Fleiri fréttir Skýrsla Kidda Gun: Verður geggjað að fylgjast með ÍR í úrslitakeppninni Það verður einfaldlega að viðurkennast að Domino's-deildin hefur verið meira en lítið skemmtileg í vetur. Lokaumferðin sem fór fram í gærkveldi hefði mögulega getað verið meira spennandi, ef nokkrir leikir í næstsíðustu umferðinni hefðu farið á annan veg, en næg var þó spennan samt. 10.3.2017 09:00 Pep var ekki að reyna að eyðileggja líf mitt Markvörðurinn Joe Hart býst ekki við því að spila aftur fyrir Man. City. 10.3.2017 08:30 Ráðist að leikmönnum PSG við heimkomuna Leikmenn franska liðsins PSG fengu engar hetjumóttökur er þeir komu heim frá Barcelona eftir að hafa tapað 6-1 í Meistaradeildinni. 10.3.2017 08:00 Westbrook búinn að jafna Wilt Chamberlain Hinn ótrúlegi Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder var með enn eina þreföldu tvennuna í nótt og að þessu sinni dugði hún til sigurs gegn San Antonio. 10.3.2017 07:30 Rut færir sig um set eftir tímabilið Landsliðskonan Rut Jónsdóttir hefur gert tveggja ára samning við danska handboltaliðið Esbjerg. Rut gengur í raðir Esbjerg frá Midtjylland eftir tímabilið. 9.3.2017 23:30 Birnir og Ægir æfa með liðinu hans Arons Fjölnismennirnir ungu og efnilegu Birnir Snær Ingason og Ægir Jarl Jónasson halda til Tromsö næsta sunnudag þar sem þeir munu æfa með norska úrvalsdeildarliðinu í viku. 9.3.2017 23:15 Vettel fljótastur og fór lengst á Ferrari Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 9.3.2017 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 77-74 | Tindastóll missti af 2. sætinu Haukar unnu þriggja stiga sigur á Tindastóli, 77-74 í leik liðanna í Dominos-deildinni í kvöld. Sigur Hauka þýðir að Stólarnir fara niður í 3. sæti deildarinnar og mæta Keflavík í 8-liða úrslitum. 9.3.2017 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Snæfell 89-62 | Þórsarar örugglega í úrslitakeppnina Nýliðar Þórs frá Akureyri komust í fyrstu tilraun í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar með 89-62 sigri á Snæfelli í lokaumferðinni í kvöld en Snæfell fellur því úr deild þeirra bestu án stiga eftir erfiðan vetur. 9.3.2017 22:30 Sveinbjörn: Þetta lið er ekki þjakað af meðalmennsku Sveinbjörn Claessen, fyrirliði ÍR, var kampakátur eftir sigurinn á Keflavík í kvöld. 9.3.2017 22:28 Martin: Erum ekki að spila sem lið Israel Martin þjálfari Tindastóls vildi frekar einbeita sér að þeim leikjum sem framundan eru heldur en tapleiknum gegn Haukum í kvöld. Hann var svekktur með tapið enda urðu hans menn af 2. sætinu í deildinni. 9.3.2017 22:15 Daníel Guðni: Mér líður ömurlega Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, hefur áhuga á að halda áfram með liðið á næstu leiktíð. 9.3.2017 22:09 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Keflavík 88-87 | Breiðhyltingar upp í 7. sætið eftir sigur í framlengingu ÍR vann nauman 88-87 sigur á Keflavík eftir framlengdan leik í lokaumferð Dominos-deildar karla en með því tryggði ÍR sæti sitt í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í sex ár. 9.3.2017 22:00 Logi: Erfitt að kyngja þessu Logi Gunnarsson er kominn í sumarfrí en Njarðvík fer ekki í úrslitakeppni Domino's-deildar karla þetta árið. 9.3.2017 21:59 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Njarðvík 83-70 | Njarðvík ekki í úrslitakeppnina Njarðvík missir af úrslitakeppninni í efstu deild karla í fyrsta sinn síðan 1993. 9.3.2017 21:45 Maggi Gunn mögulega hættur: Vill ekki gefa neitt út strax Stórskyttan Magnús Þór Gunnarson er mögulega hættur körfuboltaiðkun eftir farsælan feril, en hann segist ekki enn hafa gert upp hug sinn. Magnús lék á nýafstöðnu tímabili með Skallagrími sem féll úr deild þeirra bestu eftir eins árs veru. 9.3.2017 21:37 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 28-27 | Stjarnan vann fallslaginn Stjarnan lagði Fram 28-27 á heimavelli í 22. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnt var í hálfleik 14-14. 9.3.2017 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 30-21 | FH-ingar fengu skell í Eyjum Eyjamenn blésu í herlúðranna og sendu sterk skilaboð til annarra liða í Olís-deildinni með öruggum 30-21 sigri á FH í toppslag sem lauk í Eyjum rétt í þessu. 9.3.2017 21:30 Fyrsti sigur ársins hjá Mosfellingum kom á Selfossi Fyrsti sigur Mosfellinga í langan tíma í Olís-deild karla kom gegn Selfossi í kvöld en þetta var fyrsti sigur liðsins frá því fyrir vetrarfrí. 9.3.2017 21:25 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu Grindavík átti ekki í neinum teljandi vandræðum með fallið lið Skallagríms þegar liðið mættust í síðustu umferð deildarkeppni Dominos-deildar karla þetta tímabilið í kvöld. Heimamenn í Grindavík unnu að lokum tólf stiga sigur, 101-89. 9.3.2017 21:15 Stólarnir misstu 2. sætið og mæta Keflavík Nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. 9.3.2017 21:11 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 73-78 | Titilinn á loft í vesturbænum en Stjarnan náði í 2. sætið Stjarnan vann frábæran sigur á KR, 78-73, í lokaumferð Dominos-deildar karla í kvöld og tryggði sér 2. Sætið í deildinni eftir að Tindastóll tapaði fyrir Haukum fyrir norðan. 9.3.2017 21:00 Valsmenn kláruðu HK í seinni hálfleik Valsmenn unnu 3-1 sigur á HK í Lengjubikarnum í kvöld en varamennirnir Einar Karl og Kristinn Ingi komu af krafti inn af bekknum og skoruðu tvö af þremur mörkum Valsmanna. 9.3.2017 20:07 Jafnt í Rússlandi | Kaupmannahöfn tekur naumt forskot til Amsterdam Manchester United náði mikilvægu útivallarmarki í 1-1 jafntefli gegn FK Rostov á útivelli í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en rússneska liðið á erfitt verkefni framundan á heimavelli Rauðu djöflanna. 9.3.2017 19:45 Bjarki Már með þrjú í öruggum sigri Berlínarrefanna Bjarki Már Elísson skoraði þrjú mörk þegar Füchse Berlin vann öruggan átta marka sigur, 21-29, á Erlangen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 9.3.2017 19:39 Falleg kveðja frá Gerrard til Xabi Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso staðfesti í dag að hann ætli að leggja skóna á hilluna í sumar en þessi magnaði leikmaður hefur átt frábæran feril sem gæti endað með nokkrum titlum til viðbótar í vor. 9.3.2017 16:15 Keflavík og Njarðvík geta hjálpað hvoru öðru í kvöld Það er mikið undir í lokaumferð Domino´s deildar karla í kvöld en þá ræst hvaða lið tryggja sér sæti í úrslitakeppninni og hvaða lið situr eftir með sárt ennið. 9.3.2017 15:30 Mótmæltu háu miðaverði með klósettpappír Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er búið að kæra bæði Arsenal og Bayern vegna hegðunar stuðningsmanna félagsins á leik liðanna í Meistaradeildinni á þriðjudag. 9.3.2017 14:45 Óli Kristjáns: Annað hvort hefurðu 100 prósent traust eða ekkert Það hefur gefið á bátinn hjá danska liðinu Randers þar sem Ólafur Helgi Kristjánsson er þjálfari. Hannes Þór Halldórsson stendur svo á milli stanganna hjá félaginu. 9.3.2017 14:00 Körfuboltalið Michigan-háskólans hætt komið Litlu mátti muna að illa færi í gær er hið sterka körfuboltalið Michigan-háskólans ætlaði að fljúga til Washington D.C. 9.3.2017 13:00 Svona var ástandið í blaðamannaboxinu þegar Barcelona skoraði sjötta markið 6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. 9.3.2017 12:30 Xabi hættir í sumar Miðjumaðurinn magnaði, Xabi Alonso, tilkynnti í dag að hann ætlaði sér að leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins. 9.3.2017 12:00 Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. 9.3.2017 11:30 Stefán Rafn spilar í Ungverjalandi næsta vetur Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson mun skipta um lið í sumar og spila í ungversku deildinni á næsta tímabili. Morgunblaðið segir frá þessu. 9.3.2017 11:03 Strákarnir falla um þrjú sæti en eru enn þá langbestir á Norðurlöndum Íslenska landsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA. 9.3.2017 10:47 Shakira missti sig í stúkunni á Nou Camp | Myndband Kólumbíska söngkonan Shakira var í hópi fjölmarga stuðningsmanna Barcelona sem gersamlega misstu sig í leikslok eftir að Börsungar höfðu gert hið ómögulega í gærkvöldi, komið til baka og slegið út Paris Saint Germain. 9.3.2017 10:30 EM-Gummi sneri aftur: Sjáðu endurkomu Barcelona í tryllingslegri lýsingu Gumma Ben Guðmundur Benediktsson fór á kostum þegar Barcelona skoraði markið sem tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í Meistaradeild Evrópu. 9.3.2017 10:02 Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. 9.3.2017 09:30 Uxinn vill fara frá Arsenal Samkvæmt heimildum Sky Sports þá vill Alex Oxlade-Chamberlain komast frá Arsenal í sumar. 9.3.2017 09:00 Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9.3.2017 08:30 LA Galaxy til í að gera Zlatan launahæstan í Bandaríkjunum Ef Zlatan Ibrahimovic ákveður að fara til LA Galaxy í Bandaríkjunum í sumar þá verður hann launahæsti leikmaður í sögu MLS-deildarinnar. 9.3.2017 08:00 Sögulegt hjá San Antonio San Antonio Spurs vann sinn 50. leik á leiktíðinni í NBA-deildinni í nótt. Þetta er átjánda árið í röð sem Spurs vinnur 50 leiki í deildinni en það er met. 9.3.2017 07:26 Fyrstu landsliðsmörkin tryggðu fyrsta sigurinn á Algarve-mótinu Ísland bar sigurorð af Kína, 2-1, í leik um 9. sætið á Algarve-mótinu í gær. Þetta var fyrsti sigur íslenska liðsins á mótinu en það tapaði einum leik og gerði tvö jafntefli. 9.3.2017 07:00 Liðin í 5. til 9. sæti geta öll endað með 22 stig Lokaumferð Domino´s deild karla fer fram í kvöld og þar kemur í ljós hvaða lið hreppa síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Fréttablaðið skoðar möguleikana. 9.3.2017 06:30 Rakitic: Sáum í Super Bowl að það er allt hægt í íþróttum Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, líkti ótrúlegri endurkomu liðsins gegn Paris Saint-Germain við endurkomu New England Patriots gegn Atlanta Falcons í Super Bowl í síðasta mánuði. 8.3.2017 23:19 Sjá næstu 50 fréttir
Skýrsla Kidda Gun: Verður geggjað að fylgjast með ÍR í úrslitakeppninni Það verður einfaldlega að viðurkennast að Domino's-deildin hefur verið meira en lítið skemmtileg í vetur. Lokaumferðin sem fór fram í gærkveldi hefði mögulega getað verið meira spennandi, ef nokkrir leikir í næstsíðustu umferðinni hefðu farið á annan veg, en næg var þó spennan samt. 10.3.2017 09:00
Pep var ekki að reyna að eyðileggja líf mitt Markvörðurinn Joe Hart býst ekki við því að spila aftur fyrir Man. City. 10.3.2017 08:30
Ráðist að leikmönnum PSG við heimkomuna Leikmenn franska liðsins PSG fengu engar hetjumóttökur er þeir komu heim frá Barcelona eftir að hafa tapað 6-1 í Meistaradeildinni. 10.3.2017 08:00
Westbrook búinn að jafna Wilt Chamberlain Hinn ótrúlegi Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder var með enn eina þreföldu tvennuna í nótt og að þessu sinni dugði hún til sigurs gegn San Antonio. 10.3.2017 07:30
Rut færir sig um set eftir tímabilið Landsliðskonan Rut Jónsdóttir hefur gert tveggja ára samning við danska handboltaliðið Esbjerg. Rut gengur í raðir Esbjerg frá Midtjylland eftir tímabilið. 9.3.2017 23:30
Birnir og Ægir æfa með liðinu hans Arons Fjölnismennirnir ungu og efnilegu Birnir Snær Ingason og Ægir Jarl Jónasson halda til Tromsö næsta sunnudag þar sem þeir munu æfa með norska úrvalsdeildarliðinu í viku. 9.3.2017 23:15
Vettel fljótastur og fór lengst á Ferrari Sebastian Vettel á Ferrari var þriðjungi úr sekúndu fljótari en Lewis Hamilton á Mercedes á þriðja æfingadegi seinni æfingalotunnar fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 9.3.2017 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 77-74 | Tindastóll missti af 2. sætinu Haukar unnu þriggja stiga sigur á Tindastóli, 77-74 í leik liðanna í Dominos-deildinni í kvöld. Sigur Hauka þýðir að Stólarnir fara niður í 3. sæti deildarinnar og mæta Keflavík í 8-liða úrslitum. 9.3.2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Snæfell 89-62 | Þórsarar örugglega í úrslitakeppnina Nýliðar Þórs frá Akureyri komust í fyrstu tilraun í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar með 89-62 sigri á Snæfelli í lokaumferðinni í kvöld en Snæfell fellur því úr deild þeirra bestu án stiga eftir erfiðan vetur. 9.3.2017 22:30
Sveinbjörn: Þetta lið er ekki þjakað af meðalmennsku Sveinbjörn Claessen, fyrirliði ÍR, var kampakátur eftir sigurinn á Keflavík í kvöld. 9.3.2017 22:28
Martin: Erum ekki að spila sem lið Israel Martin þjálfari Tindastóls vildi frekar einbeita sér að þeim leikjum sem framundan eru heldur en tapleiknum gegn Haukum í kvöld. Hann var svekktur með tapið enda urðu hans menn af 2. sætinu í deildinni. 9.3.2017 22:15
Daníel Guðni: Mér líður ömurlega Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, hefur áhuga á að halda áfram með liðið á næstu leiktíð. 9.3.2017 22:09
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Keflavík 88-87 | Breiðhyltingar upp í 7. sætið eftir sigur í framlengingu ÍR vann nauman 88-87 sigur á Keflavík eftir framlengdan leik í lokaumferð Dominos-deildar karla en með því tryggði ÍR sæti sitt í úrslitakeppninni í fyrsta sinn í sex ár. 9.3.2017 22:00
Logi: Erfitt að kyngja þessu Logi Gunnarsson er kominn í sumarfrí en Njarðvík fer ekki í úrslitakeppni Domino's-deildar karla þetta árið. 9.3.2017 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Njarðvík 83-70 | Njarðvík ekki í úrslitakeppnina Njarðvík missir af úrslitakeppninni í efstu deild karla í fyrsta sinn síðan 1993. 9.3.2017 21:45
Maggi Gunn mögulega hættur: Vill ekki gefa neitt út strax Stórskyttan Magnús Þór Gunnarson er mögulega hættur körfuboltaiðkun eftir farsælan feril, en hann segist ekki enn hafa gert upp hug sinn. Magnús lék á nýafstöðnu tímabili með Skallagrími sem féll úr deild þeirra bestu eftir eins árs veru. 9.3.2017 21:37
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 28-27 | Stjarnan vann fallslaginn Stjarnan lagði Fram 28-27 á heimavelli í 22. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnt var í hálfleik 14-14. 9.3.2017 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 30-21 | FH-ingar fengu skell í Eyjum Eyjamenn blésu í herlúðranna og sendu sterk skilaboð til annarra liða í Olís-deildinni með öruggum 30-21 sigri á FH í toppslag sem lauk í Eyjum rétt í þessu. 9.3.2017 21:30
Fyrsti sigur ársins hjá Mosfellingum kom á Selfossi Fyrsti sigur Mosfellinga í langan tíma í Olís-deild karla kom gegn Selfossi í kvöld en þetta var fyrsti sigur liðsins frá því fyrir vetrarfrí. 9.3.2017 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 101-89 | Grindjánar héldu fjórða sætinu Grindavík átti ekki í neinum teljandi vandræðum með fallið lið Skallagríms þegar liðið mættust í síðustu umferð deildarkeppni Dominos-deildar karla þetta tímabilið í kvöld. Heimamenn í Grindavík unnu að lokum tólf stiga sigur, 101-89. 9.3.2017 21:15
Stólarnir misstu 2. sætið og mæta Keflavík Nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. 9.3.2017 21:11
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 73-78 | Titilinn á loft í vesturbænum en Stjarnan náði í 2. sætið Stjarnan vann frábæran sigur á KR, 78-73, í lokaumferð Dominos-deildar karla í kvöld og tryggði sér 2. Sætið í deildinni eftir að Tindastóll tapaði fyrir Haukum fyrir norðan. 9.3.2017 21:00
Valsmenn kláruðu HK í seinni hálfleik Valsmenn unnu 3-1 sigur á HK í Lengjubikarnum í kvöld en varamennirnir Einar Karl og Kristinn Ingi komu af krafti inn af bekknum og skoruðu tvö af þremur mörkum Valsmanna. 9.3.2017 20:07
Jafnt í Rússlandi | Kaupmannahöfn tekur naumt forskot til Amsterdam Manchester United náði mikilvægu útivallarmarki í 1-1 jafntefli gegn FK Rostov á útivelli í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en rússneska liðið á erfitt verkefni framundan á heimavelli Rauðu djöflanna. 9.3.2017 19:45
Bjarki Már með þrjú í öruggum sigri Berlínarrefanna Bjarki Már Elísson skoraði þrjú mörk þegar Füchse Berlin vann öruggan átta marka sigur, 21-29, á Erlangen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 9.3.2017 19:39
Falleg kveðja frá Gerrard til Xabi Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso staðfesti í dag að hann ætli að leggja skóna á hilluna í sumar en þessi magnaði leikmaður hefur átt frábæran feril sem gæti endað með nokkrum titlum til viðbótar í vor. 9.3.2017 16:15
Keflavík og Njarðvík geta hjálpað hvoru öðru í kvöld Það er mikið undir í lokaumferð Domino´s deildar karla í kvöld en þá ræst hvaða lið tryggja sér sæti í úrslitakeppninni og hvaða lið situr eftir með sárt ennið. 9.3.2017 15:30
Mótmæltu háu miðaverði með klósettpappír Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, er búið að kæra bæði Arsenal og Bayern vegna hegðunar stuðningsmanna félagsins á leik liðanna í Meistaradeildinni á þriðjudag. 9.3.2017 14:45
Óli Kristjáns: Annað hvort hefurðu 100 prósent traust eða ekkert Það hefur gefið á bátinn hjá danska liðinu Randers þar sem Ólafur Helgi Kristjánsson er þjálfari. Hannes Þór Halldórsson stendur svo á milli stanganna hjá félaginu. 9.3.2017 14:00
Körfuboltalið Michigan-háskólans hætt komið Litlu mátti muna að illa færi í gær er hið sterka körfuboltalið Michigan-háskólans ætlaði að fljúga til Washington D.C. 9.3.2017 13:00
Svona var ástandið í blaðamannaboxinu þegar Barcelona skoraði sjötta markið 6-1 sigur Barcelona á Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær var sögulegur og fótboltaáhugamenn eiga eftir að ræða þennan leik um ókomna tíð. 9.3.2017 12:30
Xabi hættir í sumar Miðjumaðurinn magnaði, Xabi Alonso, tilkynnti í dag að hann ætlaði sér að leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins. 9.3.2017 12:00
Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni. 9.3.2017 11:30
Stefán Rafn spilar í Ungverjalandi næsta vetur Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson mun skipta um lið í sumar og spila í ungversku deildinni á næsta tímabili. Morgunblaðið segir frá þessu. 9.3.2017 11:03
Strákarnir falla um þrjú sæti en eru enn þá langbestir á Norðurlöndum Íslenska landsliðið í fótbolta er í 23. sæti á nýjum heimslista FIFA. 9.3.2017 10:47
Shakira missti sig í stúkunni á Nou Camp | Myndband Kólumbíska söngkonan Shakira var í hópi fjölmarga stuðningsmanna Barcelona sem gersamlega misstu sig í leikslok eftir að Börsungar höfðu gert hið ómögulega í gærkvöldi, komið til baka og slegið út Paris Saint Germain. 9.3.2017 10:30
EM-Gummi sneri aftur: Sjáðu endurkomu Barcelona í tryllingslegri lýsingu Gumma Ben Guðmundur Benediktsson fór á kostum þegar Barcelona skoraði markið sem tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í Meistaradeild Evrópu. 9.3.2017 10:02
Velkomnir í endurkomuklúbbinn Barcelona framkvæmdi íþróttakraftaverk númer tvö á á árinu í gær og það var vel við hæfi að hitt kraftaverkaliðið skildi óska Barcelona til hamingju í gær. 9.3.2017 09:30
Uxinn vill fara frá Arsenal Samkvæmt heimildum Sky Sports þá vill Alex Oxlade-Chamberlain komast frá Arsenal í sumar. 9.3.2017 09:00
Lagerbäck sorgmæddur út af leikaraskap Suarez Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, varð sorgmæddur er Luis Suarez, framherji Barcelona, fiskaði vítaspyrnu í hinum ótrúlega leik Barcelona og PSG í gær. 9.3.2017 08:30
LA Galaxy til í að gera Zlatan launahæstan í Bandaríkjunum Ef Zlatan Ibrahimovic ákveður að fara til LA Galaxy í Bandaríkjunum í sumar þá verður hann launahæsti leikmaður í sögu MLS-deildarinnar. 9.3.2017 08:00
Sögulegt hjá San Antonio San Antonio Spurs vann sinn 50. leik á leiktíðinni í NBA-deildinni í nótt. Þetta er átjánda árið í röð sem Spurs vinnur 50 leiki í deildinni en það er met. 9.3.2017 07:26
Fyrstu landsliðsmörkin tryggðu fyrsta sigurinn á Algarve-mótinu Ísland bar sigurorð af Kína, 2-1, í leik um 9. sætið á Algarve-mótinu í gær. Þetta var fyrsti sigur íslenska liðsins á mótinu en það tapaði einum leik og gerði tvö jafntefli. 9.3.2017 07:00
Liðin í 5. til 9. sæti geta öll endað með 22 stig Lokaumferð Domino´s deild karla fer fram í kvöld og þar kemur í ljós hvaða lið hreppa síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Fréttablaðið skoðar möguleikana. 9.3.2017 06:30
Rakitic: Sáum í Super Bowl að það er allt hægt í íþróttum Ivan Rakitic, leikmaður Barcelona, líkti ótrúlegri endurkomu liðsins gegn Paris Saint-Germain við endurkomu New England Patriots gegn Atlanta Falcons í Super Bowl í síðasta mánuði. 8.3.2017 23:19