Handboltabyssa skýtur á Landin | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. nóvember 2015 22:30 Niklas Landin. vísir/getty Dönsku landsliðsmarkverðirnir fengu að prófa nýja græju í gær sem á að gera þá enn betri. Nýja græjan er kölluð handboltabyssa og ber nafn með rentu. Þetta er vél sem skýtur boltum að markvörðunum. Ekki ósvipað og notað er í hafnabolta er leikmenn þar æfa sig að sveifla kylfunni. Byssan getur skotið boltum á allt að 150 km/h en uppfinningamaðurinn stillti hraðann „aðeins" á 100 fyrir þá Niklas Landin og Jannick Green. „Þetta er frábær græja og á eftir að hjálpa okkur. Það er hægt að stilla hana þannig að hún taki 100 skot niður í vinstra hornið og svo framvegis. Þá er hægt að fá endurtekna æfingu sem er gott," sagði Landin kátur á æfingu hjá Gumma Gumm í gær. Hér að neðan má sjá byssuna skjóta á Landin. Samlet med landsholdet og vores nye legekammerat. @jannickgreen @haandboldherrerne #empolen2016 A video posted by Niklas Landin (@niklaslandin) on Nov 3, 2015 at 3:44am PST Handbolti Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Dönsku landsliðsmarkverðirnir fengu að prófa nýja græju í gær sem á að gera þá enn betri. Nýja græjan er kölluð handboltabyssa og ber nafn með rentu. Þetta er vél sem skýtur boltum að markvörðunum. Ekki ósvipað og notað er í hafnabolta er leikmenn þar æfa sig að sveifla kylfunni. Byssan getur skotið boltum á allt að 150 km/h en uppfinningamaðurinn stillti hraðann „aðeins" á 100 fyrir þá Niklas Landin og Jannick Green. „Þetta er frábær græja og á eftir að hjálpa okkur. Það er hægt að stilla hana þannig að hún taki 100 skot niður í vinstra hornið og svo framvegis. Þá er hægt að fá endurtekna æfingu sem er gott," sagði Landin kátur á æfingu hjá Gumma Gumm í gær. Hér að neðan má sjá byssuna skjóta á Landin. Samlet med landsholdet og vores nye legekammerat. @jannickgreen @haandboldherrerne #empolen2016 A video posted by Niklas Landin (@niklaslandin) on Nov 3, 2015 at 3:44am PST
Handbolti Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira