Fleiri fréttir Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á rússneska liðinu Rostov í seinni leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 16.3.2017 21:45 Jóhann: Ánægður með kraftinn í mínum mönnum Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna í sigrinum á Þór frá Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar í kvöld. Grindavík er því komið 1-0 yfir í einvíginu. 16.3.2017 21:41 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 102-110 | Keflavík vann eftir tvær framlengingar Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í tvíframlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. 16.3.2017 21:30 Leik lokið: Stjarnan - ÍR 75-68 | Endurkoma ÍR-inga dugði næstum því Stjarnan er komið í 1-0 í einvígi sínu á móti ÍR í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í spennuleik í Ásgarði í kvöld. 16.3.2017 21:15 Shakespeare: Vardy er enginn svindlari Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, hefur komið framherja sínum til varnar eftir að franski leikmaðurinn Samir Nasri kallaði Jamie Vardy svindlara. 16.3.2017 20:30 Gömlu Liverpool-strákarnir á skotskónum í Evrópudeildinni Spænska liðið Celta de Vigo, tyrkneska félagið Besiktas og belgísa félagið Genk urðu í kvöld þrjú fyrstu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 16.3.2017 20:02 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 25-19 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð Eyjamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í kvöld þegar ÍBV-liðið vann sex marka sigur á Stjörnunni, 25-19, í Vestmannaeyjum í kvöld. 16.3.2017 20:00 Alan Jouban: Gunnar tók slæma ákvörðun á móti Maia Alan Jouban býst við að Gunnar Nelson taki skynsamari ákvörðun á móti sér en hann gerði á móti Demian Maia. 16.3.2017 19:30 Frábær endir á góðum degi hjá Ólafíu í Phoenix Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kláraði fyrsta hringinn á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi í Phoenix á þremur höggum undir pari. 16.3.2017 19:15 „Hann mun reyna að djöflast á kallinum“ Gunnar Nelson býst ekki við því að Alan Jouban vilji fara í glímu við sig þegar þeir mætast á laugardaginn. 16.3.2017 19:00 Tímamótatáningur fyrir franska landsliðið í fótbolta Kylian Mbappe, táningurinn í framlínu Mónakó-liðsins, er búinn að vinna sér sæti í franska landsliðinu og það þýðir um leið skemmtileg tímamót fyrir franskan fótbolta. 16.3.2017 18:00 Tapaði fyrir Gunnari og er nú horfinn af lista UFC Brandon Thatch þótti spennandi bardagamaður í UFC áður en Gunnar Nelson slökkti á honum sumarið 2015. 16.3.2017 17:00 Fyrsti örninn hjá Ólafíu Þórunni á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að byrja vel á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi sem fer fram í Phoenix en þetta er þriðja mótið hennar á LPGA mótaröðinni. 16.3.2017 16:46 Jouban: Ég sparka svo fast að ég kemst ekki í skóna í viku eftir hvern bardaga Hættulegasta vopn Alans Joubans sem Gunnar Nelson mætir á laugardaginn eru eitruð spörk. 16.3.2017 16:30 Defoe aftur í landsliðið eftir langa fjarveru Hinn 34 ára sóknarmaður hefur skorað fjórtán mörk fyrir Sunderland í ensku úrvaldseildinni. 16.3.2017 16:23 Páskahópur kvennalandsliðsins tilbúinn Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano, þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hafa valið lokahóp sinn fyrir Pasqua Challenge sem fram fer um páskana. 16.3.2017 16:00 Gunnar svo fámáll að Jouban vissi ekki að hann væri á Twitter Alan Jouban fagnar því að berjast við Gunnar Nelson sem er ekki endalaust rífandi kjaft. 16.3.2017 15:30 Benedikt reiður: Stóru strákarnir fá enga vernd frá dómurunum Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Akureyri, var ekki ánægður með frammistöðu dómaranna í leik sinna manna gegn KR í gær. 16.3.2017 15:00 Gunnar: Jouban svo huggulegur að ég veit ekki hvort ég hef það í mér að slá hann í andlitið Alan Jouban, næsti mótherji Gunnars Nelson, sinnir módelstörfum í hjáverkum. 16.3.2017 14:30 Svona lítur nýr búningur Þórs/KA út Þór/KA skiptir úr hvítum og rauðum Þórslitum í hlutlausa svarta og appelsínugula búninga. 16.3.2017 13:45 Balotelli neitaði að tjá sig um Liverpool Segir í löngu viðtali að hann hafi verið nálægt því að fara ungur til Barcelona. 16.3.2017 13:30 Greiðsluseðill sendur á alla íbúa Keflavíkur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur biðlað til íbúa bæjarins eftir stuðningi. 16.3.2017 13:00 Zidane: Enginn þjálfari vill mæta Leicester Englandsmeistarar Leicester City halda uppi heiðri enskrar knattspyrnu í Meistaradeildinni og stóru liðin viðurkenna nú hvert af öðru að þau vilji alls ekki mæta liðinu í átta liða úrslitum keppninnar. 16.3.2017 12:30 Búrið: Pungspörkin hjá Jouban eru óþolandi Sérstakur upphitunarþáttur fyrir bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban, Búrið, er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. 16.3.2017 12:00 Dana: Það verður af þessum bardaga Bardagi Floyd Mayweather og Conor MGregor verður líklegri með hverjum deginum og nú hefur forseti UFC, Dana White, sagt að hann telji að það verði af bardaganum. 16.3.2017 11:30 Karanka rekinn frá Boro Middlesbrough ákvað í morgun að reka knattspyrnustjóra sinn, Aitor Karanka, en hann hefur stýrt liðinu í þrjú og hálft ár. 16.3.2017 11:27 Karen Nóadóttir hætt vegna meiðsla Hneig niður eftir leik í ágúst í fyrra og segir endanlega ljóst að hún þurfi að hætta vegna bakmeiðsla. 16.3.2017 11:00 Kavanagh mættur til London og fór beint í gólfið með Gunnari | Myndir John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, lenti í London í gær og tók æfingu með sínum manni á hótelinu. 16.3.2017 10:30 Ólafur Bjarki fer til Vínar Spilar undir stjórn Hannesar Jóns Jónssonar í austurrísku úrvalsdeildinni. 16.3.2017 10:00 Nasri: Vardy er svindlari Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Sevilla var allt annað en sáttur við framherja Leicester, Jamie Vardy, eftir að sá síðarnefndi fiskaði Nasri af velli í leik liðanna í Meistaradeildinni. 16.3.2017 09:30 Houston valtaði yfir Lakers Enn ein þrefalda tvennan hjá James Harden var lykilþáttur í risasigri Houston á LA Lakers en Lakers fékk á sig 139 stig í leiknum. 16.3.2017 09:00 Ekkert nema harmleikir eftir ævintýrið mikla í úrslitakeppninni 2012 Óhætt er að segja að lítið hafi gengið hjá körfuboltaliði Þórs frá Þorlákshöfn eftir ævintýrið mikla í úrslitakeppninni 2012. 16.3.2017 08:30 Stólarnir mega helst ekki sjá þessa tölfræði fyrir kvöldið Tindastóll og Keflavík hefja í kvöld einvígi sitt í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en liðið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar. 16.3.2017 08:00 Er Monchi sá besti í sínu starfi í fótboltaheiminum í dag? Sevilla varð að sætta sig við tap á móti Leicester City í Meistaradeildinni í vikunni en það er svo sannarlega ekkert tap á rekstri félagsins síðan að félagið réð Ramón Rodríguez Verdejo til starfa. 16.3.2017 07:30 Ólafía byrjar í dag: Í fyrsta sinn með atvinnukylfubera Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin með stóra umgjörð í kringum sig en er enn að læra að leyfa öðrum að vinna fyrir sig. 16.3.2017 07:00 Mest stressaður þegar Gunni berst Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og góðvinur Gunnars Nelson, stendur ávallt við búrið þegar Gunnar berst. Hann segir Gunnar vera bestu auglýsingu sem í boði er fyrir Mjölni sem hefur farið úr litlum sal í höll á tæpum áratug. 16.3.2017 06:00 Wade pakkaði áhorfanda í Boston saman | Myndband Leikmenn í NBA-deildinni eru orðnir duglegri að svara óþolandi fólki í stúkunni og það næst nánast alltaf á myndband. 15.3.2017 23:15 Guardiola: Gleymdum að spila fótbolta í fyrri hálfleik Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfðu upp á sitt lið falla út úr Meistaradeildinni í kvöld. Hann gagnrýndi liðið fyrri hálfleikinn en hrósaði sínum mönnum fyrir þann síðari. 15.3.2017 22:32 Safna fé til að byggja styttu af Maradona Það hljómar kannski ótrúlega en það er ekki stytta af Diego Maradona í Napoli. Það stendur allt til bóta. 15.3.2017 22:30 Guardiola aldrei áður staðið í þessum sporum Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur upplifað margt á sínum ferli en hann hefur aldrei staðið í þeim sporum sem hann stóð í eftir leikinn í Mónakó í kvöld. 15.3.2017 22:23 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 29-29 | Jafnt í hörkuleik á Hlíðarenda Valur og Haukar skildu jöfn 29-29 í 23. umferð Ólís-deildar karla í handbolta í kvöld. Valur var 15-14 yfir í hálfleik. 15.3.2017 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 49-73 | Keflavíkurkonur öruggar með annað sætið Keflavíkurkonur áttu ekki miklum vandræðum með nágranna sína úr Njarðvík í kvöld þegar liðin mættust í 26. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Sigurinn tryggir Keflavík annað sætið í deildinni þar sem Skallagrímur tapaði á sama tíma. 15.3.2017 22:00 „Mikil gredda í Gunnari að fara alla leið“ Gunnar Nelson þarf að ganga frá Alan Jouban á laugardaginn til að fá bardaga aftur sem allra fyrst. 15.3.2017 22:00 Atletico Madrid áfram eftir markalaust jafntefli | Sjáðu samantektina Atletico Madrid fór örugglega áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að skora ekki á heimavelli sínum í kvöld. 15.3.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak. 99-68 | Öruggt hjá KR í fyrsta leik KR tók forystuna í einvíginu við Þór í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla með 99-68 sigri í DHL-höllinni í kvöld. 15.3.2017 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Juan Mata tryggði Manchester United sigur og sæti í átta liða úrslitunum Manchester United er komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 1-0 sigur á rússneska liðinu Rostov í seinni leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 16.3.2017 21:45
Jóhann: Ánægður með kraftinn í mínum mönnum Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna í sigrinum á Þór frá Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar í kvöld. Grindavík er því komið 1-0 yfir í einvíginu. 16.3.2017 21:41
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 102-110 | Keflavík vann eftir tvær framlengingar Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í tvíframlengdum leik á Sauðárkróki í kvöld. 16.3.2017 21:30
Leik lokið: Stjarnan - ÍR 75-68 | Endurkoma ÍR-inga dugði næstum því Stjarnan er komið í 1-0 í einvígi sínu á móti ÍR í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sigur í spennuleik í Ásgarði í kvöld. 16.3.2017 21:15
Shakespeare: Vardy er enginn svindlari Craig Shakespeare, knattspyrnustjóri Leicester City, hefur komið framherja sínum til varnar eftir að franski leikmaðurinn Samir Nasri kallaði Jamie Vardy svindlara. 16.3.2017 20:30
Gömlu Liverpool-strákarnir á skotskónum í Evrópudeildinni Spænska liðið Celta de Vigo, tyrkneska félagið Besiktas og belgísa félagið Genk urðu í kvöld þrjú fyrstu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 16.3.2017 20:02
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV-Stjarnan 25-19 | Fimmti sigur Eyjamanna í röð Eyjamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í kvöld þegar ÍBV-liðið vann sex marka sigur á Stjörnunni, 25-19, í Vestmannaeyjum í kvöld. 16.3.2017 20:00
Alan Jouban: Gunnar tók slæma ákvörðun á móti Maia Alan Jouban býst við að Gunnar Nelson taki skynsamari ákvörðun á móti sér en hann gerði á móti Demian Maia. 16.3.2017 19:30
Frábær endir á góðum degi hjá Ólafíu í Phoenix Ólafía Þórunn Kristinsdóttir kláraði fyrsta hringinn á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi í Phoenix á þremur höggum undir pari. 16.3.2017 19:15
„Hann mun reyna að djöflast á kallinum“ Gunnar Nelson býst ekki við því að Alan Jouban vilji fara í glímu við sig þegar þeir mætast á laugardaginn. 16.3.2017 19:00
Tímamótatáningur fyrir franska landsliðið í fótbolta Kylian Mbappe, táningurinn í framlínu Mónakó-liðsins, er búinn að vinna sér sæti í franska landsliðinu og það þýðir um leið skemmtileg tímamót fyrir franskan fótbolta. 16.3.2017 18:00
Tapaði fyrir Gunnari og er nú horfinn af lista UFC Brandon Thatch þótti spennandi bardagamaður í UFC áður en Gunnar Nelson slökkti á honum sumarið 2015. 16.3.2017 17:00
Fyrsti örninn hjá Ólafíu Þórunni á LPGA-mótaröðinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er að byrja vel á Bank of Hope Founders meistaramótinu í golfi sem fer fram í Phoenix en þetta er þriðja mótið hennar á LPGA mótaröðinni. 16.3.2017 16:46
Jouban: Ég sparka svo fast að ég kemst ekki í skóna í viku eftir hvern bardaga Hættulegasta vopn Alans Joubans sem Gunnar Nelson mætir á laugardaginn eru eitruð spörk. 16.3.2017 16:30
Defoe aftur í landsliðið eftir langa fjarveru Hinn 34 ára sóknarmaður hefur skorað fjórtán mörk fyrir Sunderland í ensku úrvaldseildinni. 16.3.2017 16:23
Páskahópur kvennalandsliðsins tilbúinn Emil Gunnarsson og Francesco Napoletano, þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins í blaki, hafa valið lokahóp sinn fyrir Pasqua Challenge sem fram fer um páskana. 16.3.2017 16:00
Gunnar svo fámáll að Jouban vissi ekki að hann væri á Twitter Alan Jouban fagnar því að berjast við Gunnar Nelson sem er ekki endalaust rífandi kjaft. 16.3.2017 15:30
Benedikt reiður: Stóru strákarnir fá enga vernd frá dómurunum Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Akureyri, var ekki ánægður með frammistöðu dómaranna í leik sinna manna gegn KR í gær. 16.3.2017 15:00
Gunnar: Jouban svo huggulegur að ég veit ekki hvort ég hef það í mér að slá hann í andlitið Alan Jouban, næsti mótherji Gunnars Nelson, sinnir módelstörfum í hjáverkum. 16.3.2017 14:30
Svona lítur nýr búningur Þórs/KA út Þór/KA skiptir úr hvítum og rauðum Þórslitum í hlutlausa svarta og appelsínugula búninga. 16.3.2017 13:45
Balotelli neitaði að tjá sig um Liverpool Segir í löngu viðtali að hann hafi verið nálægt því að fara ungur til Barcelona. 16.3.2017 13:30
Greiðsluseðill sendur á alla íbúa Keflavíkur Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur biðlað til íbúa bæjarins eftir stuðningi. 16.3.2017 13:00
Zidane: Enginn þjálfari vill mæta Leicester Englandsmeistarar Leicester City halda uppi heiðri enskrar knattspyrnu í Meistaradeildinni og stóru liðin viðurkenna nú hvert af öðru að þau vilji alls ekki mæta liðinu í átta liða úrslitum keppninnar. 16.3.2017 12:30
Búrið: Pungspörkin hjá Jouban eru óþolandi Sérstakur upphitunarþáttur fyrir bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban, Búrið, er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. 16.3.2017 12:00
Dana: Það verður af þessum bardaga Bardagi Floyd Mayweather og Conor MGregor verður líklegri með hverjum deginum og nú hefur forseti UFC, Dana White, sagt að hann telji að það verði af bardaganum. 16.3.2017 11:30
Karanka rekinn frá Boro Middlesbrough ákvað í morgun að reka knattspyrnustjóra sinn, Aitor Karanka, en hann hefur stýrt liðinu í þrjú og hálft ár. 16.3.2017 11:27
Karen Nóadóttir hætt vegna meiðsla Hneig niður eftir leik í ágúst í fyrra og segir endanlega ljóst að hún þurfi að hætta vegna bakmeiðsla. 16.3.2017 11:00
Kavanagh mættur til London og fór beint í gólfið með Gunnari | Myndir John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, lenti í London í gær og tók æfingu með sínum manni á hótelinu. 16.3.2017 10:30
Ólafur Bjarki fer til Vínar Spilar undir stjórn Hannesar Jóns Jónssonar í austurrísku úrvalsdeildinni. 16.3.2017 10:00
Nasri: Vardy er svindlari Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Sevilla var allt annað en sáttur við framherja Leicester, Jamie Vardy, eftir að sá síðarnefndi fiskaði Nasri af velli í leik liðanna í Meistaradeildinni. 16.3.2017 09:30
Houston valtaði yfir Lakers Enn ein þrefalda tvennan hjá James Harden var lykilþáttur í risasigri Houston á LA Lakers en Lakers fékk á sig 139 stig í leiknum. 16.3.2017 09:00
Ekkert nema harmleikir eftir ævintýrið mikla í úrslitakeppninni 2012 Óhætt er að segja að lítið hafi gengið hjá körfuboltaliði Þórs frá Þorlákshöfn eftir ævintýrið mikla í úrslitakeppninni 2012. 16.3.2017 08:30
Stólarnir mega helst ekki sjá þessa tölfræði fyrir kvöldið Tindastóll og Keflavík hefja í kvöld einvígi sitt í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta en liðið sem fyrr vinnur þrjá leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar. 16.3.2017 08:00
Er Monchi sá besti í sínu starfi í fótboltaheiminum í dag? Sevilla varð að sætta sig við tap á móti Leicester City í Meistaradeildinni í vikunni en það er svo sannarlega ekkert tap á rekstri félagsins síðan að félagið réð Ramón Rodríguez Verdejo til starfa. 16.3.2017 07:30
Ólafía byrjar í dag: Í fyrsta sinn með atvinnukylfubera Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er komin með stóra umgjörð í kringum sig en er enn að læra að leyfa öðrum að vinna fyrir sig. 16.3.2017 07:00
Mest stressaður þegar Gunni berst Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og góðvinur Gunnars Nelson, stendur ávallt við búrið þegar Gunnar berst. Hann segir Gunnar vera bestu auglýsingu sem í boði er fyrir Mjölni sem hefur farið úr litlum sal í höll á tæpum áratug. 16.3.2017 06:00
Wade pakkaði áhorfanda í Boston saman | Myndband Leikmenn í NBA-deildinni eru orðnir duglegri að svara óþolandi fólki í stúkunni og það næst nánast alltaf á myndband. 15.3.2017 23:15
Guardiola: Gleymdum að spila fótbolta í fyrri hálfleik Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfðu upp á sitt lið falla út úr Meistaradeildinni í kvöld. Hann gagnrýndi liðið fyrri hálfleikinn en hrósaði sínum mönnum fyrir þann síðari. 15.3.2017 22:32
Safna fé til að byggja styttu af Maradona Það hljómar kannski ótrúlega en það er ekki stytta af Diego Maradona í Napoli. Það stendur allt til bóta. 15.3.2017 22:30
Guardiola aldrei áður staðið í þessum sporum Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur upplifað margt á sínum ferli en hann hefur aldrei staðið í þeim sporum sem hann stóð í eftir leikinn í Mónakó í kvöld. 15.3.2017 22:23
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 29-29 | Jafnt í hörkuleik á Hlíðarenda Valur og Haukar skildu jöfn 29-29 í 23. umferð Ólís-deildar karla í handbolta í kvöld. Valur var 15-14 yfir í hálfleik. 15.3.2017 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 49-73 | Keflavíkurkonur öruggar með annað sætið Keflavíkurkonur áttu ekki miklum vandræðum með nágranna sína úr Njarðvík í kvöld þegar liðin mættust í 26. umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Sigurinn tryggir Keflavík annað sætið í deildinni þar sem Skallagrímur tapaði á sama tíma. 15.3.2017 22:00
„Mikil gredda í Gunnari að fara alla leið“ Gunnar Nelson þarf að ganga frá Alan Jouban á laugardaginn til að fá bardaga aftur sem allra fyrst. 15.3.2017 22:00
Atletico Madrid áfram eftir markalaust jafntefli | Sjáðu samantektina Atletico Madrid fór örugglega áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að skora ekki á heimavelli sínum í kvöld. 15.3.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór Ak. 99-68 | Öruggt hjá KR í fyrsta leik KR tók forystuna í einvíginu við Þór í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla með 99-68 sigri í DHL-höllinni í kvöld. 15.3.2017 21:30