Fleiri fréttir

Tiger missir af öðru risamóti

Tiger Woods tilkynnti í gærkvöldi að hann yrði ekki meðal keppenda á Opna bandaríska meistaramótinu í næsta mánuði.

Scott heldur toppsæti heimslistans

Ástralinn Adam Scott þurfti að hafna í einu af þrettán efstu sætunum á Crowne Plaza-mótinu um helgina til þess að halda toppsætinu á heimslistanum. Hann gerði gott betur því hann vann mótið.

Rory fann hugarró á golfvellinum

Norður-Írinn Rory McIlroy vann magnaðan sigur á BMW PGA-meistaramótinu í gær. Hann náði að spila vel þrátt fyrir erfiða daga í einkalífinu.

Guðrún Brá og Bjarki efst í Leirunni

Bjarki Pétursson GB er með eins höggs forystu í karlaflokki og Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK er með sömu forystu í kvennaflokki á fyrsta móti Eimskipsmótaraðarinnar í golfi eftir tvo hringi af þremur.

Meðalforgjöfin er 2,6 á Nettómótinu

Eimskipsmótaröðin í golfi hefst á morgun og alls eru 67 karlar og 17 konur skráðir til leiks Nettómótið sem fer fram á Hólmsvelli í Leiru.

Martin Kaymer sigraði á Players

Langur dagur á TPC Sawgrass endaði með sigri hins geðþekka Kaymer - Spieth byrjaði loksins að fá skolla á lokahringnum

Kaymer höggi á undan Spieth

Þjóðverjinn Martin Kaymer hefur eins höggs forystu á Players-meistaramótinu sem fram fer á TPC Sawgrass vellinum á PGA-mótaröðinni.

Íslenskir kylfingar og golfklúbbarnir

Í dag eru 65 golfklúbbar starfandi á landinu undir merkjum Golfsambands Íslands, þar af eru 49 níu holu vellir og átján 18 holu vellir.

Sjá næstu 50 fréttir