Fleiri fréttir

Dustin enn efstur eftir rigningardag á St. Andrews - Tiger nánast úr leik

Dustin Johnson náði aðeins að klára 13 holur á öðrum hring í dag en hann er samt tíu undir pari og leiðir á Opna breska meistaramótinu með einnu höggi. Jason Day, Adam Scott og fleiri sterkir kylfingar eru ofarlega á skortöflunni en Tiger Woods þarf á kraftaverki að halda til þess að ná niðurskurðinum.

Opna breska hafið - Spieth fer vel af stað

Svíinn David Lingmerth er efstur eftir þriggja klukkutíma leik á Opna breska en margir af bestu kylfingum heims hefja leik á næstu klukkutímum. Jordan Spieth byrjaði með tveimur fuglum en Tiger Woods fékk skolla á fyrstu holu.

Jordan Spieth lætur pressuna ekki trufla sig

Á möguleika á því að sigra á sínu þriðja risamóti á árinu um helgina en hann segir að sagan á St. Andrews geri hann meira stressaðan heldur en athygli heimsbyggðarinnar.

Tiger bjartsýnn fyrir Opna breska

Hefur góðar minningar af St. Andrews og segist loksins vera að ná sér alveg í líkamanum eftir bakaðgerð á síðasta ári. Dustin Johnson ætlar að bæta fyrir mistökin á Chambers Bay.

Jordan Spieth fer illa af stað á John Deere Classic

Bestu kylfingar heims undirbúa sig undir Opna breska meistaramótið beggja vegna Atlantshafsins um helgina en Jordan Spieth leikur á PGA-mótaröðinni á meðan að margar stjörnur hennar skella sér til Evrópu á Opna skoska meistaramótið.

Tiger fataðist flugið

Bandaríkjamaðurinn Jason Bohn spilaði sitt besta golf á sínum ferli þegar hann spilaði á 61 höggi á Greenbrier Classic í vestur Virginíu í gær.

Birgir Leifur komst í gegnum niðurskurðinn

Birgir Leifur Hafþórsson komst í gegnum niðurskurðinn á AEGAN Airlines-mótinu í gær, en leikið er í Þýskalandi. Mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni í Evrópu.

Loksins góður hringur hjá Tiger

Er meðal efstu manna eftir fyrsta hring á Greenbrier Classic eftir að hafa leikið Old White TPC völlinn á 66 höggum eða fjórum undir pari.

Bubba bar sigur úr býtum á Travelers

Sigraði á sínu öðru móti á árinu eftir bráðabana við Paul Casey. Virðist vera að komast í gírinn fyrir Opna breska meistaramótið sem fram fer í næsta mánuði.

Jordan Spieth sigraði á US Open eftir ótrúlega dramatík

Dustin Johnson þrípúttaði af fjögurra metra færi á einhvern ótrúlegan hátt á lokaholunni á Chambers Bay sem færði Jordan Spieth sigurinn á silfurfati. Er yngsti sigurvegari á US Open í næstum því heila öld.

Heiða Íslandmeistari í holukeppni

Heiða Guðnadóttir, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, varð Íslandsmeistari í holukeppnikvenna eftir sigur á Ólafíu Þórunni Kristinsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavík. Mótið fór fram á Akureyri um helgina.

Axel Íslandsmeistari í holukeppni

Axel Bóasson, úr Golfklúbbnum Keili, er Íslandsmeistari í holukeppni eftir sigur á félaga sínum úr Golfklúbbi Keili, Benedikt Sveinssyni. Mótið fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri.

Keilismenn mætast í úrslitum karla í ár

Íslandsmeistarinn í holukeppni 2015 kemur úr Keili en þetta varð ljóst þegar Benedikt Sveinsson tryggði sér sæti í úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri.

Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni

Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3.

Nýtt nafn á bikarinn í karlaflokki

Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina.

Signý getur unnið í þriðja skiptið

Ljóst er hvaða kylfingar mætast í undanúrslitaviðureign kvenna á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni sem nú stendur yfir á Jaðarsvelli á Akureyri.

Sjá næstu 50 fréttir