Fleiri fréttir Taplausu liðin keppa um toppsætið í kvöld Það verður stórleikur í kvennakörfunni í kvöld þegar Keflavík tekur á móti Hamar í Toyota-höllinni í Keflavík í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna. Bæði lið hafa unnið fyrstu sex leiki sína og spila því um toppsætið í leiknum í kvöld. 10.11.2010 16:45 NBA: Sigur hjá Lakers en tap hjá Miami LA Lakers er enn með fullt hús stiga í NBA-deildinni eftir sigur á Minnesota Timberwolves í nótt. Úlfarnir eru þar með búnir að tapa öllum átta leikjum sínum í vetur en það gerðist síðast leiktíðina 1997-98. 10.11.2010 09:01 Logi og Helgi Már töpuðu báðir með liðum sínum í kvöld Lið þeirra Loga Gunnarssonar (Solna Vikings) og Helga Más Magnússonar (Uppsala Basket) töpuðu bæði leikjum sínum í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en liðin voru að spila á útivelli. 9.11.2010 20:00 Iverson ætlar að tala tyrknesku eftir tímabilið - myndband Allen Iverson er kominn til Tyrklands þar sem hann ætlar að spila körfubolta með Besiktas á þessu tímabili. Það hefur gripið um sig mikið Iverson-æði í Tyrklandi eins og sást vel þegar kappinn lenti á flugvellinum í Ístanbul í gær. 9.11.2010 18:45 NBA í nótt: Dallas stöðvaði Boston Dallas Mavericks stöðvaði sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með tveggja stiga sigri í leik liðanna, 89-87. 9.11.2010 09:11 Hlynur með á ný en Sundsvall tapaði Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru báðir með Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en tókst ekki að koma í veg fyrir sautján stiga tap liðsins á útivelli á móti LF Basket, 94-77. 8.11.2010 19:45 NBA í nótt: Lakers enn ósigrað LA LAkers er enn ósigrað í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á Portland í nótt, 121-96. 8.11.2010 09:00 Snæfell hafði betur í grannaslagnum Það var boðið upp á grannaslag í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla þegar að 2. deildarlið Víkings frá Ólafsvík tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Snæfells. 7.11.2010 22:06 Umfjöllun: Tindastóll fór létt með Breiðablik í Smáranum Það var gleði í andlitum leikmanna Tindastóls eftir að þeir unnu fyrsta leik tímabilsins í kvöld. Þeir lögðu Breiðablik 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarsins og var sigurinn aldrei í hættu hjá gestunum frá Suðárkróki. 7.11.2010 22:04 Ilievski: Sigurinn í kvöld táknar nýtt upphaf fyrir Tindastól „Við erum kátir með sigurinn og gleðiefni að finna sigurtilfinningu,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari Tindastóls, eftir sigur sinna manna gegn Breiðablik í 32-liða úrslitum Powerade-bikarins í körfuknattleik sem fram fór í Smáranum í kvöld. 7.11.2010 21:25 Sævaldur: Erum að byggja upp nýtt lið „Breiðablik teflir fram mjög breyttu liði frá síðustu leiktíð og við gáfum yngri leikmönnunum tækifæri á að spreyta sig í dag. Við erum að byggja upp nýtt lið,“ segir Sævaldur Bjarnason, þjálfari Breiðabliks, sem beið lægri hlut fyrir Tindastól, 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarins. 7.11.2010 21:23 Tindastóll áfram í bikarnum Tindastóll vann í kvöld sigur á 1. deildarliði Breiðabliks í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla, 78-49. Þetta var fyrsti sigur Tindastóls á tímabilinu. 7.11.2010 20:56 Jón Arnór góður í naumu tapi Granada tapaði 60-57 fyrir Menorka í spænsku úrvalsdeildinni en liðið var 51-38 undir þegar 7 mínútur voru eftir. 19-9 endasprettur liðsins hófst á þriggja stiga körfu frá Jóni Arnóri. 7.11.2010 13:16 NBA í nótt: Ofurþríeykið með 73 stig Miami Heat komst aftur á beinu brautina í nótt með sigri á New Jersey Nets í NBA-deildinni í nótt, 101-89. 7.11.2010 11:00 Stuðningsmenn Cleveland svara Nike-auglýsingu LeBron Stuðningsmenn Cleveland eru enn hundfúlir út í LeBron James fyrir að fara frá liðinu og ganga til liðs við Miami Heat. 6.11.2010 13:00 NBA í nótt: New Orleans vann stjörnulið Miami New Orleans hefur byrjað frábærlega á tímabilinu í NBA-deildinni í haust og gerði sér lítið fyrir og vann stjörnum prýtt lið Miami í nótt, 96-93. 6.11.2010 11:00 LeBron vill spila á ÓL í London eins og Kobe Kobe Bryant braut ísinn fyrir NBA-stjörnurnar í vikunni þegar hann sagðist vera tilbúinn að gefa kost á sér í bandaríska körfuboltalandsliðið fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012. 5.11.2010 21:15 NBA í nótt: Durant og Oklahoma aftur á beinu brautina Eftir tvo tapleiki í röð tókst Kevin Durant og félögum í Oklahoma City Thunder aftur að komast á beinu brautina með naumum sigri á Portland í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt, 107-106. 5.11.2010 09:00 Sigurður: Það eru allir komnir með sín hlutverk á hreinu Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður með sína menn í kvöld sem tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Poweradebikarsins eftir 16 stiga sigur á Stjörnumönnum í Garðabæ. 4.11.2010 22:01 Rúnar Ingi: Erum búnir að vera spila langt undir getu Njarðvíkingurinn Rúnar Ingi Erlingsson átti góðan leik í kvöld þegar Njarðvík vann 110-94 sigur á Stjörnunni í Garðbæ og sló Garðbæinga út úr 32 liða úrslitum bikarsins. 4.11.2010 21:50 Teitur: Ætluðum ekki að vera liðið sem gæfi þeim sjálfstraustið Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar var að sjálfsögðu ekki sáttur eftir 14 stiga tap á móti hans gamla félagi í 32 liða úrslitum Powerade-bikarsins í kvöld. Njarðvík vann þá sannfærandi og öruggan sigur á slöku Stjörnuliði. 4.11.2010 21:42 KR vann auðveldan sigur á Hetti KR komst auðveldlega áfram í Poweradebikarnum í kvöld er það sótti Hött heim á Egilsstaði. KR betra allan tímann og vann öruggan sigur, 68-101. 4.11.2010 21:34 Umfjöllun: Njarðvík sló Stjörnuna út úr bikarnum Njarðvíkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta með 16 stiga sigri á Stjörnumönnum, 110-94, í Garðabænum í kvöld. Njarðvíkingar hefndu þar með fyrir tíu stig tap í deildinni á sama stað fyrir aðeins tíu dögum. 4.11.2010 20:48 Bæði Grindavíkurliðin skipta um bandaríska leikmenn Grindvíkingar hafa ákveðið að skipta um bandaríska leikmenn í báðum meistaraflokksliðum sínum í Iceland Express deildunum. Karlakaninn, Andre Smith, fer heim af persónulegum ástæðum en kvennakananum, Charmaine Clark, var sagt upp vegna þess að hún stóð ekki undir væntingum. Þetta kemur fram á heimasíðu Grindavíkur. 4.11.2010 12:15 NBA í nótt: Pierce fór á kostum Paul Pierce fór á kostum þegar að Boston vann sigur á Milwaukee í framlengdum leik í nótt, 105-102. 4.11.2010 09:15 Sverrir Þór: Hún er gríðarlega mikilvæg fyrir okkur Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkur í Iceland Express deild kvenna endaði með fjórtán stiga tapi á móti Hamar í Hveragerði í kvöld. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Njarðvíkur, sagði að sýnar stelpur hafi gert það besta út hlutunum eftir að hafa misst stigahæsta leikmann sinn, Dita Liepkalne, meiddan af velli eftir aðeins 54 sekúndur. 3.11.2010 21:37 Ágúst: Við getum spilað miklu betur en þetta Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var sáttur með sigurinn á Njarðvík í Iceland Express deild kvenna í kvöld en vonast þó eftir að liðið spili betur í toppslagnum á móti Keflavík í næsta leik. 3.11.2010 21:26 Iceland Express-deild kvenna: Úrslit kvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld og má með sanni segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni. 3.11.2010 21:01 Umfjöllun: Kristrún með stórleik í öruggum sigri Hamars Hamarskonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Iceland Express deild kvenna með öruggum fjórtán stiga sigri á Njarðvík í Hveragerði í kvöld, 72-58. Hamar er búið vinna sex fyrstu leiki sína og við hlið Keflavíkur á toppnum. 3.11.2010 20:50 Kobe gefur kost á sér í landsliðið á nýjan leik Það er ekki eftirsótt hjá NBA-stjörnunum að spila með bandaríska landsliðinu í körfubolta nema Ólympíugull sé í boði. Það sást síðasta sumar er flestir bestu leikmenn deildarinnar gáfu ekki kost á sér fyrir HM. 3.11.2010 20:30 Grindavík vann auðveldan sigur á Þór Grindavík komst í kvöld áfram í Poweradebikar karla er liðið vann átakalítinn sigur á Þór á Akureyri. Grindavík yfir allan tímann og vann 67-90. 3.11.2010 20:01 Magnús einn aðal stuðkarlinn í Aabyhøj-liðinu - myndband Landsliðsfyrirliðinn Magnús Þór Gunnarsson hefur verið að standa sig vel með Aabyhøj-liðinu í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta en hann er með 14,8 stig og 3,1 stoðsendingu að meðaltali í fyrstu átta leikjum sínum. 3.11.2010 13:45 Fjórði sigur Miami í röð Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami vann sinn fjórða sigur í röð á tímabilinu er liðið vann Minnesota, 129-97. 3.11.2010 09:00 Bandarískur leikstjórnandi til Hauka Haukar hafa styrkt sig fyrir átök vetrarins í Iceland Express deild kvenna en félaigð hefur samið við bandaríska leikstjórnandann Katie Snodgrass. 2.11.2010 15:42 NBA í nótt: Deng með 40 stig í sigurleik Luol Deng skoraði 40 stig er Chicago Bulls vann Portland, 110-98, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 2.11.2010 08:55 LeBron: Myndi gera hlutina öðruvísi ef ég fengi annað tækifæri LeBron James er enn að tala um vistaskiptin síðasta sumar er hann ákvað að yfirgefa Cleveland og fara til Miami. James tilkynnti um ákvörðun sína í sérstökum sjónvarpsþætti sem þótti afar umdeilt. 1.11.2010 22:45 Kidd setti niður 20 metra flautukörfu - myndband Jason Kidd, leikmaður Dallas Mavericks, skoraði ótrúlega körfu í lok fyrri hálfleiks þegar að Dallas vann LA Clippers í nótt. 1.11.2010 11:45 NBA í nótt: Miami fór létt með New Jersey Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem að stórlið Miami fór létt með að vinna New Jersey Nets sem var ósigrað fyrir leik liðanna í nótt. 1.11.2010 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Taplausu liðin keppa um toppsætið í kvöld Það verður stórleikur í kvennakörfunni í kvöld þegar Keflavík tekur á móti Hamar í Toyota-höllinni í Keflavík í 7. umferð Iceland Express deildar kvenna. Bæði lið hafa unnið fyrstu sex leiki sína og spila því um toppsætið í leiknum í kvöld. 10.11.2010 16:45
NBA: Sigur hjá Lakers en tap hjá Miami LA Lakers er enn með fullt hús stiga í NBA-deildinni eftir sigur á Minnesota Timberwolves í nótt. Úlfarnir eru þar með búnir að tapa öllum átta leikjum sínum í vetur en það gerðist síðast leiktíðina 1997-98. 10.11.2010 09:01
Logi og Helgi Már töpuðu báðir með liðum sínum í kvöld Lið þeirra Loga Gunnarssonar (Solna Vikings) og Helga Más Magnússonar (Uppsala Basket) töpuðu bæði leikjum sínum í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta en liðin voru að spila á útivelli. 9.11.2010 20:00
Iverson ætlar að tala tyrknesku eftir tímabilið - myndband Allen Iverson er kominn til Tyrklands þar sem hann ætlar að spila körfubolta með Besiktas á þessu tímabili. Það hefur gripið um sig mikið Iverson-æði í Tyrklandi eins og sást vel þegar kappinn lenti á flugvellinum í Ístanbul í gær. 9.11.2010 18:45
NBA í nótt: Dallas stöðvaði Boston Dallas Mavericks stöðvaði sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með tveggja stiga sigri í leik liðanna, 89-87. 9.11.2010 09:11
Hlynur með á ný en Sundsvall tapaði Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru báðir með Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en tókst ekki að koma í veg fyrir sautján stiga tap liðsins á útivelli á móti LF Basket, 94-77. 8.11.2010 19:45
NBA í nótt: Lakers enn ósigrað LA LAkers er enn ósigrað í NBA-deildinni í körfubolta eftir sigur á Portland í nótt, 121-96. 8.11.2010 09:00
Snæfell hafði betur í grannaslagnum Það var boðið upp á grannaslag í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla þegar að 2. deildarlið Víkings frá Ólafsvík tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Snæfells. 7.11.2010 22:06
Umfjöllun: Tindastóll fór létt með Breiðablik í Smáranum Það var gleði í andlitum leikmanna Tindastóls eftir að þeir unnu fyrsta leik tímabilsins í kvöld. Þeir lögðu Breiðablik 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarsins og var sigurinn aldrei í hættu hjá gestunum frá Suðárkróki. 7.11.2010 22:04
Ilievski: Sigurinn í kvöld táknar nýtt upphaf fyrir Tindastól „Við erum kátir með sigurinn og gleðiefni að finna sigurtilfinningu,“ sagði Borce Ilievski, þjálfari Tindastóls, eftir sigur sinna manna gegn Breiðablik í 32-liða úrslitum Powerade-bikarins í körfuknattleik sem fram fór í Smáranum í kvöld. 7.11.2010 21:25
Sævaldur: Erum að byggja upp nýtt lið „Breiðablik teflir fram mjög breyttu liði frá síðustu leiktíð og við gáfum yngri leikmönnunum tækifæri á að spreyta sig í dag. Við erum að byggja upp nýtt lið,“ segir Sævaldur Bjarnason, þjálfari Breiðabliks, sem beið lægri hlut fyrir Tindastól, 49-78 í 32-liða úrslitum Powerade-bikarins. 7.11.2010 21:23
Tindastóll áfram í bikarnum Tindastóll vann í kvöld sigur á 1. deildarliði Breiðabliks í 32-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla, 78-49. Þetta var fyrsti sigur Tindastóls á tímabilinu. 7.11.2010 20:56
Jón Arnór góður í naumu tapi Granada tapaði 60-57 fyrir Menorka í spænsku úrvalsdeildinni en liðið var 51-38 undir þegar 7 mínútur voru eftir. 19-9 endasprettur liðsins hófst á þriggja stiga körfu frá Jóni Arnóri. 7.11.2010 13:16
NBA í nótt: Ofurþríeykið með 73 stig Miami Heat komst aftur á beinu brautina í nótt með sigri á New Jersey Nets í NBA-deildinni í nótt, 101-89. 7.11.2010 11:00
Stuðningsmenn Cleveland svara Nike-auglýsingu LeBron Stuðningsmenn Cleveland eru enn hundfúlir út í LeBron James fyrir að fara frá liðinu og ganga til liðs við Miami Heat. 6.11.2010 13:00
NBA í nótt: New Orleans vann stjörnulið Miami New Orleans hefur byrjað frábærlega á tímabilinu í NBA-deildinni í haust og gerði sér lítið fyrir og vann stjörnum prýtt lið Miami í nótt, 96-93. 6.11.2010 11:00
LeBron vill spila á ÓL í London eins og Kobe Kobe Bryant braut ísinn fyrir NBA-stjörnurnar í vikunni þegar hann sagðist vera tilbúinn að gefa kost á sér í bandaríska körfuboltalandsliðið fyrir Ólympíuleikana í London árið 2012. 5.11.2010 21:15
NBA í nótt: Durant og Oklahoma aftur á beinu brautina Eftir tvo tapleiki í röð tókst Kevin Durant og félögum í Oklahoma City Thunder aftur að komast á beinu brautina með naumum sigri á Portland í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt, 107-106. 5.11.2010 09:00
Sigurður: Það eru allir komnir með sín hlutverk á hreinu Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur, var ánægður með sína menn í kvöld sem tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Poweradebikarsins eftir 16 stiga sigur á Stjörnumönnum í Garðabæ. 4.11.2010 22:01
Rúnar Ingi: Erum búnir að vera spila langt undir getu Njarðvíkingurinn Rúnar Ingi Erlingsson átti góðan leik í kvöld þegar Njarðvík vann 110-94 sigur á Stjörnunni í Garðbæ og sló Garðbæinga út úr 32 liða úrslitum bikarsins. 4.11.2010 21:50
Teitur: Ætluðum ekki að vera liðið sem gæfi þeim sjálfstraustið Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar var að sjálfsögðu ekki sáttur eftir 14 stiga tap á móti hans gamla félagi í 32 liða úrslitum Powerade-bikarsins í kvöld. Njarðvík vann þá sannfærandi og öruggan sigur á slöku Stjörnuliði. 4.11.2010 21:42
KR vann auðveldan sigur á Hetti KR komst auðveldlega áfram í Poweradebikarnum í kvöld er það sótti Hött heim á Egilsstaði. KR betra allan tímann og vann öruggan sigur, 68-101. 4.11.2010 21:34
Umfjöllun: Njarðvík sló Stjörnuna út úr bikarnum Njarðvíkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta með 16 stiga sigri á Stjörnumönnum, 110-94, í Garðabænum í kvöld. Njarðvíkingar hefndu þar með fyrir tíu stig tap í deildinni á sama stað fyrir aðeins tíu dögum. 4.11.2010 20:48
Bæði Grindavíkurliðin skipta um bandaríska leikmenn Grindvíkingar hafa ákveðið að skipta um bandaríska leikmenn í báðum meistaraflokksliðum sínum í Iceland Express deildunum. Karlakaninn, Andre Smith, fer heim af persónulegum ástæðum en kvennakananum, Charmaine Clark, var sagt upp vegna þess að hún stóð ekki undir væntingum. Þetta kemur fram á heimasíðu Grindavíkur. 4.11.2010 12:15
NBA í nótt: Pierce fór á kostum Paul Pierce fór á kostum þegar að Boston vann sigur á Milwaukee í framlengdum leik í nótt, 105-102. 4.11.2010 09:15
Sverrir Þór: Hún er gríðarlega mikilvæg fyrir okkur Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkur í Iceland Express deild kvenna endaði með fjórtán stiga tapi á móti Hamar í Hveragerði í kvöld. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Njarðvíkur, sagði að sýnar stelpur hafi gert það besta út hlutunum eftir að hafa misst stigahæsta leikmann sinn, Dita Liepkalne, meiddan af velli eftir aðeins 54 sekúndur. 3.11.2010 21:37
Ágúst: Við getum spilað miklu betur en þetta Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var sáttur með sigurinn á Njarðvík í Iceland Express deild kvenna í kvöld en vonast þó eftir að liðið spili betur í toppslagnum á móti Keflavík í næsta leik. 3.11.2010 21:26
Iceland Express-deild kvenna: Úrslit kvöldsins Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í kvöld og má með sanni segja að úrslit kvöldsins hafi verið eftir bókinni. 3.11.2010 21:01
Umfjöllun: Kristrún með stórleik í öruggum sigri Hamars Hamarskonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Iceland Express deild kvenna með öruggum fjórtán stiga sigri á Njarðvík í Hveragerði í kvöld, 72-58. Hamar er búið vinna sex fyrstu leiki sína og við hlið Keflavíkur á toppnum. 3.11.2010 20:50
Kobe gefur kost á sér í landsliðið á nýjan leik Það er ekki eftirsótt hjá NBA-stjörnunum að spila með bandaríska landsliðinu í körfubolta nema Ólympíugull sé í boði. Það sást síðasta sumar er flestir bestu leikmenn deildarinnar gáfu ekki kost á sér fyrir HM. 3.11.2010 20:30
Grindavík vann auðveldan sigur á Þór Grindavík komst í kvöld áfram í Poweradebikar karla er liðið vann átakalítinn sigur á Þór á Akureyri. Grindavík yfir allan tímann og vann 67-90. 3.11.2010 20:01
Magnús einn aðal stuðkarlinn í Aabyhøj-liðinu - myndband Landsliðsfyrirliðinn Magnús Þór Gunnarsson hefur verið að standa sig vel með Aabyhøj-liðinu í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta en hann er með 14,8 stig og 3,1 stoðsendingu að meðaltali í fyrstu átta leikjum sínum. 3.11.2010 13:45
Fjórði sigur Miami í röð Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami vann sinn fjórða sigur í röð á tímabilinu er liðið vann Minnesota, 129-97. 3.11.2010 09:00
Bandarískur leikstjórnandi til Hauka Haukar hafa styrkt sig fyrir átök vetrarins í Iceland Express deild kvenna en félaigð hefur samið við bandaríska leikstjórnandann Katie Snodgrass. 2.11.2010 15:42
NBA í nótt: Deng með 40 stig í sigurleik Luol Deng skoraði 40 stig er Chicago Bulls vann Portland, 110-98, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 2.11.2010 08:55
LeBron: Myndi gera hlutina öðruvísi ef ég fengi annað tækifæri LeBron James er enn að tala um vistaskiptin síðasta sumar er hann ákvað að yfirgefa Cleveland og fara til Miami. James tilkynnti um ákvörðun sína í sérstökum sjónvarpsþætti sem þótti afar umdeilt. 1.11.2010 22:45
Kidd setti niður 20 metra flautukörfu - myndband Jason Kidd, leikmaður Dallas Mavericks, skoraði ótrúlega körfu í lok fyrri hálfleiks þegar að Dallas vann LA Clippers í nótt. 1.11.2010 11:45
NBA í nótt: Miami fór létt með New Jersey Fjórir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem að stórlið Miami fór létt með að vinna New Jersey Nets sem var ósigrað fyrir leik liðanna í nótt. 1.11.2010 09:00