedeker leiða fyrir lokahringinn á Sony Open en sá síðarnefndi hefur byrjað tímabilið mjög vel.

Fimm í forystu eftir fyrsta hring á Sony Open

Ricky Barnes, Morgan Hoffmann, Kevin Kisner, Brandt Snedeker og Vijay Singh deila efsta sætinu í Hawaii en sá síðastnefndi gæti bætt merkilegt met með sigri um helgina.

Ólafía Þórunn: Fæ samviskubit ef ég er ekki að æfa mig

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem Hjörtur Hjartarson ræddi við hana um atvinnumennskuna og fleira. Ólafía segist tapsár og er spennt fyrir komandi árum í atvinnumennskunni.

Reed og Speith í stuði á Hawaii

Bandaríska ungstirnið Patrick Reed á titil að verja á móti meistarana en hann byrjaði vel á fyrsta hring og leiðir með einu á Jordan Spieth.

Sjá næstu 50 fréttir