Fleiri fréttir

Árni Steinn og Einar í Selfoss

Handknattleiksmennirnir Árni Steinn Steinþórsson og Einar Sverrisson skrifuðu báðir undir tveggja ára samning við Selfoss í dag og munu leika með liðinu í Olís-deild karla á næsta tímabili.

Guðlaugur hættur með Fram

Guðlaugur Arnarson er hættur með karlalið Fram í handknattleik en hann tók við liðinu fyrir þremur árum.

Víkingur og Selfoss fyrstu Íslandsmeistarar dagsins

Kvennalið Víkinga og karlalið Selfoss í 4. flokki tryggðu sér bæði Íslandsmeistaratitla í sínum flokkum í dag en það verður spilað um sjö Íslandsmeistaratitla í Dalhúsum í Grafarvogi í dag.

Davíð: Takk Rothöggið

Markvörðurinn öflugi var þakklátur fyrir stuðninginn sem Afturelding fékk í Valshöllinni í kvöld.

Valur þarf að fara í naflaskoðun

Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals í Olísdeild karla, er þakklátur fyrir þá stuðningsmenn sem fylgja liðinu en segir að þeir séu of fáir.

Auðvelt hjá Veszprém

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém völtuðu yfir lið Váci KSE í úrslitakeppni ungverska handboltans í dag.

Þrjú Íslendingalið í Final Four

Róbert Gunnarsson og félagar eru komnir áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir 32-32 jafntefli við Zagreb á heimavelli í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir