Fleiri fréttir Nike ætlar að standa með Tiger Íþróttavörurisinn Nike hefur ákveðið að standa við bakið á Tiger Woods þrátt fyrir alla framhjáhaldsskandalana. 26.2.2010 23:15 Tiger Woods tjáir sig á morgun - engar spurningar leyfðar Golfarinn Tiger Woods hefur boðað til óformlegs fundar við útvalda fjölmiðlamenn á morgun þar sem hann ætlar að tjá sig opinberlega í fyrsta sinn í þrjá mánuði. 18.2.2010 09:30 Enn bið á endurkomu Tigers Margir höfðu vonast til þess að Tiger Woods myndi snúa aftur á golfvöllinn á Match Play-meistaramótinu í næstu viku en nú er ljóst að ekkert verður af því. 13.2.2010 12:45 Jiménez hrósaði sigri í Dubai Miguel Ángel Jiménez frá Spáni bar sigur úr býtum á Classic Desert golfmótinu í Dubai í dag. Hann mætti Englendingnum Lee Westwood í umspili en báðir enduðu á 11 höggum undir pari. 7.2.2010 21:30 Woods orðaður við endurkomu í febrúar Sögusagnir um að stjörnukylfingurinn Tiger Woods sé að undirbúa endurkomu sína á golfvöllinn hafa farið eins og eldur í sinu síðustu daga. 5.2.2010 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Nike ætlar að standa með Tiger Íþróttavörurisinn Nike hefur ákveðið að standa við bakið á Tiger Woods þrátt fyrir alla framhjáhaldsskandalana. 26.2.2010 23:15
Tiger Woods tjáir sig á morgun - engar spurningar leyfðar Golfarinn Tiger Woods hefur boðað til óformlegs fundar við útvalda fjölmiðlamenn á morgun þar sem hann ætlar að tjá sig opinberlega í fyrsta sinn í þrjá mánuði. 18.2.2010 09:30
Enn bið á endurkomu Tigers Margir höfðu vonast til þess að Tiger Woods myndi snúa aftur á golfvöllinn á Match Play-meistaramótinu í næstu viku en nú er ljóst að ekkert verður af því. 13.2.2010 12:45
Jiménez hrósaði sigri í Dubai Miguel Ángel Jiménez frá Spáni bar sigur úr býtum á Classic Desert golfmótinu í Dubai í dag. Hann mætti Englendingnum Lee Westwood í umspili en báðir enduðu á 11 höggum undir pari. 7.2.2010 21:30
Woods orðaður við endurkomu í febrúar Sögusagnir um að stjörnukylfingurinn Tiger Woods sé að undirbúa endurkomu sína á golfvöllinn hafa farið eins og eldur í sinu síðustu daga. 5.2.2010 14:30