Fleiri fréttir

Unga knatt­spyrnu­konan svipti sig lífi

Fyrirliði knattspyrnuliðs Stanford háskólans fannst látin á heimavist sinni á skólasvæðinu og nú hafa réttarmeinafræðingar í Santa Clara gefið það út að hún svipti sig lífi.

Framarar söfnuðu fyrir aðgerð ungrar konu

Leikur Fram og Víkings í Olís-deild karla í handbolta síðastliðinn laugardag var um leið styrktarleikur til að fjármagna kostnaðarsama aðgerð ungrar konu.

Andrés Escobar dæmdur fyrir kynferðisbrot

Kólumbíski fótboltamaðurinn Andrés „Manga“ Escobar, sem lék með Leikni R. á síðasta tímabili var dæmdur fyrir kynferðisbrot í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði.

Umfjöllun og viðtöl: Breiða­blik - Njarð­vík  116-120 | Njarð­víkingar náðu í sigur í framlengdum háspennuleik

Njarðvíkingar náðu í dýrmæt stig í toppbaráttunni þegar þeir unnu Breiðablik í Smáranum eftir framlengdan leik 116-120. Ég segi dýrmæt því þegar minna en mínúta var eftir af venjulegum leiktíma voru Njarðvíkingar undir en jöfnuðu og náðu í sigurinn. Blikar gáfu þeim mikla keppni eftir að hafa verið undir ca. 80% af leiknum.

Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Selfoss 32-32 | Jafnt í háspennuleik

Selfyssingar mættu Gróttu í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi í 17. umferð Olís-deildar karla í handbolta sem hófst í kvöld. Lauk leiknum með jafntefli 32-32 í miklum marka leik. Leikurinn var jafn og spennandi allann tímann og kom loka mark leiksins þegar aðeins fimm sekúndur voru eftir.

Patrekur: Eigum mikið inni

Stjarnan tapaði sínum fimmta leik í röð gegn Val í Origo-höllinni. Valur vann átta marka sigur 30-22. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir leik. 

Benedikt Guðmundsson: Ég er bara virkilega ánægður með að fara héðan með sigur

Benedikt Guðmundsson vissi alveg að leikurinn við Breiðablik yrði ekki gefins og sú varð raunin þegar Njarðvíkingar náðu í sigur með erfiðasta móti 116-120. Njarðvíkingar virtust vera með góða stjórn á leiknum en Blikar eru óútreiknanlegt lið og ef þeir komast í gírinn sinn þá er erfitt að eiga við þá. Benedikt var því virkilega ánægður með sigurinn.

Víkingar tóku stig gegn Aftureldingu

Víkingur og Afturelding skiptu stigunum óvænt á milli sín er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 25-25, en Víkingar sitja enn á botni deildarinnar.

Kielce enn á toppnum þrátt fyrir tap

Íslendingalið Vive Kielce mátti þola tveggja marka tap er liðið heimsótti Telekom Veszprem í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 35-33, en Kielce heldur toppsæti riðilsins þrátt fyrir tapið.

Rússar áfrýja keppnisbanni FIFA og UEFA

Rússneska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja ákvörðun FIFA og UEFA um að lands- og félagslið Rússlands megi ekki taka þátt í keppnum á vegum sambandanna til gerðardóms íþróttamála.

Orri og Aron meistarar í miðjum leik

Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson urðu í gærkvöld að sætta sig við tap með norska handboltaliðinu Elverum. Á meðan á leiknum stóð urðu þeir engu að síður deildarmeistarar.

Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína

Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn.

Sara leyfir sjálfri sér ekki að skoða stigatöfluna á The Open

Sara Sigmundsdóttir endaði í 118. sæti í fyrsta hluta opna hluta heimsleikanna í CrossFit en það eru fréttir fyrir hana sjálfa. Sara ætlar ekki að fylgjast með stöðu mála því það eina skiptir máli er að komast áfram í næsta hluta undankeppni heimsleikanna.

Sjá næstu 50 fréttir