Fleiri fréttir

Öruggt hjá Berlínarrefunum í Serbíu

Füchse Berlin gerði góða ferð til Novi Sad í Serbíu og vann fimm marka sigur, 25-30, á HC Vojvodina í EHF-bikarnum í handbolta. Staðan í hálfleik var 11-17, Berlínarrefunum í vil.

Bjarki með 14 mörk í sigri Eisenach

Bjarki Már Elísson fór mikinn þegar Eisenach vann öruggan sjö marka sigur, 37-30, á Hüttenberg í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Toft Hansen fer ekki í leikbann

Danski landsliðsmaðurinn Rene Toft Hansen var rekinn af velli á 9. mínútu í fyrri leik Kiel og Flensburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Öruggt hjá Kiel

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark í sigri toppliðs Kiel.

PSG hleraði leikhlé Dunkerque

Nú er hafin umræðu um upptökur á leikhléum í handbolta eftir að PSG misnotaði tæknina í Meistaradeildarleik sínum gegn Dunkerque.

Guðmundur Árni í liði umferðarinnar

Hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson átti flottan leik með Mors-Thy Håndbold í síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar og sú frammistaða skilaði honum í lið umferðarinnar.

Ísland ekki á EM

Ísland er nú leik í undankeppni EM 2015 skipað leikmönnum sautján ára og yngri. Liðið tapaði fyrir Tékkum í lokaleik riðilsins í dag, 30-29.

Barcelona niðurlægði Álaborg

Leikmenn Álaborgar voru eins og lömb leidd til slátrunar er þeir tóku á móti Barcelona í dag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Stórtap gegn Rússum

U17 ára landslið kvenna í handknattleik steinlá fyrir Rússum í undankeppni Evrópumóts kvenna skipað leikmönnum 17 ára og yngri kvenna, en leikið var í Færeyjum í gær. Lokatölur urðu 34-17 sigur Rússa.

Enn og aftur fór Bjarki á kostum

Bjarki Már Elísson er að standa sig frábærlega í liði Eisenach, en Bjarki var markahæstur í sigri liðsins í kvöld með níu mörk.

Sjö íslensk mörk í Íslendingaslag

Rúnar Kárason og Arnór Þór Gunnarsson gerðu samtals sjö mörk í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lið þeirra Bergrischer og Hannover-Burgdorf skildu jöfn, 31-31.

Tap í endurkomu Óla Stef

KIF Kolding tapaði með fimm mörkum, 22-17, fyrir RK Zagreb í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ólafur Stefánsson sneri aftur á handboltavöllinn og skoraði eitt mark.

PSG vann franska slaginn | Hansen fór á kostum

Róbert Gunnarsson komst ekki á blað þegar PSG sigraði Dunkerque í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. PSG vann torsóttan sigur, 23-21.

Alexander og félagar í vondum málum

Alexander Petersson og félagar í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen eru ekki í alltof góðum málum eftir fyrri leik liðsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar i handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir