Fleiri fréttir

Strákarnir byrja á sigri

Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann eins marks sigur, 32-31, á Rússum í fyrsta leik sínum í B-riðli á EM í Danmörku í kvöld.

Stórir, þungir og líklegir til afreka í Danmörku

Karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri hefur leik á EM í Danmörku í dag. Sama lið vann stórmót í fyrra og hafnaði í þriðja sæti á HM í Rússlandi. Öðruvísi leikmenn en hafa sést áður.

Guðmundur hafði betur á móti Degi í kvöld

Danska handboltalandsliðið vann sex marka sigur á Evrópumeisturum Þjóðverja í kvöld í undanúrslitum á æfingamóti í Strassbourg í Frakklandi. Bæði lið eru að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í Ríó sem hefjast í næsta mánuði.

Andersson samdi við Barcelona

Spænska stórliðið Barcelona er búið að semja við Danann öfluga, Lasse Andersson, sem kemur til liðsins frá Kolding.

Sjá næstu 50 fréttir