Fleiri fréttir

Karólína aftur heim í Gróttu eins og Anna Úrsúla

Karólína Bæhrenz er komin aftur heim í handboltanum en hún skrifaði undir samning við Handknattleiksdeild Gróttu og mun spila með liðinu í Olísdeild kvenna í vetur. Þetta kemur fram í Fréttatilkynningu frá Gróttu.

Andri Hrafn til FH

Andri Hrafn færir sig um set frá Selfossi til Hafnarfjarðar.

Kiel vann rússneska landsliðið

THW Kiel, lið þeirra Alfreðs Gíslasonar og Arons Pálmarssonar, mætti rússneska landsliðinu í æfingaleik á dögunum.

Tekur Dagur við Þjóðverjum?

Þýska tímaritið Der Spiegel greinir frá því að Dagur Sigurðsson, þjálfari Füsche Berlin, verði næsti landsliðsþjálfari Þýskalands.

Ferðin kostar 360 þúsund á hvern leikmann

Leikmenn íslenska U18 ára landsliðiðsins í handbolta þurfa að greiða um helminginn af rándýrri keppnisferð til Póllands í ágúst. Það sama er upp á teningunum hjá unglingalandsliðum körfuboltans enda koma engir styrkir að utan. Í fótboltalandsliðunum er allt greitt fyrir leikmenn.

Vukovic til Dags og félaga

Króatíski landsliðsmaðurinn Drago Vukovic gengur til liðs við þýska handknattleiksliðið Füsche Berlin í byrjun tímabilsins 2015-16.

Spenntur fyrir áskoruninni að byrja á nýjum stað

Brynjar Darri Baldursson skrifaði undir eins árs lánssamning hjá FH í gær en hann kemur frá nýliðum Stjörnunnar. Hann segist vera spenntur fyrir því að berjast við Ágúst Elí Björgvinsson um sæti í liði FH.

Teflum fram erlendum markmanni í haust

Stefán Arnarsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta, staðfesti í gær í samtali við Fréttablaðið að allar líkur væru á því að félagið myndi leita erlendis að markmanni fyrir næstkomandi tímabil.

Andri Berg verður áfram hjá FH

Varnarmaðurinn sterki úr FH skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við félagið en hann hefur verið á mála hjá félaginu undanfarin þrjú tímabil.

Guðmundur og lærisveinar mæta Þýskalandi

Dregið var í riðlana fyrir Heimsmeistaramótið í Katar 2015 í gær og drógst Þýskaland gegn Guðmundi Guðmundssyni og lærisveinum hans í danska landsliðinu.

Björn Ingi frá HK í Stjörnuna

Markvörðurinn Björn Ingi Friðþjófsson hefur ákveðið að söðla um og gengið til liðs við nýliða Stjörnunnar í Olís deild karla í handbolta frá HK. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu í morgun.

Hvorki heyrst frá IHF né EHF

Þrátt fyrir að HSÍ hefði krafist svara fyrir miðnætti hafa engin svör borist frá IHF né EHF varðandi kröfu Íslands um að IHF dragi til baka ákvörðun sína um að úthluta Þýskalandi lausu sæti á Heimsmeistaramótinu í Katar

HSÍ krefst þess að Ísland fái sæti á HM 2015

Handknattleikssamband Íslands hefur krafist þess að Alþjóðahandknattleikssambandið dragi til baka ákvörðun sína að úthluta Þýskalandi lausu sæti á HM í Katar 2015 og úthluti íslenska liðinu sætið líkt og evrópska handknattleikssambandið hafði lofað.

Puscas með Haukum

Haukar hafa gengið frá samningum við nýjan markvörð fyrir komandi átök í Olísdeild kvenna.

Svona var reglunum breytt hjá IHF

Varaforseti Handknattleikssambands Evrópu sat fundinn mikilvæga þar sem Þýskalandi var hleypt inn á HM í handbolta.

Ísland á að fara dómstólaleiðina

Ritstjóri þýska vikuritsins Handball Woche telur að handboltaforystan á Íslandi eigi að fara með ákvörðun IHF að hleypa Þýskalandi á HM í Katar fyrir dómstóla.

Laug EHF að handboltaforystu Íslands?

Framkvæmdastjórn Alþjóðahandknattleikssambandsins leggur til breytingar í þröngum fimm manna hring sem nánast undantekningalaust eru samþykktar. Aum svör Evrópska handknattleikssambandsins til HSÍ.

Geir: Ég heiti ekki Gær

Geir Sveinsson er í viðtali við sjónvarpsstöð SC Magdeburg enda er Geir orðinn þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins.

Heiður að fá að aðstoða Alfreð

Alfreð Gíslason hefur aldrei verið mikið fyrir að deila ábyrgð með öðrum en nú hefur hann ákveðið að fá sér aðstoðarmann hjá Kiel.

Sjá næstu 50 fréttir