Fleiri fréttir

Er þegar búin að segja nei við nokkur félög

"Þetta er hreint út sagt dásamlegt, ég kann mjög vel við mig hérna á Blikavellinum og í bláa búningnum svo ég get ekki kvartað,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, fyrir æfingu í gær en fram undan er leikur gegn Slóveníu á mánudaginn í undankeppni HM 2019.

Íslenskur dómari hækkaður upp um flokk hjá UEFA

Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er að gera góða hluti í alþjóðadómgæslunni en á dögunum fékk hann beinan vitnisburð um góða frammistöðu hjá Knattspyrnusambandi Evrópu.

Gísli og Sito verðlaunaðir í Pepsimörkunum

Blikinn Gísli Eyjólfsson og Grindvíkingurinn Jose Sito Seoane voru verðlaunaðir af Pepsimörkunum í gær. Þeir fengu tvö fyrstu einstaklingsverðlaun sumarsins hjá Stöð 2 Sport.

„Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern“

Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska fótboltalandsliðsins, var heiðursgestur í Pepsi mörkunum í gær og þar tjáði hann sig meðal annars um möguleika íslenskra markvarða í dag að komast út í atvinnumennsku.

Helgi: Dómarinn hleypir þeim inn í leikinn

"Dómarinn ákveður að hleypa þeim inn í leikinn og gefa þeim heldur ódýra vítaspyrnu. Ég er ekki vanur að væla yfir dómaranum en frá okkar sjónarhorni var þetta aldrei víti."

Skagamenn með sigur í Safamýrinni

Skagamenn fóru með sigur af hólmi gegn Fram í Safamýrinni í dag 0-1 en það var Þórður Þorsteinn Þórðarson sem skoraði eina mark leiksins.

Þróttur sótti sigur í Grenivík

Ívar Örn Árnason skoraði tvö mörk, eitt fyrir hvort lið, þegar Magni og Þróttur mættust á Grenivík í Inkassodeild karla í dag.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.