Fleiri fréttir Björn Bergmann skoraði fyrir Molde sem á enn veika von um að verða meistari Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sitt fjórtánda mark á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni þegar Molde bar sigurorð af Vålerenga, 1-2, í kvöld. 29.10.2017 21:38 Katrín setti áfram X við Stjörnuna Landsliðskonan Katrín Ásbjörnsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Stjörnuna. 29.10.2017 19:15 Gylfi byrjaði á bekknum í enn einu tapi Everton Vandræði Everton aukast enn en í dag tapaði liðið 2-0 fyrir Leicester City á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 29.10.2017 17:45 Girona skellti Spánar- og Evrópumeisturunum Girona vann afar óvæntan sigur á Spánar- og Evrópumeisturum Real Madrid, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 29.10.2017 17:00 Alfreð fiskaði víti og skoraði sjálfur úr því Alfreð Finnbogason var á skotskónum þegar Augsburg bar sigurorð af Werder Bremen, 0-3, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 29.10.2017 16:15 Skoruðu sigurmarkið sex mínútum eftir að Emil kom inn á | Sigurganga Napoli heldur áfram Emil Hallfreðsson kom inn á sem varamaður þegar Udinese vann mikilvægan sigur á Atalanta, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Udinese er í 13. sæti deildarinnar. 29.10.2017 16:04 Arnór skoraði og Birkir Már lagði upp í Íslendingaslag Birkir Már Sævarsson, Arnór Smárason og félagar í Hammarby höfðu betur gegn Kristni Steindórssyni, Kristni Frey Sigurðssyni og félögum í Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 29.10.2017 15:46 Brighton og Southampton skildu jöfn Fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk með 1-1 jafntefli þegar nýliðar Brighton fengu Southampton í heimsókn. 29.10.2017 15:15 Birkir ónotaður varamaður í baráttunni um Birmingham Birkir Bjarnason kom ekki við sögu þegar Birmingham og Aston Villa áttust við í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 29.10.2017 13:52 Albert á bekknum þegar PSV styrkti stöðu sína á toppnum PSV Eindhoven er komið með fimm stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan útisigur á Vitesse í dag. 29.10.2017 13:32 Start tryggt með sæti í efstu deild þrátt fyrir tap Kristján Flóki Finnbogason og félagar í Start munu leika í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð þrátt fyrir óvænt tap gegn Elverum í dag. 29.10.2017 13:00 Byrjun Man City sú besta frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar Manchester City trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu leiki og á enn eftir að tapa leik. Ekkert lið hefur byrjað keppnistímabil betur frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar árið 1992. 29.10.2017 12:00 Mourinho segir sumt fólk tala of mikið Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur útskýrt viðbrögð sín þegar flautað var til leiksloka í leik Man Utd og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.10.2017 10:45 Skagamenn safna liði fyrir Inkasso Knattspyrnumaðurinn Hörður Ingi Gunnarsson er genginn til liðs við 1.deildarlið ÍA og gerði hann þriggja ára samning við félagið. 29.10.2017 09:30 Sjáðu markið mikilvæga hjá Martial og öll hin mörkin úr leikjunum í gær | Myndbönd Alls voru 18 mörk skoruð í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.10.2017 08:00 Upphitun: Unsworth ætlar sér að fá starfið hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton sækja Leicester City heim í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.10.2017 06:00 Börsungar gerðu engin mistök í Baskalandi Barcelona er áfram með fjögurra stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á Athletic Bilbao í kvöld. 28.10.2017 20:45 Fullkominn dagur fyrir Bæjara Bayern München vann 2-0 sigur á RB Leipzig í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildarinnar. 28.10.2017 19:38 Hazard gerði gæfumuninn gegn Bournemouth Eden Hazard skoraði eina mark leiksins þegar Bournemouth og Chelsea mættust í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 28.10.2017 18:30 Juventus vann Milan og jók pressuna á Montella Gonzalo Higuaín skoraði bæði mörk Juventus í 0-2 sigri á AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 28.10.2017 18:08 Rekinn út af fyrir að míga í miðjum leik Max Crocombe, markvörður enska utandeildarliðsins Salford City, fékk að líta rauða spjaldið þegar liðið vann 2-1 sigur á Bradford Park Avenue í dag. 28.10.2017 17:00 Ensku strákarnir heimsmeistarar eftir magnaða endurkomu England varð í dag heimsmeistari U-17 ára í fyrsta skipti eftir 5-2 sigur á Spáni í úrslitaleik í Kolkata á Indlandi. 28.10.2017 16:38 Cardiff mistókst að koma sér í toppsætið | Hörður ónotaður varamaður Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í ensku B-deildinni í dag en enginn Íslendingur kom þó við sögu að þessu sinni. 28.10.2017 16:15 Áttundi sigur City í röð | Öll úrslit dagsins í ensku úrvalsdeildinni Manchester City endurheimti fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 2-3 sigri á West Brom á The Hawthornes í dag. Þetta var áttundi sigur City í röð. 28.10.2017 15:45 Liverpool ekki í neinum vandræðum með nýliðana Liverpool átti ekki í teljandi vandræðum með nýliða Huddersfield þegar liðin mættust á Anfield í dag. 28.10.2017 15:45 Kolasinac allt í öllu í sigri Arsenal Arsenal marði sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir að 28.10.2017 15:45 Martial sá um Tottenham Manchester United styrkti stöðu sína í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann sigur með minnsta mun gegn Tottenham á Old Trafford í dag. 28.10.2017 13:15 Emil stalst í kirkju til að fara með bænir fyrir Króatíuleikinn Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var í áhugaverðu viðtali í útvarpsþættinum Markmannshanskarnir hans Albert Camus sem var á dagskrá Rásar 1 í dag. 28.10.2017 12:45 Klopp: Ekki til betri tilfinning en að vinna vini sína Það verður sérstök stund þegar knattspyrnustjórarnir Jurgen Klopp og David Wagner mætast með lið sín, Liverpool og Huddersfield, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.10.2017 12:00 Einn nýliði í U21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur valið 21 leikmann í hóp sinn sem mætir Spáni 9. nóvember og Eistlandi 14. nóvember í riðlakeppni EM 2019 en báðir leikirnir eru á útivelli. 28.10.2017 09:30 Gamall þjálfari Skagamanna í úrvalsliði Le Tissier Matt Le Tissier er líklega einn allra besti leikmaður sem hefur spilað fyrir enska félagið Southampton. Hann hefur nú valið besta ellefu manna úrvalslið í sögu Southampton. 28.10.2017 08:00 Síðasta púslið í vörn Íslandsmeistaranna var sá besti Valsmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson var besti leikmaður ársins í Pepsi-deildinni samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis en útreikningum er nú lokið. Tveir Valsmenn voru í efstu sætunum en markakóngur deildarinnar var þriðji. 28.10.2017 06:00 Gylfi í viðtali á FIFA.com: Ísland hefur engu að tapa á HM næsta sumar Gylfi Þór Sigurðsson var tekinn í flott viðtal hjá heimasíðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið í fótbolta er búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fyrsta sinn. 27.10.2017 22:45 „Newcastle getur orðið jafn stórt og Man. City“ Shay Given segir að Newcastle United geti orðið jafn stórt og Manchester City ef kaup Amöndu Staveley á félaginu ganga í gegn. 27.10.2017 22:15 Shaw vonast til að spila aftur fyrir Pochettino Luke Shaw vonast til að spila aftur fyrir Mauricio Pochettino. 27.10.2017 22:00 Annar íslenskur landsliðsmarkvörður fagnaði líka sigri í kvöld Þetta var gott kvöld fyrir landsliðsmarkverðina okkar því Ögmundur Kristinsson fagnaði þá sigri með liði sínu alveg eins og Rúnar Alex Rúnarsson fyrr í kvöld. 27.10.2017 20:05 Heimir er staddur í Þórshöfn og opinn fyrir því að taka við HB í Færeyjum Heimir Guðjónsson, fráfarandi þjálfari FH, er eins og áður kom fram á Vísi í dag, í viðræðum við færeyska knattspyrnuliðið HB. 27.10.2017 19:15 Rúnar Alex varði víti og Nordsjælland fór á toppinn Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson átti mjög góðan leik í marki Nordsjælland í kvöld þegar liðið vann í Árósum og komst í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 27.10.2017 18:52 Mourinho vildi frekar fá Matic en Dier José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi alltaf viljað fá Nemanja Matic frekar en Eric Dier, leikmann Tottenham. 27.10.2017 17:30 Guðbjörg fyrsta íslenska stelpan í fjögur ár sem er tilnefnd á Fotbollsgalan Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir er ein af þremur sem er tilnefnd sem besti markvörður ársins í Svíþjóð. 27.10.2017 16:47 Heimir sagður vera í Færeyjum í viðræðum við HB Færeyski vefmiðilinn in.fo heldur áfram að orða Heimi Guðjónsson, fyrrverandi þjálfara FH, við lið í Færeyjum. 27.10.2017 15:21 Wagner mætir besta vini sínum í Liverpool tíu árum á undan áætlun Tveir bestu vinir enska boltans mætast í Liverpool á morgun. 27.10.2017 14:30 Tottenham hefur ekki unnið United tvisvar í röð í 27 ár Manchester United hefur átt auðvelt með Tottenham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. 27.10.2017 14:00 Coutinho fjarri góðu gamni gegn Huddersfield Philippe Coutinho verður ekki með Liverpool í leiknum gegn Huddersfield á morgun. 27.10.2017 12:30 Tottenham saknaði Kane ekki neitt þegar að hann var frá á síðustu leiktíð Spurs-liðið tapaði ekki leik þegar Harry Kane var ekki með á síðasta tímabili. 27.10.2017 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Björn Bergmann skoraði fyrir Molde sem á enn veika von um að verða meistari Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sitt fjórtánda mark á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni þegar Molde bar sigurorð af Vålerenga, 1-2, í kvöld. 29.10.2017 21:38
Katrín setti áfram X við Stjörnuna Landsliðskonan Katrín Ásbjörnsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Stjörnuna. 29.10.2017 19:15
Gylfi byrjaði á bekknum í enn einu tapi Everton Vandræði Everton aukast enn en í dag tapaði liðið 2-0 fyrir Leicester City á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. 29.10.2017 17:45
Girona skellti Spánar- og Evrópumeisturunum Girona vann afar óvæntan sigur á Spánar- og Evrópumeisturum Real Madrid, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 29.10.2017 17:00
Alfreð fiskaði víti og skoraði sjálfur úr því Alfreð Finnbogason var á skotskónum þegar Augsburg bar sigurorð af Werder Bremen, 0-3, á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 29.10.2017 16:15
Skoruðu sigurmarkið sex mínútum eftir að Emil kom inn á | Sigurganga Napoli heldur áfram Emil Hallfreðsson kom inn á sem varamaður þegar Udinese vann mikilvægan sigur á Atalanta, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Udinese er í 13. sæti deildarinnar. 29.10.2017 16:04
Arnór skoraði og Birkir Már lagði upp í Íslendingaslag Birkir Már Sævarsson, Arnór Smárason og félagar í Hammarby höfðu betur gegn Kristni Steindórssyni, Kristni Frey Sigurðssyni og félögum í Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 29.10.2017 15:46
Brighton og Southampton skildu jöfn Fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk með 1-1 jafntefli þegar nýliðar Brighton fengu Southampton í heimsókn. 29.10.2017 15:15
Birkir ónotaður varamaður í baráttunni um Birmingham Birkir Bjarnason kom ekki við sögu þegar Birmingham og Aston Villa áttust við í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 29.10.2017 13:52
Albert á bekknum þegar PSV styrkti stöðu sína á toppnum PSV Eindhoven er komið með fimm stiga forskot á toppi hollensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan útisigur á Vitesse í dag. 29.10.2017 13:32
Start tryggt með sæti í efstu deild þrátt fyrir tap Kristján Flóki Finnbogason og félagar í Start munu leika í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð þrátt fyrir óvænt tap gegn Elverum í dag. 29.10.2017 13:00
Byrjun Man City sú besta frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar Manchester City trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu leiki og á enn eftir að tapa leik. Ekkert lið hefur byrjað keppnistímabil betur frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar árið 1992. 29.10.2017 12:00
Mourinho segir sumt fólk tala of mikið Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur útskýrt viðbrögð sín þegar flautað var til leiksloka í leik Man Utd og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.10.2017 10:45
Skagamenn safna liði fyrir Inkasso Knattspyrnumaðurinn Hörður Ingi Gunnarsson er genginn til liðs við 1.deildarlið ÍA og gerði hann þriggja ára samning við félagið. 29.10.2017 09:30
Sjáðu markið mikilvæga hjá Martial og öll hin mörkin úr leikjunum í gær | Myndbönd Alls voru 18 mörk skoruð í sjö leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 29.10.2017 08:00
Upphitun: Unsworth ætlar sér að fá starfið hjá Everton Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton sækja Leicester City heim í ensku úrvalsdeildinni í dag. 29.10.2017 06:00
Börsungar gerðu engin mistök í Baskalandi Barcelona er áfram með fjögurra stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á Athletic Bilbao í kvöld. 28.10.2017 20:45
Fullkominn dagur fyrir Bæjara Bayern München vann 2-0 sigur á RB Leipzig í stórleik helgarinnar í þýsku úrvalsdeildarinnar. 28.10.2017 19:38
Hazard gerði gæfumuninn gegn Bournemouth Eden Hazard skoraði eina mark leiksins þegar Bournemouth og Chelsea mættust í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 28.10.2017 18:30
Juventus vann Milan og jók pressuna á Montella Gonzalo Higuaín skoraði bæði mörk Juventus í 0-2 sigri á AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 28.10.2017 18:08
Rekinn út af fyrir að míga í miðjum leik Max Crocombe, markvörður enska utandeildarliðsins Salford City, fékk að líta rauða spjaldið þegar liðið vann 2-1 sigur á Bradford Park Avenue í dag. 28.10.2017 17:00
Ensku strákarnir heimsmeistarar eftir magnaða endurkomu England varð í dag heimsmeistari U-17 ára í fyrsta skipti eftir 5-2 sigur á Spáni í úrslitaleik í Kolkata á Indlandi. 28.10.2017 16:38
Cardiff mistókst að koma sér í toppsætið | Hörður ónotaður varamaður Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í ensku B-deildinni í dag en enginn Íslendingur kom þó við sögu að þessu sinni. 28.10.2017 16:15
Áttundi sigur City í röð | Öll úrslit dagsins í ensku úrvalsdeildinni Manchester City endurheimti fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 2-3 sigri á West Brom á The Hawthornes í dag. Þetta var áttundi sigur City í röð. 28.10.2017 15:45
Liverpool ekki í neinum vandræðum með nýliðana Liverpool átti ekki í teljandi vandræðum með nýliða Huddersfield þegar liðin mættust á Anfield í dag. 28.10.2017 15:45
Kolasinac allt í öllu í sigri Arsenal Arsenal marði sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir að 28.10.2017 15:45
Martial sá um Tottenham Manchester United styrkti stöðu sína í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann sigur með minnsta mun gegn Tottenham á Old Trafford í dag. 28.10.2017 13:15
Emil stalst í kirkju til að fara með bænir fyrir Króatíuleikinn Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson var í áhugaverðu viðtali í útvarpsþættinum Markmannshanskarnir hans Albert Camus sem var á dagskrá Rásar 1 í dag. 28.10.2017 12:45
Klopp: Ekki til betri tilfinning en að vinna vini sína Það verður sérstök stund þegar knattspyrnustjórarnir Jurgen Klopp og David Wagner mætast með lið sín, Liverpool og Huddersfield, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 28.10.2017 12:00
Einn nýliði í U21 árs landsliðinu Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur valið 21 leikmann í hóp sinn sem mætir Spáni 9. nóvember og Eistlandi 14. nóvember í riðlakeppni EM 2019 en báðir leikirnir eru á útivelli. 28.10.2017 09:30
Gamall þjálfari Skagamanna í úrvalsliði Le Tissier Matt Le Tissier er líklega einn allra besti leikmaður sem hefur spilað fyrir enska félagið Southampton. Hann hefur nú valið besta ellefu manna úrvalslið í sögu Southampton. 28.10.2017 08:00
Síðasta púslið í vörn Íslandsmeistaranna var sá besti Valsmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson var besti leikmaður ársins í Pepsi-deildinni samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis en útreikningum er nú lokið. Tveir Valsmenn voru í efstu sætunum en markakóngur deildarinnar var þriðji. 28.10.2017 06:00
Gylfi í viðtali á FIFA.com: Ísland hefur engu að tapa á HM næsta sumar Gylfi Þór Sigurðsson var tekinn í flott viðtal hjá heimasíðu Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið í fótbolta er búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppni heimsmeistaramótsins í fyrsta sinn. 27.10.2017 22:45
„Newcastle getur orðið jafn stórt og Man. City“ Shay Given segir að Newcastle United geti orðið jafn stórt og Manchester City ef kaup Amöndu Staveley á félaginu ganga í gegn. 27.10.2017 22:15
Shaw vonast til að spila aftur fyrir Pochettino Luke Shaw vonast til að spila aftur fyrir Mauricio Pochettino. 27.10.2017 22:00
Annar íslenskur landsliðsmarkvörður fagnaði líka sigri í kvöld Þetta var gott kvöld fyrir landsliðsmarkverðina okkar því Ögmundur Kristinsson fagnaði þá sigri með liði sínu alveg eins og Rúnar Alex Rúnarsson fyrr í kvöld. 27.10.2017 20:05
Heimir er staddur í Þórshöfn og opinn fyrir því að taka við HB í Færeyjum Heimir Guðjónsson, fráfarandi þjálfari FH, er eins og áður kom fram á Vísi í dag, í viðræðum við færeyska knattspyrnuliðið HB. 27.10.2017 19:15
Rúnar Alex varði víti og Nordsjælland fór á toppinn Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson átti mjög góðan leik í marki Nordsjælland í kvöld þegar liðið vann í Árósum og komst í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 27.10.2017 18:52
Mourinho vildi frekar fá Matic en Dier José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi alltaf viljað fá Nemanja Matic frekar en Eric Dier, leikmann Tottenham. 27.10.2017 17:30
Guðbjörg fyrsta íslenska stelpan í fjögur ár sem er tilnefnd á Fotbollsgalan Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir er ein af þremur sem er tilnefnd sem besti markvörður ársins í Svíþjóð. 27.10.2017 16:47
Heimir sagður vera í Færeyjum í viðræðum við HB Færeyski vefmiðilinn in.fo heldur áfram að orða Heimi Guðjónsson, fyrrverandi þjálfara FH, við lið í Færeyjum. 27.10.2017 15:21
Wagner mætir besta vini sínum í Liverpool tíu árum á undan áætlun Tveir bestu vinir enska boltans mætast í Liverpool á morgun. 27.10.2017 14:30
Tottenham hefur ekki unnið United tvisvar í röð í 27 ár Manchester United hefur átt auðvelt með Tottenham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni. 27.10.2017 14:00
Coutinho fjarri góðu gamni gegn Huddersfield Philippe Coutinho verður ekki með Liverpool í leiknum gegn Huddersfield á morgun. 27.10.2017 12:30
Tottenham saknaði Kane ekki neitt þegar að hann var frá á síðustu leiktíð Spurs-liðið tapaði ekki leik þegar Harry Kane var ekki með á síðasta tímabili. 27.10.2017 12:00