Fleiri fréttir Liverpool áfrýjar banni Mane Liverpool ætlar að áfrýja leikbanni Sadio Mane. Mane fékk rautt spjald í leik Liverpool gegn Manchester City um helgina og hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. 12.9.2017 14:30 Ederson byrjaður að æfa með hjálm Brasilíski markvörðurinn fékk þungt högg í andlitið á laugardag. 12.9.2017 13:00 Sturluð ásókn í miða á Kósóvóleikinn Líklegt er að margur faðirinn og móðirin muni þurfa að færa börnum sínum þau leiðinlegu tíðindi í dag að þau komist ekki á landsleik Íslands gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. 12.9.2017 12:43 Jóhann bestur í ágúst og Andri Rúnar skoraði besta markið Verðlaunaafhending Pepsi-markanna fór fram á sunnudagskvöldið. 12.9.2017 12:30 Landsliðsþjálfari Norður-Írlands handtekinn vegna ölvunaraksturs Michael O'Neill hefur náð frábærum árangri með landslið Norður-Írlands síðastliðin ár. 12.9.2017 11:45 Pepsi-mörkin: Klárlega brotið á Haraldi Óhætt er að segja að umdeilt atvik hafi átt sér stað á Víkingsvellinum á sunnudaginn í jafntefli Víkings og Stjörnunnar. 12.9.2017 11:00 Ísland - Kósóvó: Miðasala hefst í hádeginu Mun Ísland tryggja sér sæti í lokakeppni HM á Laugardalsvelli þann 9. október? 12.9.2017 10:36 Messan: Sparkar höfuðið af markverði City Sérfræðingar Messunnar voru sammála um að það átti að reka Sadio Mane af velli í leik Liverpool og Manchester City um helgina. 12.9.2017 10:00 Leikmenn Danmerkur í verkfall og landsleik aflýst Danmörk átti að mæta Hollandi í vináttulandsleik en vegna deilna leikmanna danska liðsins við knattspyrnusambandið verður ekkert af honum. 12.9.2017 09:38 Pepsi-mörkin: Ejub er að fara að brjóta sjónvarpið sitt Farið yfir hlægilegan varnarleik Víkings Ólafsvíkur í leiknum gegn Fjölni. 12.9.2017 09:07 Sjáðu eldræðu Alexi Lalas: Ætlið þið að halda áfram að vera aumir, tattúveraðir milljónamæringar sem valda vonbrigðum? Alexi Lalas, fyrrverandi leikmaður bandaríska landsliðsins, er langt frá því að vera sáttur með stöðuna hjá landsliðinu. 12.9.2017 08:00 Ensku stórliðin mæta aftur til leiks Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum. 12.9.2017 07:00 Tímabundið helvíti í frönskunni Fanndís Friðriksdóttir er mætt aftur í atvinnumennsku eftir flotta frammistöðu með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi. Fanndísi líst vel á Marseille, umgjörðin hjá liðinu er góð og hún sér fram á bjarta tíma. 12.9.2017 06:00 Klopp: Tapið miðjumönnunum að kenna Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir miðjumenn liðsins hafa átt alveg jafn mila sök og varnarmennirnir í 5-0 tapi liðsins gegn Manchester City á laugardag. 11.9.2017 23:30 Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11.9.2017 22:45 Messan: Ekta Mourinho spilamennska Manchester United töpuðu sínum fyrstu stigum í ensu úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Stoke á laugardaginn. Sérfræðingarnir í Messunni ræddu leik United í gær. 11.9.2017 22:00 Haukar skipta um þjálfara eftir tímabilið Jakob Leó Bjarnason mun taka við þjálfun kvennaliðs Hauka í fótbolta eftir tímabilið. 11.9.2017 21:18 Bilic fékk langþráðan sigur í afmælisgjöf West Ham lagði Huddersfield Town að velli, 2-0, í síðasta leik 4. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 11.9.2017 20:45 Björn Bergmann og félagar komnir aftur á sigurbraut Björn Bergmann Sigurðarson lék allan leikinn í fremstu víglínu hjá Molde sem vann 2-1 sigur á Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 11.9.2017 19:09 Pepsi-mörkin: Sjáðu samskipti Haralds við dómarann eftir leik Stjörnunnar og Víkings R Haraldur Björnsson, markmaður Stjörnunnar, var mjög óánægður með mark sem hann fékk dæmt á sig í gær í leik gegn Víkingi Reykjavík. 11.9.2017 16:15 Messan: Everton lítur ekki út eins og lið Strákarnir í Messunni ræða Ronald Koeman og lið hans í síðasta þætti af Messunni. 11.9.2017 15:15 Aðdáendur Chelsea sakaðir um gyðingahatur Chelsea er í skoðun hjá enska knattspyrnusambandinu eftir að aðdáendur liðsins sungu óviðeigandi lag í sigri liðsins á Leicester um helgina. 11.9.2017 14:30 Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi. 11.9.2017 13:00 Coutinho gæti spilað gegn Sevilla Jürgen Klopp gefur til kynna að Brasilíumaðurinn fái sínar fyrstu mínútur með Liverpool á tímabilinu. 11.9.2017 12:18 Sjáðu öll mörk helgarinnar í Pepsi-deildinni Valur er með níu stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla. 11.9.2017 11:30 De Boer rekinn aftir 77 daga | Hodgson að taka við? Frank de Boer entist ekki lengi sem knattspyrnustjóri i ensku úrvalsdeildinni. 11.9.2017 10:23 De Boer veit ekki hvort hann stýrir næsta leik Crystal Palace Hollendingurinn hefur ekki farið vel af stað með nýju liði í ensku úrvalsdeildinni. 11.9.2017 09:30 Sjáðu markið sem tryggði Jóhanni Berg og félögum sigur Martraðatímabil Crystal Palace heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni. 11.9.2017 09:00 Skoraði fyrsta mark Brighton í deild þeirra bestu síðan 1983 Eftir þrjá leiki án þess að vinna og skora kom fyrsti sigur Brighton á laugardaginn. Nýliðarnir unnu þá 3-1 sigur á West Brom á heimavelli. 11.9.2017 08:15 Breiðir út fagnaðarerindið í Manchester Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus heldur áfram að blómstra í liði Manchester City og skoraði tvö mörk í stórsigrinum á Liverpool um helgina. 11.9.2017 07:30 Skaut alltaf yfir Sigríður Lára Garðarsdóttir fékk það verkefni að taka vítaspyrnuna sem ÍBV fékk í framlengingunni í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. 11.9.2017 06:45 Stefnan er sett á að fara út Sigríður Lára Garðarsdóttir skoraði markið sem tryggði ÍBV bikarmeistaratitilinn í annað sinn. Hún hefur tekið stórt stökk fram á við og er orðin fastamaður í íslenska landsliðinu. Stefnan er sett á atvinnumennsku. 11.9.2017 06:00 Hodgson og Allardyce efstir á blaði hjá Crystal Palace Það virðist aðeins vera spurningarmál um hvenær en ekki hvort Frank De Boer verði rekinn frá Crystal Palace en tveir fyrrum stjórar enska landsliðsins hafa verið nefndir til sögunnar sem arftakar hans. 10.9.2017 23:15 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Breiðablik 1-0 | Valsmenn fjórum stigum frá titlinum Valsmenn stigu stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 1-0 sigri á Blikum á Valsvellinum í kvöld en Valsmenn þurfa aðeins fjögur stig úr síðustu fjórum umferðunum til að tryggja sér titilinn. 10.9.2017 22:30 Markaleysið hefur pirrað Kristinn Inga: Ótrúleg tilfinning að sjá þennan í netinu "Þetta var góð tilfinning að sjá boltann í netinu. Við þurftum að hafa rosalega mikið fyrir þessum sigri,“ segir Kristinn Ingi Halldórsson. 10.9.2017 21:55 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - Stjarnan 2-2 | Ævar Ingi bjargaði stigi fyrir Stjörnuna Ævar Ingi Jóhannesson skoraði jöfnunarmark Stjörnunnar gegn Víkingi þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 10.9.2017 21:15 Heimir: Verð að segja þetta líka, við hugsum bara um einn leik í einu Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var sáttur með sigurinn á Grindavík. 10.9.2017 19:55 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Grindavík 1-0 | Mikilvægur sigur Íslandsmeistaranna Steven Lennon tryggði FH sigur á Grindavík í Kaplakrika. 10.9.2017 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KA 2-0 | Fyrsti sigur Skagamanna síðan 19. júní Stefán Teitur Þórðarson og Steinar Þorsteinsson tryggðu langþráðan sigur. 10.9.2017 19:45 Haraldur pirraður: Fyrst boðaður í viðtal núna Haraldur Björnsson, markmaður Stjörnunnar, var ekkert að skafa af hlutunum í leikslok er blaðamaður Vísis boðaði hann í viðtal. 10.9.2017 19:42 Jón Þór: Aldrei of seint í rassinn gripið Skagamenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur í Pepsi deild karla í dag. Jón Þór Hauksson segir þá enn eiga möguleika á að halda sér í deildinni 10.9.2017 19:21 Jón Guðni lagði upp sigurmark Norrköping Jón Guðni lagði upp sigurmark Norrköping í Íslendingaslag í sænsku deildinni í dag en alls komu fjórir íslenskir leikmenn við sögu í leiknum. 10.9.2017 17:36 Stjóralausir Newcastle-menn sóttu þrjú stig til Wales Nýliðar Newcastle unnu annan leik sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag er þeir sóttu þrjú stig á Liberty-völlinn með 1-0 sigri gegn Swansea. 10.9.2017 17:00 Rúnar skoraði sigurmark Grasshoppers Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Grasshoppers í 3-2 sigri gegn Sion á heimavelli í svissnesku deildinni í dag en þetta var annað mark hans á tímabilinu. 10.9.2017 16:32 Glódís bjargaði stigi fyrir Rosengard | Fanndís byrjaði strax í fyrsta leik Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði stigi fyrir Rosengard í toppslag sænska boltans í dag en á sama tíma þreytti Fanndís Friðriksdóttir frumraun sína fyrir Marseille. 10.9.2017 15:59 Sjá næstu 50 fréttir
Liverpool áfrýjar banni Mane Liverpool ætlar að áfrýja leikbanni Sadio Mane. Mane fékk rautt spjald í leik Liverpool gegn Manchester City um helgina og hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. 12.9.2017 14:30
Ederson byrjaður að æfa með hjálm Brasilíski markvörðurinn fékk þungt högg í andlitið á laugardag. 12.9.2017 13:00
Sturluð ásókn í miða á Kósóvóleikinn Líklegt er að margur faðirinn og móðirin muni þurfa að færa börnum sínum þau leiðinlegu tíðindi í dag að þau komist ekki á landsleik Íslands gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018. 12.9.2017 12:43
Jóhann bestur í ágúst og Andri Rúnar skoraði besta markið Verðlaunaafhending Pepsi-markanna fór fram á sunnudagskvöldið. 12.9.2017 12:30
Landsliðsþjálfari Norður-Írlands handtekinn vegna ölvunaraksturs Michael O'Neill hefur náð frábærum árangri með landslið Norður-Írlands síðastliðin ár. 12.9.2017 11:45
Pepsi-mörkin: Klárlega brotið á Haraldi Óhætt er að segja að umdeilt atvik hafi átt sér stað á Víkingsvellinum á sunnudaginn í jafntefli Víkings og Stjörnunnar. 12.9.2017 11:00
Ísland - Kósóvó: Miðasala hefst í hádeginu Mun Ísland tryggja sér sæti í lokakeppni HM á Laugardalsvelli þann 9. október? 12.9.2017 10:36
Messan: Sparkar höfuðið af markverði City Sérfræðingar Messunnar voru sammála um að það átti að reka Sadio Mane af velli í leik Liverpool og Manchester City um helgina. 12.9.2017 10:00
Leikmenn Danmerkur í verkfall og landsleik aflýst Danmörk átti að mæta Hollandi í vináttulandsleik en vegna deilna leikmanna danska liðsins við knattspyrnusambandið verður ekkert af honum. 12.9.2017 09:38
Pepsi-mörkin: Ejub er að fara að brjóta sjónvarpið sitt Farið yfir hlægilegan varnarleik Víkings Ólafsvíkur í leiknum gegn Fjölni. 12.9.2017 09:07
Sjáðu eldræðu Alexi Lalas: Ætlið þið að halda áfram að vera aumir, tattúveraðir milljónamæringar sem valda vonbrigðum? Alexi Lalas, fyrrverandi leikmaður bandaríska landsliðsins, er langt frá því að vera sáttur með stöðuna hjá landsliðinu. 12.9.2017 08:00
Ensku stórliðin mæta aftur til leiks Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum. 12.9.2017 07:00
Tímabundið helvíti í frönskunni Fanndís Friðriksdóttir er mætt aftur í atvinnumennsku eftir flotta frammistöðu með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi. Fanndísi líst vel á Marseille, umgjörðin hjá liðinu er góð og hún sér fram á bjarta tíma. 12.9.2017 06:00
Klopp: Tapið miðjumönnunum að kenna Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir miðjumenn liðsins hafa átt alveg jafn mila sök og varnarmennirnir í 5-0 tapi liðsins gegn Manchester City á laugardag. 11.9.2017 23:30
Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11.9.2017 22:45
Messan: Ekta Mourinho spilamennska Manchester United töpuðu sínum fyrstu stigum í ensu úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Stoke á laugardaginn. Sérfræðingarnir í Messunni ræddu leik United í gær. 11.9.2017 22:00
Haukar skipta um þjálfara eftir tímabilið Jakob Leó Bjarnason mun taka við þjálfun kvennaliðs Hauka í fótbolta eftir tímabilið. 11.9.2017 21:18
Bilic fékk langþráðan sigur í afmælisgjöf West Ham lagði Huddersfield Town að velli, 2-0, í síðasta leik 4. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 11.9.2017 20:45
Björn Bergmann og félagar komnir aftur á sigurbraut Björn Bergmann Sigurðarson lék allan leikinn í fremstu víglínu hjá Molde sem vann 2-1 sigur á Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 11.9.2017 19:09
Pepsi-mörkin: Sjáðu samskipti Haralds við dómarann eftir leik Stjörnunnar og Víkings R Haraldur Björnsson, markmaður Stjörnunnar, var mjög óánægður með mark sem hann fékk dæmt á sig í gær í leik gegn Víkingi Reykjavík. 11.9.2017 16:15
Messan: Everton lítur ekki út eins og lið Strákarnir í Messunni ræða Ronald Koeman og lið hans í síðasta þætti af Messunni. 11.9.2017 15:15
Aðdáendur Chelsea sakaðir um gyðingahatur Chelsea er í skoðun hjá enska knattspyrnusambandinu eftir að aðdáendur liðsins sungu óviðeigandi lag í sigri liðsins á Leicester um helgina. 11.9.2017 14:30
Átti Ritchie að fá rautt eins og Mane? Tvö mjög svipuð atvik en refsingin var mismunandi. 11.9.2017 13:00
Coutinho gæti spilað gegn Sevilla Jürgen Klopp gefur til kynna að Brasilíumaðurinn fái sínar fyrstu mínútur með Liverpool á tímabilinu. 11.9.2017 12:18
Sjáðu öll mörk helgarinnar í Pepsi-deildinni Valur er með níu stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla. 11.9.2017 11:30
De Boer rekinn aftir 77 daga | Hodgson að taka við? Frank de Boer entist ekki lengi sem knattspyrnustjóri i ensku úrvalsdeildinni. 11.9.2017 10:23
De Boer veit ekki hvort hann stýrir næsta leik Crystal Palace Hollendingurinn hefur ekki farið vel af stað með nýju liði í ensku úrvalsdeildinni. 11.9.2017 09:30
Sjáðu markið sem tryggði Jóhanni Berg og félögum sigur Martraðatímabil Crystal Palace heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni. 11.9.2017 09:00
Skoraði fyrsta mark Brighton í deild þeirra bestu síðan 1983 Eftir þrjá leiki án þess að vinna og skora kom fyrsti sigur Brighton á laugardaginn. Nýliðarnir unnu þá 3-1 sigur á West Brom á heimavelli. 11.9.2017 08:15
Breiðir út fagnaðarerindið í Manchester Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus heldur áfram að blómstra í liði Manchester City og skoraði tvö mörk í stórsigrinum á Liverpool um helgina. 11.9.2017 07:30
Skaut alltaf yfir Sigríður Lára Garðarsdóttir fékk það verkefni að taka vítaspyrnuna sem ÍBV fékk í framlengingunni í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. 11.9.2017 06:45
Stefnan er sett á að fara út Sigríður Lára Garðarsdóttir skoraði markið sem tryggði ÍBV bikarmeistaratitilinn í annað sinn. Hún hefur tekið stórt stökk fram á við og er orðin fastamaður í íslenska landsliðinu. Stefnan er sett á atvinnumennsku. 11.9.2017 06:00
Hodgson og Allardyce efstir á blaði hjá Crystal Palace Það virðist aðeins vera spurningarmál um hvenær en ekki hvort Frank De Boer verði rekinn frá Crystal Palace en tveir fyrrum stjórar enska landsliðsins hafa verið nefndir til sögunnar sem arftakar hans. 10.9.2017 23:15
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Valur - Breiðablik 1-0 | Valsmenn fjórum stigum frá titlinum Valsmenn stigu stórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 1-0 sigri á Blikum á Valsvellinum í kvöld en Valsmenn þurfa aðeins fjögur stig úr síðustu fjórum umferðunum til að tryggja sér titilinn. 10.9.2017 22:30
Markaleysið hefur pirrað Kristinn Inga: Ótrúleg tilfinning að sjá þennan í netinu "Þetta var góð tilfinning að sjá boltann í netinu. Við þurftum að hafa rosalega mikið fyrir þessum sigri,“ segir Kristinn Ingi Halldórsson. 10.9.2017 21:55
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur R. - Stjarnan 2-2 | Ævar Ingi bjargaði stigi fyrir Stjörnuna Ævar Ingi Jóhannesson skoraði jöfnunarmark Stjörnunnar gegn Víkingi þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 10.9.2017 21:15
Heimir: Verð að segja þetta líka, við hugsum bara um einn leik í einu Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var sáttur með sigurinn á Grindavík. 10.9.2017 19:55
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Grindavík 1-0 | Mikilvægur sigur Íslandsmeistaranna Steven Lennon tryggði FH sigur á Grindavík í Kaplakrika. 10.9.2017 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KA 2-0 | Fyrsti sigur Skagamanna síðan 19. júní Stefán Teitur Þórðarson og Steinar Þorsteinsson tryggðu langþráðan sigur. 10.9.2017 19:45
Haraldur pirraður: Fyrst boðaður í viðtal núna Haraldur Björnsson, markmaður Stjörnunnar, var ekkert að skafa af hlutunum í leikslok er blaðamaður Vísis boðaði hann í viðtal. 10.9.2017 19:42
Jón Þór: Aldrei of seint í rassinn gripið Skagamenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur í Pepsi deild karla í dag. Jón Þór Hauksson segir þá enn eiga möguleika á að halda sér í deildinni 10.9.2017 19:21
Jón Guðni lagði upp sigurmark Norrköping Jón Guðni lagði upp sigurmark Norrköping í Íslendingaslag í sænsku deildinni í dag en alls komu fjórir íslenskir leikmenn við sögu í leiknum. 10.9.2017 17:36
Stjóralausir Newcastle-menn sóttu þrjú stig til Wales Nýliðar Newcastle unnu annan leik sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag er þeir sóttu þrjú stig á Liberty-völlinn með 1-0 sigri gegn Swansea. 10.9.2017 17:00
Rúnar skoraði sigurmark Grasshoppers Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Grasshoppers í 3-2 sigri gegn Sion á heimavelli í svissnesku deildinni í dag en þetta var annað mark hans á tímabilinu. 10.9.2017 16:32
Glódís bjargaði stigi fyrir Rosengard | Fanndís byrjaði strax í fyrsta leik Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði stigi fyrir Rosengard í toppslag sænska boltans í dag en á sama tíma þreytti Fanndís Friðriksdóttir frumraun sína fyrir Marseille. 10.9.2017 15:59
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn