Fleiri fréttir

Nøddesbo fórnað fyrir Eggert

Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, ákvað í morgun að skipta línumanninum Jesper Nøddesbo út fyrir hornamanninn Anders Eggert.

Snorri: Verðum að gera þetta eins og menn

Snorri Steinn Guðjónsson verður sem fyrr í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu í dag er það mætir Austurríki í fyrsta leik liðanna í milliriðli á EM.

Aron: Þurfum framlag frá mörgum mönnum

"Þetta er flott höll og það er víst mikil stemning hérna þannig að okkur hlakkar bara til," segir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari en hann mun glíma við arftaka sinn hjá Haukum, Patrek Jóhannesson, í dag.

Vignir: Við ætlum að reyna að klára þetta

Það mun mæða mikið á varnarmönnum íslenska liðsins í dag. Bæði Sverre Jakobsson og Vignir Svavarsson hafa verið að glíma við meiðsli en eiga að vera klárir í slaginn.

Arnór inn fyrir Arnór

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari þurfti að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum í morgun. Arnór Atlason getur ekki haldið áfram leik og í hans stað er kominn hægri hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson.

Dagur var sá fyrsti en gerir Patrekur betur í kvöld?

Patrekur Jóhannesson verður ekki fyrsti Íslendingurinn til að stýra landsliði á móti Íslandi á stórmóti í karlahandboltanum þegar Austurríki mætir Íslandi í dag í milliriðli á EM í Danmörku.

Bara einn "grófari" en Sverre á EM

Sverre Jakobsson, varnartröll íslenska landsliðsins, hefur fengið fimmtán refsistig í fyrstu þremur leikjum íslenska landsliðsins á EM í handbolta í Danmörku.

Ísland á tvo menn meðal þeirra fimm markahæstu á EM

Ísland átti tvo af fimm markahæstu leikmönnum riðlakeppninnar á EM í handbolta en henni lauk í kvöld með leikjum í C- og D-riðli. Milliriðill eitt fer síðan af stað á morgun og þá á Ísland leik á móti Austurríki.

Frakkar sendu Serba heim - Pólverjar og Rússar áfram

Frakkland fer með fullt hús inn í milliriðil tvö eftir þriggja marka sigur á Serbum í kvöld, 31-28, í lokaleik C-riðils á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku. Serbar eru aftur á móti á heimleið eftir riðlakeppnina aðeins tveimur árum eftir að þeir fóru alla leið í úrslitaleik EM.

Króatar með fjögur stig inn í milliriðil

Króatar unnu eins marks sigur á Svíum, 25-24, í úrslitaleik D-riðils á Evrópumótinu í handbolta í kvöld en þetta var í raun fyrsti leikur liðanna í milliriðli.

Patrekur með í fótbolta á æfingu Austurríkismanna - myndir

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, og Patrekur Jóhannesson, þjálfari austurríska landsliðsins, eru mættir með lið sín til Herning en Ísland og Austurríki mætast á morgun í fyrstu umferð milliriðils eitt á Evrópumótinu í handbolta í Danmörku.

Strákarnir komnir til Herning

Strákarnir okkar hefja leik í milliriðli EM á morgun. Þeir fluttu sig frá Álaborg í dag yfir til smábæjarins Herning en þar er engu að síður flottasta handboltahöll Danmerkur, Jyske Bank Boxen eða bara Boxið.

Gaupi fór yfir EM með þeim Ásgeiri, Rúnari, Aroni og Canellas

Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð tvö, fékk menn til að fara yfir frammistöðuna í riðlakeppninni og meta möguleika íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum á EM í Danmörku en fyrsti leikur Íslands er á móti Austurríki á morgun.

Omeyer klár í slaginn með Frökkum

Markvörðurinn Thierry Omeyer er kominn í franska hópinn á Evrópumótinu í Danmörku en hann hefur ekki tekið þátt á mótinu hingað til.

Spænsku nautabanarnir of sterkir

Strákarnir okkar gáfu allt sem þeir áttu gegn heimsmeisturunum og voru ekki fjarri því að leggja spænsku risana. Þeir halda nú í milliriðil í Herning með eitt stig í farteskinu og það stig gæti reynst afar dýrmætt.

Tveir banvænir sprettir Spánverja - myndir

Íslenska landsliðið varð að sætta sig við annað sætið í B-riðli og að taka bara eitt stig með sér í milliriðilinn eftir fimm marka tap á móti heimsmeisturum Spánverja í kvöld, 28-33, í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Danmörku.

Ísland byrjar á lærisveinum Patreks

Ísland hefur leik gegn Austurríki í milliriðlakeppninni á Evrópumeistaramótinu í Danmörku á laugardaginn. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Hauka, stýrir austurríska liðinu.

Danir unnu og Patti komst áfram

Danmörk hafði betur gegn Tékklandi, 33-29, í Herning í kvöld og tryggðu þar með að liðið fari áfram í millriðlakeppnina með fjögur stig.

Ísland með eitt stig í milliriðilinn

Ungverjaland og Noregur skildu jöfn, 26-26, í lokaleik B-riðils á EM í handbolta. Þar með er ljóst að Ísland fer í milliriðlakeppnina í Herning með eitt stig, rétt eins og Ungverjaland.

Arnór: Staðan á mér er ekki nógu góð

Það var skarð fyrir skildi hjá íslenska liðinu í kvöld að Arnór Atlason gat ekki spilað með vegna meiðsla. Hann komst ekki í gegnum upphitun og varð því að hvíla á bekknum.

Rúnar: Ég veit að ég get betur

"Við erum að ná að komast fram úr þeim og missum það jafn óðan niður. Ég veit ekki hvað er málið. Hvort það tók svona mikla orku að komast yfir eða hvað," sagði skyttan unga Rúnar Kárason eftir tapið gegn Spáni.

Snorri: Ég mun verja frá Mikkel Hansen

"Eins og við var að búast var þetta erfitt. Við erum inn honum lengi og þetta var hörkuleikur. Við komumst í góða stöðu en áttum þá slæman kafla. Svo er hrikalega dýrt að vera manni færri. Þeir kunna að nýta sér það í botn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir tapið gegn Spáni.

Guðjón: Erum að spila frábærlega

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var nokkuð jákvæður eftir tapið gegn Spánverjum enda lék íslenska liðið nokkuð vel og átti í fullu tré við heimsmeistarana nær allan leikinn.

Björgvin Páll: Þeir kunna að vinna svona leiki

Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Björgvin Páll Gústavsson átti mjög góðan leik í íslenska markinu en það dugði ekki til.

Aron: Klúðruðum fimm hundrað prósent færum í seinni hálfleik

Íslenska landsliðið tapaði með fimm marka mun á móti heimsmeisturum Spánverja í lokaleik sínum í B-riðli á EM í handbolta í Danmörku. Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson talaði eftir leikinn um dauðafærin sem fóru forgörðum í seinni hálfleiknum.

Geir Sveinsson ráðinn þjálfari Magdeburg

Handknattleiksþjálfarinn Geir Sveinsson hefur verið ráðinn þjálfari Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann gerir tveggja ára samning við félagið og tekur við af Uwe Jung Andreas eftir tímabilið.

Ólafur: Verð klár ef kallið kemur

Skyttan unga, Ólafur Andrés Guðmundsson, byrjaði EM utan hóps en kom svo inn eftir fyrsta leik. Hann fær væntanlega tækifæri gegn Spánverjum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir