Fleiri fréttir

Fjögur lið geta komist áfram í Meistaradeildinni í kvöld

Fimmta og næstsíðasta umferð Meistaradeildarinnar fer fram í riðlum A til D í kvöld og þar geta fjögur lið tryggt sér sæti í 16 liða úrslitunum. Fjögur lið í þessum riðlum eru þegar komin áfram; Girondins Bordeaux (A), Manchester United (B), Chelsea (D) og FC Porto (D).

Reading vonast til þess að semja við Gunnar Heiðar

Eyjapeyinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson sem er búinn að vera á reynslu hjá enska b-deildarfélaginu Reading undanfarna daga skoraði bæði mörk varaliðs félagsins í 2-1 sigri liðsins gegn Bristol Rovers í vináttuleik sem var spilaður fyrir luktum dyrum í dag.

Bolton komið í janúar-kapphlaupið um Benjani

Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Bolton nýjasta félagið til að bætast í aðdáendahóp framherjans Benjani Mwaruwari hjá Manchester City en leikmaðurinn hefur lítið fengið að spreyta sig eftir komu þeirra Emmanuel Adebayor, Carlos Tevez og Roque Santa Cruz til félagsins í sumar.

Arsenal sterklega orðað við Agbonlahor

Samkvæmt heimildum Daily Star er knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal enn að fylgjast náið með Gabriel Agbonlahor hjá Aston Villa en leikmaðurinn var fyrst orðaður við Lundúnafélagið sumarið 2007.

Wes Brown vill ekki fara frá United

Wes Brown segist ekki vilja fara frá Manchester United þó svo að hann hafi lítið fengið að spila með liðinu að undanförnu.

Sænski dómarinn íhugaði að hætta

Martin Hansson, sænski dómarinn sem dæmdi leik Frakka og Íra í undankeppni HM 2010, segir að hann hafi íhugað að hætta dómgæslu eftir leikinn.

Ferguson orðaður við Portsmouth

Darren Ferguson, fyrrum stjóri Peterborough, hefur verið orðaður við stjórastöðuna hjá Portsmouth en Paul Hart var rekinn frá félaginu í gær.

Redknapp myndi ráða Grant

Harry Redknapp myndi ráða Avram Grant sem knattspyrnustjóra Portsmouth ef hann myndi einhverju ráða um það.

Toni rekinn úr liði Bayern

Þýskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Louis van Gaal, þjálfari Bayern München, hafi rekið Luca Toni úr liðinu.

Benitez verður ekki rekinn

Christian Purslow, framkvæmdarstjóri Liverpool, sagði eftir leik liðsins gegn Debrecen í Meistaradeild Evrópu í gær að ekki kæmi til greina að reka Rafa Benitez frá félaginu.

Benitez: Ég er hundrað prósent viss um að við endum á topp 4

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu síns liðs í 1-0 sigrinum á Debrecen í Ungverjalandi í kvöld. Fiorentina vann aftur á móti Lyon og því á Liverpool ekki lengur möguleika á að komast í 16 liða úrslitin.

Neville þarf í aðgerð

Phil Neville þarf að gangast undir aðgerð á hné sem gerir það að verkum að hann verður frá í enn lengri tíma.

Dómarinn í leik Frakka og Íra: Ekki mér að kenna

Sænski dómarinn í leik Frakka og Íra í umspilsleiknum fræga á dögunum hefur nú tjáð sig í fyrsta sinn um allt fjaðrafokið sem varð í kjölfar hans. Thierry Henry notaði þar vinstri höndina greinilega við að leggja upp jöfnunarmark Frakka án þess að Martin Hansson eða félagar hans í dómaratríóinu tækju eftir því.

Ronaldinho fær að fara út á lífið á fimmtudögum

Spænska blaðið Sport segist vera búið að finna eina aðalástæðuna fyrir bættri spilamennsku Brasilíumannsins Ronaldinho hjá AC Milan. Það hefur verið allt annað að sjá til Ronaldinho á síðustu vikum sem hefur fengið frjálsara hlutverk undir stjórn landa sína Leonardo.

Wiley mun ekki lögsækja Ferguson

Alan Wiley knattspyrnudómari mun ekki lögsækja Alex Ferguson knattspyrnustjóra vegna ummæla hans eftir leik í ensku úrvalsdeildinni.

Sex lið geta komist áfram í Meistaradeildinni í kvöld

Fimmta og næstsíðasta umferð Meistaradeildarinnar fer fram í riðlum E til H í kvöld og þar geta sex lið tryggt sér sæti í 16 liða úrslitunum. Franska liðið Lyon og spænska liðið Sevilla eru einu liðin sem eru þegar komin áfram en Arsenal er nánast búið að gulltryggja sig inn í næstu umferð.

Meistaradeildin í kvöld: Liverpool er úr leik

Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni eftir úrslit kvöldsins. Það nægði Liverpool ekki að vinna Debrecen því Fiorentina vann 1-0 sigur á Lyon á sama tíma og tryggði sér sæti í 16 liða úrslitunum.

Behrami verður ekki seldur

Gianluca Nani, yfirmaður íþróttamála hjá West Ham, segir að ekki komi til greina að selja Valon Behrami í janúar næstkomandi en hann hefur verið orðaður við Juventus á Ítalíu.

Spænska blaðið El Mundo Deportivo: Zlatan byrjar í kvöld

Samkvæmt spænska blaðinu El Mundo Deportivo verður Zlatan Ibrahimovic í byrjunarliði Barcelona á móti gömlu félögunum hans í Inter í mikilvægum leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld. Barcelona getur dottið úr keppni tapi liðið leiknum í kvöld.

Pavlyuchenko bíður eftir að heyra frá Roma

Umboðsmaður Roman Pavlyuchenko segir að ef ítalska félagið Roma hafi áhuga á að fá hann til liðs við félagið verði það að koma sér í samband við annað hvort sig eða Tottenham.

Cristiano Ronaldo verður með Real Madrid á morgun

Cristiano Ronaldo er í leikmannahópi Real Madrid fyrir leikinn á móti svissneska liðinu FC Zurich í Meistaradeildinni á morgun. Portúgalinn hefur ekki leikið með liðinu síðan 10. október vegna ökklameiðsla.

Allardyce fer í hjartaaðgerð á föstudaginn

Sam Allardyce, stjóri Blackburn, mun fara í hjartaaðgerð á föstudaginn næstkomandi en félagið vonast til að hann verði aftur orðinn vinnufær snemma í næstu viku.

Wenger vorkennir Liverpool

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist bera mikla samkennd með Liverpool vegna ófara síðarnefnda liðsins í haust.

Woodgate óttast að missa af HM

Jonathan Woodgate reiknar ekki með því að hann eigi mikla möguleika á að komast á heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu næsta sumar með enska landlsiðinu.

Bent mögulega frá í þrjár vikur

Darren Bent verður mögulega frá í þrjár vikur en hann fór í læknisrannsókn í gær þar sem óttast er að hann hafi meiðst á vöðva aftan á læri.

Gylfi fær nýjan samning hjá Reading

Gylfi Þór Sigurðsson mun líklega skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við enska B-deildarfélagið Reading nú síðar í vikunni.

Yossi notaði legköku úr manneskju

Yossi Benayoun hefur greint frá því að legkakan sem var notuð þegar hann fór til Serbíu í óhefðbundna meðverð vegna meiðsla sinna hafi verið úr manneskju en ekki hesti.

Ekkert stórslys þótt við komumst ekki áfram

Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, segir að það væri ekkert stórslys þó svo að liðið kæmist ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið taki þátt í Evrópudeildinni í staðinn.

Babel íhugar að fara frá Liverpool í janúar

Ryan Babel segir að hann vilji fara frá Liverpool í janúar ef honum tekst ekki í millitíðinni að tryggja sér sess í framtíðaráætlunum Rafa Benitez, knattspyrnustjóra.

Arsene Wenger óskar Tottenham til hamingju

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur óskaði erkifjendunum í Tottenham til hamingju með 9-1 sigur liðsins á Wigan á sunnudaginn. Jermain Defoe skoraði fimm mörk í leiknum og Aaron Lennon var með eitt mark og þrjár stoðsendingar.

Kevin Nolan skaut Newcastle aftur á toppinn

Newcastle er komið aftur á topp ensku b-deildarinnar eftir 1-0 útisigur á Preston í kvöld. Newcastle hefur tveggja stiga forskot á West Brom sem komst tímabundið í toppsætið um helgina. Þetta var fjórði sigur Newcastle-liðsins í röð og liðið er á góðri leið með að endurheimta sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir