Fleiri fréttir

Rakel aðstoðar Ragnar

Rakel Dögg Bragadóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna.

HSÍ ætlar ekki að gefa eftir

Von er á opinberri yfirlýsingu frá Handknattleikssambandi Íslands á morgun vegna ákvörðunar IHF að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Katar í upphafi næsta árs. IHF ákvað að draga Ástralíu úr leik og úthluta Þýskalandi sætinu þrátt fyrir að EHF hefði tilkynnt HSÍ að Ísland væri fyrsta varaþjóð frá Evrópu inn á mótið.

Guðjón Valur öflugur í öruggum sigri

Guðjón Valur Sigurðsson var meðal markahæstu manna Barcelona í öruggum 34-18 sigri á Eyjaálfumeisturunum á heimsmeistaramóti félagsliða í Katar.

PSG meistari eftir sigur á Dunkerque

Róbert Gunnarsson skoraði tvö mörk þegar PSG sigraði Dunkerque 34-23, en leikurinn var úrslitaleikur frönsku meistarakeppninnar.

Jafntefli í Íslendingaslag

Erlangen og Bergischer skildu jöfn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Þrír Íslendingar voru í eldlínunni.

Valur vann Ragnarsmótið

Valur bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í úrslitaleik Ragnarsmótsins sem fer fram á Selfossi hvert ár, en um æfingarmót er að ræða.

Þetta er einstakur klúbbur á allan hátt

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var fljótur að stimpla sig inn hjá spænska handboltastórveldinu Barcelona í Katalóníu. Hann skoraði átta mörk í leiknum um Ofurbikarinn á Spáni og segir tilfinninguna að klæðast þessari frægu treyju vera mjög góða.

Aron öflugur er Kiel komst aftur á sigurbraut

Aron Pálmarsson átti stórleik í liði Kiel í 32-29 sigri á Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en með sigrinum skýst Kiel upp í 4. sætið um tíma.

Alfreð: Við erum að spila mjög illa

Þýskalandsmeistarar Kiel hafa byrjað tímabilið mjög illa og þjálfarinn, Alfreð Gíslason, er eðlilega ekki ánægður með leik liðsins.

Fäth ekki með gegn Sviss

Handboltamaðurinn Steffen Fäth, leikmaður HSG Wetzlar, hefur þurft að draga úr þýska landsliðshópnum vegna ökklameiðsla.

Guðjón Valur með átta mörk í stórsigri

Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Barcelona í 42-25 sigri liðsins á Aragón í kvöld í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta.

Kiel tapaði óvænt gegn Balingen | Aron sá rautt

Þýsku meistararnir í Kiel töpuðu nokkuð óvænt fyrir Balingen á útivelli í kvöld 21-22. Aron Pálmarsson fékk rautt spjald í leiknum þegar tuttugur mínútur voru til leiksloka.

HK fær efnilegan leikmann

Handknattleiksmaðurinn Pálmi Fannar Sigurðsson skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við HK.

Dagur búinn að velja sinn fyrsta hóp

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en Þjóðverjar spila tvo leiki við Sviss seinni hluta mánaðarins.

Glandorf leggur landsliðsskóna á hilluna

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, fékk ekki góðar fréttir í dag þegar Holger Glandorf tilkynnti að hann væri hættur að spila með landsliðinu.

Sjá næstu 50 fréttir