Fleiri fréttir

Hvorn lætur Gunnar byrja?

Ein þeirra ákvarðana sem bíður Gunnars Magnússonar, þjálfara Hauka, fyrir oddaleikinn gegn Aftureldingu í kvöld er hvorn hann á að byrja með í markinu; Giedrius Morkunas eða Grétar Ara Guðjónsson.

Frá Berlín til Eyja

Handboltakonan efnilega Sandra Erlingsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV.

Patrekur: Þreytan hefur ekkert háð Haukunum

Patrekur Jóhannesson hefur trú á sínum gömlu lærisveinum í oddaleiknum gegn Aftureldingu í kvöld. Hann segir liðin hafa spilað góðan handbolta í úrslitaeinvíginu þar sem allir leikirnir hafa unnist á útivelli.

Íris Björk komin í frí

Íris Björk Símonardóttir, markvörður Íslandsmeistara Gróttu, hefur lagt skóna á hilluna, allavega í bili. Þetta staðfesti hún í samtali við Vísi nú rétt í þessu.

Grótta toppaði á réttum tíma

Grótta varði Íslandsmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna handbolta en liðið lagði Stjörnuna, 3-1, í lokaúrslitum Olís-deildarinnar.

Anna Úrsúla: Áttum harma að hefna

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir var að fagna Íslandsmeistaratitlinum í sjötta sinn, tvö síðustu árin með uppeldisfélagi sínu Gróttu eftir góðan feril hjá Val.

Guðlaugur á Hlíðarenda

Guðlaugur Arnarsson er tekinn við karlaliði Vals í handbolta, en hann mun þjálfa liðið ásamt Óskari Bjarna Óskarssyni.

Unun að spila fyrir fullu húsi

Haukar og Afturelding eigast við í þriðja leik lokaúrslitanna í Olísdeild karla í dag. Davíð Svansson, markvörður Aftureldingar, biður um aga og skipulag á erfiðum útivelli en Mosfellingar reyna þar að vinna annan leikinn í röð á Ásvöllum og komast aftur yfir.

Þórhildur: Lykilatriði að spila góða vörn

Þórhildur Gunnarsdóttir skoraði mikilvæg mörk fyrir Stjörnuna í sigrinum gegn Gróttu í kvöld en hún líkt og liðsfélagar sínir höfðu engan áhuga á að fara strax í sumarfrí.

Anton og Jónas dæma í Final Four í Köln

Besta handboltadómarapar landsins hefur fengið flotta viðurkenningu frá evrópska handboltasambandinu því íslensku dómararnir hafa verið valdir til að dæma á stærstu handboltahelginni í Evrópu.

Hvaða handboltafólk er best í heimi?

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur birt lista yfir þá leikmenn sem koma til greina í vali á besta handboltafólki heims í ár.

Flýta fjórða leiknum í úrslitaeinvíginu

Handknattleikssambandið hefur gert breytingu á leiktíma í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta en einum leik er lokið í einvíginu og staðan er 1-0 fyrir Aftureldingu.

Garðar er kominn í Stjörnuna

Garðar Benedikt Sigurjónsson, línumaðurinn öflugi úr Fram, hefur sagt skilið við Safamýrarliðið og ákveðið að spila með nýliðum Stjörnunnar í Olís-deildinni á næstu leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir