Fleiri fréttir

Keegan Bradley slær niður fjarstýrða þyrlu

Það getur sennilega orðið mjög leiðinlegt til lengdar að æfa jafn mikið og bestu kylfingar heims þurfa að gera. Það hefur því eflaust verið skemmtileg tilbreyting fyrir Keegan Bradley að fá fjarstýrða þyrlu(DJI Phantom Drone) með GoPro myndavél í sem skotmark.

Bubba gerir allt á sinn hátt

Hrái töframaðurinn Bubba Watson vann Masters öðru sinni og komst í hóp með risanöfnum sögunnar. Kenndi sér sjálfur og fagnaði með ættleiddum syni.

Watson vann Masters

Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson kann vel við sig í grænu en hann stóð uppi sem sigurvegari á Masters-mótinu í kvöld.

Er Spieth að stinga af? | Myndband

Jordan Spieth hefur farið af stað með miklum látum á lokakeppnisdegi á Masters mótinu. Hann er búinn að fá fjóra fugla á fyrstu sjö holunum.

Slær Spieth met Woods?

Örlögin gætu verið hliðholl hinum 20 ára Jordan Spieth sem hefur vakið mikla athygli á Masters mótinu í Bandaríkjunum en hann er jafn Bubba Watson í efsta sæti fyrir lokahring mótsins.

Birgir Leifur heldur með Evrópumönnum á Masters

"Þetta er örugglega vinsælasta mótið af þeim fjórum stóru í áhorfi. Það er alltaf spilað á sama vellinum og mikil hefð hefur myndast í kringum mótið,“ segir Birgir Leifur Hafþórsson, fremsti kylfingur þjóðarinnar, um Masters-mótið, fyrsta risamót ársins, sem hefst á Augusta-vellinum í Georgíuríku í dag.

Moore sigraði í par-3 keppninni

Bandaríski kylfingurinn Ryan Moore stóð uppi sem sigurvegari í par-3 mótinu sem fram fór í dag á Augusta National.

Scott bauð upp á steik og humar

Hefð er fyrir því að sigurvegari síðasta árs í Masters mótinu velji matseðilinn á kvöldverði meistaranna sem fram fór í gær í klúbbhúsinu á Augusta National.

Sjá næstu 50 fréttir