Fleiri fréttir

Gamlar hetjur Kiel snúa heim

Leikur Kiel og PSG í Meistaradeildinni í dag verður sérstakur fyrir nokkra leikmenn PSG sem og þjálfara liðsins.

Ljónin enn ósigruð

Rhein-Neckar Löwen vann enn einn sigurinn í þýsku deildinni í kvöld.

Fram á toppinn

Skellti Fylki í Árbænum í kvöld og kom sér upp í efsta sæti Olísdeildar kvenna.

Dagur án tveggja sterkra á EM

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er búinn að afskrifa tvö af lykilmönnum þýska landsliðsins fyrir EM í janúar.

Afturelding og FH skildu jöfn

Afturelding og FH skyldu jöfn í spennandi leik í 10. umferð Olís-deild kvenna í kvöld en Mosfellskonur náðu að jafna metin í blálokin.

Tillaga Íslands samþykkt einróma á þingi IHF

Þing Alþjóðahandknattleikssambandsins var haldið í Sochi í Rússlandi nú um helgina og fulltrúar Íslands á staðnum fengu þingið til að samþykkja lagabreytingartillögu frá Íslandi.

Sex sigurleikir í röð hjá Fram

Fram og Valur unnu sannfærandi sigra í Olís-deild kvenna í dag en Fram hefur nú unnið sex leiki í röð í Olís-deild kvenna.

Karen og Arna Sif með 9 mörk saman í sigurleik

Landsliðskonurnar Karen Knútsdóttir og Arna Sif Pálsdóttir voru báðar með góða skotnýtingu þegar Nice vann sex marka sigur á Dijon, 31-25, í frönsku kvennadeildinni í handbolta í kvöld.

Öruggur sigur hjá strákunum hans Dags

Þýska handboltalandsliðið vann öruggan níu marka sigur á Brasilíumönnum í kvöld, 29-20, í fyrsta leik liðanna á Supercup æfingamótinu í Þýskalandi.

Aron: Mikill sigurvilji í liðinu

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var ánægður eftir eins marks endurkomu sigur íslensku strákanna á Noregi í kvöld á æfingamótinu í Osló.

Skrítið að Alfreð væri ekki að öskra á mig

"Ég ber sterkar tilfinningar til Kiel og hef fylgst vel með þeim eftir að ég fór. Ég pirra mig á því ef þeim gengur ekki vel. Það kom mér aðeins á óvart. Ég hélt þetta yrði bara eins og að rífa plástur af og halda áfram,“ segir Aron Pálmarsson spurður um hvort hann sé búinn að slíta naflastrenginn við þýska félagið Kiel sem hann spilaði með í sex ár.

Þetta er lúxuslíf

Aron Pálmarsson segist njóta lífsins í botn hjá ungverska liðinu Veszprém. Það er hugsað um allt fyrir íslenska landsliðsmanninn sem þarf ekki einu sinni að ná í mömmu og pabba út á flugvöll.

Zlatan hefur aldrei látið sjá sig

Íslenski landsliðsmaðurinn Róbert Gunnarsson spilar handbolta með franska liðinu Paris Saint-Germain og fylgist vel með knattspyrnuliði félagsins sem er að gera góða hluti bæði heima og í Meistaradeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir