Fleiri fréttir Spánverjar sluppu með skrekkinn og Frakkar unnu Evrópumeistarana Spánverjar þurftu framlengingu til að vinna 90-84 sigur á Slóvenum á lokadegi riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta í Póllandi í gær. Frakkar unnu 69-64 sigur á Evrópumeisturum Rússa og Lettar voru aðeins sekúndum frá því að komast áfram í milliriðil. 10.9.2009 09:00 Jón Arnór þarf að finna sér nýtt númer - númerin hans eru upptekin hjá Granada Jón Arnór Stefánsson getur ekki spilað í sínum vanalegu númerum þegar hann spilar með spænska liðinu CB Granada í spænsku gulldeildinni í vetur. Finninn Teemu Rannikko tók níuna og þá eru sexan, tían og ellefan einnig fráteknar. 9.9.2009 14:00 Þjóðverjar unnu óvæntan sigur á Evrópumeisturum Rússa Það halda áfram óvæntir hlutir að gerast á Evrópumótinu í körfubolta í Póllandi. Þjóðverjar voru nálægt því að vinna Frakka í fyrsta leik en þeir bættu fyrir það með því að vinna 76-73 á Evrópumeisturum Rússa í gær. Grikkir, Frakkar, Slóvenar, Pólverjar og Tyrkir eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar. 9.9.2009 09:00 Norræn bakvarðasveit hjá liði Granada á þessu tímabili Spænska liðið CB Granada verður með norræna bakvarðasveit á næsta tímabili því auk þess að semja við Jón Arnór Stefánsson hefur liðið fengið til sín Finnann Teemu Rannikko. Rannikko hefur spilað með rússneska liðinu Khimki BC undanfarin tvö tímabil. 8.9.2009 14:00 Tony Parker kláraði Þjóðverjana - 11 stig í á síðustu 3 mínútunum Tony Parker, leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni, var aðalmaðurinn á bak við 70-65 sigur Frakka á Þjóðverjum í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í körfubolta í Póllandi sem hófst í gær. Parker skoraði 11 af 19 stigum sínum á síðustu 2 mínútunum og 38 sekúndunum í leiknum. 8.9.2009 09:30 Serbar skelltu Spánverjum í fyrsta leik - héldu þeim í 57 stigum Serbía vann óvæntan 66-57 sigur á Spánverjum í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í Póllandi í gær. Spánverjar voru fyrir mótið taldir vera með sigurstranglegasta liðið á sama tíma og Serbar mæta til leiks með ungt lið og engar NBA-stjörnur innanborðs. 8.9.2009 09:00 Jón Arnór samdi við Granada Körfuknattleiksmaðurinn Jón Arnór Stefánsson hefur fengið lendingu í sín mál en hann samdi við spænska úrvalsdeildarfélagið Granada og er samningurinn til tveggja ára. 7.9.2009 19:00 Evrópumeistarar Rússa byrja á sigri - kaninn góður í lokin Evrópumeistarar Rússa unnu 81-68 sigur á Lettum í fyrsta leik sínum á EM í körfu í Póllandi sem hófst í dag. Nýi Bandaríkjamaðurinn í liði Rússa, Kelly McCarty, skoraði 8 af 24 stigum sínum á síðustu fjórum mínútum leiksins þegar Rússar gerðu út um leikinn eftir að Lettar höfðu minnkað muninn í tvö stig, 65-63. 7.9.2009 17:00 Fjórir reynsluboltar hættir að þjálfa í körfunni í Keflavík Það er ekki bara Sigurður Ingimundarson sem er hættur að þjálfa í Keflavík eftir áralangt þjálfarastarf hjá félaginu. Á heimasíðu Keflavíkur kemur fram að þrír aðrir reynslumiklir þjálfara verði ekki áfram hjá félaginu í vetur. 7.9.2009 16:00 Ezell til Hauka: Þarf örugglega ekki að læra 200 kerfi eins og hjá Iowa State Íslandsmeistarar Hauka í Iceland Express deild kvenna eru búnir að ráða til sín erlendan leikmann fyrir komandi tímabil en það er Heather Ezell 22 ára og 175 sm bakvörður úr Iowa State háskólanum. 7.9.2009 15:00 Spánverjar eru sigurstranglegastir á EM í körfu sem hefst í dag Evrópukeppni landsliða í körfubolta hefst í Póllandi í dag en sextán bestu körfuboltaþjóðir álfunnar munu þar berjast um Evrópumeistaratitilinn. Þetta verður í 36. skiptið sem keppt erum Evrópumeistaratitilinn í körfubolta en Rússar unnu titilinn fyrir tveimur árum. 7.9.2009 13:00 Jón Ólafur var sjóðheitur á fyrsta Reykjanes Cup mótinu Snæfellingurinn Jón Ólafur Jónsson var valinn besti leikmaðurinn á fyrsta Reykjanes Cup mótinu sem lauk í gær. Jón Ólafur kórónaði frábært mót með því að skora 31 stig í úrslitaleiknum þar sem Snæfell vann 99-81 sigur á Njarðvík. 5.9.2009 15:45 Snæfellingar unnu Reykjanes Cup á sannfærandi hátt Snæfell tryggði sér í gær sigur á fyrsta Reykjanes Cup mótinu í körfubolta sem verður hér eftir árlegur viðburður í tengslum við Ljósanótt í Reykjanesbæ. Snæfell vann 18 stiga sigur á Njarðvík, 99-81, í úrslitaleiknum. 5.9.2009 14:43 Njarðvík og Snæfell spila til úrslita á fyrsta Reykjanes Cup mótinu Njarðvík og Snæfell spila til úrslita á fyrsta Reykjanes Cup mótinu í körfubolta sem lýkur í Toyota-höllinni í Keflavík í dag. Snæfell vann báða leiki sína í riðlakeppninni en Njarðvíkingar þurftu að treysta á hjálp nágranna sinna í Keflavík til að komast í úrslitaleikinn. 4.9.2009 13:35 Logi í viðræðum við franskt félag Logi Gunnarsson, körfuboltakappi úr Njarðvík, á nú í viðræðum við franskt félagslið. Það kemur í ljós um helgina hvort hann semji við félagið. 3.9.2009 14:09 Jón Arnór: Ég var lélegur Jón Arnór Stefánsson var ekkert að skafa utan af hlutunum frekar en fyrri daginn í samtali sínu við Vísi.is eftir ósigurinn gegn Austurríki í dag. 29.8.2009 18:51 Logi: Vorum eins og aumingjar í byrjun Logi Gunnarsson var alls ekki sáttur við leik Íslands eftir tapið gegn Austurríki í kvöld og þá sérstaklega slaka byrjun liðsins. 29.8.2009 18:35 Umfjöllun: Tap gegn Austurríki Ísland hafnaði í fjórða sæti A-riðils B-deildar Evrópukeppni landsliða í körfubolta eftir, 76-65, ósigur gegn Austurríki í úrslitaleik um þriðja sæti riðilsins. 29.8.2009 18:24 Henning: Töpuðum í fyrri hálfleik Henning Henningsson þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta var vonsvikinn með að landsliðið hafi ekki haft trú á því að geta sigrað Svartfjallaland fyrr en það var orðið of seint. 29.8.2009 16:21 Helena: Vorum að spila við klassa lið Helena Sverrisdóttir var ánægð með leik Íslands gegn Svartfjallalandi í dag þrátt fyrir tap en Helena var stigahæst Íslands í leiknum. 29.8.2009 16:07 Umfjöllun: Góður seinni hálfleikur dugði ekki gegn Svartfjallalandi Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi, 77-62, í lokaleik sínum í B-deild Evrópukeppninnar. Slakur fyrri hálfleikur gerði út um vonir Íslands gegn sterkasta liði deildarinnar. 29.8.2009 15:57 Hlynur í landsliðið í stað Fannars Hlynur Bæringsson mun spila með íslenska landsliðinu í körfubolta gegn Austurríki á morgun í stað Fannars Ólafssonar sem er veikur. 28.8.2009 16:00 Iverson staðfestir áhuga Grizzlies á Twitter-síðu sinni Stjörnubakvörðurinn Allen Iverson er enn ekki búinn að ná lendingu í sínum málum og alls óvíst er hvar leikmaðurinn, sem er fáanlegur á frjálsri sölu frá Detroit Pistons, muni leika á næsta keppnistímabili í NBA-deildinni. 27.8.2009 10:30 Henning: Spiluðu eins og ég vissi að þær gætu Henning Henningsson, landsliðsþjálfari, sagði leikmenn íslenska landsliðsins hafa loksins sýnt sitt rétta andlit er liðið vann sigur á Írlandi í kvöld, 77-68, í B-deild EM í körfubolta kvenna. 26.8.2009 23:18 Glæsilegur sigur á Írum Ísland vann í kvöld glæsilegan níu stiga sigur á Írum, 77-68, í B-deild Evrópumóts kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. 26.8.2009 21:09 Stórt tap í Svartfjallalandi Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði stórt fyrir geysisterku liði Svartfjallalands í B-deild Evrópumóts karla, 102-58. 26.8.2009 21:01 Veikindi hjá karlalandsliðinu í körfubolta Íslenska karlalandsliðið í körfubolta stendur nú í ströngu í undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn geysisterku landsliði Svartfellinga í B-deild Evrópukeppninnar ytra í kvöld. 26.8.2009 16:30 Beasley horfinn í meðferð Michael Beasley, leikmaður Miami Heat, er farinn í meðferð í Houston en málið er allt afar undarlegt. 25.8.2009 22:45 Donaghy aftur hent í steininn Körfuboltadómarinn Tim Donaghy á erfitt með að halda sig réttu megin við lögin því það er aftur búið að kasta honum í steininn. 25.8.2009 16:15 Iverson vill spila aftur fyrir Brown - búinn að semja við Bobcats? Stjörnubakvörðurinn Allen Iverson er sagður nálægt því að ná lendingu í sínum málum en hann hefur verið að leita að nýju liði til þess að spila með næsta vetur í NBA-deildinni. 23.8.2009 13:30 Logi: Sýndum mikið hjarta og börðumst eins og ljón Logi Gunnarsson átti flottan leik í 87-75 sigri Íslands gegn Hollandi í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í dag. Logi skoraði 16 stig og barðist grimmilega líkt og aðrir leikmenn liðsins gegn líkamlega hávaxnara og sterkara liði Hollendinga. 22.8.2009 20:15 Frækinn sigur hjá Íslandi gegn Hollandi Íslendingar unnu 87-75 sigur á Hollendingum í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í dag en staðan í hálfleik var 59-31 Íslendingum í vil. 22.8.2009 16:50 Iverson: Gríðarlega spenntur að heyra hvar ég enda Stjörnubakvörðurinn Allen Iverson er nú nálægt því að ná lendingu í sínum málum ef marka má Twitter-heimasíðu kappans en hann hefur verið orðaður við fjöldan allan af liðum í NBA deildinni í sumar. 20.8.2009 14:30 Troðslukóngur handtekinn fyrir að keyra án ökuleyfis NBA-leikmaðurinn og troðslukóngurinn Nate Robinson hjá New York Knicks var handtekinn í Bronx í gær þegar uppgvötaðist að hann var að keyra án ökuréttinda þar sem ökuleyfið hans var ekki í gildi. 19.8.2009 23:30 Signý: Gerðum klaufaleg mistök Signý Hermannsdóttir landsliðsfyrirliði var ekki ánægð eftir að Ísland tapaði fyrir Hollandi, 70-52, í B-deild Evrópumótsins í körfubolta í kvöld. 19.8.2009 21:23 Ísland tapaði fyrir Hollandi Holland vann í kvöld öruggan sigur á Íslandi, 70-52, í leik liðanna í B-deild Evrópumótsins í körfubolta. Leikurinn fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. 19.8.2009 19:59 Sigurður: Frábært hugarfar hjá strákunum Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari var að vonum himinlifandi eftir góðan sigur Íslands á Dönum í Álaborg í kvöld. 19.8.2009 19:20 Tólf stiga sigur á Dönum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skellti því danska ytra í kvöld. Lokatölur 54-66 fyrir Ísland en leikurinn var liður í B-deild Evrópukeppninnar. 19.8.2009 19:11 Magnús Þór: Þetta verður bara eintóm hamingja „Það er langt síðan allur þessi hópur er búinn að spila saman í þessarri keppni og við bíðum því spenntir eftir því að komast af stað aftur. 19.8.2009 14:00 Karla -og kvennalandsliðin í körfubolta í eldlínunni Seinni umferð B-deildar Evrópukeppninnar í körfubolta heldur áfram í kvöld þar sem bæði karla -og kvennalandslið Íslands eiga leik. 19.8.2009 13:00 Shaquille O'Neal mætir Oscar de la Hoya í hringnum NBA-tröllið og skemmtikrafturinn Shaquille O'Neal hefur náð samkomulagi við fyrrum hnefaleikamanninn Oscar de la Hoya um að mæta sér í hringnum í nýjum raunveruleikaþætti ABC-sjónvarpsstöðvarinnar sem ber hetið „Shaq VS.“. 18.8.2009 17:45 Sigurður tilkynnti hópinn fyrir síðari umferð Evrópukeppninnar Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ingimundarson tilkynnti þrettán manna landsliðshóp sinn fyrir seinni umferð b-deildar Evrópukeppninnar sem leikin verður á dögunum 19.-29. ágúst. 17.8.2009 15:00 Henning tilkynnti landsliðshópinn Henning Henningsson hefur valið tólf manna landsliðshóp fyrir síðari hluta riðlakeppninnar í Evrópumóti kvenna. 11.8.2009 14:07 Ricky Rubio ætlar að spila áfram á Spáni - fer ekki í NBA Spænski bakvörðurinn Ricky Rubio var valinn númer fimm af Minnesota Timberwolves í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar en hann mun þó ekki spila með liðinu á næsta tímabili. Rubio á enn eftir tvö ár af samningi sínum við DKV Joventut og ætlar að spila áfram á Spáni næsta vetur. 9.8.2009 10:00 Sænskur leikmaður fær samning í NBA-deildinni NBA-liðið Detroit Pistons hefur gert samning við Svíann Jonas Jerebko sem félagið valdi númer 35 í nýliðavalinu í sumar. Jerebko hefur spilað á Ítalíu undanfarin tvö tímabil og var með 9,0 stig og 5,5 fráköst í 23 leikjum með Angelico Biella á síðasta tímabili. 8.8.2009 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Spánverjar sluppu með skrekkinn og Frakkar unnu Evrópumeistarana Spánverjar þurftu framlengingu til að vinna 90-84 sigur á Slóvenum á lokadegi riðlakeppni Evrópumótsins í körfubolta í Póllandi í gær. Frakkar unnu 69-64 sigur á Evrópumeisturum Rússa og Lettar voru aðeins sekúndum frá því að komast áfram í milliriðil. 10.9.2009 09:00
Jón Arnór þarf að finna sér nýtt númer - númerin hans eru upptekin hjá Granada Jón Arnór Stefánsson getur ekki spilað í sínum vanalegu númerum þegar hann spilar með spænska liðinu CB Granada í spænsku gulldeildinni í vetur. Finninn Teemu Rannikko tók níuna og þá eru sexan, tían og ellefan einnig fráteknar. 9.9.2009 14:00
Þjóðverjar unnu óvæntan sigur á Evrópumeisturum Rússa Það halda áfram óvæntir hlutir að gerast á Evrópumótinu í körfubolta í Póllandi. Þjóðverjar voru nálægt því að vinna Frakka í fyrsta leik en þeir bættu fyrir það með því að vinna 76-73 á Evrópumeisturum Rússa í gær. Grikkir, Frakkar, Slóvenar, Pólverjar og Tyrkir eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar. 9.9.2009 09:00
Norræn bakvarðasveit hjá liði Granada á þessu tímabili Spænska liðið CB Granada verður með norræna bakvarðasveit á næsta tímabili því auk þess að semja við Jón Arnór Stefánsson hefur liðið fengið til sín Finnann Teemu Rannikko. Rannikko hefur spilað með rússneska liðinu Khimki BC undanfarin tvö tímabil. 8.9.2009 14:00
Tony Parker kláraði Þjóðverjana - 11 stig í á síðustu 3 mínútunum Tony Parker, leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni, var aðalmaðurinn á bak við 70-65 sigur Frakka á Þjóðverjum í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í körfubolta í Póllandi sem hófst í gær. Parker skoraði 11 af 19 stigum sínum á síðustu 2 mínútunum og 38 sekúndunum í leiknum. 8.9.2009 09:30
Serbar skelltu Spánverjum í fyrsta leik - héldu þeim í 57 stigum Serbía vann óvæntan 66-57 sigur á Spánverjum í fyrsta leik liðanna á Evrópumótinu í Póllandi í gær. Spánverjar voru fyrir mótið taldir vera með sigurstranglegasta liðið á sama tíma og Serbar mæta til leiks með ungt lið og engar NBA-stjörnur innanborðs. 8.9.2009 09:00
Jón Arnór samdi við Granada Körfuknattleiksmaðurinn Jón Arnór Stefánsson hefur fengið lendingu í sín mál en hann samdi við spænska úrvalsdeildarfélagið Granada og er samningurinn til tveggja ára. 7.9.2009 19:00
Evrópumeistarar Rússa byrja á sigri - kaninn góður í lokin Evrópumeistarar Rússa unnu 81-68 sigur á Lettum í fyrsta leik sínum á EM í körfu í Póllandi sem hófst í dag. Nýi Bandaríkjamaðurinn í liði Rússa, Kelly McCarty, skoraði 8 af 24 stigum sínum á síðustu fjórum mínútum leiksins þegar Rússar gerðu út um leikinn eftir að Lettar höfðu minnkað muninn í tvö stig, 65-63. 7.9.2009 17:00
Fjórir reynsluboltar hættir að þjálfa í körfunni í Keflavík Það er ekki bara Sigurður Ingimundarson sem er hættur að þjálfa í Keflavík eftir áralangt þjálfarastarf hjá félaginu. Á heimasíðu Keflavíkur kemur fram að þrír aðrir reynslumiklir þjálfara verði ekki áfram hjá félaginu í vetur. 7.9.2009 16:00
Ezell til Hauka: Þarf örugglega ekki að læra 200 kerfi eins og hjá Iowa State Íslandsmeistarar Hauka í Iceland Express deild kvenna eru búnir að ráða til sín erlendan leikmann fyrir komandi tímabil en það er Heather Ezell 22 ára og 175 sm bakvörður úr Iowa State háskólanum. 7.9.2009 15:00
Spánverjar eru sigurstranglegastir á EM í körfu sem hefst í dag Evrópukeppni landsliða í körfubolta hefst í Póllandi í dag en sextán bestu körfuboltaþjóðir álfunnar munu þar berjast um Evrópumeistaratitilinn. Þetta verður í 36. skiptið sem keppt erum Evrópumeistaratitilinn í körfubolta en Rússar unnu titilinn fyrir tveimur árum. 7.9.2009 13:00
Jón Ólafur var sjóðheitur á fyrsta Reykjanes Cup mótinu Snæfellingurinn Jón Ólafur Jónsson var valinn besti leikmaðurinn á fyrsta Reykjanes Cup mótinu sem lauk í gær. Jón Ólafur kórónaði frábært mót með því að skora 31 stig í úrslitaleiknum þar sem Snæfell vann 99-81 sigur á Njarðvík. 5.9.2009 15:45
Snæfellingar unnu Reykjanes Cup á sannfærandi hátt Snæfell tryggði sér í gær sigur á fyrsta Reykjanes Cup mótinu í körfubolta sem verður hér eftir árlegur viðburður í tengslum við Ljósanótt í Reykjanesbæ. Snæfell vann 18 stiga sigur á Njarðvík, 99-81, í úrslitaleiknum. 5.9.2009 14:43
Njarðvík og Snæfell spila til úrslita á fyrsta Reykjanes Cup mótinu Njarðvík og Snæfell spila til úrslita á fyrsta Reykjanes Cup mótinu í körfubolta sem lýkur í Toyota-höllinni í Keflavík í dag. Snæfell vann báða leiki sína í riðlakeppninni en Njarðvíkingar þurftu að treysta á hjálp nágranna sinna í Keflavík til að komast í úrslitaleikinn. 4.9.2009 13:35
Logi í viðræðum við franskt félag Logi Gunnarsson, körfuboltakappi úr Njarðvík, á nú í viðræðum við franskt félagslið. Það kemur í ljós um helgina hvort hann semji við félagið. 3.9.2009 14:09
Jón Arnór: Ég var lélegur Jón Arnór Stefánsson var ekkert að skafa utan af hlutunum frekar en fyrri daginn í samtali sínu við Vísi.is eftir ósigurinn gegn Austurríki í dag. 29.8.2009 18:51
Logi: Vorum eins og aumingjar í byrjun Logi Gunnarsson var alls ekki sáttur við leik Íslands eftir tapið gegn Austurríki í kvöld og þá sérstaklega slaka byrjun liðsins. 29.8.2009 18:35
Umfjöllun: Tap gegn Austurríki Ísland hafnaði í fjórða sæti A-riðils B-deildar Evrópukeppni landsliða í körfubolta eftir, 76-65, ósigur gegn Austurríki í úrslitaleik um þriðja sæti riðilsins. 29.8.2009 18:24
Henning: Töpuðum í fyrri hálfleik Henning Henningsson þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta var vonsvikinn með að landsliðið hafi ekki haft trú á því að geta sigrað Svartfjallaland fyrr en það var orðið of seint. 29.8.2009 16:21
Helena: Vorum að spila við klassa lið Helena Sverrisdóttir var ánægð með leik Íslands gegn Svartfjallalandi í dag þrátt fyrir tap en Helena var stigahæst Íslands í leiknum. 29.8.2009 16:07
Umfjöllun: Góður seinni hálfleikur dugði ekki gegn Svartfjallalandi Ísland tapaði fyrir Svartfjallalandi, 77-62, í lokaleik sínum í B-deild Evrópukeppninnar. Slakur fyrri hálfleikur gerði út um vonir Íslands gegn sterkasta liði deildarinnar. 29.8.2009 15:57
Hlynur í landsliðið í stað Fannars Hlynur Bæringsson mun spila með íslenska landsliðinu í körfubolta gegn Austurríki á morgun í stað Fannars Ólafssonar sem er veikur. 28.8.2009 16:00
Iverson staðfestir áhuga Grizzlies á Twitter-síðu sinni Stjörnubakvörðurinn Allen Iverson er enn ekki búinn að ná lendingu í sínum málum og alls óvíst er hvar leikmaðurinn, sem er fáanlegur á frjálsri sölu frá Detroit Pistons, muni leika á næsta keppnistímabili í NBA-deildinni. 27.8.2009 10:30
Henning: Spiluðu eins og ég vissi að þær gætu Henning Henningsson, landsliðsþjálfari, sagði leikmenn íslenska landsliðsins hafa loksins sýnt sitt rétta andlit er liðið vann sigur á Írlandi í kvöld, 77-68, í B-deild EM í körfubolta kvenna. 26.8.2009 23:18
Glæsilegur sigur á Írum Ísland vann í kvöld glæsilegan níu stiga sigur á Írum, 77-68, í B-deild Evrópumóts kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. 26.8.2009 21:09
Stórt tap í Svartfjallalandi Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði stórt fyrir geysisterku liði Svartfjallalands í B-deild Evrópumóts karla, 102-58. 26.8.2009 21:01
Veikindi hjá karlalandsliðinu í körfubolta Íslenska karlalandsliðið í körfubolta stendur nú í ströngu í undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn geysisterku landsliði Svartfellinga í B-deild Evrópukeppninnar ytra í kvöld. 26.8.2009 16:30
Beasley horfinn í meðferð Michael Beasley, leikmaður Miami Heat, er farinn í meðferð í Houston en málið er allt afar undarlegt. 25.8.2009 22:45
Donaghy aftur hent í steininn Körfuboltadómarinn Tim Donaghy á erfitt með að halda sig réttu megin við lögin því það er aftur búið að kasta honum í steininn. 25.8.2009 16:15
Iverson vill spila aftur fyrir Brown - búinn að semja við Bobcats? Stjörnubakvörðurinn Allen Iverson er sagður nálægt því að ná lendingu í sínum málum en hann hefur verið að leita að nýju liði til þess að spila með næsta vetur í NBA-deildinni. 23.8.2009 13:30
Logi: Sýndum mikið hjarta og börðumst eins og ljón Logi Gunnarsson átti flottan leik í 87-75 sigri Íslands gegn Hollandi í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í dag. Logi skoraði 16 stig og barðist grimmilega líkt og aðrir leikmenn liðsins gegn líkamlega hávaxnara og sterkara liði Hollendinga. 22.8.2009 20:15
Frækinn sigur hjá Íslandi gegn Hollandi Íslendingar unnu 87-75 sigur á Hollendingum í B-deild Evrópukeppninnar í Smáranum í dag en staðan í hálfleik var 59-31 Íslendingum í vil. 22.8.2009 16:50
Iverson: Gríðarlega spenntur að heyra hvar ég enda Stjörnubakvörðurinn Allen Iverson er nú nálægt því að ná lendingu í sínum málum ef marka má Twitter-heimasíðu kappans en hann hefur verið orðaður við fjöldan allan af liðum í NBA deildinni í sumar. 20.8.2009 14:30
Troðslukóngur handtekinn fyrir að keyra án ökuleyfis NBA-leikmaðurinn og troðslukóngurinn Nate Robinson hjá New York Knicks var handtekinn í Bronx í gær þegar uppgvötaðist að hann var að keyra án ökuréttinda þar sem ökuleyfið hans var ekki í gildi. 19.8.2009 23:30
Signý: Gerðum klaufaleg mistök Signý Hermannsdóttir landsliðsfyrirliði var ekki ánægð eftir að Ísland tapaði fyrir Hollandi, 70-52, í B-deild Evrópumótsins í körfubolta í kvöld. 19.8.2009 21:23
Ísland tapaði fyrir Hollandi Holland vann í kvöld öruggan sigur á Íslandi, 70-52, í leik liðanna í B-deild Evrópumótsins í körfubolta. Leikurinn fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. 19.8.2009 19:59
Sigurður: Frábært hugarfar hjá strákunum Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari var að vonum himinlifandi eftir góðan sigur Íslands á Dönum í Álaborg í kvöld. 19.8.2009 19:20
Tólf stiga sigur á Dönum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skellti því danska ytra í kvöld. Lokatölur 54-66 fyrir Ísland en leikurinn var liður í B-deild Evrópukeppninnar. 19.8.2009 19:11
Magnús Þór: Þetta verður bara eintóm hamingja „Það er langt síðan allur þessi hópur er búinn að spila saman í þessarri keppni og við bíðum því spenntir eftir því að komast af stað aftur. 19.8.2009 14:00
Karla -og kvennalandsliðin í körfubolta í eldlínunni Seinni umferð B-deildar Evrópukeppninnar í körfubolta heldur áfram í kvöld þar sem bæði karla -og kvennalandslið Íslands eiga leik. 19.8.2009 13:00
Shaquille O'Neal mætir Oscar de la Hoya í hringnum NBA-tröllið og skemmtikrafturinn Shaquille O'Neal hefur náð samkomulagi við fyrrum hnefaleikamanninn Oscar de la Hoya um að mæta sér í hringnum í nýjum raunveruleikaþætti ABC-sjónvarpsstöðvarinnar sem ber hetið „Shaq VS.“. 18.8.2009 17:45
Sigurður tilkynnti hópinn fyrir síðari umferð Evrópukeppninnar Landsliðsþjálfarinn Sigurður Ingimundarson tilkynnti þrettán manna landsliðshóp sinn fyrir seinni umferð b-deildar Evrópukeppninnar sem leikin verður á dögunum 19.-29. ágúst. 17.8.2009 15:00
Henning tilkynnti landsliðshópinn Henning Henningsson hefur valið tólf manna landsliðshóp fyrir síðari hluta riðlakeppninnar í Evrópumóti kvenna. 11.8.2009 14:07
Ricky Rubio ætlar að spila áfram á Spáni - fer ekki í NBA Spænski bakvörðurinn Ricky Rubio var valinn númer fimm af Minnesota Timberwolves í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar en hann mun þó ekki spila með liðinu á næsta tímabili. Rubio á enn eftir tvö ár af samningi sínum við DKV Joventut og ætlar að spila áfram á Spáni næsta vetur. 9.8.2009 10:00
Sænskur leikmaður fær samning í NBA-deildinni NBA-liðið Detroit Pistons hefur gert samning við Svíann Jonas Jerebko sem félagið valdi númer 35 í nýliðavalinu í sumar. Jerebko hefur spilað á Ítalíu undanfarin tvö tímabil og var með 9,0 stig og 5,5 fráköst í 23 leikjum með Angelico Biella á síðasta tímabili. 8.8.2009 22:30