Fleiri fréttir Keflavíkurkonur áfram með fullt hús eftir stórsigur á Haukum Kvennalið Keflavíkur vann 30 stiga sigur á Haukum í lokaleik fimmtu umferðar Iceland Express deildar kvenna í kvöld og er búið að vinna alla leiki sína eins og lið Hamars úr Hveragerði. 31.10.2010 22:15 Magnús Þór með sextán stig í útisigri Aabyhøj Magnús Þór Gunnarsson skoraði 16 stig þegar Aabyhøj vann 79-65 sigur á Axel Kárasyni og félögum í Værløse. Værløse var fimm stigum yfir í hálfleik, 37-32, en Aabyhøj sýndi allt annan og betri leik í þeim síðari. 31.10.2010 19:00 Jón Arnór með flottan leik í fyrsta sigurleik Granada Jón Arnór Stefánsson var næststigahæstur hjá CB Granada sem vann 77-74 sigur á Asefa Estudiantes í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Þetta var fyrsti sigur Granada á tímabilinu en liðið hafði tapað fyrstu fjórum leikjum sínum. 31.10.2010 14:45 NBA: Rose með 39 stig í sigri Chicago og New Orleans byrjar vel Þrjú lið í NBA-deildinni í körfubolta hafa byrjað tímabilið á þremur sigurleikjum en það eru lið New Orleans Hornets, Atlanta Hawks og Portland Trail Blazers sem unnu öll góða sigra í nótt. Derrick Rose var þó maður næturinnar en hann leiddi endurkomu Chicago Bulls í fyrsta heimaleik liðsins á tímabilinu. 31.10.2010 11:00 Tony Parker framlengdi um fjögur ár við San Antonio Spurs Franski bakvörðurinn Tony Parker er búinn að gera nýjan fjögurra ára samning við San Antiono Spurs í NBA-deildinni í körfubolta og mun fá um 50 milljónir dollara, eða rúmlega 5,5 milljarða íslenskra króna, fyrir þessi fjögur ár. 31.10.2010 09:00 Miklar breytingar hjá Tindastól: Þrír útlendingar út og tveir inn Tindastólsmenn hafa ákveðið að gera miklar breytingar á liði sínu í körfuboltanum en Tindastóll hefur tapað fimm fyrstu leikjum sínum í Iceland Express deild karla og situr eitt í botnsæti deildarinnar. 31.10.2010 08:00 LeBron með sérstakt hrekkjavöku-munnstykki með vígtönnum LeBron James bauð upp á sérstakt munnstykki í fyrsta heimaleik sínum með Miami Heat í nótt en James var þá með 15 stig, 7 stoðsendingar og 6 fráköst í 96-70 sigri á Orlando Magic. 30.10.2010 21:00 Slavica tryggði Hamar sigur á Íslandsmeisturunum Hamar vann þriggja stiga sigur á KR, 79-76, í æsispennandi og dramatískum leik í Hveragerði í Iceland Express deild kvenna í dag. Snæfell vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið vann 66-50 sigur á botnliði Fjölnis. 30.10.2010 17:28 Spiluðu væmið Phil Collins lag þegar þeir kynntu Miami-liðið Það vakti athygli sumra þegar ofurþríeykið var kynnt til leiks í fyrsta heimaleik Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt að plötusnúðurinn sótti væmið lag úr smiðju Phil Collins til að spila undir kynningunni. 30.10.2010 14:00 NBA: Miami vann öruggan sigur á Orlando í Flórída-uppgjörinu Miami Heat vann sannfærandi 26 stiga sigur á nágrönnum sínum í Orlando Magic í fyrsta heimaleik Miami með ofurþríeykið innanborðs. Los Angeles Lakers liðið sá til þess að þjálfarinn Phil Jackson vann sinn 1100. leik í NBA og er Lakers ósigrað eins og Atlanta Hawks, New Orleans Hornets, Oklahoma City Thunder Golden State Warriors og New Jersey Nets sem unnu öll líka í nótt. 30.10.2010 11:00 Hörður: Það er ekki hægt að afskrifa okkur „Þetta hafðist hérna í restina en við gerðum þetta allt of erfitt fyrir okkur,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. 29.10.2010 22:28 Hrafn: Komum allt of hátt stemmdir inn í leikinn „Ég nánast skammast mín fyrir það hvernig við komum inn í þennan leik,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld en hann var allt annað en ánægður með sína menn. 29.10.2010 22:26 Guðjón: Stjórnuðum leiknum allan tíman „Ég er virkilega ánægður með þennan leik hjá okkur og ég sá mikil batamerki á spilamennsku okkar,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflvíkinga, eftir sigurinn í gær. 29.10.2010 22:25 Umfjöllun: Mikilvægur sigur Keflvíkinga gegn KR Keflvíkingar unnu frábæran sigur, 95-91, á KR-ingum í Toyota-höllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Keflvíkingar voru með yfirhöndina allan leikinn en KR-ingar fengu nokkur tækifæri undir lokin til að stela sigrinum en það tókst ekki og því fór sem fór. 29.10.2010 22:22 Keflavík lagði KR Keflavík vann góðan sigur á KR í Iceland Express-deild karla en Grindavík er enn ósigrað á toppi deildarinnar. 29.10.2010 21:01 Jakob með 20 stig í sigri Jakob Sigurðarson skoraði 20 stig þegar lið hans, Sundsvall Dragons, vann góðan sigur á 08 Stockholm, 89-79, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 29.10.2010 19:01 Brynjar: Búið að pumpa upp Keflvíkingana Brynjar Þór Björnsson og félagar í KR sækja Keflvíkinga heim í Iceland Express deild karla í kvöld en þrátt fyrir að KR sé búið að vinna 3 af fyrstu 4 leikjum sínum í deildinni er Brynjar ekki sáttur með spilamennskuna. Hann var í viðtali fyrir leikinn inn á heimasíðu KR. 29.10.2010 13:30 Keflvíkingar fá tvöfaldan liðstyrk fyrir KR-leikinn í kvöld Keflvíkingar hafa styrkt sig fyrir átök kvöldsins þegar KR kemur í heimsókn í 5. umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta. Keflavíkurliðið hefur fengið tvöfaldan liðstyrk því auk þess að Serbinn Lazar Trifunovic er orðinn löglegur þá mun Valentino Maxwell spila á ný eftir langvinn meiðsli. 29.10.2010 11:30 NBA: Orlando vann auðveldan sigur í frumraun John Wall Orlando Magic vann alla leiki sína stórt á undirbúningstímabilinu og byrjaði tímabilið síðan á 29 stiga sigri á Washington Wizards, 112-83, í NBA-deildinni í nótt. Utah Jazz vann líka alla undirbúingsleiki sína en tapaði öðrum leiknum á tímabilinu á heimavelli fyrir Phoenix Suns. 29.10.2010 09:00 Botnliðið stóð í meisturunum - Hamar vann Njarðvík Snæfellingar máttu þakka fyrir að hafa farið með tvö stig frá Sauðárkróki í kvöld þar sem liðið vann tveggja stiga sigur á botnliði Tindastóls í Iceland Express-deild karla, 94-92. 28.10.2010 21:07 Gilbert sér ekki eftir neinu Dan Gilbert, eigandi NBA-liðsins Cleveland Cavaliers, sér alls ekkert eftir því að hafa hraunað yfir LeBron James er hann ákvað að yfirgefa Cleveland fyrir Miami. 28.10.2010 20:30 Magnús stigahæstur í sigurleik Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur leikmanna Aabyhoj IF er liðið vann níu stiga sigur á Horsholm 79ers í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 69-60. 28.10.2010 19:41 NBA: Fyrsti sigur Miami og Cleveland vann Boston Dwyane Wade, LeBron James og Chris Bosh unnu sinn fyrsta leik saman með Miami Heat í NBA-deildinni í nótt en Boston sem vann Miami-liðið í opnunarleiknum í fyrrinótt tapaði hinsvegar óvænt fyrir gamla liðinu hans LeBrons James, Cleveland Cavaliers. Monta Ellis skoraði 46 stig í sigri Golden State á Houston. 28.10.2010 09:00 Njarðvík upp í annað sætið Njarðvík skellti sér upp í annað sæti Iceland Express deildar kvenna með sigri á Grindavík í kvöld, 67-54. 27.10.2010 22:38 Kobe búinn að finna sinn Kerr/Paxson í Steve Blake - myndband Einn af nýju mönnunum í Los Angeles Lakers liðinu, Steve Blake, var hetja liðsins í 112-110 sigri á Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann skoraði sigurkörfuna með þriggja stiga skoti 19 sekúndum fyrir leikslok. 27.10.2010 17:15 Keflvíkingar styrkja sig Keflavíkingar hafa ákveðið að styrkja lið sitt eftir slæma byrjun þess í Iceland Express-deild karla í haust. 27.10.2010 16:42 Lettinn farinn frá Snæfelli Lettneski leikmaðurinn Lauris Mizis hefur leikið sinn síðasta leik með Snæfelli en þetta kemur fram á heimsíðu Snæfells í dag. 27.10.2010 16:34 Wade: Þetta var bara einn leikur af 82 Það gekk lítið upp hjá Dwyane Wade þegar Miami Heat tapaði 80-88 á móti Boston Celtics í nótt í fyrsta alvöru leik liðsins síðan að Chris Bosh og LeBron James gengu til liðs við Wade í Miami. 27.10.2010 10:00 NBA: Boston vann Miami í fyrsta leik LeBron með Miami Nýja ofurþríeykið í Miami Heat byrjaði ekki vel í nótt þegar liðið tapaði 88-80 fyrir Boston Celtics í opnunarleik NBA-deildarinnar í körfubolta. LeBron James lék þarna sinn fyrsta alvöru leik með Miami-liðinu eftir að hann yfirgaf Cleveland. 27.10.2010 09:00 Logi stigahæstur í tapleik Logi Gunnarsson var stigahæstur í liði Solna sem tapaði fyrir LF Basket, 92-68, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 26.10.2010 19:24 Leikur Boston og Miami í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld NBA-deildin í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum en flestra augu verða örugglega á leik Boston Celtics og Miami Heat sem fram fer í Boston. Það var engin tilviljun að NBA-deildin stillti upp þessum leik á fyrsta kvöldinu og menn eru búnir að bíða spenntir eftir þessu uppgjöri í langan tíma. Stöð2 Sport mun sýna leikinn í beinni og hefst útsendingin klukkan 11.30. 26.10.2010 16:06 Sigmundur dæmir í Meistaradeild kvenna á morgun Körfuboltadómarinn Sigmundur Már Herbertsson er á leið til Litháen þar sem hann dæmir leik VICI Aistes frá Litháen og SpartaK Moskvu í Meistaradeild kvenna sem fram fer í Kaunas á morgun, miðvikudaginn 27. október. 26.10.2010 13:30 Umfjöllun: Stjarnan áfram á beinu brautinni Stjarnan vann 91-81 sigur á Njarðvík í kvöld en þetta var þriðji sigurleikur liðsins í röð. Ekki er hægt að segja annað en sigurinn hafi verið sanngjarn þó spenna hafi óvænt hlaupið í leikinn í lokin. 25.10.2010 21:32 Sigurður: Andleysi okkar kom mér á óvart Stjarnan var með forystuna nær allan leiktímann þegar liðið vann tíu stiga sigur á Njarðvík í Iceland Express-deildinni. Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur, var skiljanlega ekki kátur eftir leik. 25.10.2010 21:26 Fannar: Vorum beittari í öllum aðgerðum „Þetta lítur þrusuvel út,“ sagði Fannar Helgason, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið vann tíu stiga sigur á Njarðvík í Iceland Express-deildinni í kvöld. Þetta var þriðji sigur Stjörnunnar í röð. 25.10.2010 21:21 Stjarnan lagði Njarðvíkinga Stjarnan vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð í Iceland Express-deild karla, 91-81. Alls fóru þrír leiki fram í deildinni í kvöld. 25.10.2010 21:03 LeBron í umdeildri nýrri auglýsingu - myndband LeBron James tekst á við nýja ímynd sína í nýrri auglýsingu frá Nike þar sem meðal annarra sjálfur Don Johnson kemur við sögu. 25.10.2010 20:34 Jakob stigahæstur í tapleik Jakob Sigurðarson skoraði 27 stig fyrir Sundsvall sem tapaði fyrir Norrköping á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 101-81. 25.10.2010 20:24 Orlando, Memphis og Utah unnu alla leiki á undirbúningstímabilinu NBA-deildin í körfubolta hefst á morgun og hafa liðin nú lokið undirbúningstímabili sínu þar sem að þau spiluðu fullt af leikjum. Þrjú af þrjátíu liðum tókst að vinna alla leiki sína á undirbúningstímabilinu en það eru Orlando Magic, Memphis Grizzlies og Utah Jazz. 25.10.2010 17:45 Iverson ætlar að skrifa undir hjá tyrkneska liðinu Allen Iverson er búinn að semja við tyrkneska félagið Besiktas til næstu tveggja ára og byrjar væntanlega að spila með liðinu í byrjun næsta mánaðar. Iverson fær fjórar milljónir dollara fyrir samninginn eða um 447 milljónir íslenskra króna. 25.10.2010 15:30 Miller meiddist illa við að reyna að dekka LeBron James Mike Miller mun ekki getað byrjað að spila með Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta fyrr en í janúar og ástæðan er sú að hann meiddist illa við það að reyna að dekka LeBron James á æfingu. 25.10.2010 13:00 Fjölnir stóð í KR Hið unga og skemmtilega lið Fjölnis stóð sig vel gegn meistaraefnunum í KR í gær. KR-ingar stigu þó upp undir lokin og lönduðu sigri. 25.10.2010 07:00 KR lagði Snæfell KR-stúlkur unnu fínan sigur á ungu liði Snæfells í Vesturbænum í gær en stelpurnar úr Hólminum bíða enn eftir fyrsta sigri sínum í vetur. 25.10.2010 06:00 Stackhouse genginn í raðir Miami Heat Ofurlið Miami Heat er ekki hætt að styrkja sig fyrir átök vetrarins. Nú hefur liðið samið við Jerry Stackhouse sem verður 36 ára í næsta mánuði. 24.10.2010 23:00 Örvar: Strákarnir hafa hjartað og kraftinn „Ég er auðvitað vonsvikinn með það að tapa en aftur á móti ánægður með margt hjá strákunum. Mér fannst við vera mjög öflugir í fyrri hálfleik og þetta var hörkuleikur hlangað til að þeir stungu okkur af í fjórða leikhluta. Það vantaði ekki mikið upp á en þeir unnu verðskuldað," sagði Örvar Þór Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, eftir hörkuleik gegn KR í kvöld en heimamenn sigruðu leikinn, 93-77. 24.10.2010 21:33 Sjá næstu 50 fréttir
Keflavíkurkonur áfram með fullt hús eftir stórsigur á Haukum Kvennalið Keflavíkur vann 30 stiga sigur á Haukum í lokaleik fimmtu umferðar Iceland Express deildar kvenna í kvöld og er búið að vinna alla leiki sína eins og lið Hamars úr Hveragerði. 31.10.2010 22:15
Magnús Þór með sextán stig í útisigri Aabyhøj Magnús Þór Gunnarsson skoraði 16 stig þegar Aabyhøj vann 79-65 sigur á Axel Kárasyni og félögum í Værløse. Værløse var fimm stigum yfir í hálfleik, 37-32, en Aabyhøj sýndi allt annan og betri leik í þeim síðari. 31.10.2010 19:00
Jón Arnór með flottan leik í fyrsta sigurleik Granada Jón Arnór Stefánsson var næststigahæstur hjá CB Granada sem vann 77-74 sigur á Asefa Estudiantes í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Þetta var fyrsti sigur Granada á tímabilinu en liðið hafði tapað fyrstu fjórum leikjum sínum. 31.10.2010 14:45
NBA: Rose með 39 stig í sigri Chicago og New Orleans byrjar vel Þrjú lið í NBA-deildinni í körfubolta hafa byrjað tímabilið á þremur sigurleikjum en það eru lið New Orleans Hornets, Atlanta Hawks og Portland Trail Blazers sem unnu öll góða sigra í nótt. Derrick Rose var þó maður næturinnar en hann leiddi endurkomu Chicago Bulls í fyrsta heimaleik liðsins á tímabilinu. 31.10.2010 11:00
Tony Parker framlengdi um fjögur ár við San Antonio Spurs Franski bakvörðurinn Tony Parker er búinn að gera nýjan fjögurra ára samning við San Antiono Spurs í NBA-deildinni í körfubolta og mun fá um 50 milljónir dollara, eða rúmlega 5,5 milljarða íslenskra króna, fyrir þessi fjögur ár. 31.10.2010 09:00
Miklar breytingar hjá Tindastól: Þrír útlendingar út og tveir inn Tindastólsmenn hafa ákveðið að gera miklar breytingar á liði sínu í körfuboltanum en Tindastóll hefur tapað fimm fyrstu leikjum sínum í Iceland Express deild karla og situr eitt í botnsæti deildarinnar. 31.10.2010 08:00
LeBron með sérstakt hrekkjavöku-munnstykki með vígtönnum LeBron James bauð upp á sérstakt munnstykki í fyrsta heimaleik sínum með Miami Heat í nótt en James var þá með 15 stig, 7 stoðsendingar og 6 fráköst í 96-70 sigri á Orlando Magic. 30.10.2010 21:00
Slavica tryggði Hamar sigur á Íslandsmeisturunum Hamar vann þriggja stiga sigur á KR, 79-76, í æsispennandi og dramatískum leik í Hveragerði í Iceland Express deild kvenna í dag. Snæfell vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið vann 66-50 sigur á botnliði Fjölnis. 30.10.2010 17:28
Spiluðu væmið Phil Collins lag þegar þeir kynntu Miami-liðið Það vakti athygli sumra þegar ofurþríeykið var kynnt til leiks í fyrsta heimaleik Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta í nótt að plötusnúðurinn sótti væmið lag úr smiðju Phil Collins til að spila undir kynningunni. 30.10.2010 14:00
NBA: Miami vann öruggan sigur á Orlando í Flórída-uppgjörinu Miami Heat vann sannfærandi 26 stiga sigur á nágrönnum sínum í Orlando Magic í fyrsta heimaleik Miami með ofurþríeykið innanborðs. Los Angeles Lakers liðið sá til þess að þjálfarinn Phil Jackson vann sinn 1100. leik í NBA og er Lakers ósigrað eins og Atlanta Hawks, New Orleans Hornets, Oklahoma City Thunder Golden State Warriors og New Jersey Nets sem unnu öll líka í nótt. 30.10.2010 11:00
Hörður: Það er ekki hægt að afskrifa okkur „Þetta hafðist hérna í restina en við gerðum þetta allt of erfitt fyrir okkur,“ sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflvíkinga, eftir sigurinn í kvöld. 29.10.2010 22:28
Hrafn: Komum allt of hátt stemmdir inn í leikinn „Ég nánast skammast mín fyrir það hvernig við komum inn í þennan leik,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir leikinn í kvöld en hann var allt annað en ánægður með sína menn. 29.10.2010 22:26
Guðjón: Stjórnuðum leiknum allan tíman „Ég er virkilega ánægður með þennan leik hjá okkur og ég sá mikil batamerki á spilamennsku okkar,“ sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflvíkinga, eftir sigurinn í gær. 29.10.2010 22:25
Umfjöllun: Mikilvægur sigur Keflvíkinga gegn KR Keflvíkingar unnu frábæran sigur, 95-91, á KR-ingum í Toyota-höllinni í Reykjanesbæ í kvöld. Keflvíkingar voru með yfirhöndina allan leikinn en KR-ingar fengu nokkur tækifæri undir lokin til að stela sigrinum en það tókst ekki og því fór sem fór. 29.10.2010 22:22
Keflavík lagði KR Keflavík vann góðan sigur á KR í Iceland Express-deild karla en Grindavík er enn ósigrað á toppi deildarinnar. 29.10.2010 21:01
Jakob með 20 stig í sigri Jakob Sigurðarson skoraði 20 stig þegar lið hans, Sundsvall Dragons, vann góðan sigur á 08 Stockholm, 89-79, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 29.10.2010 19:01
Brynjar: Búið að pumpa upp Keflvíkingana Brynjar Þór Björnsson og félagar í KR sækja Keflvíkinga heim í Iceland Express deild karla í kvöld en þrátt fyrir að KR sé búið að vinna 3 af fyrstu 4 leikjum sínum í deildinni er Brynjar ekki sáttur með spilamennskuna. Hann var í viðtali fyrir leikinn inn á heimasíðu KR. 29.10.2010 13:30
Keflvíkingar fá tvöfaldan liðstyrk fyrir KR-leikinn í kvöld Keflvíkingar hafa styrkt sig fyrir átök kvöldsins þegar KR kemur í heimsókn í 5. umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta. Keflavíkurliðið hefur fengið tvöfaldan liðstyrk því auk þess að Serbinn Lazar Trifunovic er orðinn löglegur þá mun Valentino Maxwell spila á ný eftir langvinn meiðsli. 29.10.2010 11:30
NBA: Orlando vann auðveldan sigur í frumraun John Wall Orlando Magic vann alla leiki sína stórt á undirbúningstímabilinu og byrjaði tímabilið síðan á 29 stiga sigri á Washington Wizards, 112-83, í NBA-deildinni í nótt. Utah Jazz vann líka alla undirbúingsleiki sína en tapaði öðrum leiknum á tímabilinu á heimavelli fyrir Phoenix Suns. 29.10.2010 09:00
Botnliðið stóð í meisturunum - Hamar vann Njarðvík Snæfellingar máttu þakka fyrir að hafa farið með tvö stig frá Sauðárkróki í kvöld þar sem liðið vann tveggja stiga sigur á botnliði Tindastóls í Iceland Express-deild karla, 94-92. 28.10.2010 21:07
Gilbert sér ekki eftir neinu Dan Gilbert, eigandi NBA-liðsins Cleveland Cavaliers, sér alls ekkert eftir því að hafa hraunað yfir LeBron James er hann ákvað að yfirgefa Cleveland fyrir Miami. 28.10.2010 20:30
Magnús stigahæstur í sigurleik Magnús Þór Gunnarsson var stigahæstur leikmanna Aabyhoj IF er liðið vann níu stiga sigur á Horsholm 79ers í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 69-60. 28.10.2010 19:41
NBA: Fyrsti sigur Miami og Cleveland vann Boston Dwyane Wade, LeBron James og Chris Bosh unnu sinn fyrsta leik saman með Miami Heat í NBA-deildinni í nótt en Boston sem vann Miami-liðið í opnunarleiknum í fyrrinótt tapaði hinsvegar óvænt fyrir gamla liðinu hans LeBrons James, Cleveland Cavaliers. Monta Ellis skoraði 46 stig í sigri Golden State á Houston. 28.10.2010 09:00
Njarðvík upp í annað sætið Njarðvík skellti sér upp í annað sæti Iceland Express deildar kvenna með sigri á Grindavík í kvöld, 67-54. 27.10.2010 22:38
Kobe búinn að finna sinn Kerr/Paxson í Steve Blake - myndband Einn af nýju mönnunum í Los Angeles Lakers liðinu, Steve Blake, var hetja liðsins í 112-110 sigri á Houston Rockets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann skoraði sigurkörfuna með þriggja stiga skoti 19 sekúndum fyrir leikslok. 27.10.2010 17:15
Keflvíkingar styrkja sig Keflavíkingar hafa ákveðið að styrkja lið sitt eftir slæma byrjun þess í Iceland Express-deild karla í haust. 27.10.2010 16:42
Lettinn farinn frá Snæfelli Lettneski leikmaðurinn Lauris Mizis hefur leikið sinn síðasta leik með Snæfelli en þetta kemur fram á heimsíðu Snæfells í dag. 27.10.2010 16:34
Wade: Þetta var bara einn leikur af 82 Það gekk lítið upp hjá Dwyane Wade þegar Miami Heat tapaði 80-88 á móti Boston Celtics í nótt í fyrsta alvöru leik liðsins síðan að Chris Bosh og LeBron James gengu til liðs við Wade í Miami. 27.10.2010 10:00
NBA: Boston vann Miami í fyrsta leik LeBron með Miami Nýja ofurþríeykið í Miami Heat byrjaði ekki vel í nótt þegar liðið tapaði 88-80 fyrir Boston Celtics í opnunarleik NBA-deildarinnar í körfubolta. LeBron James lék þarna sinn fyrsta alvöru leik með Miami-liðinu eftir að hann yfirgaf Cleveland. 27.10.2010 09:00
Logi stigahæstur í tapleik Logi Gunnarsson var stigahæstur í liði Solna sem tapaði fyrir LF Basket, 92-68, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 26.10.2010 19:24
Leikur Boston og Miami í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld NBA-deildin í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum en flestra augu verða örugglega á leik Boston Celtics og Miami Heat sem fram fer í Boston. Það var engin tilviljun að NBA-deildin stillti upp þessum leik á fyrsta kvöldinu og menn eru búnir að bíða spenntir eftir þessu uppgjöri í langan tíma. Stöð2 Sport mun sýna leikinn í beinni og hefst útsendingin klukkan 11.30. 26.10.2010 16:06
Sigmundur dæmir í Meistaradeild kvenna á morgun Körfuboltadómarinn Sigmundur Már Herbertsson er á leið til Litháen þar sem hann dæmir leik VICI Aistes frá Litháen og SpartaK Moskvu í Meistaradeild kvenna sem fram fer í Kaunas á morgun, miðvikudaginn 27. október. 26.10.2010 13:30
Umfjöllun: Stjarnan áfram á beinu brautinni Stjarnan vann 91-81 sigur á Njarðvík í kvöld en þetta var þriðji sigurleikur liðsins í röð. Ekki er hægt að segja annað en sigurinn hafi verið sanngjarn þó spenna hafi óvænt hlaupið í leikinn í lokin. 25.10.2010 21:32
Sigurður: Andleysi okkar kom mér á óvart Stjarnan var með forystuna nær allan leiktímann þegar liðið vann tíu stiga sigur á Njarðvík í Iceland Express-deildinni. Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur, var skiljanlega ekki kátur eftir leik. 25.10.2010 21:26
Fannar: Vorum beittari í öllum aðgerðum „Þetta lítur þrusuvel út,“ sagði Fannar Helgason, fyrirliði Stjörnunnar, eftir að liðið vann tíu stiga sigur á Njarðvík í Iceland Express-deildinni í kvöld. Þetta var þriðji sigur Stjörnunnar í röð. 25.10.2010 21:21
Stjarnan lagði Njarðvíkinga Stjarnan vann í kvöld sinn þriðja sigur í röð í Iceland Express-deild karla, 91-81. Alls fóru þrír leiki fram í deildinni í kvöld. 25.10.2010 21:03
LeBron í umdeildri nýrri auglýsingu - myndband LeBron James tekst á við nýja ímynd sína í nýrri auglýsingu frá Nike þar sem meðal annarra sjálfur Don Johnson kemur við sögu. 25.10.2010 20:34
Jakob stigahæstur í tapleik Jakob Sigurðarson skoraði 27 stig fyrir Sundsvall sem tapaði fyrir Norrköping á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 101-81. 25.10.2010 20:24
Orlando, Memphis og Utah unnu alla leiki á undirbúningstímabilinu NBA-deildin í körfubolta hefst á morgun og hafa liðin nú lokið undirbúningstímabili sínu þar sem að þau spiluðu fullt af leikjum. Þrjú af þrjátíu liðum tókst að vinna alla leiki sína á undirbúningstímabilinu en það eru Orlando Magic, Memphis Grizzlies og Utah Jazz. 25.10.2010 17:45
Iverson ætlar að skrifa undir hjá tyrkneska liðinu Allen Iverson er búinn að semja við tyrkneska félagið Besiktas til næstu tveggja ára og byrjar væntanlega að spila með liðinu í byrjun næsta mánaðar. Iverson fær fjórar milljónir dollara fyrir samninginn eða um 447 milljónir íslenskra króna. 25.10.2010 15:30
Miller meiddist illa við að reyna að dekka LeBron James Mike Miller mun ekki getað byrjað að spila með Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta fyrr en í janúar og ástæðan er sú að hann meiddist illa við það að reyna að dekka LeBron James á æfingu. 25.10.2010 13:00
Fjölnir stóð í KR Hið unga og skemmtilega lið Fjölnis stóð sig vel gegn meistaraefnunum í KR í gær. KR-ingar stigu þó upp undir lokin og lönduðu sigri. 25.10.2010 07:00
KR lagði Snæfell KR-stúlkur unnu fínan sigur á ungu liði Snæfells í Vesturbænum í gær en stelpurnar úr Hólminum bíða enn eftir fyrsta sigri sínum í vetur. 25.10.2010 06:00
Stackhouse genginn í raðir Miami Heat Ofurlið Miami Heat er ekki hætt að styrkja sig fyrir átök vetrarins. Nú hefur liðið samið við Jerry Stackhouse sem verður 36 ára í næsta mánuði. 24.10.2010 23:00
Örvar: Strákarnir hafa hjartað og kraftinn „Ég er auðvitað vonsvikinn með það að tapa en aftur á móti ánægður með margt hjá strákunum. Mér fannst við vera mjög öflugir í fyrri hálfleik og þetta var hörkuleikur hlangað til að þeir stungu okkur af í fjórða leikhluta. Það vantaði ekki mikið upp á en þeir unnu verðskuldað," sagði Örvar Þór Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, eftir hörkuleik gegn KR í kvöld en heimamenn sigruðu leikinn, 93-77. 24.10.2010 21:33