Fleiri fréttir

Flóttinn úr Digranesinu

Bjarki Sigurðsson ætlar ekki að gefast upp sem þjálfari HK þó svo hann sé búinn að missa marga lykilmenn

Brynja aftur til HK

Landsliðskonan Brynja Magnúsdóttir er snúin aftur í Kópavoginn og skrifaði í dag undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK.

Daði Laxdal heim í Gróttu

Handknattleiksdeild Gróttu vinnur að því að endurheimta sitt fólk þessa dagana en Daði Laxdal Gautason er sá síðasti til að snúa aftur heim á Seltjarnarnesið.

Þórir leggur skóna á hilluna

Handboltamaðurinn Þórir Ólafsson hefur lagt skóna á hilluna en þetta staðfesti hann á Facebook-síðu sinni.

Grótta missir Karólínu í sænsku B-deildina

Íslands- og bikarmeistarar Gróttu þurfa að finna sér nýjan hægri hornamann í stað Karólínu Bæhrenz Lárudóttur sem er genginn í raðir sænska liðsins Boden Handboll.

Saman í 45 daga í sumar

Íslenska U-19 ára landsliðið gerði sér lítið fyrir og vann opna Evrópumótið í handbolta í síðustu viku. Evrópumótið er þó aðeins undirbúningur fyrir HM sem fer fram í Rússlandi í næsta mánuði.

Karabatic yfirgefur Guðjón Val og Barcelona

Nikola Karabatic, einn af bestu handboltamönnum heims, ætlar ekki að spila áfram með spænska liðinu Barcelona og hefur nýtt sér klausu í samningi sínum til að fá sig lausan.

Guðjón Valur í liði ársins á Spáni

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins og vinstri hornamaður spænska stórliðsins Barcelona, hefur bætt enn einni skrautfjöðrinni á frábæran feril sinn.

Sjá næstu 50 fréttir