Fleiri fréttir Ray Allen bætti fyrir fyrsta leikinn og tryggði meisturunum sigur Ray Allen tryggði Boston Celtics 118-115 sigur á Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og er staðan því jöfn í einvíginu, 1-1. Leikurinn fór fram í Boston eins og sá fyrsti en næstu tveir verða spilaðir í Chicago. 21.4.2009 09:00 Kidd kastaði upp í miðjum leik Leikstjórnandinn Jason Kidd hjá Dallas Mavericks var fárveikur og ældi í miðjum fyrsta leik liðsins gegn San Antonio í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA í fyrrakvöld. 20.4.2009 23:30 Mike Brown þjálfari ársins í NBA Mike Brown hjá Cleveland Cavaliers var í kvöld kjörinn þjálfari ársins í NBA deildinni eftir að hafa stýrt liðinu til besta árangurs allra liða í deildinni í vetur. 20.4.2009 21:19 Iguodala tryggði Philadelphia sigur í Orlando Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í gærkvöldi og í nótt. Aðeins einn þessara leikja var í raun spennandi en það var viðureign Orlando og Philadelphia í Flórída. 20.4.2009 09:21 Auðvelt hjá Lakers Fyrsta leik kvöldsins í úrslitakeppni NBA er þegar lokið. LA Lakers vann auðveldan sigur á Utah Jazz á heimavelli 113-100 þar sem þrír leikmenn Lakers skoruðu yfir 20 stig. 19.4.2009 22:09 Skápur Jordan fór á þrjár milljónir Skápurinn sem Michael Jordan notaði þegar hann lék með Chicago Bulls á sínum tíma seldist í gær á þrjár milljónir króna á góðgerðauppboði sem félagið stóð fyrir. 19.4.2009 20:30 Ekkert partístand á leikmönnum Miami Fyrirliðinn Dwyane Wade hefur lagt félögum sínum í liði Miami Heat strangar reglur fyrir leikina gegn Miami í úrslitakeppninni í NBA. 19.4.2009 19:31 Ótrúlegur sigur Chicago á Boston Úrslitakeppnin í NBA-deildinni hófst í gær með fjórum leikjum. Óvæntustu úrslitin voru að meistarar Boston töpuðu á heimavelli fyrir Chicago, 105-103, í framlengdum leik. 19.4.2009 11:23 Ainge á batavegi Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics, er á batavegi eftir hjartaáfallið sem hann fékk á fimmtudag. Er talið líklegt að hann fái að fara heim af spítalanum á sunnudag. 17.4.2009 22:30 Formaður KKÍ: Þetta er viðkvæmt mál Hannes Jónsson, formaður KKÍ, segir að uppsögn Ágústs Björgvinssonar landsliðsþjálfara tengis „viðkvæmu máli“ og vill hann ekki greina nánar frá því. 17.4.2009 11:23 Ágúst: Er eyðilagður Ágúst Björgvinsson segist vera miður sín vegna ákvörðunar stjórnar KKÍ að segja honum upp störfum sem þjálfari kvennalandsliðs Íslands í körfubolta. 17.4.2009 11:04 KKÍ sagði upp samningi Ágústs KKÍ hefur ákveðið að segja upp samningi Ágústs Björgvinssonar landslðsþjálfara kvenna. Ástæðan er sögð vera trúnaðarbrestur. 17.4.2009 10:42 Mesta áhorf á NBA frá endurkomu Jordan TNT-sjónvarpstöðin í Bandaríkjunum segir að áhorf á NBA-körfuboltann hafi aukist um fjórtán prósent frá síðasta tímabili og hafi ekki verið meira síðan að Michael Jordan tók skóna fram fyrir tímabilið 1995-96. 17.4.2009 09:28 Danny Ainge fékk hjartaáfall Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics og fyrrum leikmaður félagsins, er nú á batavegi eftir að hafa fengið hjartaáfall í dag. Það var sjónvarpsstöðin WCVB í Boston sem greindi frá þessu í kvöld. 16.4.2009 22:36 Tölfræðin í NBA: Wade stigakóngur Nú þegar deildarkeppninni í NBA deildinni er lokið er ekki úr vegi að skoða hvaða leikmenn skáru fram úr í helstu tölfræðiþáttum í vetur. 16.4.2009 17:45 Garnett gæti misst af úrslitakeppninni Framherjinn Kevin Garnett hjá meisturum Boston Celtics verður ekki klár í slaginn með liði sínu þegar það hefur leik gegn Chicago Bulls í úrslitakeppninni á laugardagskvöldið. 16.4.2009 16:43 NBA í nótt: San Antonio náði sér í titil Lokakeppnisdagur deildakeppninnar í NBA-deildinni fór fram í nótt og er því ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. 16.4.2009 09:26 NBA í nótt: Lakers vann Utah Það er ljóst að LA Lakers mætir Utah í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir að þessi lið mættust í nótt á næstsíðasta keppnisdegi deildakeppninnar. 15.4.2009 09:09 Thomas í þjálfarastólinn á ný Isiah Thomas, fyrrum forseti og þjálfari New York Knicks í NBA deildinni, hefur samþykkt að taka við þjálfarastarfinu hjá Florida International háskólanum næstu fimm árin. 14.4.2009 17:45 Saunders tekur við Wizards Flip Saunders hefur náð samkomulagi við forráðamenn Washington Wizards NBA deildinni um að gerast þjálfari liðsins á næstu leiktíð. Þetta kemur fram í nokkrum fjölmiðlum vestra í dag. 14.4.2009 16:45 Garnett spilar ekki fyrr en í úrslitakeppninni Framherjinn og atmennið Kevin Garnett hjá Boston Celtics í NBA deildinni mun ekki koma við sögu í síðustu tveimur leikjum liðsins í deildarkeppninni. 14.4.2009 13:23 NBA í nótt: Cleveland tryggði sér heimavallarréttinn Það er ljóst að Cleveland er með bestan árangur allra liða í NBA-deildinni eftir sigur liðsins á Indiana í nótt, 117-109, og verður því með heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina. 14.4.2009 10:14 KR Íslandsmeistari KR er Íslandsmeistari í körfubolta eftir nauman sigur á Grindavík í oddaleik liðanna um titilinn, 84-83. 13.4.2009 18:33 Jón Arnór: KR-ingar eiga að vera þakklátir fyrir að hafa Benna Jón Arnór Stefánsson, besti leikmaður úrslitakeppninnar, vildu þakka þjálfaranum Benedikti Guðmundssyni að titilinn kom i hús í kvöld. Benedikt sagði eftir sigurinn í kvöld að hann væri hættur með liðið. 13.4.2009 23:15 Myndaveisla úr leik KR og Grindavíkur KR varð Íslandsmeistari karla í körfubolta í kvöld eftir sigur á Grindavík, 84-83, í oddaleik liðanna í kvöld. 13.4.2009 23:12 Brenton: Vildi frekar tapa með 20 stigum en að tapa svona Brenton Birmingham lék frábærlega í úrslitaeinvíginu en varð eins og aðrir Grindvíkingar að sætta sig við eins naumt tap og hægt er - að tapa oddaleik með einu stigi. 13.4.2009 22:52 Benedikt er hættur Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari KR eftir að hans menn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Grindavík í kvöld. 13.4.2009 21:46 Jón Arnór bestur í úrslitakeppninni Jón Arnór Stefánsson var valinn besti leikmaður úrslitakeppni Iceland Express deildar karla að loknum leik KR og Grindavíkur í kvöld. 13.4.2009 21:07 Jakob: Ótrúlega skemmtilegur vetur Jakob Örn Sigurðarson var í mikilli sigurvímu þegar Vísir náði tali af honum rétt eftir leik. 13.4.2009 21:04 Oddaleikur um titilinn: Friðrik jafnar met Teits Örlygssonar í kvöld Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, jafnar met Teits Örlygssonar í kvöld þegar hann tekur þátt í sínum fimmta oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn sem leikmaður eða þjálfari. Teitur lék fimm oddaleiki um titilinn og vann þrjá þeirra. 13.4.2009 17:00 Oddaleikur um titilinn: KR-ingar hafa söguna með sér í leiknum í kvöld KR-ingar hafa söguna með sér í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn sem fram fer í DHL-Höllinni í kvöld. 5 af 7 heimaliðum hafa unnið oddaleik um titilinn sem og 5 af 7 liðum sem hafa jafnað einvígið í leiknum á undan. Í báðum tilfellum á þetta við KR-liðið í úrslitaeinvíginu núna. 13.4.2009 16:00 Oddaleikur um titilinn: Þessir hafa staðið sig best í einvíginu til þessa KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og því er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið að standa sig best. 13.4.2009 14:30 Oddaleikur um titilinn: Framlag Þorleifs skiptir Grindavík miklu máli KR og Grindavík mætast í fimmta sinn á níu dögum í kvöld þegar liðin spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Bæði lið hafa unnið tvo leiki í einvíginu og það er gaman að bera saman frammistöðu leikmanna liðanna í sigur- og tapleikjum. 13.4.2009 13:30 Oddaleikur um titilinn: Tuttugu ár hjá Nökkva milli oddaleikja um titilinn Nökkvi Már Jónsson, leikmaður Grindavíkur, er að fara að taka þátt í sínum fjórða oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn og hefur mesta reynsluna af þeim leikmönnum sem verða í búning í DHL-Höllinni í kvöld. Það eru liðin tuttugu ár síðan að hann spilaði sinn fyrsta oddaleik 22. mars 1989. 13.4.2009 11:30 NBA í nótt: Cleveland rústaði Boston - Wade með 55 stig Cleveland undirstrikaði yfirburði sína í austrinu í NBA-deildinni með sigri á meisturum Boston í nótt, 107-76. Þá skoraði Dwyane Wade 55 stig fyrir Miami sem tryggði sér fimmta sætið í austrinu í gærkvöldi. 13.4.2009 11:29 Oddaleikur um titilinn: Fyrsti leikhlutinn skiptir miklu máli í einvíginu KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og það skiptir máli að byrja vel því það lið sem hefur unnið fyrsta leikhluta hefur unnið leikina. 13.4.2009 10:00 Oddaleikur um titilinn: Fannar, Brenton og Páll voru allir með fyrir áratug Það er liðinn heill áratugur síðan að síðast fór fram oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í úrvalsdeild karla en engu að síður eru þrír leikmenn í liðunum sem tóku þátt í leik Keflavíkur og Njarðvíkur 22. apríl 1999. 13.4.2009 08:00 Oddaleikur um titilinn: Úrslitaleikur hjá báðum kynjum í fyrsta sinn í fimmtán ár Það er ekki á hverju vori sem úrslitaeinvígin um Íslandsmeistaratitla körfunnar fara alla leið í oddaleik hvað þá að þau geri það bæði. 13.4.2009 06:00 Vill bara tala við Shaq á Twitter Shaquille O´Neal og Mark Cuban, eigandi Dallas, hafa skipst á skoðunum í fjölmiðlum í Bandaríkjunum undanfarið. O´Neal, sem nú leikur með Phoenix Suns, gaf í skyn að hann myndi ganga í raðir Dallas í sumar. 12.4.2009 20:29 Fyrsti oddaleikurinn í áratug KR og Grindavík leika til þrautar um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta annað kvöld. Staðan í einvíginu er 2-2 en þetta er í fyrsta skipti í tíu ár sem úrslitaeinvígið fer í oddaleik. 12.4.2009 16:13 Úrslit næturinnar úr NBA Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix, Golden State og Portland unnu góða útisigra en efstu lið deildanna voru ekki í eldínunni. 12.4.2009 15:25 LeBron James talinn líklegastur Nú eru blaðamenn vestanhafs að leggja lokahönd á að skila inn atkvæðaseðlum sínum í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA deildarinnar í vetur. 12.4.2009 08:45 Garnett hvíldur fram í síðasta deildarleik Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics í NBA deildinni, hefur gefið það út að Kevin Garnett verði aðeins látinn spila síðasta deildarleik liðsins í vetur. 11.4.2009 22:30 Hrafn hættur hjá Þórsurum Hrafn Kristjánsson mun ekki stýra liði Þórs frá Akureyri í 1. deildinni í körfubolta næsta vetur. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins. 11.4.2009 20:01 Friðrik: Þetta er ekki búið "Þeir spiluðu bara betur en við og unnu þetta verðskuldað," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn KR í kvöld. 11.4.2009 18:03 Sjá næstu 50 fréttir
Ray Allen bætti fyrir fyrsta leikinn og tryggði meisturunum sigur Ray Allen tryggði Boston Celtics 118-115 sigur á Chicago Bulls í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og er staðan því jöfn í einvíginu, 1-1. Leikurinn fór fram í Boston eins og sá fyrsti en næstu tveir verða spilaðir í Chicago. 21.4.2009 09:00
Kidd kastaði upp í miðjum leik Leikstjórnandinn Jason Kidd hjá Dallas Mavericks var fárveikur og ældi í miðjum fyrsta leik liðsins gegn San Antonio í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA í fyrrakvöld. 20.4.2009 23:30
Mike Brown þjálfari ársins í NBA Mike Brown hjá Cleveland Cavaliers var í kvöld kjörinn þjálfari ársins í NBA deildinni eftir að hafa stýrt liðinu til besta árangurs allra liða í deildinni í vetur. 20.4.2009 21:19
Iguodala tryggði Philadelphia sigur í Orlando Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í gærkvöldi og í nótt. Aðeins einn þessara leikja var í raun spennandi en það var viðureign Orlando og Philadelphia í Flórída. 20.4.2009 09:21
Auðvelt hjá Lakers Fyrsta leik kvöldsins í úrslitakeppni NBA er þegar lokið. LA Lakers vann auðveldan sigur á Utah Jazz á heimavelli 113-100 þar sem þrír leikmenn Lakers skoruðu yfir 20 stig. 19.4.2009 22:09
Skápur Jordan fór á þrjár milljónir Skápurinn sem Michael Jordan notaði þegar hann lék með Chicago Bulls á sínum tíma seldist í gær á þrjár milljónir króna á góðgerðauppboði sem félagið stóð fyrir. 19.4.2009 20:30
Ekkert partístand á leikmönnum Miami Fyrirliðinn Dwyane Wade hefur lagt félögum sínum í liði Miami Heat strangar reglur fyrir leikina gegn Miami í úrslitakeppninni í NBA. 19.4.2009 19:31
Ótrúlegur sigur Chicago á Boston Úrslitakeppnin í NBA-deildinni hófst í gær með fjórum leikjum. Óvæntustu úrslitin voru að meistarar Boston töpuðu á heimavelli fyrir Chicago, 105-103, í framlengdum leik. 19.4.2009 11:23
Ainge á batavegi Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics, er á batavegi eftir hjartaáfallið sem hann fékk á fimmtudag. Er talið líklegt að hann fái að fara heim af spítalanum á sunnudag. 17.4.2009 22:30
Formaður KKÍ: Þetta er viðkvæmt mál Hannes Jónsson, formaður KKÍ, segir að uppsögn Ágústs Björgvinssonar landsliðsþjálfara tengis „viðkvæmu máli“ og vill hann ekki greina nánar frá því. 17.4.2009 11:23
Ágúst: Er eyðilagður Ágúst Björgvinsson segist vera miður sín vegna ákvörðunar stjórnar KKÍ að segja honum upp störfum sem þjálfari kvennalandsliðs Íslands í körfubolta. 17.4.2009 11:04
KKÍ sagði upp samningi Ágústs KKÍ hefur ákveðið að segja upp samningi Ágústs Björgvinssonar landslðsþjálfara kvenna. Ástæðan er sögð vera trúnaðarbrestur. 17.4.2009 10:42
Mesta áhorf á NBA frá endurkomu Jordan TNT-sjónvarpstöðin í Bandaríkjunum segir að áhorf á NBA-körfuboltann hafi aukist um fjórtán prósent frá síðasta tímabili og hafi ekki verið meira síðan að Michael Jordan tók skóna fram fyrir tímabilið 1995-96. 17.4.2009 09:28
Danny Ainge fékk hjartaáfall Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics og fyrrum leikmaður félagsins, er nú á batavegi eftir að hafa fengið hjartaáfall í dag. Það var sjónvarpsstöðin WCVB í Boston sem greindi frá þessu í kvöld. 16.4.2009 22:36
Tölfræðin í NBA: Wade stigakóngur Nú þegar deildarkeppninni í NBA deildinni er lokið er ekki úr vegi að skoða hvaða leikmenn skáru fram úr í helstu tölfræðiþáttum í vetur. 16.4.2009 17:45
Garnett gæti misst af úrslitakeppninni Framherjinn Kevin Garnett hjá meisturum Boston Celtics verður ekki klár í slaginn með liði sínu þegar það hefur leik gegn Chicago Bulls í úrslitakeppninni á laugardagskvöldið. 16.4.2009 16:43
NBA í nótt: San Antonio náði sér í titil Lokakeppnisdagur deildakeppninnar í NBA-deildinni fór fram í nótt og er því ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina. 16.4.2009 09:26
NBA í nótt: Lakers vann Utah Það er ljóst að LA Lakers mætir Utah í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir að þessi lið mættust í nótt á næstsíðasta keppnisdegi deildakeppninnar. 15.4.2009 09:09
Thomas í þjálfarastólinn á ný Isiah Thomas, fyrrum forseti og þjálfari New York Knicks í NBA deildinni, hefur samþykkt að taka við þjálfarastarfinu hjá Florida International háskólanum næstu fimm árin. 14.4.2009 17:45
Saunders tekur við Wizards Flip Saunders hefur náð samkomulagi við forráðamenn Washington Wizards NBA deildinni um að gerast þjálfari liðsins á næstu leiktíð. Þetta kemur fram í nokkrum fjölmiðlum vestra í dag. 14.4.2009 16:45
Garnett spilar ekki fyrr en í úrslitakeppninni Framherjinn og atmennið Kevin Garnett hjá Boston Celtics í NBA deildinni mun ekki koma við sögu í síðustu tveimur leikjum liðsins í deildarkeppninni. 14.4.2009 13:23
NBA í nótt: Cleveland tryggði sér heimavallarréttinn Það er ljóst að Cleveland er með bestan árangur allra liða í NBA-deildinni eftir sigur liðsins á Indiana í nótt, 117-109, og verður því með heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina. 14.4.2009 10:14
KR Íslandsmeistari KR er Íslandsmeistari í körfubolta eftir nauman sigur á Grindavík í oddaleik liðanna um titilinn, 84-83. 13.4.2009 18:33
Jón Arnór: KR-ingar eiga að vera þakklátir fyrir að hafa Benna Jón Arnór Stefánsson, besti leikmaður úrslitakeppninnar, vildu þakka þjálfaranum Benedikti Guðmundssyni að titilinn kom i hús í kvöld. Benedikt sagði eftir sigurinn í kvöld að hann væri hættur með liðið. 13.4.2009 23:15
Myndaveisla úr leik KR og Grindavíkur KR varð Íslandsmeistari karla í körfubolta í kvöld eftir sigur á Grindavík, 84-83, í oddaleik liðanna í kvöld. 13.4.2009 23:12
Brenton: Vildi frekar tapa með 20 stigum en að tapa svona Brenton Birmingham lék frábærlega í úrslitaeinvíginu en varð eins og aðrir Grindvíkingar að sætta sig við eins naumt tap og hægt er - að tapa oddaleik með einu stigi. 13.4.2009 22:52
Benedikt er hættur Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari KR eftir að hans menn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Grindavík í kvöld. 13.4.2009 21:46
Jón Arnór bestur í úrslitakeppninni Jón Arnór Stefánsson var valinn besti leikmaður úrslitakeppni Iceland Express deildar karla að loknum leik KR og Grindavíkur í kvöld. 13.4.2009 21:07
Jakob: Ótrúlega skemmtilegur vetur Jakob Örn Sigurðarson var í mikilli sigurvímu þegar Vísir náði tali af honum rétt eftir leik. 13.4.2009 21:04
Oddaleikur um titilinn: Friðrik jafnar met Teits Örlygssonar í kvöld Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, jafnar met Teits Örlygssonar í kvöld þegar hann tekur þátt í sínum fimmta oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn sem leikmaður eða þjálfari. Teitur lék fimm oddaleiki um titilinn og vann þrjá þeirra. 13.4.2009 17:00
Oddaleikur um titilinn: KR-ingar hafa söguna með sér í leiknum í kvöld KR-ingar hafa söguna með sér í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn sem fram fer í DHL-Höllinni í kvöld. 5 af 7 heimaliðum hafa unnið oddaleik um titilinn sem og 5 af 7 liðum sem hafa jafnað einvígið í leiknum á undan. Í báðum tilfellum á þetta við KR-liðið í úrslitaeinvíginu núna. 13.4.2009 16:00
Oddaleikur um titilinn: Þessir hafa staðið sig best í einvíginu til þessa KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og því er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið að standa sig best. 13.4.2009 14:30
Oddaleikur um titilinn: Framlag Þorleifs skiptir Grindavík miklu máli KR og Grindavík mætast í fimmta sinn á níu dögum í kvöld þegar liðin spila hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Bæði lið hafa unnið tvo leiki í einvíginu og það er gaman að bera saman frammistöðu leikmanna liðanna í sigur- og tapleikjum. 13.4.2009 13:30
Oddaleikur um titilinn: Tuttugu ár hjá Nökkva milli oddaleikja um titilinn Nökkvi Már Jónsson, leikmaður Grindavíkur, er að fara að taka þátt í sínum fjórða oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn og hefur mesta reynsluna af þeim leikmönnum sem verða í búning í DHL-Höllinni í kvöld. Það eru liðin tuttugu ár síðan að hann spilaði sinn fyrsta oddaleik 22. mars 1989. 13.4.2009 11:30
NBA í nótt: Cleveland rústaði Boston - Wade með 55 stig Cleveland undirstrikaði yfirburði sína í austrinu í NBA-deildinni með sigri á meisturum Boston í nótt, 107-76. Þá skoraði Dwyane Wade 55 stig fyrir Miami sem tryggði sér fimmta sætið í austrinu í gærkvöldi. 13.4.2009 11:29
Oddaleikur um titilinn: Fyrsti leikhlutinn skiptir miklu máli í einvíginu KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og það skiptir máli að byrja vel því það lið sem hefur unnið fyrsta leikhluta hefur unnið leikina. 13.4.2009 10:00
Oddaleikur um titilinn: Fannar, Brenton og Páll voru allir með fyrir áratug Það er liðinn heill áratugur síðan að síðast fór fram oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn í úrvalsdeild karla en engu að síður eru þrír leikmenn í liðunum sem tóku þátt í leik Keflavíkur og Njarðvíkur 22. apríl 1999. 13.4.2009 08:00
Oddaleikur um titilinn: Úrslitaleikur hjá báðum kynjum í fyrsta sinn í fimmtán ár Það er ekki á hverju vori sem úrslitaeinvígin um Íslandsmeistaratitla körfunnar fara alla leið í oddaleik hvað þá að þau geri það bæði. 13.4.2009 06:00
Vill bara tala við Shaq á Twitter Shaquille O´Neal og Mark Cuban, eigandi Dallas, hafa skipst á skoðunum í fjölmiðlum í Bandaríkjunum undanfarið. O´Neal, sem nú leikur með Phoenix Suns, gaf í skyn að hann myndi ganga í raðir Dallas í sumar. 12.4.2009 20:29
Fyrsti oddaleikurinn í áratug KR og Grindavík leika til þrautar um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta annað kvöld. Staðan í einvíginu er 2-2 en þetta er í fyrsta skipti í tíu ár sem úrslitaeinvígið fer í oddaleik. 12.4.2009 16:13
Úrslit næturinnar úr NBA Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix, Golden State og Portland unnu góða útisigra en efstu lið deildanna voru ekki í eldínunni. 12.4.2009 15:25
LeBron James talinn líklegastur Nú eru blaðamenn vestanhafs að leggja lokahönd á að skila inn atkvæðaseðlum sínum í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA deildarinnar í vetur. 12.4.2009 08:45
Garnett hvíldur fram í síðasta deildarleik Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics í NBA deildinni, hefur gefið það út að Kevin Garnett verði aðeins látinn spila síðasta deildarleik liðsins í vetur. 11.4.2009 22:30
Hrafn hættur hjá Þórsurum Hrafn Kristjánsson mun ekki stýra liði Þórs frá Akureyri í 1. deildinni í körfubolta næsta vetur. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins. 11.4.2009 20:01
Friðrik: Þetta er ekki búið "Þeir spiluðu bara betur en við og unnu þetta verðskuldað," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn KR í kvöld. 11.4.2009 18:03