Fleiri fréttir

Tiger Woods rásin gæti orðið vinsæl á Opna breska

Sumir horfa á golfmót eingöngu til þess að fylgjast með Tiger Woods. Bandarískir sjónvarpsáhorfendur sem vilja ekkert annað en Tiger munu geta horft á ekkert annað en Tiger á Opna breska meistaramótinu í næstu viku.

Strange: Tiger er að ljúga að sjálfum sér

Það er rúm vika í að Opna breska meistaramótið í golfi hefjist. Tiger Woods mun snúa aftur og eðlilega bíða menn spenntir eftir því að sjá hvernig honum muni ganga.

Billy Hurley efstur á Old White

Leiðir á Greenbrier Classic með tveimur höggum fyrir lokahringinn - Margir geta blandað sér í baráttu efstu manna á morgun.

Var líklega samskiptavandamál

Formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ reiknar með að Kristján Þór Einarsson eigi afturkvæmt í landsliðið.

Justin Rose landaði sigri á Congressional

Fyrsti sigur Englendingsins á PGA-mótaröðinni síðan hann vann Opna bandaríska meistaramótið í fyrra - Patrick Reed stóðst ekki pressuna á lokahringnum.

Kristján sigraði Birgi Leif

Átta manna úrslitum í karlaflokki á Securitasmótinu, Íslandsmótinu í holukeppni er lokið, en leikið er á Hvaleyrarvelli um helgina.

Undanúrslitin í kvennaflokki klár

Nú er ljóst hverjar mætast í undanúrslitum í kvennaflokki á Securitas Íslandsmótinu í holukeppni sem fer fram á Hvaleyrarvelli um helgina, en mótið er það fjórða á Eimskipsmótaröðinni í ár.

Tiger er sársaukalaus

Tiger Woods opinberaði að hann væri að spila í fyrsta sinn í tvö ár án sársauka á blaðamannafundi fyrir Quicken Loans National mótið.

Tiger Woods snýr aftur um helgina

Tiger verður með á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Congressional en hann ætlar að koma sér í gott leikform fyrir Opna breska meistaramótið í júlí.

Haraldur úr leik

Haraldur Franklín Magnús féll nú í morgun úr leik á Opna breska áhugamannamótinu í golfi á Norður-Írlandi í átta manna úrslitum. Haraldur tapaði fyrir Skotanum Neil Bradley 7&6.

Sjá næstu 50 fréttir