Fleiri fréttir Ferguson skammar enska fjölmiðla Alex Ferguson hefur komið fyrrum aðstoðarmanni sínum hjá Man. Utd. Og núverandi landsliðsþjálfara Englendinga, Steve McLaren, til varnar. Hann segir McLaren fá ósanngjarna meðferð hjá fjölmiðlum. 18.11.2006 12:37 Henry á að fá Gullknöttinn Arsene Wenger segir að Thierry Henry sé að sínu mati verðugasti leikmaðurinn til að verða sæmdur Gullknettinum sem besti knattspyrnumaður Evrópu, en Henry hefur ekki hlotið náð fyrir augum dómnefndar undanfarin ár þrátt fyrir frábær tilþrif. 17.11.2006 22:15 Rustu frá keppni í sex mánuði Rustu Recber, markvörður Fenerbahce og landsliðsmarkvörður Tyrkja, verður frá keppni í um hálft ár eftir að hafa meiðst illa á hné í landsleiknum við Ítali í vikunni. Rustu er 33 ára gamall og það kemur væntanlega í hlut lærisveins hans hjá Fenerbahce - Volkan Demirel - að taka stöðu hans á báðum vígstöðvum. 17.11.2006 20:30 Giggs verður klókari með árunum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir Ryan Giggs hafa breytt leik sínum nokkuð með árunum og nýti sér í síauknum mæli klókindi sín á knattspyrnuvellinum. Giggs er að verða 33 ára gamall, en hefur verið í fantaformi með liðinu í vetur. 17.11.2006 19:15 Niðurstöðu að vænta á miðvikudag Enska úrvalsdeildarfélagið Middlesbrough fær að vita það á mánudaginn hvort knattspyrnustjóranum Gareth Southgate verði veitt undanþága til að stýra liðinu út leiktíðina án þess að hafa til þess full réttindi. Southgate tók við liðinu í kjölfar þess að Steve McClaren var fenginn til að taka við enska landsliðinu. 17.11.2006 18:12 Andy Johnson á ekki að spila á kantinum David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, sagðist hissa á þeirri ákvörðun Steve McClaren að láta framherjan Andy Johnson spila á kantinum með landsliðinu gegn Hollendingum í vikunni. 17.11.2006 16:24 Hugo Sanchez tekinn við landsliði Mexíkó Mexíkóska knattspyrnugoðsögnin Hugo Sanchez hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Mexíkóa eftir að Ricardo La Volpe sagði af sér eftir HM í sumar. Sanchez er almennt álitinn besti knattspyrnumaður í sögu Mexíkó og skoraði 164 mörk í 240 leikjum fyrir Real Madrid á níunda áratugnum - þegar liðið vann m.a. fimm meistaratitla í röð. 17.11.2006 16:15 Gilberto farinn til Brasilíu Arsenal verður án þeirra Gilberto og Freddie Ljungberg í leiknum gegn Newcastle um helgina. Gilberto er farinn til heimalands síns Brasilíu vegna veikinda í fjölskyldunni, en Ljungberg er enn meiddur á kálfa. Julio Baptista og Jens Lehmann verða þó klárir í slaginn, en Tomas Rosicky verður ekki klár fyrr en eftir um viku og Abou Diaby og Lauren eiga enn langt í land með að ná sér af sínum meiðslum. 17.11.2006 15:59 Wenger íhugar að hvíla Henry Arsene Wenger segir að til greina komi að framherjinn Thierry Henry verði hvíldur um helgina þegar Arsenal tekur á móti Newcastle. Wenger var ekki sáttur við að Raymond Domenech skildi ákveða að láta þá Henry og William Gallas spila allar 90 mínúturnar með franska landsliðinu í vináttuleik við Grikki í vikunni. 17.11.2006 15:45 Ferguson vill hjálpa McClaren Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki verið þekktur fyrir að rétta landsliðsþjálfurum Englands hjálparhönd í gegn um tíðina. Öðru máli virðist gegna um fyrrum aðstoðarmann hans og núverandi landsliðsþjálfara, Steve McClaren. 17.11.2006 15:38 Ronaldinho vill fá Lampard til Barcelona Brasilíski knattspyrnusnillingurinn Ronaldinho hjá Barcelona segist ólmur vilja fá enska landsliðsmanninn Frank Lampard til Katalóníu. Lampard skoraði frábært mark í viðureign Chelsea og Barcelona á Nou Camp fyrir skömmu. 17.11.2006 15:29 Kiraly til West Ham Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur fengið markvörðinn Gabor Kiraly til sína að láni í tvær vikur, en þetta kemur nokkuð á óvart þar sem West Ham þótti nokkuð vel sett með þá markverði sem fyrir eru hjá félaginu. Kiraly er þrítugur landsliðsmarkvörður Ungverja og gekk í raðir Crystal Palace árið 2004. 17.11.2006 14:24 Eiður kippir sér ekki upp við ummæli Mourinho Eiður Smári Guðjohnsen lét sér fátt um finnast í dag þegar hann var spurður út í ummæli fyrrum stjóra síns í sinn garð, en Jose Mourinho kallaði hann leikara fyrir leik Barcelona og Chelsea í síðasta mánuði. 17.11.2006 14:16 Puskas látinn Ungverska knattspyrnugoðsögnin Ferenc Puskas er látinn, 79 ára að aldri. Puskas fór fyrir gullaldarliði Ungverja um miðja síðustu öld og vann m.a. þrjá Evrópumeistaratitla með Real Madrid. Puskas hafði dvalið á sjúkrahúsi síðustu 6 ár og var með Alzheimers sjúkdóminn. 17.11.2006 14:07 Vill helst spila í sókninni Hermann Hreiðarsson segir að það sé engin ástæða til að ætla annað en að Charlton komi sér aftur á beinu brautina en liðið situr sem stendur í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 17.11.2006 12:45 Mikel að eyðileggja feril sinn hjá Chelsea? John Obi Mikel, miðjumaður Chelsea, á það á hættu að eyðileggja feril sinn hjá Chelsea, ef marka má föður leikmannsins, Michael Obi. John Obi Mikel hefur farið illa af stað með Chelsea en hann var rekinn af velli gegn Reading á dögunum og hefur einnig fengið sekt frá félaginu fyrir að mæta of seint á æfingu. 17.11.2006 11:45 Styrkja starfsemi KSÍ í heild sinni Samstarfsaðilar Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, eru sjö talsins. KSÍ hefur tengt slagorðið „Alltaf í boltanum“ við samstarfsaðilana og takmarkið er samkvæmt heimasíðu sambandsins að fyrirtækin sjö verði sýnileg í allri starfsemi KSÍ. 17.11.2006 11:45 Luis Aragones argur eftir tapið gegn Rúmeníu Luis Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja, lét hafa eftir sér að hann væri pirraður yfir tapi spænska liðsins gegn Rúmenum í æfingaleik þjóðanna á miðvikudaginn. Leikurinn var á heimavelli Spánverja og endaði með 1-0 sigri Rúmena. 17.11.2006 10:30 Leikur Ameobi á laugardag verður sá síðasti á tímabilinu Á sunnudagsmorgun mun Shola Ameobi fara um borð í flugvél sem flytur hann til Colorado-fylkis í Bandaríkjunum þar sem hann mun gangast undir afar mikilvæga aðgerð. Hann gæti þurft að pína sig áfram upp tröppurnar og móðir hans, sem kemur með honum í ferðina, gæti þurft að hjálpa honum til sætis. 17.11.2006 09:30 Erum ánægðir með hópinn Brasilíski varnarmaðurinn Silvinho hjá Barcelona að leikmenn séu ánægðir með þann hóp leikmanna sem er leikfær í liðinu. Aðeins fjórir sóknarmenn eru í þeim hópi og einn þeirra Eiður Smári Guðjohnsen. 17.11.2006 07:45 Enn með 1,7 milljónir á dag Þó svo að Sven-Göran Eriksson hafi ekki stýrt einum leik síðan að England datt úr leik á HM í Þýskalandi er hann enn með 1,7 milljónir í tekjur á dag frá enska knattspyrnusambandinu. Eru það bætur fyrir það að hann hætti tveimur árum en samningur hans rann út. 17.11.2006 06:45 Arnar Þór framlengir Varnarmaðurinn Arnar Þór Úlfarsson hefur framlengt samning sinn við Fylki til næstu tveggja ára en gamli samningurinn átti að renna út um áramótin. Arnar hefur spilað 39 leiki fyrir Fylki á þremur tímabilum og skorað í þeim tvö mörk. Hann er 26 ára gamall. 17.11.2006 06:30 Eggert leggur inn tilboð í West Ham Búist er við því að Eggert Magnússon og viðskiptafélagar hans muni leggja inn formlegt tilboð í enska knattspyrnuliðið West Ham í dag eða á allra næstu dögum. Talið er að tilboðið hljóði upp á um tíu milljarða íslenskra króna, eða 75 milljónir punda. 17.11.2006 06:15 Valur búinn að kaupa Helga Sigurðsson Lausn fékkst í deilu Helga Sigurðssonar og Fram í gær þegar Valur keypti Helga af Safamýrarliðinu. Kaupverðið er talið vera á milli 4-5 milljónir króna. Samkvæmt heimasíðu Fram tókst samkomulag á milli liðanna í vikunni og Brynjar Jóhannesson, framkvæmdastjóri rekstrarfélags meistaraflokks Fram, virðist því hafa verið að segja ósatt í samtali við Fréttablaðið á miðvikudagskvöld þegar hann sagði ekkert tilboð vera komið frá Val. 17.11.2006 06:00 Pardew hrífst af áformum Eggerts Magnússonar Alan Pardew, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Ham, segist hafa átt mjög góðan fund með Eggerti Magnússyni og fullvissar stuðningsmenn liðsins um að þeim hefði líkað vel að heyra áform Íslendingsins þar á bæ ef af fyrirhuguðum kaupum hans á félaginu verður. 16.11.2006 22:56 Roeder lætur Akanni heyra það Glenn Roeder, stjóri Newcastle, brást reiður við ummælum Waidi Akanni hjá nígeríska knattspyrnusambandinu, sem lét hafa það eftir sér í gær að Obafemi Martins hefði aldrei átt að ganga í raðir "smáliðs" eins og Newcastle því það myndi aðeins skemma fyrir honum knattspyrnuferilinn. 16.11.2006 22:43 Þjóðverjar sektaðir vegna óláta stuðningsmanna Þýska knattspyrnusambandið hefur verið sektað um 12.500 evrur af evrópska knattspyrnusambandinu í kjölfar óláta stuðningsmanna þýska liðsins í landsleik gegn Slóvökum í Bratislava í viðureign liðanna í undankeppni EM í síðasta mánuði. 16.11.2006 20:32 Ricardo framlengir við Osasuna Markvörðurinn Ricardo hefur framlengt samning sinni við spænska liðið Osasuna um tvö ár og verður því hjá félaginu til ársins 2009. Ricardo var áður hjá Manchester United, en hann fékk sjálfkrafa eins árs framlengingu á samningi sínum eftir að hafa spilað yfir 60% leikja liðsins á síðasta ári. 16.11.2006 20:02 Marca segir Cannavaro fá Gullknöttinn Spænska útvarpsstöðin Marca í Madrid heldur því fram eftir heimildarmönnum sínum í kvöld að ítalski varnarmaðurinn Fabio Cannavaro hjá Real Madrid muni verða sæmdur Gullknettinum í lok mánaðarins. 16.11.2006 19:50 Aðgerðin heppnaðist vel Miðjumaðurinn Mohamed Sissoko hefur nú gengist undir aðgerð á öxl eftir að hann fór úr axlarlið í bikarleik gegn Birmingham á dögunum. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur eftir læknum að aðgerðin hafi heppnast einstaklega vel, en segist ekki geta sagt til um batahorfur hans fyrr en eftir nokkra daga. 16.11.2006 19:44 Óhagstætt að selja Hargreaves Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Þýskalandsmeistara Bayern Munchen, segir að félagið vilji ekki selja enska landsliðsmanninn Owen Hargreaves því skattalög í landinu geri það að verkum að það hreinlega borgi sig ekki. 16.11.2006 17:40 Valur kaupir Helga Sigurðsson frá Fram Knattspyrnudeild Vals hefur gengið frá kaupum á framherjanum Helga Sigurðssyni sem lék með Fram í 1. deildinni á síðustu leiktíð. Heimildir NFS herma að kaupverðið hafi verið allt að 5 milljónir króna, en það hefur ekki fengist staðfest af forráðamönnum félaganna tveggja. 16.11.2006 17:28 Warnock reiður út í Kenny Neil Warnock, stjóri Sheffield United, segist vera bæði reiður og vonsvikinn út í írska markvörðinn Paddy Kenny eftir að hann lenti í slagsmálum í Halifax á dögunum og uppskar að láta bíta af sér aðra augabrúnina. 16.11.2006 17:03 Drogba vill enda ferilinn hjá Chelsea Fílabeinsstrendingurinn Didier Drogba viðurkennir að hann hafi eitt sinn íhugað að fara frá Englandsmeisturum Chelsea, en segist nú vilja enda ferilinn hjá félaginu. Drogba hefur skorað 14 mörk á tímabilinu og þar af tvær þrennur. 16.11.2006 16:55 Diouf sleppur við kæru Lögreglan á Englandi hefur gefið það út að knattspyrnumaðurinn El-Hadji Diouf hjá Bolton verði ekki ákærður fyrir líkamsárás á konu sína, en hann var færður til yfirheyrslu á dögunum vegna gruns um heimilisofbeldi. Kona Diouf var sögð hafa hringt í lögreglu vegna óláta á heimili þeirra, en lögregla segir ekki liggja fyrir nægar sannanir til að kæra knattspyrnumanninn - sem á sér sögu agavandamála bæði innan og utan vallar. 16.11.2006 16:50 Pearce skorar á McClaren að halda sig við Richards Stuart Pearce, stjóri Manchester City, hefur skorað á Steve McClaren að gefa bakverðinum Micah Richards áframhaldandi tækifæri með enska landsliðinu eftir að hinn ungi varnarmaður stóð sig vel í vináttuleik Hollendinga og Englendinga í Amsterdag í gærkvöld. 16.11.2006 16:36 Luque vill fara til Barcelona Spænski framherjinn Albert Luque hjá Newcastle segist ólmur vilja fara til Barcelona, en hann er ósáttur við að fá ekkert að spila með enska liðinu sem keypti hann fyrir 9,5 milljónir punda fyrir 15 mánuðum. 16.11.2006 16:11 Leikmönnum Reading bárust morðhótanir Lögregla hefur nú til rannsóknar morðhótanir sem sem tveimur af leikmönnum Reading bárust eftir að þeir urðu valdir að meiðslum markvarða Chelsea í leik liðanna fyrir nokkru, þegar þeir Petr Cech og Carlo Cudicini hlutu báðir höfuðmeiðsli. Þeim Ibrahima Sonko og Stephen Hunt hafa að sögn lögreglu borist nokkrar morðhótanir á æfingasvæði liðsins. 16.11.2006 14:31 Jóhann samdi við GAIS til tveggja ára Jóhann B. Guðmundsson hefur endurnýjað samning sinn við sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS til næstu tveggja ára en það staðfesti Ólafur Garðarsson, umboðsmaður hans, við Fréttablaðið í gær. Sjálfur segist hann vera hæstánægður með samninginn sem og veruna hjá GAIS sem er staðsett í Gautaborg. 16.11.2006 00:01 Brassar lögðu Svisslendinga Brasilíumenn lögðu Svisslendinga 2-1 í vináttuleik í knattspyrnu í kvöld. Varnarmaðurinn Luisao frá Benfica kom Brössum yfir á 22. mínútu og fyrirliðinn Kaka hjá AC Milan breytti stöðunni í 2-0 aðeins 12 mínútum síðar. Alexandre Frei minnkaði muninn fyrir Svisslendinga á 70. mínútu, þó markið hafi reyndar verið skráð sem sjálfsmark á Maicon, en lengra komust þeir ekki þrátt fyrir ágæt tilþrif í lokin. 15.11.2006 21:41 McClaren ánægður Steve McClaren sagðist vera ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld þegar enska landsliðið gerði 1-1 jafntefli við Hollendinga í vináttuleik í Amsterdam. Hann sagði sóknarleikinn hafa gengið vel smurt fyrir sig og hrósaði nýliðunum sem fengu tækifæri í kvöld. 15.11.2006 21:33 Þjóðverjar þurftu að sætta sig við jafntefli Þjóðverjar þurftu í kvöld að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn lægra skrifuðum Kýpurmönnum í D-riðli undankeppni EM. Michael Ballack kom Þjóðverjum yfir á 16. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu, en Yiannakis Okkas jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Þjóðverjar töpuðu þar með sínum fyrstu stigum í D-riðli og deila toppsætinu með Tékkum, en Írar burstuðu San Marino 5-0 í riðlinum í kvöld þar sem Robbie Keane skoraði þrennu fyrir Íra. 15.11.2006 21:13 Jafnt hjá Hollendingum og Englendingum Hollendingar og Englendingar gerðu 1-1 jafntefli í vináttuleik í knattspyrnu á Amsterdam Arena í Hollandi í kvöld. Wayne Rooney kom enska liðinu yfir á 37. mínútu með sínu fyrsta mark í rúmt ár fyrir England, en Rafael var Vaart jafnaði á 86. mínútu fyrir Hollendinga. Leikurinn var sýndur beint á Sýn. 15.11.2006 20:51 Englendingar leiða í hálfleik Englendingar hafa yfir 1-0 gegn Hollendingum þegar flautað hefur verið til leikhlés í vináttuleik þjóðanna á Amsterdam Arena í Hollandi. Það var Wayne Rooney sem skoraði mark enskra á 37. mínútu. Leikurinn hefur verið fjörugur og er sýndur í beinni útsendingu á Sýn. 15.11.2006 19:48 Segja Eggert gera tilboð fyrir helgi Breska dagblaðið Independent heldur því fram í dag að Eggert Magnússon muni gera formlegt 75 milljón punda kauptilboð í knattspyrnufélagið West Ham fyrir helgina. Því er jafnframt haldið fram að stjórn félagsins muni hugsa málið yfir helgina og mæla með því eftir helgina ef stjórnarmönnum verður tilboðið að skapi. 15.11.2006 18:42 Sjá næstu 50 fréttir
Ferguson skammar enska fjölmiðla Alex Ferguson hefur komið fyrrum aðstoðarmanni sínum hjá Man. Utd. Og núverandi landsliðsþjálfara Englendinga, Steve McLaren, til varnar. Hann segir McLaren fá ósanngjarna meðferð hjá fjölmiðlum. 18.11.2006 12:37
Henry á að fá Gullknöttinn Arsene Wenger segir að Thierry Henry sé að sínu mati verðugasti leikmaðurinn til að verða sæmdur Gullknettinum sem besti knattspyrnumaður Evrópu, en Henry hefur ekki hlotið náð fyrir augum dómnefndar undanfarin ár þrátt fyrir frábær tilþrif. 17.11.2006 22:15
Rustu frá keppni í sex mánuði Rustu Recber, markvörður Fenerbahce og landsliðsmarkvörður Tyrkja, verður frá keppni í um hálft ár eftir að hafa meiðst illa á hné í landsleiknum við Ítali í vikunni. Rustu er 33 ára gamall og það kemur væntanlega í hlut lærisveins hans hjá Fenerbahce - Volkan Demirel - að taka stöðu hans á báðum vígstöðvum. 17.11.2006 20:30
Giggs verður klókari með árunum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir Ryan Giggs hafa breytt leik sínum nokkuð með árunum og nýti sér í síauknum mæli klókindi sín á knattspyrnuvellinum. Giggs er að verða 33 ára gamall, en hefur verið í fantaformi með liðinu í vetur. 17.11.2006 19:15
Niðurstöðu að vænta á miðvikudag Enska úrvalsdeildarfélagið Middlesbrough fær að vita það á mánudaginn hvort knattspyrnustjóranum Gareth Southgate verði veitt undanþága til að stýra liðinu út leiktíðina án þess að hafa til þess full réttindi. Southgate tók við liðinu í kjölfar þess að Steve McClaren var fenginn til að taka við enska landsliðinu. 17.11.2006 18:12
Andy Johnson á ekki að spila á kantinum David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, sagðist hissa á þeirri ákvörðun Steve McClaren að láta framherjan Andy Johnson spila á kantinum með landsliðinu gegn Hollendingum í vikunni. 17.11.2006 16:24
Hugo Sanchez tekinn við landsliði Mexíkó Mexíkóska knattspyrnugoðsögnin Hugo Sanchez hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Mexíkóa eftir að Ricardo La Volpe sagði af sér eftir HM í sumar. Sanchez er almennt álitinn besti knattspyrnumaður í sögu Mexíkó og skoraði 164 mörk í 240 leikjum fyrir Real Madrid á níunda áratugnum - þegar liðið vann m.a. fimm meistaratitla í röð. 17.11.2006 16:15
Gilberto farinn til Brasilíu Arsenal verður án þeirra Gilberto og Freddie Ljungberg í leiknum gegn Newcastle um helgina. Gilberto er farinn til heimalands síns Brasilíu vegna veikinda í fjölskyldunni, en Ljungberg er enn meiddur á kálfa. Julio Baptista og Jens Lehmann verða þó klárir í slaginn, en Tomas Rosicky verður ekki klár fyrr en eftir um viku og Abou Diaby og Lauren eiga enn langt í land með að ná sér af sínum meiðslum. 17.11.2006 15:59
Wenger íhugar að hvíla Henry Arsene Wenger segir að til greina komi að framherjinn Thierry Henry verði hvíldur um helgina þegar Arsenal tekur á móti Newcastle. Wenger var ekki sáttur við að Raymond Domenech skildi ákveða að láta þá Henry og William Gallas spila allar 90 mínúturnar með franska landsliðinu í vináttuleik við Grikki í vikunni. 17.11.2006 15:45
Ferguson vill hjálpa McClaren Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki verið þekktur fyrir að rétta landsliðsþjálfurum Englands hjálparhönd í gegn um tíðina. Öðru máli virðist gegna um fyrrum aðstoðarmann hans og núverandi landsliðsþjálfara, Steve McClaren. 17.11.2006 15:38
Ronaldinho vill fá Lampard til Barcelona Brasilíski knattspyrnusnillingurinn Ronaldinho hjá Barcelona segist ólmur vilja fá enska landsliðsmanninn Frank Lampard til Katalóníu. Lampard skoraði frábært mark í viðureign Chelsea og Barcelona á Nou Camp fyrir skömmu. 17.11.2006 15:29
Kiraly til West Ham Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur fengið markvörðinn Gabor Kiraly til sína að láni í tvær vikur, en þetta kemur nokkuð á óvart þar sem West Ham þótti nokkuð vel sett með þá markverði sem fyrir eru hjá félaginu. Kiraly er þrítugur landsliðsmarkvörður Ungverja og gekk í raðir Crystal Palace árið 2004. 17.11.2006 14:24
Eiður kippir sér ekki upp við ummæli Mourinho Eiður Smári Guðjohnsen lét sér fátt um finnast í dag þegar hann var spurður út í ummæli fyrrum stjóra síns í sinn garð, en Jose Mourinho kallaði hann leikara fyrir leik Barcelona og Chelsea í síðasta mánuði. 17.11.2006 14:16
Puskas látinn Ungverska knattspyrnugoðsögnin Ferenc Puskas er látinn, 79 ára að aldri. Puskas fór fyrir gullaldarliði Ungverja um miðja síðustu öld og vann m.a. þrjá Evrópumeistaratitla með Real Madrid. Puskas hafði dvalið á sjúkrahúsi síðustu 6 ár og var með Alzheimers sjúkdóminn. 17.11.2006 14:07
Vill helst spila í sókninni Hermann Hreiðarsson segir að það sé engin ástæða til að ætla annað en að Charlton komi sér aftur á beinu brautina en liðið situr sem stendur í neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 17.11.2006 12:45
Mikel að eyðileggja feril sinn hjá Chelsea? John Obi Mikel, miðjumaður Chelsea, á það á hættu að eyðileggja feril sinn hjá Chelsea, ef marka má föður leikmannsins, Michael Obi. John Obi Mikel hefur farið illa af stað með Chelsea en hann var rekinn af velli gegn Reading á dögunum og hefur einnig fengið sekt frá félaginu fyrir að mæta of seint á æfingu. 17.11.2006 11:45
Styrkja starfsemi KSÍ í heild sinni Samstarfsaðilar Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, eru sjö talsins. KSÍ hefur tengt slagorðið „Alltaf í boltanum“ við samstarfsaðilana og takmarkið er samkvæmt heimasíðu sambandsins að fyrirtækin sjö verði sýnileg í allri starfsemi KSÍ. 17.11.2006 11:45
Luis Aragones argur eftir tapið gegn Rúmeníu Luis Aragones, landsliðsþjálfari Spánverja, lét hafa eftir sér að hann væri pirraður yfir tapi spænska liðsins gegn Rúmenum í æfingaleik þjóðanna á miðvikudaginn. Leikurinn var á heimavelli Spánverja og endaði með 1-0 sigri Rúmena. 17.11.2006 10:30
Leikur Ameobi á laugardag verður sá síðasti á tímabilinu Á sunnudagsmorgun mun Shola Ameobi fara um borð í flugvél sem flytur hann til Colorado-fylkis í Bandaríkjunum þar sem hann mun gangast undir afar mikilvæga aðgerð. Hann gæti þurft að pína sig áfram upp tröppurnar og móðir hans, sem kemur með honum í ferðina, gæti þurft að hjálpa honum til sætis. 17.11.2006 09:30
Erum ánægðir með hópinn Brasilíski varnarmaðurinn Silvinho hjá Barcelona að leikmenn séu ánægðir með þann hóp leikmanna sem er leikfær í liðinu. Aðeins fjórir sóknarmenn eru í þeim hópi og einn þeirra Eiður Smári Guðjohnsen. 17.11.2006 07:45
Enn með 1,7 milljónir á dag Þó svo að Sven-Göran Eriksson hafi ekki stýrt einum leik síðan að England datt úr leik á HM í Þýskalandi er hann enn með 1,7 milljónir í tekjur á dag frá enska knattspyrnusambandinu. Eru það bætur fyrir það að hann hætti tveimur árum en samningur hans rann út. 17.11.2006 06:45
Arnar Þór framlengir Varnarmaðurinn Arnar Þór Úlfarsson hefur framlengt samning sinn við Fylki til næstu tveggja ára en gamli samningurinn átti að renna út um áramótin. Arnar hefur spilað 39 leiki fyrir Fylki á þremur tímabilum og skorað í þeim tvö mörk. Hann er 26 ára gamall. 17.11.2006 06:30
Eggert leggur inn tilboð í West Ham Búist er við því að Eggert Magnússon og viðskiptafélagar hans muni leggja inn formlegt tilboð í enska knattspyrnuliðið West Ham í dag eða á allra næstu dögum. Talið er að tilboðið hljóði upp á um tíu milljarða íslenskra króna, eða 75 milljónir punda. 17.11.2006 06:15
Valur búinn að kaupa Helga Sigurðsson Lausn fékkst í deilu Helga Sigurðssonar og Fram í gær þegar Valur keypti Helga af Safamýrarliðinu. Kaupverðið er talið vera á milli 4-5 milljónir króna. Samkvæmt heimasíðu Fram tókst samkomulag á milli liðanna í vikunni og Brynjar Jóhannesson, framkvæmdastjóri rekstrarfélags meistaraflokks Fram, virðist því hafa verið að segja ósatt í samtali við Fréttablaðið á miðvikudagskvöld þegar hann sagði ekkert tilboð vera komið frá Val. 17.11.2006 06:00
Pardew hrífst af áformum Eggerts Magnússonar Alan Pardew, stjóri enska úrvalsdeildarliðsins West Ham, segist hafa átt mjög góðan fund með Eggerti Magnússyni og fullvissar stuðningsmenn liðsins um að þeim hefði líkað vel að heyra áform Íslendingsins þar á bæ ef af fyrirhuguðum kaupum hans á félaginu verður. 16.11.2006 22:56
Roeder lætur Akanni heyra það Glenn Roeder, stjóri Newcastle, brást reiður við ummælum Waidi Akanni hjá nígeríska knattspyrnusambandinu, sem lét hafa það eftir sér í gær að Obafemi Martins hefði aldrei átt að ganga í raðir "smáliðs" eins og Newcastle því það myndi aðeins skemma fyrir honum knattspyrnuferilinn. 16.11.2006 22:43
Þjóðverjar sektaðir vegna óláta stuðningsmanna Þýska knattspyrnusambandið hefur verið sektað um 12.500 evrur af evrópska knattspyrnusambandinu í kjölfar óláta stuðningsmanna þýska liðsins í landsleik gegn Slóvökum í Bratislava í viðureign liðanna í undankeppni EM í síðasta mánuði. 16.11.2006 20:32
Ricardo framlengir við Osasuna Markvörðurinn Ricardo hefur framlengt samning sinni við spænska liðið Osasuna um tvö ár og verður því hjá félaginu til ársins 2009. Ricardo var áður hjá Manchester United, en hann fékk sjálfkrafa eins árs framlengingu á samningi sínum eftir að hafa spilað yfir 60% leikja liðsins á síðasta ári. 16.11.2006 20:02
Marca segir Cannavaro fá Gullknöttinn Spænska útvarpsstöðin Marca í Madrid heldur því fram eftir heimildarmönnum sínum í kvöld að ítalski varnarmaðurinn Fabio Cannavaro hjá Real Madrid muni verða sæmdur Gullknettinum í lok mánaðarins. 16.11.2006 19:50
Aðgerðin heppnaðist vel Miðjumaðurinn Mohamed Sissoko hefur nú gengist undir aðgerð á öxl eftir að hann fór úr axlarlið í bikarleik gegn Birmingham á dögunum. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur eftir læknum að aðgerðin hafi heppnast einstaklega vel, en segist ekki geta sagt til um batahorfur hans fyrr en eftir nokkra daga. 16.11.2006 19:44
Óhagstætt að selja Hargreaves Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Þýskalandsmeistara Bayern Munchen, segir að félagið vilji ekki selja enska landsliðsmanninn Owen Hargreaves því skattalög í landinu geri það að verkum að það hreinlega borgi sig ekki. 16.11.2006 17:40
Valur kaupir Helga Sigurðsson frá Fram Knattspyrnudeild Vals hefur gengið frá kaupum á framherjanum Helga Sigurðssyni sem lék með Fram í 1. deildinni á síðustu leiktíð. Heimildir NFS herma að kaupverðið hafi verið allt að 5 milljónir króna, en það hefur ekki fengist staðfest af forráðamönnum félaganna tveggja. 16.11.2006 17:28
Warnock reiður út í Kenny Neil Warnock, stjóri Sheffield United, segist vera bæði reiður og vonsvikinn út í írska markvörðinn Paddy Kenny eftir að hann lenti í slagsmálum í Halifax á dögunum og uppskar að láta bíta af sér aðra augabrúnina. 16.11.2006 17:03
Drogba vill enda ferilinn hjá Chelsea Fílabeinsstrendingurinn Didier Drogba viðurkennir að hann hafi eitt sinn íhugað að fara frá Englandsmeisturum Chelsea, en segist nú vilja enda ferilinn hjá félaginu. Drogba hefur skorað 14 mörk á tímabilinu og þar af tvær þrennur. 16.11.2006 16:55
Diouf sleppur við kæru Lögreglan á Englandi hefur gefið það út að knattspyrnumaðurinn El-Hadji Diouf hjá Bolton verði ekki ákærður fyrir líkamsárás á konu sína, en hann var færður til yfirheyrslu á dögunum vegna gruns um heimilisofbeldi. Kona Diouf var sögð hafa hringt í lögreglu vegna óláta á heimili þeirra, en lögregla segir ekki liggja fyrir nægar sannanir til að kæra knattspyrnumanninn - sem á sér sögu agavandamála bæði innan og utan vallar. 16.11.2006 16:50
Pearce skorar á McClaren að halda sig við Richards Stuart Pearce, stjóri Manchester City, hefur skorað á Steve McClaren að gefa bakverðinum Micah Richards áframhaldandi tækifæri með enska landsliðinu eftir að hinn ungi varnarmaður stóð sig vel í vináttuleik Hollendinga og Englendinga í Amsterdag í gærkvöld. 16.11.2006 16:36
Luque vill fara til Barcelona Spænski framherjinn Albert Luque hjá Newcastle segist ólmur vilja fara til Barcelona, en hann er ósáttur við að fá ekkert að spila með enska liðinu sem keypti hann fyrir 9,5 milljónir punda fyrir 15 mánuðum. 16.11.2006 16:11
Leikmönnum Reading bárust morðhótanir Lögregla hefur nú til rannsóknar morðhótanir sem sem tveimur af leikmönnum Reading bárust eftir að þeir urðu valdir að meiðslum markvarða Chelsea í leik liðanna fyrir nokkru, þegar þeir Petr Cech og Carlo Cudicini hlutu báðir höfuðmeiðsli. Þeim Ibrahima Sonko og Stephen Hunt hafa að sögn lögreglu borist nokkrar morðhótanir á æfingasvæði liðsins. 16.11.2006 14:31
Jóhann samdi við GAIS til tveggja ára Jóhann B. Guðmundsson hefur endurnýjað samning sinn við sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS til næstu tveggja ára en það staðfesti Ólafur Garðarsson, umboðsmaður hans, við Fréttablaðið í gær. Sjálfur segist hann vera hæstánægður með samninginn sem og veruna hjá GAIS sem er staðsett í Gautaborg. 16.11.2006 00:01
Brassar lögðu Svisslendinga Brasilíumenn lögðu Svisslendinga 2-1 í vináttuleik í knattspyrnu í kvöld. Varnarmaðurinn Luisao frá Benfica kom Brössum yfir á 22. mínútu og fyrirliðinn Kaka hjá AC Milan breytti stöðunni í 2-0 aðeins 12 mínútum síðar. Alexandre Frei minnkaði muninn fyrir Svisslendinga á 70. mínútu, þó markið hafi reyndar verið skráð sem sjálfsmark á Maicon, en lengra komust þeir ekki þrátt fyrir ágæt tilþrif í lokin. 15.11.2006 21:41
McClaren ánægður Steve McClaren sagðist vera ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld þegar enska landsliðið gerði 1-1 jafntefli við Hollendinga í vináttuleik í Amsterdam. Hann sagði sóknarleikinn hafa gengið vel smurt fyrir sig og hrósaði nýliðunum sem fengu tækifæri í kvöld. 15.11.2006 21:33
Þjóðverjar þurftu að sætta sig við jafntefli Þjóðverjar þurftu í kvöld að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn lægra skrifuðum Kýpurmönnum í D-riðli undankeppni EM. Michael Ballack kom Þjóðverjum yfir á 16. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu, en Yiannakis Okkas jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks. Þjóðverjar töpuðu þar með sínum fyrstu stigum í D-riðli og deila toppsætinu með Tékkum, en Írar burstuðu San Marino 5-0 í riðlinum í kvöld þar sem Robbie Keane skoraði þrennu fyrir Íra. 15.11.2006 21:13
Jafnt hjá Hollendingum og Englendingum Hollendingar og Englendingar gerðu 1-1 jafntefli í vináttuleik í knattspyrnu á Amsterdam Arena í Hollandi í kvöld. Wayne Rooney kom enska liðinu yfir á 37. mínútu með sínu fyrsta mark í rúmt ár fyrir England, en Rafael var Vaart jafnaði á 86. mínútu fyrir Hollendinga. Leikurinn var sýndur beint á Sýn. 15.11.2006 20:51
Englendingar leiða í hálfleik Englendingar hafa yfir 1-0 gegn Hollendingum þegar flautað hefur verið til leikhlés í vináttuleik þjóðanna á Amsterdam Arena í Hollandi. Það var Wayne Rooney sem skoraði mark enskra á 37. mínútu. Leikurinn hefur verið fjörugur og er sýndur í beinni útsendingu á Sýn. 15.11.2006 19:48
Segja Eggert gera tilboð fyrir helgi Breska dagblaðið Independent heldur því fram í dag að Eggert Magnússon muni gera formlegt 75 milljón punda kauptilboð í knattspyrnufélagið West Ham fyrir helgina. Því er jafnframt haldið fram að stjórn félagsins muni hugsa málið yfir helgina og mæla með því eftir helgina ef stjórnarmönnum verður tilboðið að skapi. 15.11.2006 18:42
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Íslenski boltinn