Fleiri fréttir

Tottenham vann Lundúnarslaginn

Tottenham vann verðskuldaðan 1-0 sigur gegn erkifjendunum í Arsenal á Wembley í dag. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Harry Kane skoraði eina mark leiksins.

Breiðablik valtaði yfir ÍR

Breiðablik vann auðveldan sigur á slöku liði ÍR í lengjubikarnum í dag. Lokatölur 7-0. Með sigrinum fara Blikar á topp riðils 2, með betri markatölu en KR.

„Kom til að vinna allt“

Alexis Sanchez kom til Manchester United til þess að vinna titla. Þetta sagði Sílemaðurinn í viðtali við Thierry Henry fyrir Sky Sports.

Upphitun: Stórleikur í hádeginu

Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og byrjar 27. umferðin með stórslag nágrannaliðanna Tottenham og Arsenal.

City vill ræða við dómarafélagið

Forráðamenn Manchester City hafa lagt inn formlega beiðni til dómarafélagsins á Englandi um fund vegna brota á leikmenn liðsins í undanförnum leikjum.

„Verðum að hafa eitthvað sem við erum bestir í“

Landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands í fótbolta, Heimir Hallgrímsson, sagði að Ísland verði að reyna að verða ein af fremstu þjóðum heims á einhverjum sviðum þar sem við munum aldrei eiga bestu leikmennina.

Tók Norður-Írland fram yfir Skotland

Michael O'Neill skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnusamband Norður-Írlands en hann hefur náð mögnuðum árangri með knattspyrnulandslið þjóðarinnar.

Skemmtilegir og furðulegir fyrstu mánuðir hjá Marseille

Það hefur gengið á ýmsu á fyrstu mánuðum Fanndísar Friðriksdóttur hjá franska úrvalsdeildarliðinu Marseille. Liðið er í harðri fallbaráttu. Fanndís segir fótboltann í Frakklandi allt öðruvísi en þar sem hún spilaði áður.

„Ég er hundrað prósent saklaus“

Jay Rodriguez, framherji West Bromwich Albion, var í gær ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir kynþáttafordóma gegn Gaetan Bong hjá Brighton í leik liða þeirra á dögunum.

Riyad Mahrez hættur í fýlu og mætir á æfingu í dag

Riyad Mahrez hefur ekki æft né spilað með Leicester síðan að félagið neitaði að selja hann til Manchester City á síðustu dögum félagsskiptagluggans. Alsíringurinn ætlar hinsvegar að mæta í vinnuna í dag.

Tuttugu Bandaríkjamenn reyna að heilla íslenska þjálfara

Tuttugu bandarískir knattspyrnumenn eru nú á Íslandi við æfingar, en í kvöld leika þeir við Íslandsmeistara Vals. Þar reyna þeir að heilla íslenska þjálfara, en þeir eru hér að leitast eftir samningi við íslensk knattspyrnulið.

D-deildarliðið slegið út á Wembley

Tottenham er komið áfram í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir nokkuð þægilegan 2-0 sigur á D-deildarliði Newport á Wembley í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir