Fleiri fréttir

Fram lagði Akureyri

Framarar unnu sinn þriðja sigur í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu Akureyri í Safamýri í dag.

Aron skoraði 4 mörk í sigri gegn Kiel

Aron Pálmarsson skoraði 4 mörk þegar lið hans Veszprem bar sigurorð af Alfreð Gíslasyni og félögum í Kiel í Meistaradeildinni í handknattleik.

Sigrar hjá Stjörnunni og Selfoss

Stjarnan vann stórsigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Þá vann Selfoss sigur á Fylki á Selfossi.

Álaborg með enn einn sigur

Íslendingaliðið í Álaborg í Danmörku vann heimasigur gegn GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.

Fram vann gegn meisturunum

Fram vann góðan sigur á Íslandsmeisturum Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta í dag.

Aron bestur í Meistaradeildinni

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur útnefnt Aron Pálmarsson sem besta leikmann þriðju umferðar í Meistaradeildinni.

Formaður dómaranefndar: Hegðun Einars alveg út úr kú

Framkvæmdastjóri HSÍ, Einar Þorvarðarson, hefur vísað ummælum Einars Jónssonar, þjálfara Stjörnunnar, á Vísi í gær til aganefndar. Formaður dómaranefndar HSÍ vísar ásökunum þjálfarans til föðurhúsanna.

Endurkoma í lagi hjá Magnúsi Óla og félögum

Magnús Óli Magnússon og félagar í Ricoh HK fögnuðu sigri í sænska handboltanum í kvöld þrátt fyrir að útlitið hafi ekki verið bjart á lokamínútunum. Það gekk ekki eins vel hjá Erni Inga Bjarkasyni.

Einar vill fá afsökunarbeiðni frá dómurunum

"Ég get ekki fengið annað á tilfinninguna en að það sé verið að dæma gegn okkur,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann er verulega ósáttur við dómgæsluna í leik sinna manna gegn Aftureldingu um nýliðna helgi.

Fyrsti landsliðshópur Kristjáns

Hinn nýráðni landsliðsþjálfari Svía, Kristján Andrésson, hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp fyrir leikina gegn Svartfjallalandi og Slóvakíu í undankeppni EM.

Kvennalandsliðið vann Slóvakíu

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lagði Slóvakíu 26-25 í leik liðanna um 3. sætið á æfingamóti í Póllandi í dag.

Gunnar: Urðum bensínlausir

Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, var að vonum vonsvikinn að sjá sína menn glutra niður átta marka forystu gegn sænska liðinu Alingsås í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikarsins í dag.

Aron markahæstur í Póllandi

Aron Pálmarsson fór mikinn þegar Veszprém gerði 28-28 jafntefli við Wisla Plock í Póllandi í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag.

Afturelding á toppinn á ný

Afturelding tyllti sér á topp Olís-deildar karla í handbolta í dag á nýjan leik með 27-22 sigri á Stjörnunni á útivelli í hörkuleik.

Eyjamenn á toppinn

Eyjamenn unnu sinn þriðja sigur í síðustu fjórum leikjum þegar þeir sóttu Gróttu heim í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 18-26, ÍBV í vil.

Sjá næstu 50 fréttir