Fleiri fréttir Juventus ekki í vandræðum með botnliðið Eftir afhroðið í Meistaradeild Evrópu nýverið þá vann Juventus góðan 2-0 sigur á Salernitana, botnliði Serie A – ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, í dag. 20.3.2022 16:00 Mikael skoraði í jafntefli | Elías hafði betur í Íslendingaslag Það var nóg um að vera í danska fótboltanum í dag, en alls voru Íslendingar í eldlínunni í fimm leikjum í dösnku úrvalsdeildinni. 20.3.2022 15:34 Dagný á leið í undanúrslit með West Ham Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru á leið í undanúrslit FA-bikarsins eftir 1-0 sigur gegn C-deildarliði Ipswich Town í dag. 20.3.2022 14:32 Crystal Palace í undanúrslit eftir stórsigur gegn Everton Crystal Palace vann öruggan 4-0 sigur gegn Everton í átta liða úrslitum FA-bikarsins í fótbolta í dag og er þar með komið í undanúrslit keppninnar. 20.3.2022 14:25 Íslendingaslagur í úrslitum sænska bikarsins Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård tryggðu sér sæti í úrslitum sænsku bikarkeppninnar í fótbolta með 1-0 sigri gegn Eskilstuna í dag. 20.3.2022 14:06 Vandræði PSG halda áfram Seinustu vikur hafa ekki verið góðar fyrir franska stórveldið Paris Saint-Germain, en liðið mátti þola 3-0 tap gegn Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í dag. 20.3.2022 13:50 Hörður Björgvin og félagar unnu stórsigur Hörður Björgvin Magnússon lék síðari hálfleikinn fyrir CSKA Moskvu er liðið vann 6-1 stórsigur gegn Rubin Kazan í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.3.2022 12:54 Neuer unnið fleiri leiki í þýsku deildinni en nokkur annar Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, varð í gær sá leikmaður í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefur unnið flesta leiki frá upphafi. 20.3.2022 12:31 MLS í nótt: Arnór Ingvi og Þorleifur komu báðir við sögu Báðir íslensku leikmennirnir sem leika í MLS deildinni í Bandaríkjunum komu við sögu í leikjum sinna liða í deildinni í nótt. 20.3.2022 11:00 Þriggja ára bann eftir að gefa andstæðingi Muay Thai olnbogaskot Fótboltamaður í þriðju efstu deild í Taílandi hefur verið dæmdur í þriggja ára bann eftir að hafa ráðist á mótherja og gefa honum svakalegt olnbogaskot. 20.3.2022 09:00 Engir sénsar teknir: Sjö táningar með tvöfalt ríkisfang í landsliðshópi Argentínu Knattspyrnusamband Argentínu ætlar sér ekki að taka neina sénsa með nokkra af efnilegri leikmönnum landsins. Margir þeirra eru með tvöfalt ríkisfang og því ætlar Argentína að vera fyrri til og tryggja sér þjónustu þeirra fari svo að þeir springi út og verði stórstjörnur. 20.3.2022 08:00 Fullyrða að Rüdiger sé á leið til Juventus Ítalski fjölmiðillinn La Gazzetta Dello Sport fullyrðir að þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger muni ganga í raðir Juventus í sumar. Þjóðverjinn er í dag leikmaður Chelsea en verður samningslaus er yfirstandandi tímabil rennur sitt skeið. 20.3.2022 07:00 Meistararnir með nauman sigur Spánarmeistarar Atlético Madríd unnu nauman eins marks sigur á Rayo Vallecano í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.3.2022 23:01 Óvæntur Bennacer hetja AC Milan AC Milan vann nauman eins marks útisigur á Cagliari í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Milan er með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. 19.3.2022 21:55 Adam Örn í Kópavoginn á nýjan leik Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu nú rétt í þessu. 19.3.2022 21:01 Sandra María skoraði þrjú er Þór/KA pakkaði Fylki saman Sandra María Jessen er komin á blað með Þór/KA á nýjan leik. Hún sneri aftur til uppeldisfélagsins fyrir áramót og skoraði í dag öll þrjú mörk liðsins í 3-0 sigri á Fylki í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu. 19.3.2022 20:46 Mjög sáttur með frammistöðu sinna manna Thomas Tuchel var mjög ánægður með sína menn er Chelsea vann 2-0 útisigur á Middlesbrough í átta liða úrslitum FA bikarsins í knattspyrnu. Þjálfarinn var hvað ánægðastur með einbeitingu sinna manna en mikið hefur gengið á hjá Chelsea að undanförnu. 19.3.2022 20:30 Berlín átti aldrei möguleika gegn Bayern Bayern München vann öruggan 4-0 sigur á Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.3.2022 19:46 Chelsea ekki í vandræðum og komið í undanúrslit Tvö mörk í fyrri hálfleik tryggðu Chelsea sæti í undanúrslitum FA bikarsins. Lærisveinar Thomas Tuchel lögðu B-deildarlið Middlesbrough 2-0 í dag á Riverside-vellinum í Middlesbrough. 19.3.2022 19:10 Svekkjandi jafntefli hjá Inter Inter Milan þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrr í dag vann Napoli 2-1 sigur á Udinese. 19.3.2022 18:55 Patrik Sigurður og Samúel Kári í undanúrslit Íslendinglið Viking í Noregi komst í dag í undanúrslit norsku bikarkeppninnar með 5-0 útisigri á KFUM Oslo. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og miðjumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson leika með Viking. 19.3.2022 17:30 Breiðablik í undanúrslit með fullt hús stiga | Stjarnan fylgir með þrátt fyrir tap Keppni í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu lauk í dag. Breiðablik endar sem sigurvegari með fullt hús stiga og Stjarnan eltir nágranna sína í undanúrslit þrátt fyrir tap á Sauðárkróki í dag. 19.3.2022 17:05 Ramsdale frá í nokkrar vikur Markvörðurinn Aaron Ramsdale lék ekki með Arsenal sem vann 1-0 útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ramsdale er meiddur og verður frá keppni næstu vikur. 19.3.2022 16:30 FH í úrslit Lengjubikarsins eftir sigur á Stjörnunni: Sjáðu mörkin FH vann 3-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. FH mætir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í úrslitum. 19.3.2022 16:00 Birkir kom inn af bekknum og tryggði Demirspor sigur Birkir Bjarnason reyndist hetja Adana Demirspor þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri gegn Basaksehir í tyrknesku úrvalsdieldinni í fótbolta í dag. 19.3.2022 15:02 Guðlaugur Victor og félagar halda í við toppliðin Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið í mikilvægum 2-1 sigri Schalke gegn Hannover í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19.3.2022 14:53 Agla María og Diljá á leið í úrslit eftir sigur í framlengingu Agla María Albertsdóttir og Diljá Zomers eru á leið úr úrslit sænsku bikarkeppninnar með Häcken eftir að liðið vann 2-1 sigur gegn Hammarby í framlengdum leik í dag. 19.3.2022 14:45 Derby bjargaði stigi og liðið heldur í vonina Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County halda enn í vonina um að halda sæti sínu í ensku 1. deildinni eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Coventry í dag. 19.3.2022 14:36 Arsenal aftur á sigurbraut Arsenal lét tapið gegn Liverpool í miðri viku ekki slá sig út af laginu og vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 19.3.2022 14:28 Blikar fá úkraínska landsliðskonu Úkraínska landsliðskonan Anna Petryk hefur samið við knattspyrnudeild Breiðabliks um að spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. 19.3.2022 14:05 Stuðningsmenn köstuðu bjór í aðstoðardómarann og leikurinn flautaður af Leikur Bochum og Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta var flautaður snemma af eftir að áhorfandi kastaði bjór í aðstoðardómara leiksins. 19.3.2022 11:31 Middlesbrough mun gefa allan ágóðan af bikarleiknum til Úkraínu Allur söluágóði af heimaleik enska B-deildarfélagsins Middlesbrough gegn Chelsea í átta liða úrslitum FA-bikarsins verður gefinn til mannúðaraðstoðar í Úkraínu. 19.3.2022 08:01 Dóra María leggur skóna á hilluna Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir er búin að leggja skóna á hilluna. Hennar seinasti leikur á ferlinum var gegn Selfyssingum í lokaumferð Íslandsmótsins í fyrra þar sem Valskonur tóku á móti Íslandsmeistaratitlinum. 18.3.2022 22:45 Dramatískur endurkomusigur Leeds gegn tíu Úlfum Leeds United vann afar mikilvægan sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úlfarnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en Leeds snéri taflinu við eftir að Raúl Jiménez fékk að líta rauða spjaldið. 18.3.2022 22:15 Albert sat á bekknum er Genoa vann loksins leik Albert Guðmundsson þurfti að sætta sig við bekkjarsetu er Genoa vann 1-0 sigur gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.3.2022 22:00 Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18.3.2022 21:25 Valskonur kláruðu riðilinn með fullt hús stiga Valskonur unnu alla fimm leiki sína í riðli tvö í Lengjubikar kvenna, en liðið vann 1-0 útisigur gegn Keflavík í kvöld. 18.3.2022 20:51 Bayern München aftur á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir lékk allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 4-2 sigri gegn Frankfurt í kvöld. 18.3.2022 20:11 Ísak sá rautt en Sævar skoraði í Íslendingaslag Sævar Atli Magnússon og félagar hans í Lyngby undir stjórn Freys Alexandersonar unnu öruggan 3-0 útisigur gegn Ísaki Óla Ólafssyni og félögum hans í Lyngby í dönsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Sævar Atli skoraði fyrir Lyngby, en Ísak fékk að fara snemma af velli í liði Esbjerg. 18.3.2022 19:37 „Þurfum að gefa réttum leikmönnum rétta leiki á réttum tíma“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kynnti í dag 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. Hann segir að þó að verkefnið framundan sé kannski ekki það mest spennandi þá sé það mjög mikilvægt fyrir liðið. 18.3.2022 19:01 Segja ekkert til í að Man. Utd. ætli að stofna krikket-lið Manchester United segir ekkert til í fréttum þess efnis að Avram Glazer ætli að setja á stofn krikket lið undir nafni United. 18.3.2022 18:16 Diogo Jota: Við eigum eftir níu úrslitaleiki Diogo Jota sér ekkert nema úrslitaleiki fram undan hjá Liverpool liðinu sem á enn möguleika á því að vinna fjórfalt á þessu tímabili. 18.3.2022 17:45 Löðuðu reyndan Ástrala í Laugardalinn Þróttur Reykjavík, sem vann brons á Íslandsmótinu og silfur í bikarkeppninni á síðasta ári, hefur fengið fyrrverandi landsliðskonu Ástralíu í sínar raðir. Sú heitir Gema Simon og er varnarmaður. 18.3.2022 17:16 „Út í hött að bera mig saman við Messi“ Hver þarf Messi þegar þú ert með þennan strák? Það er aftur komin mikil bjartsýni í herbúðir Barcelona eftir dimma daga undanfarin misseri. Einn af sólargeislunum er Pedri. 18.3.2022 15:01 Alfons endurnýjar kynnin við Mourinho Alfons Sampsted og félagar í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt drógust gegn lærisveinum Jose Mourinho í ítalska liðinu Roma, í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar UEFA í fótbolta. 18.3.2022 14:22 Sjá næstu 50 fréttir
Juventus ekki í vandræðum með botnliðið Eftir afhroðið í Meistaradeild Evrópu nýverið þá vann Juventus góðan 2-0 sigur á Salernitana, botnliði Serie A – ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, í dag. 20.3.2022 16:00
Mikael skoraði í jafntefli | Elías hafði betur í Íslendingaslag Það var nóg um að vera í danska fótboltanum í dag, en alls voru Íslendingar í eldlínunni í fimm leikjum í dösnku úrvalsdeildinni. 20.3.2022 15:34
Dagný á leið í undanúrslit með West Ham Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru á leið í undanúrslit FA-bikarsins eftir 1-0 sigur gegn C-deildarliði Ipswich Town í dag. 20.3.2022 14:32
Crystal Palace í undanúrslit eftir stórsigur gegn Everton Crystal Palace vann öruggan 4-0 sigur gegn Everton í átta liða úrslitum FA-bikarsins í fótbolta í dag og er þar með komið í undanúrslit keppninnar. 20.3.2022 14:25
Íslendingaslagur í úrslitum sænska bikarsins Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård tryggðu sér sæti í úrslitum sænsku bikarkeppninnar í fótbolta með 1-0 sigri gegn Eskilstuna í dag. 20.3.2022 14:06
Vandræði PSG halda áfram Seinustu vikur hafa ekki verið góðar fyrir franska stórveldið Paris Saint-Germain, en liðið mátti þola 3-0 tap gegn Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í dag. 20.3.2022 13:50
Hörður Björgvin og félagar unnu stórsigur Hörður Björgvin Magnússon lék síðari hálfleikinn fyrir CSKA Moskvu er liðið vann 6-1 stórsigur gegn Rubin Kazan í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 20.3.2022 12:54
Neuer unnið fleiri leiki í þýsku deildinni en nokkur annar Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, varð í gær sá leikmaður í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefur unnið flesta leiki frá upphafi. 20.3.2022 12:31
MLS í nótt: Arnór Ingvi og Þorleifur komu báðir við sögu Báðir íslensku leikmennirnir sem leika í MLS deildinni í Bandaríkjunum komu við sögu í leikjum sinna liða í deildinni í nótt. 20.3.2022 11:00
Þriggja ára bann eftir að gefa andstæðingi Muay Thai olnbogaskot Fótboltamaður í þriðju efstu deild í Taílandi hefur verið dæmdur í þriggja ára bann eftir að hafa ráðist á mótherja og gefa honum svakalegt olnbogaskot. 20.3.2022 09:00
Engir sénsar teknir: Sjö táningar með tvöfalt ríkisfang í landsliðshópi Argentínu Knattspyrnusamband Argentínu ætlar sér ekki að taka neina sénsa með nokkra af efnilegri leikmönnum landsins. Margir þeirra eru með tvöfalt ríkisfang og því ætlar Argentína að vera fyrri til og tryggja sér þjónustu þeirra fari svo að þeir springi út og verði stórstjörnur. 20.3.2022 08:00
Fullyrða að Rüdiger sé á leið til Juventus Ítalski fjölmiðillinn La Gazzetta Dello Sport fullyrðir að þýski miðvörðurinn Antonio Rüdiger muni ganga í raðir Juventus í sumar. Þjóðverjinn er í dag leikmaður Chelsea en verður samningslaus er yfirstandandi tímabil rennur sitt skeið. 20.3.2022 07:00
Meistararnir með nauman sigur Spánarmeistarar Atlético Madríd unnu nauman eins marks sigur á Rayo Vallecano í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.3.2022 23:01
Óvæntur Bennacer hetja AC Milan AC Milan vann nauman eins marks útisigur á Cagliari í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Milan er með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. 19.3.2022 21:55
Adam Örn í Kópavoginn á nýjan leik Adam Örn Arnarson er genginn í raðir Breiðabliks. Félagið greindi frá þessu nú rétt í þessu. 19.3.2022 21:01
Sandra María skoraði þrjú er Þór/KA pakkaði Fylki saman Sandra María Jessen er komin á blað með Þór/KA á nýjan leik. Hún sneri aftur til uppeldisfélagsins fyrir áramót og skoraði í dag öll þrjú mörk liðsins í 3-0 sigri á Fylki í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu. 19.3.2022 20:46
Mjög sáttur með frammistöðu sinna manna Thomas Tuchel var mjög ánægður með sína menn er Chelsea vann 2-0 útisigur á Middlesbrough í átta liða úrslitum FA bikarsins í knattspyrnu. Þjálfarinn var hvað ánægðastur með einbeitingu sinna manna en mikið hefur gengið á hjá Chelsea að undanförnu. 19.3.2022 20:30
Berlín átti aldrei möguleika gegn Bayern Bayern München vann öruggan 4-0 sigur á Union Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.3.2022 19:46
Chelsea ekki í vandræðum og komið í undanúrslit Tvö mörk í fyrri hálfleik tryggðu Chelsea sæti í undanúrslitum FA bikarsins. Lærisveinar Thomas Tuchel lögðu B-deildarlið Middlesbrough 2-0 í dag á Riverside-vellinum í Middlesbrough. 19.3.2022 19:10
Svekkjandi jafntefli hjá Inter Inter Milan þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrr í dag vann Napoli 2-1 sigur á Udinese. 19.3.2022 18:55
Patrik Sigurður og Samúel Kári í undanúrslit Íslendinglið Viking í Noregi komst í dag í undanúrslit norsku bikarkeppninnar með 5-0 útisigri á KFUM Oslo. Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson og miðjumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson leika með Viking. 19.3.2022 17:30
Breiðablik í undanúrslit með fullt hús stiga | Stjarnan fylgir með þrátt fyrir tap Keppni í riðli 1 í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu lauk í dag. Breiðablik endar sem sigurvegari með fullt hús stiga og Stjarnan eltir nágranna sína í undanúrslit þrátt fyrir tap á Sauðárkróki í dag. 19.3.2022 17:05
Ramsdale frá í nokkrar vikur Markvörðurinn Aaron Ramsdale lék ekki með Arsenal sem vann 1-0 útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ramsdale er meiddur og verður frá keppni næstu vikur. 19.3.2022 16:30
FH í úrslit Lengjubikarsins eftir sigur á Stjörnunni: Sjáðu mörkin FH vann 3-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. FH mætir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í úrslitum. 19.3.2022 16:00
Birkir kom inn af bekknum og tryggði Demirspor sigur Birkir Bjarnason reyndist hetja Adana Demirspor þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri gegn Basaksehir í tyrknesku úrvalsdieldinni í fótbolta í dag. 19.3.2022 15:02
Guðlaugur Victor og félagar halda í við toppliðin Guðlaugur Victor Pálsson bar fyrirliðabandið í mikilvægum 2-1 sigri Schalke gegn Hannover í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. 19.3.2022 14:53
Agla María og Diljá á leið í úrslit eftir sigur í framlengingu Agla María Albertsdóttir og Diljá Zomers eru á leið úr úrslit sænsku bikarkeppninnar með Häcken eftir að liðið vann 2-1 sigur gegn Hammarby í framlengdum leik í dag. 19.3.2022 14:45
Derby bjargaði stigi og liðið heldur í vonina Wayne Rooney og lærisveinar hans í Derby County halda enn í vonina um að halda sæti sínu í ensku 1. deildinni eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Coventry í dag. 19.3.2022 14:36
Arsenal aftur á sigurbraut Arsenal lét tapið gegn Liverpool í miðri viku ekki slá sig út af laginu og vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 19.3.2022 14:28
Blikar fá úkraínska landsliðskonu Úkraínska landsliðskonan Anna Petryk hefur samið við knattspyrnudeild Breiðabliks um að spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. 19.3.2022 14:05
Stuðningsmenn köstuðu bjór í aðstoðardómarann og leikurinn flautaður af Leikur Bochum og Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta var flautaður snemma af eftir að áhorfandi kastaði bjór í aðstoðardómara leiksins. 19.3.2022 11:31
Middlesbrough mun gefa allan ágóðan af bikarleiknum til Úkraínu Allur söluágóði af heimaleik enska B-deildarfélagsins Middlesbrough gegn Chelsea í átta liða úrslitum FA-bikarsins verður gefinn til mannúðaraðstoðar í Úkraínu. 19.3.2022 08:01
Dóra María leggur skóna á hilluna Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir er búin að leggja skóna á hilluna. Hennar seinasti leikur á ferlinum var gegn Selfyssingum í lokaumferð Íslandsmótsins í fyrra þar sem Valskonur tóku á móti Íslandsmeistaratitlinum. 18.3.2022 22:45
Dramatískur endurkomusigur Leeds gegn tíu Úlfum Leeds United vann afar mikilvægan sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Úlfarnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins, en Leeds snéri taflinu við eftir að Raúl Jiménez fékk að líta rauða spjaldið. 18.3.2022 22:15
Albert sat á bekknum er Genoa vann loksins leik Albert Guðmundsson þurfti að sætta sig við bekkjarsetu er Genoa vann 1-0 sigur gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.3.2022 22:00
Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. 18.3.2022 21:25
Valskonur kláruðu riðilinn með fullt hús stiga Valskonur unnu alla fimm leiki sína í riðli tvö í Lengjubikar kvenna, en liðið vann 1-0 útisigur gegn Keflavík í kvöld. 18.3.2022 20:51
Bayern München aftur á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Glódís Perla Viggósdóttir lékk allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið endurheimti toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 4-2 sigri gegn Frankfurt í kvöld. 18.3.2022 20:11
Ísak sá rautt en Sævar skoraði í Íslendingaslag Sævar Atli Magnússon og félagar hans í Lyngby undir stjórn Freys Alexandersonar unnu öruggan 3-0 útisigur gegn Ísaki Óla Ólafssyni og félögum hans í Lyngby í dönsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Sævar Atli skoraði fyrir Lyngby, en Ísak fékk að fara snemma af velli í liði Esbjerg. 18.3.2022 19:37
„Þurfum að gefa réttum leikmönnum rétta leiki á réttum tíma“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, kynnti í dag 23 manna hóp fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Spáni í lok mánaðarins. Hann segir að þó að verkefnið framundan sé kannski ekki það mest spennandi þá sé það mjög mikilvægt fyrir liðið. 18.3.2022 19:01
Segja ekkert til í að Man. Utd. ætli að stofna krikket-lið Manchester United segir ekkert til í fréttum þess efnis að Avram Glazer ætli að setja á stofn krikket lið undir nafni United. 18.3.2022 18:16
Diogo Jota: Við eigum eftir níu úrslitaleiki Diogo Jota sér ekkert nema úrslitaleiki fram undan hjá Liverpool liðinu sem á enn möguleika á því að vinna fjórfalt á þessu tímabili. 18.3.2022 17:45
Löðuðu reyndan Ástrala í Laugardalinn Þróttur Reykjavík, sem vann brons á Íslandsmótinu og silfur í bikarkeppninni á síðasta ári, hefur fengið fyrrverandi landsliðskonu Ástralíu í sínar raðir. Sú heitir Gema Simon og er varnarmaður. 18.3.2022 17:16
„Út í hött að bera mig saman við Messi“ Hver þarf Messi þegar þú ert með þennan strák? Það er aftur komin mikil bjartsýni í herbúðir Barcelona eftir dimma daga undanfarin misseri. Einn af sólargeislunum er Pedri. 18.3.2022 15:01
Alfons endurnýjar kynnin við Mourinho Alfons Sampsted og félagar í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt drógust gegn lærisveinum Jose Mourinho í ítalska liðinu Roma, í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar UEFA í fótbolta. 18.3.2022 14:22