Fleiri fréttir Rooney: Ég verð áfram hjá Manchester United Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verður áfram hjá félaginu en þetta staðfestir hann í viðtali við BBC. 23.2.2017 17:58 Þessi kappi er sögulega erfiður andstæðingur fyrir Real Madrid Real Madrid tapaði óvænt í gær fyrir Valencia í spænsku deildinni í fótbolta en Valencia vann 2-1 sigur eftir að hafa skorað tvisvar á fyrstu tíu mínútum leiksins. 23.2.2017 17:15 Tekur sér frí frá UFC til þess að slökkva elda Gunnar Nelson hefur aðeins tapað tvisvar í UFC og annar þeirra sem hefur unnið Gunnar, Rick Story, er farinn í frí frá UFC og ætlar að gerast slökkviliðsmaður. 23.2.2017 16:00 Aðeins sjö prósent líkur á því að Barcelona komist áfram Fyrri viðureignum sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar er nú lokið og eftir mikla markaveislu í flestum leikjanna er ljóst að liðin sextán standa misvel fyrir seinni leikinn. 23.2.2017 15:30 Chris Paul fljótur að jafna sig Það eru fimm vikur síðan Chris Paul, leikmaður LA Clippers, fór í aðgerð á þumalfingri og það tók hann ekki langan tíma að jafna sig. 23.2.2017 15:00 „Vonandi kom þetta spark í afturendann á réttum tíma“ Haukar sýndu á dögunum að hægt er að vinna Fram en liðin mætast í undanúrsiltum Coca Cola-bikars kvenna í Laugardalshöll í kvöld. 23.2.2017 14:30 Venesúla mótmælir harðlega meðferð Frakka á „versta skíðamanni heims“ Ríkisstjórn Venesúela sættir sig ekki við meðferðina á besta skíðagöngumanni þjóðarinnar þó að hann sé nú kallaður sá versti í heimi. 23.2.2017 14:06 LA Galaxy leitar að leikmönnum í London og Manchester Bandaríska MLS-liðið LA Galaxy er á leið til Englands í leit að földum demöntum. 23.2.2017 14:00 "Einstök stund að lyfta bikar í höllinni“ Bikarmeistarar Stjörnunnar mæta Selfossi í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í Laugardalshöll í dag. 23.2.2017 13:45 Fékk titilinn „versti skíðamaður heims“ eftir þessa frammistöðu | Myndband Frammistaða Venesúelamannsins Adrian Solano á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu hefur vakið heimsathygli en ástæðan eru þó ekki hæfileikar kappans á gönguskíðum. 23.2.2017 12:45 Aníta og Hlynur keppa fyrir Ísland á EM í Belgrad Aníta Hinriksdóttir og Hlynur Andrésson verða fulltrúar Íslands á Evrópumótinu innanhúss í frjálsíþróttum í byrjun árs. 23.2.2017 12:12 Kastaði sér út úr bíl og hljóp á strætisvagna Fyrrum UFC-kappinn Terry Etim liggur lífshættulega slasaður á spítala í Liverpool eftir að hafa kastað sér fyrir ökutæki. 23.2.2017 11:45 Kasper Schmeichel gerði það í gær sem pabba hans tókst aldrei Kasper Schmeichel, markvörður ensku meistaranna í Leicester City, fékk í gær á sig sitt fyrsta mark í Meistaradeildinni en hann var búinn að halda hreinu í fyrstu fjórum leikjum sínum. 23.2.2017 11:15 Tímabilinu lokið hjá Cazorla Það hefur nú verið staðfest að miðjumaður Arsenal, Santi Cazorla, mun ekki spila meira á þessu tímabili. 23.2.2017 10:45 Þjálfari Patriots gæti þurft að bera vitni í morðmáli Hinn sigursæli þjálfari NFL-meistara New England Patriots, Bill Belichick, gæti þurft að bera vitni í morðmáli sem fyrrum leikmaður hans er sakaður um að hafa framið. 23.2.2017 10:00 Elvar frábær og Barry varð deildarmeistari | Sjáið Elvar fagna í klefanum í nótt Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry háskólaliðinu tryggðu sér í nótt deildarmeistaratitilinn Sunshine State Conference. 23.2.2017 09:30 Frábær tilfinning að sparka í áhorfandann Franska goðsögnin Eric Cantona talaði um karate-sparkið fræga á spurningakvöldi með aðdáendum þar sem mátti spyrja um allt milli himins og jarðar. 23.2.2017 09:00 Mourinho brjálaður út í enska knattspyrnusambandið Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er æfur út í þá ákvörðun enska knattspyrnusambandsins að hafa sett leik síns liðs í enska bikarnum gegn Chelsea á milli leikja liðsins í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 23.2.2017 08:30 Ungverska þjóðin vill ekki sjá Ólympíuleikana í Búdapest Ungverjar eru hættir við að sækja um að halda Ólympíuleikana árið 2024 en þeir ætluðu sér að halda leikana í Búdapest. 23.2.2017 08:00 Umboðsmaður Rooney er í Kína Paul Stretford, umboðsmaður Wayne Rooney, er mættur til Kína í von um að ná samningi við kínverskt félag á næstu dögum. 23.2.2017 07:30 Einn bikarúrslitaleikjanna í ár fer fram á Akureyri en ekki í Laugardalshöllinni Bikarúrslitahelgi handboltans hefst annað kvöld með undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna og líkur á sunnudaginn með bikarúrslitaleikjum yngri flokkanna. Allir bikarúrslitaleikir handboltans í ár fara fram í Laugardalshöllinni nema einn. 23.2.2017 07:00 Vill draumaúrslitaleik Hrafnhildur Skúladóttir býst við skemmtilegum og spennandi undanúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni í dag en er samt sannfærð um að Fram og Stjarnan hafi betur og mætist þar í úrslitaleiknum á sama stað á laugardaginn. 23.2.2017 06:00 Kenndi NFL-deildinni um þar sem hann kunni ekki stafrófið Lögreglumenn víða um heim hafa lent í ýmsu er þeir stöðva ökumenn sem þeir gruna um að aka ölvaðir. Lögreglumenn í Texas fengu að upplifa eitthvað alveg nýtt er þeir stöðvuðu fyrrum hlaupara úr NFL-deildinni. 22.2.2017 23:15 Sjö mörk Örnu Sifjar dugðu ekki til Arna Sif Pálsdóttir skoraði sjö mörk þegar Nice steinlá, 20-28, fyrir botnliði Celles í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 22.2.2017 22:36 Ronda gestaleikari í Blindspot UFC-stjarnan Ronda Rousey verður mætt á Stöð 2 í maí þar sem hún verður í gestahlutverki í þættinum vinsæla, Blindspot. 22.2.2017 22:30 Fulham nálgast umspilssæti Fulham vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bristol City í kvöld. Lokatölur 0-2, Fulham í vil. 22.2.2017 22:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Skallagrímur 79-84 | Skallagrímur neitar að tapa á útivelli Skallagrímur vann frábæran sigur á Stjörnunni, 84-79, í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðið var stóran hluta leiksins undir og Stjarnan með pálmann í höndunum. 22.2.2017 21:45 Útivallarmark Vardy gefur Leicester von | Sjáðu mörkin Sevilla vann 2-1 sigur á Leicester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22.2.2017 21:30 Varamennirnir sáu um tíu leikmenn Porto | Sjáðu mörkin Juventus er í afar góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Porto eftir 0-2 útisigur í fyrri leiknum í kvöld. 22.2.2017 21:30 Kiel heldur pressunni á Flensburg Kiel vann tveggja marka sigur á Melsungen, 30-28, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 22.2.2017 21:27 Staðan á toppnum óbreytt Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. 22.2.2017 21:17 Brotist inn hjá landsliðskonu Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir greindi frá því á Twitter að hún hefði lent í afar leiðinlegri lífsreynslu í dag. 22.2.2017 20:51 Real Madrid tókst ekki að koma til baka eftir draumabyrjun Valencia Valencia hleypti mikilli spennu í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar með því að vinna 2-1 sigur á Real Madrid á Mestalla í kvöld. 22.2.2017 19:30 Guðjón Valur markahæstur í naumum sigri Löwen Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen sem vann Meshkov Brest með minnsta mun, 25-24, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. 22.2.2017 19:09 Lyfta Þuríðar Erlu er alheimsfrétt | Myndband Hjalti Úrsús Árnason, einn okkar helsti sérfræðingur í aflraunum, segir að lyfta Þuríðar Erlu Helgadóttur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum hafi vakið heimsathygli og afrekið sé í raun ótrúlegt. 22.2.2017 18:58 Man Utd fór örugglega áfram | Sjáðu markið Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 0-1 útisigur á Saint-Etienne í dag. 22.2.2017 18:45 Lallana hjá Liverpool til 2020 Adam Lallana hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. 22.2.2017 18:21 Force India frumsýnir nýjan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. 22.2.2017 18:00 Aðal dýrlingurinn í New Orleans styður Southampton í úrslitum deildabikarsins Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, styður Dýrlingana í baráttunni við Manchester United í úrslitaleik deildabikarsins. 22.2.2017 16:45 Giggs: Of margir útlenskir stjórar Ryan Giggs, fyrrum leikmaður Man. Utd, er á því að það séu of margir útlenskir knattspyrnustjórar í ensku úrvalsdeildinni. 22.2.2017 15:45 Þrátt fyrir þrjú töp í röð er önnur sigurganga liðsins enn lifandi Skallagrímskonur heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn í Domino´s deild kvenna í kvöld en síðustu leikir hafa reynst nýliðunum úr Borgarnesi erfiðir. 22.2.2017 15:00 Útskúfuð úr WNBA þar sem hún var gagnkynhneigð Candice Wiggins segir að það hafi verið hræðileg reynsla fyrir sig að spila í WNBA-deildinni þar sem 98 prósent leikmanna séu lesbíur sem líki ekki við gagnkynhneigðar stelpur. 22.2.2017 14:30 Hvar er fíni rassinn á Rondu eiginlega? Derrick Lewis rotaði kærasta Rondu Rousey, Travis Browne, um helgina með stæl og sparaði ekki stóru orðin í kjölfarið. 22.2.2017 14:00 Elsa Guðrún vann gull í undankeppninni: Stærsta afrekið á ferlinum Elsa Guðrún Jónsdóttir náði þeim frábæra árangri að vinna undankeppni í 5 km skíðagöngu á fyrsta keppnisdegi HM í skíðagöngu í Lahti í Finnlandi. 22.2.2017 13:40 Hér mun Liverpool æfa í framtíðinni | Myndir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að aðalliðið æfi nálægt knattspyrnuakademíu félagsins og nú verður honum að ósk sinni. 22.2.2017 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Rooney: Ég verð áfram hjá Manchester United Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verður áfram hjá félaginu en þetta staðfestir hann í viðtali við BBC. 23.2.2017 17:58
Þessi kappi er sögulega erfiður andstæðingur fyrir Real Madrid Real Madrid tapaði óvænt í gær fyrir Valencia í spænsku deildinni í fótbolta en Valencia vann 2-1 sigur eftir að hafa skorað tvisvar á fyrstu tíu mínútum leiksins. 23.2.2017 17:15
Tekur sér frí frá UFC til þess að slökkva elda Gunnar Nelson hefur aðeins tapað tvisvar í UFC og annar þeirra sem hefur unnið Gunnar, Rick Story, er farinn í frí frá UFC og ætlar að gerast slökkviliðsmaður. 23.2.2017 16:00
Aðeins sjö prósent líkur á því að Barcelona komist áfram Fyrri viðureignum sextán liða úrslita Meistaradeildarinnar er nú lokið og eftir mikla markaveislu í flestum leikjanna er ljóst að liðin sextán standa misvel fyrir seinni leikinn. 23.2.2017 15:30
Chris Paul fljótur að jafna sig Það eru fimm vikur síðan Chris Paul, leikmaður LA Clippers, fór í aðgerð á þumalfingri og það tók hann ekki langan tíma að jafna sig. 23.2.2017 15:00
„Vonandi kom þetta spark í afturendann á réttum tíma“ Haukar sýndu á dögunum að hægt er að vinna Fram en liðin mætast í undanúrsiltum Coca Cola-bikars kvenna í Laugardalshöll í kvöld. 23.2.2017 14:30
Venesúla mótmælir harðlega meðferð Frakka á „versta skíðamanni heims“ Ríkisstjórn Venesúela sættir sig ekki við meðferðina á besta skíðagöngumanni þjóðarinnar þó að hann sé nú kallaður sá versti í heimi. 23.2.2017 14:06
LA Galaxy leitar að leikmönnum í London og Manchester Bandaríska MLS-liðið LA Galaxy er á leið til Englands í leit að földum demöntum. 23.2.2017 14:00
"Einstök stund að lyfta bikar í höllinni“ Bikarmeistarar Stjörnunnar mæta Selfossi í fyrri undanúrslitaleik Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í Laugardalshöll í dag. 23.2.2017 13:45
Fékk titilinn „versti skíðamaður heims“ eftir þessa frammistöðu | Myndband Frammistaða Venesúelamannsins Adrian Solano á heimsmeistaramótinu í skíðagöngu hefur vakið heimsathygli en ástæðan eru þó ekki hæfileikar kappans á gönguskíðum. 23.2.2017 12:45
Aníta og Hlynur keppa fyrir Ísland á EM í Belgrad Aníta Hinriksdóttir og Hlynur Andrésson verða fulltrúar Íslands á Evrópumótinu innanhúss í frjálsíþróttum í byrjun árs. 23.2.2017 12:12
Kastaði sér út úr bíl og hljóp á strætisvagna Fyrrum UFC-kappinn Terry Etim liggur lífshættulega slasaður á spítala í Liverpool eftir að hafa kastað sér fyrir ökutæki. 23.2.2017 11:45
Kasper Schmeichel gerði það í gær sem pabba hans tókst aldrei Kasper Schmeichel, markvörður ensku meistaranna í Leicester City, fékk í gær á sig sitt fyrsta mark í Meistaradeildinni en hann var búinn að halda hreinu í fyrstu fjórum leikjum sínum. 23.2.2017 11:15
Tímabilinu lokið hjá Cazorla Það hefur nú verið staðfest að miðjumaður Arsenal, Santi Cazorla, mun ekki spila meira á þessu tímabili. 23.2.2017 10:45
Þjálfari Patriots gæti þurft að bera vitni í morðmáli Hinn sigursæli þjálfari NFL-meistara New England Patriots, Bill Belichick, gæti þurft að bera vitni í morðmáli sem fyrrum leikmaður hans er sakaður um að hafa framið. 23.2.2017 10:00
Elvar frábær og Barry varð deildarmeistari | Sjáið Elvar fagna í klefanum í nótt Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry háskólaliðinu tryggðu sér í nótt deildarmeistaratitilinn Sunshine State Conference. 23.2.2017 09:30
Frábær tilfinning að sparka í áhorfandann Franska goðsögnin Eric Cantona talaði um karate-sparkið fræga á spurningakvöldi með aðdáendum þar sem mátti spyrja um allt milli himins og jarðar. 23.2.2017 09:00
Mourinho brjálaður út í enska knattspyrnusambandið Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er æfur út í þá ákvörðun enska knattspyrnusambandsins að hafa sett leik síns liðs í enska bikarnum gegn Chelsea á milli leikja liðsins í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 23.2.2017 08:30
Ungverska þjóðin vill ekki sjá Ólympíuleikana í Búdapest Ungverjar eru hættir við að sækja um að halda Ólympíuleikana árið 2024 en þeir ætluðu sér að halda leikana í Búdapest. 23.2.2017 08:00
Umboðsmaður Rooney er í Kína Paul Stretford, umboðsmaður Wayne Rooney, er mættur til Kína í von um að ná samningi við kínverskt félag á næstu dögum. 23.2.2017 07:30
Einn bikarúrslitaleikjanna í ár fer fram á Akureyri en ekki í Laugardalshöllinni Bikarúrslitahelgi handboltans hefst annað kvöld með undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna og líkur á sunnudaginn með bikarúrslitaleikjum yngri flokkanna. Allir bikarúrslitaleikir handboltans í ár fara fram í Laugardalshöllinni nema einn. 23.2.2017 07:00
Vill draumaúrslitaleik Hrafnhildur Skúladóttir býst við skemmtilegum og spennandi undanúrslitaleikjum í Laugardalshöllinni í dag en er samt sannfærð um að Fram og Stjarnan hafi betur og mætist þar í úrslitaleiknum á sama stað á laugardaginn. 23.2.2017 06:00
Kenndi NFL-deildinni um þar sem hann kunni ekki stafrófið Lögreglumenn víða um heim hafa lent í ýmsu er þeir stöðva ökumenn sem þeir gruna um að aka ölvaðir. Lögreglumenn í Texas fengu að upplifa eitthvað alveg nýtt er þeir stöðvuðu fyrrum hlaupara úr NFL-deildinni. 22.2.2017 23:15
Sjö mörk Örnu Sifjar dugðu ekki til Arna Sif Pálsdóttir skoraði sjö mörk þegar Nice steinlá, 20-28, fyrir botnliði Celles í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 22.2.2017 22:36
Ronda gestaleikari í Blindspot UFC-stjarnan Ronda Rousey verður mætt á Stöð 2 í maí þar sem hún verður í gestahlutverki í þættinum vinsæla, Blindspot. 22.2.2017 22:30
Fulham nálgast umspilssæti Fulham vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bristol City í kvöld. Lokatölur 0-2, Fulham í vil. 22.2.2017 22:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Skallagrímur 79-84 | Skallagrímur neitar að tapa á útivelli Skallagrímur vann frábæran sigur á Stjörnunni, 84-79, í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðið var stóran hluta leiksins undir og Stjarnan með pálmann í höndunum. 22.2.2017 21:45
Útivallarmark Vardy gefur Leicester von | Sjáðu mörkin Sevilla vann 2-1 sigur á Leicester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22.2.2017 21:30
Varamennirnir sáu um tíu leikmenn Porto | Sjáðu mörkin Juventus er í afar góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Porto eftir 0-2 útisigur í fyrri leiknum í kvöld. 22.2.2017 21:30
Kiel heldur pressunni á Flensburg Kiel vann tveggja marka sigur á Melsungen, 30-28, þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 22.2.2017 21:27
Staðan á toppnum óbreytt Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. 22.2.2017 21:17
Brotist inn hjá landsliðskonu Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir greindi frá því á Twitter að hún hefði lent í afar leiðinlegri lífsreynslu í dag. 22.2.2017 20:51
Real Madrid tókst ekki að koma til baka eftir draumabyrjun Valencia Valencia hleypti mikilli spennu í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar með því að vinna 2-1 sigur á Real Madrid á Mestalla í kvöld. 22.2.2017 19:30
Guðjón Valur markahæstur í naumum sigri Löwen Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen sem vann Meshkov Brest með minnsta mun, 25-24, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. 22.2.2017 19:09
Lyfta Þuríðar Erlu er alheimsfrétt | Myndband Hjalti Úrsús Árnason, einn okkar helsti sérfræðingur í aflraunum, segir að lyfta Þuríðar Erlu Helgadóttur á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum hafi vakið heimsathygli og afrekið sé í raun ótrúlegt. 22.2.2017 18:58
Man Utd fór örugglega áfram | Sjáðu markið Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 0-1 útisigur á Saint-Etienne í dag. 22.2.2017 18:45
Lallana hjá Liverpool til 2020 Adam Lallana hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. 22.2.2017 18:21
Force India frumsýnir nýjan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag keppnisbíl sinn fyrir komandi tímabil. Bíllinn ber heitið VJM10 og gerir liðið miklar væntingar til hans. 22.2.2017 18:00
Aðal dýrlingurinn í New Orleans styður Southampton í úrslitum deildabikarsins Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, styður Dýrlingana í baráttunni við Manchester United í úrslitaleik deildabikarsins. 22.2.2017 16:45
Giggs: Of margir útlenskir stjórar Ryan Giggs, fyrrum leikmaður Man. Utd, er á því að það séu of margir útlenskir knattspyrnustjórar í ensku úrvalsdeildinni. 22.2.2017 15:45
Þrátt fyrir þrjú töp í röð er önnur sigurganga liðsins enn lifandi Skallagrímskonur heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn í Domino´s deild kvenna í kvöld en síðustu leikir hafa reynst nýliðunum úr Borgarnesi erfiðir. 22.2.2017 15:00
Útskúfuð úr WNBA þar sem hún var gagnkynhneigð Candice Wiggins segir að það hafi verið hræðileg reynsla fyrir sig að spila í WNBA-deildinni þar sem 98 prósent leikmanna séu lesbíur sem líki ekki við gagnkynhneigðar stelpur. 22.2.2017 14:30
Hvar er fíni rassinn á Rondu eiginlega? Derrick Lewis rotaði kærasta Rondu Rousey, Travis Browne, um helgina með stæl og sparaði ekki stóru orðin í kjölfarið. 22.2.2017 14:00
Elsa Guðrún vann gull í undankeppninni: Stærsta afrekið á ferlinum Elsa Guðrún Jónsdóttir náði þeim frábæra árangri að vinna undankeppni í 5 km skíðagöngu á fyrsta keppnisdegi HM í skíðagöngu í Lahti í Finnlandi. 22.2.2017 13:40
Hér mun Liverpool æfa í framtíðinni | Myndir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að aðalliðið æfi nálægt knattspyrnuakademíu félagsins og nú verður honum að ósk sinni. 22.2.2017 13:30