Fleiri fréttir

Búið að reka Sampson

Enska knattspyrnusambandið ákvað nú síðdegis að reka þjálfara kvennalandsliðsins, Mark Sampson, fyrir óviðeigandi og óafsakanlega hegðun.

Ronaldo loksins laus úr banninu

Cristiano Ronaldo snýr aftur í lið Real Madrid þegar það tekur á móti Real Betis í 5. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Sneri aftur eftir rúmlega árs fjarveru vegna bílslyss

Pape Souaré lék sinn fyrsta leik fyrir Crystal Palace í rúmt ár þegar liðið vann 1-0 sigur á Huddersfield í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. Þetta var fyrsti sigur Palace undir stjórn Roys Hodgson.

111 sm hrygna veiddist í Víðidalsá

Við höfum sagt frá stórum hausthængum síðustu daga og það hafa verið laxar yfir 100 sm en vi ðáttum aldrei von á hrygnu sem færi vel yfir það.

Púðurskotavika hjá Liverpool

Liverpool féll í gær úr enska deildabikarnum eftir 2-0 tap á móti Leicester City. Það vantaði þó ekki lofandi sóknir og færi hjá Liverpool-mönnum eins og í leikjunum á undan.

Núna er ég helmingi betri

Bjarki Þór Pálsson mætir aftur í búrið í október. Hann stefnir á sigur og vonar að hann opni sér nýjar dyr. Bjarki keppir ekki lengur fyrir Mjölni.

Messi refsaði Eibar grimmilega

Lionel Messi fór hamförum og skoraði fernu er Barcelona vann 6-1 stórsigur á Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Jón Arnór: Hræðileg stemning á leiknum

Jón Arnór Stefánsson, einn af lykilmönnum KR, sendi stuðningsmönnum liðsins tóninn eftir tap KR í Evrópubikarnum gegn Belfius á heimavelli í kvöld.

Dramatík í Grafarvogi

Það var lítið skorað í leik Fjölnis og Selfoss í Olís-deild kvenna í kvöld en dramatíkin var þó mikil.

Zidane framlengdi við Real

Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid, skrifaði í dag undir nýjan samning við félagið.

Trninic fótbraut Bjerregaard | Myndband

Það kom í ljós í dag að KR-ingurinn Andre Bjerregaard er fótbrotinn eftir ljóta tæklingu KA-mannsins Aleksandar Trninic í leik liðanna á dögunum.

Brynjar Þór: Höfum engar afsakanir

KR mætir belgíska liðinu Belfius Mons-Hainaut í fyrri leik liðanna í 1. umferð FIBA Europe Cup í DHL-höllinni í kvöld. Seinni leikurinn fer fram ytra á miðvikudaginn í næstu viku.

Neuer ekki meira með á árinu

Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, verður frá keppni vegna meiðsla þangað til í janúar.

Sjá næstu 50 fréttir