Fleiri fréttir

Strákarnir hans Alfreðs léku sér að liði Dags

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans héldu sigurgöngu sinni áfram á heimavelli sínum í þýsku deildinni þegar liðið vann stórsigur á strákunum hans Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin.

Hundrað prósent leikur Örnu dugði ekki

Arna Sif Pálsdóttir átti mjög flottan leik með SK Aarhus í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli á móti Midtjylland. Rut Jónsdóttir og félagar fögnuðu aftur á móti sigri.

Fyrsti sigurinn á árinu 2015 hjá Tandra og félögum

Tandri Már Konráðsson og félagar í Ricoh komu til baka í seinni hálfleik og tryggðu sér langþráðan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Ricoh vann þá 31-26 heimasigur á Redbergslids IK.

Arftaki Andersson fundinn

Dönsku meistararnir í KIF Kolding, sem Aron Kristjánsson stýrir, hafa nælt í rússneska landsliðsmanninn Konstantin Igropulo frá Füchse Berlin.

Björgvin er ekki fótbrotinn

Björgvin Þór Hólmgeirsson, markahæsti leikmaður Olís-deildar karla í handbolta, fékk góða fréttir eftir myndatöku í dag en óttast var að hann væri fótbrotinn.

Metáhorf á kvennahandbolta

Kvennahandbolti virðist vera í mikilli sókn í Evrópu enda var sett glæsilegt áhorfsmet á síðasta EM.

Aðalsteinn fékk þriggja ára samning

Aðalsteinn Reynir Eyjólfsson þarf ekki að leita sér að vinna í sumar því þýska félagið Hüttenberg er búið að semja við hann til lengri tíma.

Öflugur sigur hjá Refunum

Dagur Sigurðsson sá sína menn í Füchse Berlin vinna Skjern í Evrópukeppninni í handbolta í dag, en lokatölur urðu 29-24.

Fimm mörk frá Atla í stórsigri

Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk í sigri Guif á króatíska liðinu RK Nexe í Evrópubikarnum í handbolta í dag, 33-24.

ÍBV setur pressu á Hauka

ÍBV vann KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag en lokatölur urðu, 23-15. Góður kafli undir lok fyrri hálfleiks lagði grunninn að sigrinum.

Sjá næstu 50 fréttir