Fleiri fréttir

Ballesteros: Tiger getur unnið Masters

Spænska golfgoðsögnin, Seve Ballesteros, hefur tröllatrú á Tiger Woods fyrir Masters og segir að endurkoma hans séu bestu fréttir sem golfið hefur fengið lengi.

Tiger æfði á Augusta-vellinum í gær

Degi eftir að Tiger Woods veitti sín fyrstu viðtöl á árinu var hann kominn út á Augusta-golfvöllinn að æfa sig. Á þessum fræga velli fer Masters-mótið fram sem verður fyrsta mótið sem Tiger tekur þátt í síðan upp komst um framhjáhald hans í nóvember á síðasta ári.

Nicklaus hissa á Woods

Gamla golfgoðsögnin Jack Nicklaus segist lítið skilja í þeirri ákvörðun Tiger Woods að spila ekki á neinu móti áður en hann mætir á Masters.

Fyrrum klámmyndastjarna birtir sms frá Tiger

Joslyn James, fyrrum klámmyndastjarna, hefur birt yfir 100 sms-skilaboð sem hún segir vera frá Tiger Woods á heimasíðu sinni til þess að sanna að hún hafi átt í kynferðislegu sambandi við kylfinginn.

Ferill Olazabal í hættu

Óvissa ríkir um framtíð Jose Maria Olazabal í golfinu vegna þrálátra meiðsla Spánverjans. Hann hefur dregið þátttöku sína á Masters-mótinu til baka.

Obama: Tiger verður enn frábær kylfingur

Tiger Woods snýr aftur á golfvöllinn í næsta mánuði þegar hann keppir á Masters-mótinu í golfi. Colin Montgomerie, fyrirliði evrópska Ryder-liðsins, fagnar endurkomu hans.

Tiger snýr aftur á Masters

Tiger Woods rauf loksins þögnina um framtíðaráætlanir sínar í dag og svaraði spurningunni sem allar hafa spurt síðustu vikur - hvenær snýr hann aftur. Svarið er fyrsta stórmót ársins, Masters-mótið.

Golfmót sýnt í þrívídd

Brotið verður blað í næsta mánuði þegar sýnt verður beint frá íþróttaviðburði í sjónvarpi í þrívídd.

Ekkert nýtt varðandi endurkomuna

Tim Finchem, umsjónarmaður PGA mótaraðarinnar, gaf ekkert upp um það á blaðamannafundi í gær hvenær Tiger Woods muni snúa aftur á golf-völlinn.

Tilkynnt um endurkomu Tiger í kvöld?

Tim Finchem, umsjónarmaður PGA mótaraðarinnar, hefur boðað til blaðamannafundar í kvöld, sólarhring eftir að hafa gefið til kynna að hann viti hvenær Tiger Woods snúi aftur til leiks.

Hvenær snýr Tiger eiginlega aftur?

Það er fátt um annað rætt í golfheiminum hvenær Tiger Woods láti eiginlega sjá sig aftur á golfvellinum. Það hefur enginn eitt svar við þeirri spurningu.

Ólafur tekur þátt í sterku móti

Kylfingurinn Ólafur Björn Loftsson fær tækifæri til þess að feta í fótspor Tiger Woods er hann tekur þátt í USC Collegiate Invitational-mótinu sem fram fer í Los Angeles. Frá þessu er greint á kylfingur.is í dag.

Sjá næstu 50 fréttir