Fleiri fréttir Mourinho skaut á stuðningsmenn í leikskránni: „Þeir eru 75.000 og hann er einn“ Fyrrverandi landsliðsmaður Englands segir að José Mourinho verði að passa sig áður en hann gagnrýnir stuðningsmenn. 1.11.2017 16:00 Fyrirliði Atlético: „Evrópudeildin er algjört drasl“ Gabi hefur engan áhuga á að fara í Evrópudeildina komist liðið ekki áfram í Meistaradeildinni. 1.11.2017 15:30 Finnst eiga að reka þann sem ákvað að selja Matic Philip Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er harðorður þegar kemur að þeirri ákvörðun Chelsea um að selja Serbann Nemanja Matic í sumar. 1.11.2017 14:30 Biður fyrir því á hverju kvöldi að vinna Meistaradeildina með City Spánverjinn David Silva hefur spilað með Manchester City í sjö ár eða lengur en hjá nokkru öðru félagi. Hann vill vera þar áfram þrátt fyrir að ekki sé búið að ganga frá nýjum samningi. 1.11.2017 14:00 Hálf Pepsi-deildin á eftir Hallgrími sem er ekki búinn að ákveða hvort að hann komi heim Hallgrímur Jónasson getur valið úr liðum komi hann heim fyrir næsta tímabil í Pepsi-deildinni. 1.11.2017 13:00 Horsens búið að gera tilboð í Orra Sigurð Varnarmaður Íslandsmeistara Vals eftirsóttur af dönsku úrvalsdeildarliði. 1.11.2017 11:58 Viðræður Andra við Helsingborg á lokastigi Markakóngur síðasta tímabils í Pepsi-deildinni er á leiðinni í sænsku B-deildina. 1.11.2017 11:00 Fyrsti varnarmaðurinn sem skorar þrennu í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Franski bakvörðurinn Layvin Kurzawa skráði nafn sitt í sögubækur Meistaradeildarinnar í gær. 1.11.2017 10:30 Rekinn sautján mínútum eftir leik Simon Grayson entist ekki lengi sem knattspyrnustjóri Sunderland en hann var rekinn í gær. 1.11.2017 10:00 Emil og Hólmbert á reynslu hjá Sandefjord Miðjumaðurinn og framherjinn gætu verið leið í atvinnumennskuna. 1.11.2017 09:42 Conte: Þurfum að finna hungrið Chelsea fékk á baukinn í Rómarborg í gær er liðið tapaði 3-0 gegn AS Roma. Skal því engan undra að stjóri Chelsea, Antonio Conte, sé áhyggjufullur. 1.11.2017 09:30 Deeney dæmdur í þriggja leikja bann Troy Deeney, fyrirliði Watford, verður fjarri góðu gamni í næstu þremur leikjum síns liðs eftir að hafa verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að taka hraustlega á Joe Allen, leikmanni Stoke. 1.11.2017 09:00 Skutu púðurskotum í fyrsta skipti í fimm ár Þegar Barcelona spilar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þá rignir venjulega mörkum en ekki í gær er liðið sótti Olympiacos heim. 1.11.2017 08:30 Enginn Bale en Kane gæti spilað Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er á Wembley þar sem Tottenham tekur á móti Real Madrid. Góðar líkur eru á því að Harry Kane geti spilað með Spurs í kvöld. Gareth Bale er frá vegna meiðsla. 1.11.2017 06:00 Perotti fagnaði eins og Mikkel Maigaard | Myndbönd Diego Perotti skoraði eitt marka Roma í 3-0 sigri á Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 31.10.2017 22:47 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í kvöld | Myndbönd Tuttugu mörk voru skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 31.10.2017 22:30 Hörður Björgvin spilaði nær allan leikinn er Bristol City fór upp í 4. sætið Hörður Björgvin Magnússon lék nær allan leikinn þegar Bristol City vann 0-2 útisigur á Fulham í ensku B-deildinni í kvöld. 31.10.2017 22:13 PSG og Bayern komin með farseðilinn í 16-liða úrslit Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 31.10.2017 22:02 Chelsea sá aldrei til sólar í Róm Roma fór illa með Chelsea þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-0, Roma í vil. 31.10.2017 21:30 United komið áfram í 16-liða úrslit Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31.10.2017 21:30 Rúnar Alex í liði umferðarinnar Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður Nordsjælland, er í liði 14. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar. 31.10.2017 21:15 Setti tvö met í fyrri hálfleik Hinn 18 ára Mile Svilar átti afar viðburðarríkan fyrri hálfleik gegn Manchester United í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. 31.10.2017 20:40 Eiður æfði með Molde og stakk sér til sunds í sjónum með Sveppa | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen reimaði aftur á sig takkaskóna í dag og æfði með Molde í Noregi. 31.10.2017 20:00 Martínez á förum frá Víkingi Ó. Cristian Martínez, sem hefur varið mark Víkings Ó., undanfarin þrjú ár verður ekki áfram hjá félaginu. 31.10.2017 19:00 Sjáðu markið sem Jóhann Berg lagði upp og allt það helsta úr 10. umferðinni | Myndbönd Jóhann Berg Guðmundsson lagði sigurmark Burnley í 1-0 sigri á Newcastle United í gær. Með sigrinum fór Burnley upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 31.10.2017 17:15 Blikar halda áfram að næla í unga og efnilega Hafnfirðinga Alexandra Jóhannsdóttir skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Breiðablik. 31.10.2017 16:21 Fyrirliði Fram til Fjölnis Sigurpáll Melberg Pálsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fjölni. 31.10.2017 15:45 Kom Serbum á HM en var samt látinn fara Það er ekki alltaf ljúft líf að vera knattspyrnuþjálfari og því fékk reynsluboltinn Slavoljub Muslin að kynnast í gær. 31.10.2017 15:45 Ég ætla að myrða fjölskyldu þína Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool, hefur greint frá því að fjölskylda hans hafi fengið viðbjóðslega líflátshótun í gegnum samfélagsmiðla. 31.10.2017 14:15 Morata klár í að skrifa undir tíu ára samning við Chelsea Spænski framherjinn Alvaro Morata hjá Chelsea segir að það sé helbert kjaftæði að hann sé ósáttur í herbúðum enska félagsins. 31.10.2017 12:30 Man. City byrjar að missa flugið í nóvember Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, er eins og allir hrifinn af spilamennsku Man. City það sem af er vetri en minnir á að nú fer í hönd tíminn þar sem City hefur lent í vandræðum síðustu ár. 31.10.2017 11:15 Everton ætlar að stela stjóranum hans Jóa Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætla forráðamenn Everton að freista þess að fá stjóra Burnley, Sean Dyche, til félagsins. 31.10.2017 08:00 Hlanddólgarnir í ævilangt bann Tottenham hefur dæmt stuðningsmennina tvo sem köstuðu glasi fullu af þvagi í stuðningsmenn West Ham í ævilangt bann. 30.10.2017 23:30 Segja að Messi gæti spilað fyrir Katalóníu í framtíðinni Sjálfstæðisbarátta Katalóníu gæti haft mikil áhrif á fótboltann á Spáni enda kemur eitt allra besta knattspyrnufélag heims, Barcelona, frá Katalóníu. 30.10.2017 22:30 Perisic skaut Inter upp í 2. sætið Inter lyfti sér upp í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 1-2 sigri á Verona í kvöld. 30.10.2017 21:46 Jóhann Berg lagði upp sigurmark Burnley | Sjáðu markið Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eina mark leiksins þegar Burnley bar sigurorð af Newcastle United á Turf Moor í kvöld. Lokatölur 1-0, Burnley í vil. 30.10.2017 21:45 Guðbjörg hélt hreinu í góðum sigri Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt marki sínu hreinu þegar Djurgården vann 0-3 sigur á botnliði Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 30.10.2017 20:15 Hjörtur og félagar skutust á toppinn Það hefur ekkert birt til hjá Randers eftir að Ólafur Kristjánsson hætti sem þjálfari liðsins. Randers tapaði 3-1 fyrir Bröndby í lokaleik 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 30.10.2017 20:00 Heimir kom heim með tilboð frá HB Heimir Guðjónsson, fyrrverandi þjálfari FH, veltir því nú fyrir sér hvort hann eigi að taka við færeyska liðinu HB frá Þórshöfn. 30.10.2017 18:36 Var með vítaspyrnuþrennu á móti Færeyjum Íslenska fimmtán ára landsliðið í fótbolta vann tvo sannfærandi sigra á Færeyingum í tveimur æfingaleikjum um helgina. Íslensku strákarnir unnu fyrri leikinn 5-1 en þann síðari 7-0. 30.10.2017 18:00 Stjóri Arons fékk sparkið Werder Bremen hefur rekið Alexander Nouri úr starfi knattspyrnustjóra eftir lélegt gengi það sem af er tímabili. 30.10.2017 17:23 Leikmenn geta komið út úr skápnum í nýjasta Football Manager Tölvuleikurinn Football Manager er gríðarlega vinsæll og nýjasta viðbótin við leikinn er afar áhugaverð. 30.10.2017 16:30 Þetta er bannað þegar þú ert að kaupa miða á HM í Rússlandi Ísland er á leiðinni á heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi næsta sumar og margir Íslendingar eru örugglega farnir að plana hjá sér rússneskt sumar. 30.10.2017 14:17 Þurfti að sauma tíu spor í liminn Mariano Bittolo, varnarmaður Albacete, er ekki þekktasti knattspyrnumaður heims en hann er engu að síður í heimsfréttunum. 30.10.2017 13:30 Keane á sjúkrahúsi með slæma sýkingu í fæti Hinn sterki varnarmaður Everton, Michael Keane, liggur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið slæma sýkingu í annan fótinn. 30.10.2017 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho skaut á stuðningsmenn í leikskránni: „Þeir eru 75.000 og hann er einn“ Fyrrverandi landsliðsmaður Englands segir að José Mourinho verði að passa sig áður en hann gagnrýnir stuðningsmenn. 1.11.2017 16:00
Fyrirliði Atlético: „Evrópudeildin er algjört drasl“ Gabi hefur engan áhuga á að fara í Evrópudeildina komist liðið ekki áfram í Meistaradeildinni. 1.11.2017 15:30
Finnst eiga að reka þann sem ákvað að selja Matic Philip Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er harðorður þegar kemur að þeirri ákvörðun Chelsea um að selja Serbann Nemanja Matic í sumar. 1.11.2017 14:30
Biður fyrir því á hverju kvöldi að vinna Meistaradeildina með City Spánverjinn David Silva hefur spilað með Manchester City í sjö ár eða lengur en hjá nokkru öðru félagi. Hann vill vera þar áfram þrátt fyrir að ekki sé búið að ganga frá nýjum samningi. 1.11.2017 14:00
Hálf Pepsi-deildin á eftir Hallgrími sem er ekki búinn að ákveða hvort að hann komi heim Hallgrímur Jónasson getur valið úr liðum komi hann heim fyrir næsta tímabil í Pepsi-deildinni. 1.11.2017 13:00
Horsens búið að gera tilboð í Orra Sigurð Varnarmaður Íslandsmeistara Vals eftirsóttur af dönsku úrvalsdeildarliði. 1.11.2017 11:58
Viðræður Andra við Helsingborg á lokastigi Markakóngur síðasta tímabils í Pepsi-deildinni er á leiðinni í sænsku B-deildina. 1.11.2017 11:00
Fyrsti varnarmaðurinn sem skorar þrennu í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Franski bakvörðurinn Layvin Kurzawa skráði nafn sitt í sögubækur Meistaradeildarinnar í gær. 1.11.2017 10:30
Rekinn sautján mínútum eftir leik Simon Grayson entist ekki lengi sem knattspyrnustjóri Sunderland en hann var rekinn í gær. 1.11.2017 10:00
Emil og Hólmbert á reynslu hjá Sandefjord Miðjumaðurinn og framherjinn gætu verið leið í atvinnumennskuna. 1.11.2017 09:42
Conte: Þurfum að finna hungrið Chelsea fékk á baukinn í Rómarborg í gær er liðið tapaði 3-0 gegn AS Roma. Skal því engan undra að stjóri Chelsea, Antonio Conte, sé áhyggjufullur. 1.11.2017 09:30
Deeney dæmdur í þriggja leikja bann Troy Deeney, fyrirliði Watford, verður fjarri góðu gamni í næstu þremur leikjum síns liðs eftir að hafa verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að taka hraustlega á Joe Allen, leikmanni Stoke. 1.11.2017 09:00
Skutu púðurskotum í fyrsta skipti í fimm ár Þegar Barcelona spilar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þá rignir venjulega mörkum en ekki í gær er liðið sótti Olympiacos heim. 1.11.2017 08:30
Enginn Bale en Kane gæti spilað Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er á Wembley þar sem Tottenham tekur á móti Real Madrid. Góðar líkur eru á því að Harry Kane geti spilað með Spurs í kvöld. Gareth Bale er frá vegna meiðsla. 1.11.2017 06:00
Perotti fagnaði eins og Mikkel Maigaard | Myndbönd Diego Perotti skoraði eitt marka Roma í 3-0 sigri á Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 31.10.2017 22:47
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í kvöld | Myndbönd Tuttugu mörk voru skoruð í leikjunum átta í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 31.10.2017 22:30
Hörður Björgvin spilaði nær allan leikinn er Bristol City fór upp í 4. sætið Hörður Björgvin Magnússon lék nær allan leikinn þegar Bristol City vann 0-2 útisigur á Fulham í ensku B-deildinni í kvöld. 31.10.2017 22:13
PSG og Bayern komin með farseðilinn í 16-liða úrslit Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 31.10.2017 22:02
Chelsea sá aldrei til sólar í Róm Roma fór illa með Chelsea þegar liðin mættust í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 3-0, Roma í vil. 31.10.2017 21:30
United komið áfram í 16-liða úrslit Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum. 31.10.2017 21:30
Rúnar Alex í liði umferðarinnar Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður Nordsjælland, er í liði 14. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar. 31.10.2017 21:15
Setti tvö met í fyrri hálfleik Hinn 18 ára Mile Svilar átti afar viðburðarríkan fyrri hálfleik gegn Manchester United í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. 31.10.2017 20:40
Eiður æfði með Molde og stakk sér til sunds í sjónum með Sveppa | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen reimaði aftur á sig takkaskóna í dag og æfði með Molde í Noregi. 31.10.2017 20:00
Martínez á förum frá Víkingi Ó. Cristian Martínez, sem hefur varið mark Víkings Ó., undanfarin þrjú ár verður ekki áfram hjá félaginu. 31.10.2017 19:00
Sjáðu markið sem Jóhann Berg lagði upp og allt það helsta úr 10. umferðinni | Myndbönd Jóhann Berg Guðmundsson lagði sigurmark Burnley í 1-0 sigri á Newcastle United í gær. Með sigrinum fór Burnley upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 31.10.2017 17:15
Blikar halda áfram að næla í unga og efnilega Hafnfirðinga Alexandra Jóhannsdóttir skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Breiðablik. 31.10.2017 16:21
Fyrirliði Fram til Fjölnis Sigurpáll Melberg Pálsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fjölni. 31.10.2017 15:45
Kom Serbum á HM en var samt látinn fara Það er ekki alltaf ljúft líf að vera knattspyrnuþjálfari og því fékk reynsluboltinn Slavoljub Muslin að kynnast í gær. 31.10.2017 15:45
Ég ætla að myrða fjölskyldu þína Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool, hefur greint frá því að fjölskylda hans hafi fengið viðbjóðslega líflátshótun í gegnum samfélagsmiðla. 31.10.2017 14:15
Morata klár í að skrifa undir tíu ára samning við Chelsea Spænski framherjinn Alvaro Morata hjá Chelsea segir að það sé helbert kjaftæði að hann sé ósáttur í herbúðum enska félagsins. 31.10.2017 12:30
Man. City byrjar að missa flugið í nóvember Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, er eins og allir hrifinn af spilamennsku Man. City það sem af er vetri en minnir á að nú fer í hönd tíminn þar sem City hefur lent í vandræðum síðustu ár. 31.10.2017 11:15
Everton ætlar að stela stjóranum hans Jóa Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætla forráðamenn Everton að freista þess að fá stjóra Burnley, Sean Dyche, til félagsins. 31.10.2017 08:00
Hlanddólgarnir í ævilangt bann Tottenham hefur dæmt stuðningsmennina tvo sem köstuðu glasi fullu af þvagi í stuðningsmenn West Ham í ævilangt bann. 30.10.2017 23:30
Segja að Messi gæti spilað fyrir Katalóníu í framtíðinni Sjálfstæðisbarátta Katalóníu gæti haft mikil áhrif á fótboltann á Spáni enda kemur eitt allra besta knattspyrnufélag heims, Barcelona, frá Katalóníu. 30.10.2017 22:30
Perisic skaut Inter upp í 2. sætið Inter lyfti sér upp í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 1-2 sigri á Verona í kvöld. 30.10.2017 21:46
Jóhann Berg lagði upp sigurmark Burnley | Sjáðu markið Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eina mark leiksins þegar Burnley bar sigurorð af Newcastle United á Turf Moor í kvöld. Lokatölur 1-0, Burnley í vil. 30.10.2017 21:45
Guðbjörg hélt hreinu í góðum sigri Guðbjörg Gunnarsdóttir hélt marki sínu hreinu þegar Djurgården vann 0-3 sigur á botnliði Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 30.10.2017 20:15
Hjörtur og félagar skutust á toppinn Það hefur ekkert birt til hjá Randers eftir að Ólafur Kristjánsson hætti sem þjálfari liðsins. Randers tapaði 3-1 fyrir Bröndby í lokaleik 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 30.10.2017 20:00
Heimir kom heim með tilboð frá HB Heimir Guðjónsson, fyrrverandi þjálfari FH, veltir því nú fyrir sér hvort hann eigi að taka við færeyska liðinu HB frá Þórshöfn. 30.10.2017 18:36
Var með vítaspyrnuþrennu á móti Færeyjum Íslenska fimmtán ára landsliðið í fótbolta vann tvo sannfærandi sigra á Færeyingum í tveimur æfingaleikjum um helgina. Íslensku strákarnir unnu fyrri leikinn 5-1 en þann síðari 7-0. 30.10.2017 18:00
Stjóri Arons fékk sparkið Werder Bremen hefur rekið Alexander Nouri úr starfi knattspyrnustjóra eftir lélegt gengi það sem af er tímabili. 30.10.2017 17:23
Leikmenn geta komið út úr skápnum í nýjasta Football Manager Tölvuleikurinn Football Manager er gríðarlega vinsæll og nýjasta viðbótin við leikinn er afar áhugaverð. 30.10.2017 16:30
Þetta er bannað þegar þú ert að kaupa miða á HM í Rússlandi Ísland er á leiðinni á heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi næsta sumar og margir Íslendingar eru örugglega farnir að plana hjá sér rússneskt sumar. 30.10.2017 14:17
Þurfti að sauma tíu spor í liminn Mariano Bittolo, varnarmaður Albacete, er ekki þekktasti knattspyrnumaður heims en hann er engu að síður í heimsfréttunum. 30.10.2017 13:30
Keane á sjúkrahúsi með slæma sýkingu í fæti Hinn sterki varnarmaður Everton, Michael Keane, liggur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið slæma sýkingu í annan fótinn. 30.10.2017 11:30