Fleiri fréttir

Ferguson greip Rooney glóðvolgan á bar

Wayne Rooney hefur minnst þess þegar Sir Alex Ferguson greip hann glóðvolgan á skemmtistað skömmu eftir að hann gekk í raðir Manchester United.

LeBron og eigendur Liverpool líta til Las Vegas

Fenway Sports Group, sem á meirihluta í enska fótboltaliðinu Liverpool, ætla að selja félagið til að demba sér í bandaríska körfuboltann ásamt körfuboltastjörnunni LeBron James sem á einnig hlut í Liverpool. Þeir hyggjast stofna nýtt lið í NBA-deildinni.

Ton­ey kærður fyrir 30 brot til við­bótar

Ivan Toney, framherji Brentford í ensku úrvalsdeildinni, var á dögunum kærður fyrir fjölda brota á veðmálareglum deildarinnar. Nú hafa 30 brot bæst við kæruna.

Nokkrir miðjumenn á radarnum hjá Klopp

Enskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að orða miðvallarleikmenn við Liverpool síðustu daga en talið er að Jürgen Klopp muni hressa upp á miðsvæðið þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar.

Ten Hag vill sóknar­mann í janúar

Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, vill fá inn sóknarmann í stað Cristiano Ronaldo þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Jafnt í slagnum um Manchester

Manchester City og Manchester United áttust við í efstu deild kvenna í fótbolta á Englandi í dag. Gestirnir í United hafa leikið einkar vel á þessari leiktíð en höfðu ekki enn unnið nágranna sína í deildarleik. Það breyttist ekki í dag þar sem leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

María lék allan leikinn í öruggum sigri Man United

Manchester United vann öruggan 4-1 sigur á Everton í enska deildarbikarnum í fótbolta í kvöld. María Þórisdóttir lék allan leikinn í vörn Man United. Þá vann Manchester City 2-0 útisigur á Liverpool.

Sjá næstu 50 fréttir