Fleiri fréttir Rakel aðstoðar Ragnar Rakel Dögg Bragadóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna. 10.9.2014 11:15 HSÍ ætlar ekki að gefa eftir Von er á opinberri yfirlýsingu frá Handknattleikssambandi Íslands á morgun vegna ákvörðunar IHF að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Katar í upphafi næsta árs. IHF ákvað að draga Ástralíu úr leik og úthluta Þýskalandi sætinu þrátt fyrir að EHF hefði tilkynnt HSÍ að Ísland væri fyrsta varaþjóð frá Evrópu inn á mótið. 10.9.2014 06:00 Barcelona fór taplaust í gegnum riðlakeppnina Óvíst er hverjum Barcelona mætir í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í handbolta eftir að hafa farið taplaust í gegnum riðlakeppnina. 9.9.2014 12:37 Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9.9.2014 11:00 Guðjón Valur öflugur í öruggum sigri Guðjón Valur Sigurðsson var meðal markahæstu manna Barcelona í öruggum 34-18 sigri á Eyjaálfumeisturunum á heimsmeistaramóti félagsliða í Katar. 8.9.2014 13:02 Guðjón markahæstur í sigri Barcelona Guðjón Valur var sjóðheitur í horninu í Katar. 7.9.2014 19:39 PSG meistari eftir sigur á Dunkerque Róbert Gunnarsson skoraði tvö mörk þegar PSG sigraði Dunkerque 34-23, en leikurinn var úrslitaleikur frönsku meistarakeppninnar. 7.9.2014 19:31 Magdeburg fyrstir til að taka stig af Göppingen Geir Sveinsson og lærisveinar í Magdeburg voru fyrstir til að taka stig af Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Leiknum lauk með jafntefli. 7.9.2014 16:49 Dagur og lærisveinar unnu Gummersbach Dagur Sigurðsson og lærisveinar unnu góðan sigur á heimavelli gegn Gummersbach. 7.9.2014 14:36 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Astrakhan 27-29 | Tveggja marka tap Hauka Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka forystu Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í EHF-bikarnum eftir 29-27 tap í fyrri leik liðanna í Schenker höllinni að Ásvöllum í kvöld. 7.9.2014 13:42 Ellefu mörk í sigri Emsdetten Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku fyrstu deildinni í handknattleik, en gengið var þó misjafnt. 6.9.2014 19:01 Jafntefli í Íslendingaslag Erlangen og Bergischer skildu jöfn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Þrír Íslendingar voru í eldlínunni. 6.9.2014 18:54 Valur vann Ragnarsmótið Valur bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í úrslitaleik Ragnarsmótsins sem fer fram á Selfossi hvert ár, en um æfingarmót er að ræða. 6.9.2014 18:23 Alexander fór á kostum í metleik Rhein-Neckar Löwen vann HSV í stórleik dagsins í þýska handboltanum, en áhorfendamet var slegið á leiknum. 6.9.2014 17:59 Þetta er einstakur klúbbur á allan hátt Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var fljótur að stimpla sig inn hjá spænska handboltastórveldinu Barcelona í Katalóníu. Hann skoraði átta mörk í leiknum um Ofurbikarinn á Spáni og segir tilfinninguna að klæðast þessari frægu treyju vera mjög góða. 6.9.2014 06:00 Vignir frábær í fyrsta sigri Midtjylland Vignir Svavarsson var með sex mörk úr sjö skotum í sigri Midtjylland á Lemvig-Thyborøn í danska handboltanum í kvöld. 5.9.2014 20:09 Aron öflugur er Kiel komst aftur á sigurbraut Aron Pálmarsson átti stórleik í liði Kiel í 32-29 sigri á Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en með sigrinum skýst Kiel upp í 4. sætið um tíma. 5.9.2014 18:58 Franska línutröllið hjá Barcelona til 2017 Franski línumaðurinn Cedric Sorhaindo hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Barcelona. 5.9.2014 09:19 Mortensen líklega á förum frá Bjerringbro-Silkeborg Samkvæmt frétt TV 2 mun danski handboltamaðurinn Casper U. Mortensen færa sig um set frá Bjerringbro-Silkeborg til Sønderjyske. 4.9.2014 18:30 Alfreð: Við erum að spila mjög illa Þýskalandsmeistarar Kiel hafa byrjað tímabilið mjög illa og þjálfarinn, Alfreð Gíslason, er eðlilega ekki ánægður með leik liðsins. 4.9.2014 16:00 Fäth ekki með gegn Sviss Handboltamaðurinn Steffen Fäth, leikmaður HSG Wetzlar, hefur þurft að draga úr þýska landsliðshópnum vegna ökklameiðsla. 4.9.2014 13:00 Guðjón Valur með átta mörk í stórsigri Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Barcelona í 42-25 sigri liðsins á Aragón í kvöld í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 3.9.2014 22:30 Kiel tapaði óvænt gegn Balingen | Aron sá rautt Þýsku meistararnir í Kiel töpuðu nokkuð óvænt fyrir Balingen á útivelli í kvöld 21-22. Aron Pálmarsson fékk rautt spjald í leiknum þegar tuttugur mínútur voru til leiksloka. 3.9.2014 20:35 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 32-33 | Haukar meistarar meistaranna eftir framlengdan leik Haukar sigruðu Eyjamenn í framlengdum leik um titilinn meistari meistaranna. Lokastaðan var 32-33 en leikið var í Vestmannaeyjum. 3.9.2014 15:14 Handboltavertíðin hefst í Eyjum í kvöld Leikurinn um meistara meistaranna fer fram í Vestmannaeyjum í kvöld. 3.9.2014 06:30 HK fær efnilegan leikmann Handknattleiksmaðurinn Pálmi Fannar Sigurðsson skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við HK. 2.9.2014 20:45 Allir vinir Patreks sáu skilaboð hans til leikmanna Það hefur komið reglulega fyrir að þjálfarar geri mistök á Facebook og Patrekur Jóhannsson, þjálfari Hauka, lenti í því í dag. 2.9.2014 11:41 Dagur búinn að velja sinn fyrsta hóp Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en Þjóðverjar spila tvo leiki við Sviss seinni hluta mánaðarins. 2.9.2014 10:49 Guðjón Valur óstöðvandi í leiknum um Ofurbikarinn Guðjón Valur Sigurðsson byrjaði feril sinn hjá Barcelona með látum er Börsungar unnu leikinn um Ofurbikarinn, Super Cup, á Spáni. 1.9.2014 17:30 Glandorf leggur landsliðsskóna á hilluna Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, fékk ekki góðar fréttir í dag þegar Holger Glandorf tilkynnti að hann væri hættur að spila með landsliðinu. 1.9.2014 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Rakel aðstoðar Ragnar Rakel Dögg Bragadóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Stjörnunnar í Olís-deild kvenna. 10.9.2014 11:15
HSÍ ætlar ekki að gefa eftir Von er á opinberri yfirlýsingu frá Handknattleikssambandi Íslands á morgun vegna ákvörðunar IHF að úthluta Þýskalandi sæti á Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fer fram í Katar í upphafi næsta árs. IHF ákvað að draga Ástralíu úr leik og úthluta Þýskalandi sætinu þrátt fyrir að EHF hefði tilkynnt HSÍ að Ísland væri fyrsta varaþjóð frá Evrópu inn á mótið. 10.9.2014 06:00
Barcelona fór taplaust í gegnum riðlakeppnina Óvíst er hverjum Barcelona mætir í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í handbolta eftir að hafa farið taplaust í gegnum riðlakeppnina. 9.9.2014 12:37
Fram ekki í vandræðum gegn ÍR | Valur vann nauman sigur á Fylki Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. Fram vann öruggan sigur á ÍR og þá vann Valur nauman sigur á Fylki í Árbænum. 9.9.2014 11:00
Guðjón Valur öflugur í öruggum sigri Guðjón Valur Sigurðsson var meðal markahæstu manna Barcelona í öruggum 34-18 sigri á Eyjaálfumeisturunum á heimsmeistaramóti félagsliða í Katar. 8.9.2014 13:02
PSG meistari eftir sigur á Dunkerque Róbert Gunnarsson skoraði tvö mörk þegar PSG sigraði Dunkerque 34-23, en leikurinn var úrslitaleikur frönsku meistarakeppninnar. 7.9.2014 19:31
Magdeburg fyrstir til að taka stig af Göppingen Geir Sveinsson og lærisveinar í Magdeburg voru fyrstir til að taka stig af Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Leiknum lauk með jafntefli. 7.9.2014 16:49
Dagur og lærisveinar unnu Gummersbach Dagur Sigurðsson og lærisveinar unnu góðan sigur á heimavelli gegn Gummersbach. 7.9.2014 14:36
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Astrakhan 27-29 | Tveggja marka tap Hauka Haukar þurfa að vinna upp tveggja marka forystu Dinamo Astrakhan frá Rússlandi í EHF-bikarnum eftir 29-27 tap í fyrri leik liðanna í Schenker höllinni að Ásvöllum í kvöld. 7.9.2014 13:42
Ellefu mörk í sigri Emsdetten Fimm Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku fyrstu deildinni í handknattleik, en gengið var þó misjafnt. 6.9.2014 19:01
Jafntefli í Íslendingaslag Erlangen og Bergischer skildu jöfn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Þrír Íslendingar voru í eldlínunni. 6.9.2014 18:54
Valur vann Ragnarsmótið Valur bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í úrslitaleik Ragnarsmótsins sem fer fram á Selfossi hvert ár, en um æfingarmót er að ræða. 6.9.2014 18:23
Alexander fór á kostum í metleik Rhein-Neckar Löwen vann HSV í stórleik dagsins í þýska handboltanum, en áhorfendamet var slegið á leiknum. 6.9.2014 17:59
Þetta er einstakur klúbbur á allan hátt Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var fljótur að stimpla sig inn hjá spænska handboltastórveldinu Barcelona í Katalóníu. Hann skoraði átta mörk í leiknum um Ofurbikarinn á Spáni og segir tilfinninguna að klæðast þessari frægu treyju vera mjög góða. 6.9.2014 06:00
Vignir frábær í fyrsta sigri Midtjylland Vignir Svavarsson var með sex mörk úr sjö skotum í sigri Midtjylland á Lemvig-Thyborøn í danska handboltanum í kvöld. 5.9.2014 20:09
Aron öflugur er Kiel komst aftur á sigurbraut Aron Pálmarsson átti stórleik í liði Kiel í 32-29 sigri á Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en með sigrinum skýst Kiel upp í 4. sætið um tíma. 5.9.2014 18:58
Franska línutröllið hjá Barcelona til 2017 Franski línumaðurinn Cedric Sorhaindo hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Barcelona. 5.9.2014 09:19
Mortensen líklega á förum frá Bjerringbro-Silkeborg Samkvæmt frétt TV 2 mun danski handboltamaðurinn Casper U. Mortensen færa sig um set frá Bjerringbro-Silkeborg til Sønderjyske. 4.9.2014 18:30
Alfreð: Við erum að spila mjög illa Þýskalandsmeistarar Kiel hafa byrjað tímabilið mjög illa og þjálfarinn, Alfreð Gíslason, er eðlilega ekki ánægður með leik liðsins. 4.9.2014 16:00
Fäth ekki með gegn Sviss Handboltamaðurinn Steffen Fäth, leikmaður HSG Wetzlar, hefur þurft að draga úr þýska landsliðshópnum vegna ökklameiðsla. 4.9.2014 13:00
Guðjón Valur með átta mörk í stórsigri Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Barcelona í 42-25 sigri liðsins á Aragón í kvöld í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 3.9.2014 22:30
Kiel tapaði óvænt gegn Balingen | Aron sá rautt Þýsku meistararnir í Kiel töpuðu nokkuð óvænt fyrir Balingen á útivelli í kvöld 21-22. Aron Pálmarsson fékk rautt spjald í leiknum þegar tuttugur mínútur voru til leiksloka. 3.9.2014 20:35
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 32-33 | Haukar meistarar meistaranna eftir framlengdan leik Haukar sigruðu Eyjamenn í framlengdum leik um titilinn meistari meistaranna. Lokastaðan var 32-33 en leikið var í Vestmannaeyjum. 3.9.2014 15:14
Handboltavertíðin hefst í Eyjum í kvöld Leikurinn um meistara meistaranna fer fram í Vestmannaeyjum í kvöld. 3.9.2014 06:30
HK fær efnilegan leikmann Handknattleiksmaðurinn Pálmi Fannar Sigurðsson skrifaði um helgina undir tveggja ára samning við HK. 2.9.2014 20:45
Allir vinir Patreks sáu skilaboð hans til leikmanna Það hefur komið reglulega fyrir að þjálfarar geri mistök á Facebook og Patrekur Jóhannsson, þjálfari Hauka, lenti í því í dag. 2.9.2014 11:41
Dagur búinn að velja sinn fyrsta hóp Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en Þjóðverjar spila tvo leiki við Sviss seinni hluta mánaðarins. 2.9.2014 10:49
Guðjón Valur óstöðvandi í leiknum um Ofurbikarinn Guðjón Valur Sigurðsson byrjaði feril sinn hjá Barcelona með látum er Börsungar unnu leikinn um Ofurbikarinn, Super Cup, á Spáni. 1.9.2014 17:30
Glandorf leggur landsliðsskóna á hilluna Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, fékk ekki góðar fréttir í dag þegar Holger Glandorf tilkynnti að hann væri hættur að spila með landsliðinu. 1.9.2014 16:15