Fleiri fréttir Guardiola bíður enn eftir afsökunarbeiðni úr herbúðum Yaya Toure Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur áhuga á því að taka Yaya Toure aftur inn í liðið en áður að það gerist þá þarf spænski stjórinn að fá afsökunarbeiðni. 26.10.2016 12:00 Sagði upp í sumar en mun halda áfram að þjálfa landsliðið Það er búið að ganga frá þjálfaramálum króatíska landsliðsins í handbolta. 26.10.2016 11:30 Þjálfarinn út í rútu þegar liðið datt út úr bikarnum Roger Schmidt mátti ekki koma nálægt leik sinna manna í Bayer Leverkusen í gær þegar liðið datt óvænt út úr þýsku bikarkeppninni. 26.10.2016 11:00 Stelpurnar okkar verða ekki með Dönum eða Skotum í riðli á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verið í riðla fyrir Evrópumótið í Hollandi sem fer fram næsta sumar. 26.10.2016 10:30 Adam er langhægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar Vísir birtir listann yfir 20 hægustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Ýmislegt kemur þar á óvart. 26.10.2016 10:00 Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26.10.2016 09:30 Erla Steina spilaði óvænt í gær: Maður mætir þegar Beta hringir Erla Steina Arnardóttir tók óvænt fram skóna í sænsku bikarkeppninni í gær og hjálpaði liði Kristianstad að komast áfram í fjórðu umferð keppninnar. 26.10.2016 09:00 Arnar tekur tímabundið við Lokeren | Rúnar á leiðinni? Íslendingaliðið Lokeren í Belgíu hefur rekið þjálfara sinn Georges Leekens og mun Arnar Þór Viðarsson taka við starfi hans tímabundið. 26.10.2016 08:19 Martraðalíf hjá Mourinho í Manchester Það gengur illa þessa dagana hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho og þá erum við bæði að tala um inn á vellinum og utan hans. 26.10.2016 08:00 Meistarahringir Lebrons og félaga eru hreinræktaðir hnullungar | Myndband Cleveland Cavaliers hóf titilvörn sína í NBA-deildinni í nótt með góðum heimasigri á New York Knicks. 26.10.2016 07:30 NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26.10.2016 07:00 Gunnar Nelson: „Ég var alveg niðurbrotinn“ UFC staðfesti í gær að Gunnar Nelson mun ekki berjast við Kóreubúann Dong Hyun Kim í Belfast í næsta mánuði en hann er meiddur á ökkla. 26.10.2016 06:00 Látinn glímumaður fær að halda ÓL-silfrinu Á dögunum kom í ljós að rússneski glímukappinn Besik Kudukhov hefði fallið á lyfjaprófi á Ólympíuleikunum í London árið 2012. 25.10.2016 23:30 Messan: Umræða um strákana okkar Strákarnir okkar í enska boltanum eru að standa sig vel og fengu hrós frá strákunum í Messunni. 25.10.2016 23:00 Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. 25.10.2016 22:30 Víkingar hefndu sín á KR og komust í 16 liða úrslitin Víkingar völtuðu yfir KR í uppgjöri tveggja 1. deildar liða í 32 liða úrslitum bikarsins. 25.10.2016 21:54 Logi Geirsson markahæstur er stjörnum prýtt lið Þróttar Vogum fékk skell á Nesinu | Myndir Grótta lenti í smá vandræðum með stjörnurnar í fyrri hálfleik en sigldi fram úr í þeim síðari. 25.10.2016 21:14 Sjáðu mörkin sem voru skoruð á Anfield í kvöld Daniel Sturridge skoraði tvö fyrir Liverpool og Vincent Janssen eitt fyrir Tottenham í leik liðanna í 16 liða úrslitum deildabikarsins. 25.10.2016 20:59 Haukar skipta út Kana og fá Fógetann úr Hólminum Sherrod Wright kominn aftur til landsins og spilar með Haukum í Domino's-deildinni. 25.10.2016 20:54 Sturridge skoraði tvö og Liverpool komst áfram | Öll úrslit kvöldsins Enginn Íslendingur eftir í deildabikarnum en Bristol City féll úr leik í kvöld. 25.10.2016 20:40 Uxinn skaut Arsenal í átta liða úrslitin Arsenal lagði B-deildarlið Reading og verður í hattinum þegar dregið verður í átta liða úrslit deildabikarsins. 25.10.2016 20:39 Karma heimsótti Glódísi Perlu eftir hrekkinn í Kína | Myndband Miðvörðurinn fékk sjálf sturtuferð eftir síðasta leik Íslands á Sincere Cup í Kína. 25.10.2016 20:00 68 prósent stiga Keflavíkur skoruð af stelpum sem eru 18 ára eða yngri Keflvíkingar veðjuðu á ungu stelpurnar sínar í sumar þegar kvennaliðið missti enn eitt árið reynslumikla leikmenn. 25.10.2016 19:30 Arnar Freyr með hundrað prósent nýtingu í sigri meistaranna Alls voru átta íslensk mörk skoruð í nokkuð öruggum útisigri Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 25.10.2016 18:46 Ótrúlegur endasprettur lærisveina Arons Álaborg var nánast búið að kasta frá sér sigrinum en náði honum aftur með því að skora fjögur síðustu mörkin. 25.10.2016 18:36 Taylor Brown spilar ekki meira fyrir Snæfell Samningi bandaríska leikmanns Íslandsmeistaranna sagt upp og leit að öðrum er hafin. 25.10.2016 17:48 Aron var meira í því að leggja upp mörk í sigurleik gegn Nexe Íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans í ungverska meistaraliðinu unnu öruggan sigur. 25.10.2016 17:35 LeBron bað um ís og að sjálfsögðu fékk kóngurinn ís LeBron James er ekki kallaður kóngurinn í NBA-körfuboltanum að ástæðulausu. Það sem kóngurinn vill mun kóngurinn fá. Gott dæmi um það er umgjörðin í kringum fyrsta leik Cleveland Cavaliers liðsins sem NBA-meistari. 25.10.2016 17:00 Forráðamenn Watford sakaðir um gagnafölsun Félagið gæti fengið háa sekt og jafnvel misst stig í ensku úrvalsdeildinni. 25.10.2016 16:30 Haraldur Björnsson samdi við Stjörnuna Markvörðurinn kemur heim úr atvinnumennsku og spilar með Garðabæjarliðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. 25.10.2016 16:18 Sjáðu þegar Gunnar Nelson meiddist í Dyflinni | Myndband Gunnar Nelson getur ekki barist í Belfast 19. nóvember gegn Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim vegna meiðsla. 25.10.2016 16:00 Gunnar Nelson biðst afsökunar: „Ég sný fljótlega aftur og betri en nokkru sinni fyrr“ Bardagakappinn þurfti að hætta við aðalbardaga kvöldsins 19. nóvember í Belfast vegna meiðsla. 25.10.2016 15:30 Björgvin reyndi að meiða samherja og tilvonandi andstæðing Það er farið að styttast í leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM í handbolta og landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var með hugann við leikinn í dag. 25.10.2016 15:00 Giggs ósáttur með hegðun United-manna eftir Chelsea-leikinn Manchester United goðsögnin Ryan Giggs ætti að þekkja hefðir og venjur félagsins betur en flestir. Giggs var ekki sáttur við leikmenn liðsins á sunnudaginn. 25.10.2016 14:30 Messan: Liverpool getur orðið meistari Strákarnir í Messunni voru með ítarlega umfjöllun um Liverpool í gær. 25.10.2016 14:00 Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Leitin að eftirmanni Ulrik Wilbek gengur hægt og á meðan bíða viðræður Guðmundar Guðmundssonar um nýjan samning. 25.10.2016 13:30 Zenga rekinn eftir 87 daga í starfi Úlfarnir ráku í dag knattspyrnustjóra félagsins, Walter Zenga, úr starfi. 25.10.2016 13:23 Gamlar landsliðskempur mæta á Nesið í kvöld Logi Geirsson, Þórir Ólafsson og Bjarki Sigurðsson verða á meðal leikmanna í liði Þróttar frá Vogum í kvöld er liðið spilar við Gróttu í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. 25.10.2016 13:00 Mourinho: Verðum að spila eins og karlmenn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á leikmenn sína að rísa upp og sýna í leiknum gegn Man. City að þeir séu alvöru karlmenn. 25.10.2016 12:30 Mikil ásókn erlendra veiðimanna í íslenska laxveiði Þrátt fyrir að laxveiðitímabilinu sé nú lokið eru veiðimenn nú þegar farnir að bóka fyrir næsta tímabil og það lítur út fyrir að bókanir séu síst minni en á liðnu sumri. 25.10.2016 12:16 Sérstakar myndavélar taka upp NBA-leiki fyrir snjallsímana NBA-deildin í körfubolta er afar dugleg að nýta sér tækninýjungar og menn þar á bæ leggja mikinn metnað að vera í farabroddi þegar kemur að allskyns tækjum og græjum. 25.10.2016 12:00 Gylfi kemst ekki á listann yfir þá sem hlaupa mest Liverpool á ekki bara liðið sem hleypur mest í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili heldur einnig leikmanninn sem hleypur mest. 25.10.2016 11:30 Þessi hringur skiptir hann meira máli Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli. 25.10.2016 11:00 Leikmenn Liverpool hlaupa mest í ensku úrvalsdeildinni Liverpool hefur byrjað tímabilið vel í ensku úrvalsdeildinni en ekkert lið hefur fengið fleiri stig í fyrstu níu umferðunum. 25.10.2016 10:30 Klippti hárið sitt í miðjum leik og það virkaði | Myndband Rússneska tenniskonan Svetlana Kuznetsova fórnaði hári fyrir sigur á tennismóti í Singapúr í nótt en þetta er lokamót ársins á milli átta bestu tenniskvenna heims. 25.10.2016 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Guardiola bíður enn eftir afsökunarbeiðni úr herbúðum Yaya Toure Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur áhuga á því að taka Yaya Toure aftur inn í liðið en áður að það gerist þá þarf spænski stjórinn að fá afsökunarbeiðni. 26.10.2016 12:00
Sagði upp í sumar en mun halda áfram að þjálfa landsliðið Það er búið að ganga frá þjálfaramálum króatíska landsliðsins í handbolta. 26.10.2016 11:30
Þjálfarinn út í rútu þegar liðið datt út úr bikarnum Roger Schmidt mátti ekki koma nálægt leik sinna manna í Bayer Leverkusen í gær þegar liðið datt óvænt út úr þýsku bikarkeppninni. 26.10.2016 11:00
Stelpurnar okkar verða ekki með Dönum eða Skotum í riðli á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verið í riðla fyrir Evrópumótið í Hollandi sem fer fram næsta sumar. 26.10.2016 10:30
Adam er langhægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar Vísir birtir listann yfir 20 hægustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Ýmislegt kemur þar á óvart. 26.10.2016 10:00
Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26.10.2016 09:30
Erla Steina spilaði óvænt í gær: Maður mætir þegar Beta hringir Erla Steina Arnardóttir tók óvænt fram skóna í sænsku bikarkeppninni í gær og hjálpaði liði Kristianstad að komast áfram í fjórðu umferð keppninnar. 26.10.2016 09:00
Arnar tekur tímabundið við Lokeren | Rúnar á leiðinni? Íslendingaliðið Lokeren í Belgíu hefur rekið þjálfara sinn Georges Leekens og mun Arnar Þór Viðarsson taka við starfi hans tímabundið. 26.10.2016 08:19
Martraðalíf hjá Mourinho í Manchester Það gengur illa þessa dagana hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho og þá erum við bæði að tala um inn á vellinum og utan hans. 26.10.2016 08:00
Meistarahringir Lebrons og félaga eru hreinræktaðir hnullungar | Myndband Cleveland Cavaliers hóf titilvörn sína í NBA-deildinni í nótt með góðum heimasigri á New York Knicks. 26.10.2016 07:30
NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26.10.2016 07:00
Gunnar Nelson: „Ég var alveg niðurbrotinn“ UFC staðfesti í gær að Gunnar Nelson mun ekki berjast við Kóreubúann Dong Hyun Kim í Belfast í næsta mánuði en hann er meiddur á ökkla. 26.10.2016 06:00
Látinn glímumaður fær að halda ÓL-silfrinu Á dögunum kom í ljós að rússneski glímukappinn Besik Kudukhov hefði fallið á lyfjaprófi á Ólympíuleikunum í London árið 2012. 25.10.2016 23:30
Messan: Umræða um strákana okkar Strákarnir okkar í enska boltanum eru að standa sig vel og fengu hrós frá strákunum í Messunni. 25.10.2016 23:00
Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. 25.10.2016 22:30
Víkingar hefndu sín á KR og komust í 16 liða úrslitin Víkingar völtuðu yfir KR í uppgjöri tveggja 1. deildar liða í 32 liða úrslitum bikarsins. 25.10.2016 21:54
Logi Geirsson markahæstur er stjörnum prýtt lið Þróttar Vogum fékk skell á Nesinu | Myndir Grótta lenti í smá vandræðum með stjörnurnar í fyrri hálfleik en sigldi fram úr í þeim síðari. 25.10.2016 21:14
Sjáðu mörkin sem voru skoruð á Anfield í kvöld Daniel Sturridge skoraði tvö fyrir Liverpool og Vincent Janssen eitt fyrir Tottenham í leik liðanna í 16 liða úrslitum deildabikarsins. 25.10.2016 20:59
Haukar skipta út Kana og fá Fógetann úr Hólminum Sherrod Wright kominn aftur til landsins og spilar með Haukum í Domino's-deildinni. 25.10.2016 20:54
Sturridge skoraði tvö og Liverpool komst áfram | Öll úrslit kvöldsins Enginn Íslendingur eftir í deildabikarnum en Bristol City féll úr leik í kvöld. 25.10.2016 20:40
Uxinn skaut Arsenal í átta liða úrslitin Arsenal lagði B-deildarlið Reading og verður í hattinum þegar dregið verður í átta liða úrslit deildabikarsins. 25.10.2016 20:39
Karma heimsótti Glódísi Perlu eftir hrekkinn í Kína | Myndband Miðvörðurinn fékk sjálf sturtuferð eftir síðasta leik Íslands á Sincere Cup í Kína. 25.10.2016 20:00
68 prósent stiga Keflavíkur skoruð af stelpum sem eru 18 ára eða yngri Keflvíkingar veðjuðu á ungu stelpurnar sínar í sumar þegar kvennaliðið missti enn eitt árið reynslumikla leikmenn. 25.10.2016 19:30
Arnar Freyr með hundrað prósent nýtingu í sigri meistaranna Alls voru átta íslensk mörk skoruð í nokkuð öruggum útisigri Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. 25.10.2016 18:46
Ótrúlegur endasprettur lærisveina Arons Álaborg var nánast búið að kasta frá sér sigrinum en náði honum aftur með því að skora fjögur síðustu mörkin. 25.10.2016 18:36
Taylor Brown spilar ekki meira fyrir Snæfell Samningi bandaríska leikmanns Íslandsmeistaranna sagt upp og leit að öðrum er hafin. 25.10.2016 17:48
Aron var meira í því að leggja upp mörk í sigurleik gegn Nexe Íslenski landsliðsmaðurinn og félagar hans í ungverska meistaraliðinu unnu öruggan sigur. 25.10.2016 17:35
LeBron bað um ís og að sjálfsögðu fékk kóngurinn ís LeBron James er ekki kallaður kóngurinn í NBA-körfuboltanum að ástæðulausu. Það sem kóngurinn vill mun kóngurinn fá. Gott dæmi um það er umgjörðin í kringum fyrsta leik Cleveland Cavaliers liðsins sem NBA-meistari. 25.10.2016 17:00
Forráðamenn Watford sakaðir um gagnafölsun Félagið gæti fengið háa sekt og jafnvel misst stig í ensku úrvalsdeildinni. 25.10.2016 16:30
Haraldur Björnsson samdi við Stjörnuna Markvörðurinn kemur heim úr atvinnumennsku og spilar með Garðabæjarliðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. 25.10.2016 16:18
Sjáðu þegar Gunnar Nelson meiddist í Dyflinni | Myndband Gunnar Nelson getur ekki barist í Belfast 19. nóvember gegn Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim vegna meiðsla. 25.10.2016 16:00
Gunnar Nelson biðst afsökunar: „Ég sný fljótlega aftur og betri en nokkru sinni fyrr“ Bardagakappinn þurfti að hætta við aðalbardaga kvöldsins 19. nóvember í Belfast vegna meiðsla. 25.10.2016 15:30
Björgvin reyndi að meiða samherja og tilvonandi andstæðing Það er farið að styttast í leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM í handbolta og landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson var með hugann við leikinn í dag. 25.10.2016 15:00
Giggs ósáttur með hegðun United-manna eftir Chelsea-leikinn Manchester United goðsögnin Ryan Giggs ætti að þekkja hefðir og venjur félagsins betur en flestir. Giggs var ekki sáttur við leikmenn liðsins á sunnudaginn. 25.10.2016 14:30
Messan: Liverpool getur orðið meistari Strákarnir í Messunni voru með ítarlega umfjöllun um Liverpool í gær. 25.10.2016 14:00
Guðmundur í biðstöðu hjá Dönunum Leitin að eftirmanni Ulrik Wilbek gengur hægt og á meðan bíða viðræður Guðmundar Guðmundssonar um nýjan samning. 25.10.2016 13:30
Zenga rekinn eftir 87 daga í starfi Úlfarnir ráku í dag knattspyrnustjóra félagsins, Walter Zenga, úr starfi. 25.10.2016 13:23
Gamlar landsliðskempur mæta á Nesið í kvöld Logi Geirsson, Þórir Ólafsson og Bjarki Sigurðsson verða á meðal leikmanna í liði Þróttar frá Vogum í kvöld er liðið spilar við Gróttu í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. 25.10.2016 13:00
Mourinho: Verðum að spila eins og karlmenn Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á leikmenn sína að rísa upp og sýna í leiknum gegn Man. City að þeir séu alvöru karlmenn. 25.10.2016 12:30
Mikil ásókn erlendra veiðimanna í íslenska laxveiði Þrátt fyrir að laxveiðitímabilinu sé nú lokið eru veiðimenn nú þegar farnir að bóka fyrir næsta tímabil og það lítur út fyrir að bókanir séu síst minni en á liðnu sumri. 25.10.2016 12:16
Sérstakar myndavélar taka upp NBA-leiki fyrir snjallsímana NBA-deildin í körfubolta er afar dugleg að nýta sér tækninýjungar og menn þar á bæ leggja mikinn metnað að vera í farabroddi þegar kemur að allskyns tækjum og græjum. 25.10.2016 12:00
Gylfi kemst ekki á listann yfir þá sem hlaupa mest Liverpool á ekki bara liðið sem hleypur mest í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili heldur einnig leikmanninn sem hleypur mest. 25.10.2016 11:30
Þessi hringur skiptir hann meira máli Tyronn Lue gerði Cleveland Cavaliers að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í NBA og hringurinn sem hann fær afhentan í nótt skiptir hann miklu máli. 25.10.2016 11:00
Leikmenn Liverpool hlaupa mest í ensku úrvalsdeildinni Liverpool hefur byrjað tímabilið vel í ensku úrvalsdeildinni en ekkert lið hefur fengið fleiri stig í fyrstu níu umferðunum. 25.10.2016 10:30
Klippti hárið sitt í miðjum leik og það virkaði | Myndband Rússneska tenniskonan Svetlana Kuznetsova fórnaði hári fyrir sigur á tennismóti í Singapúr í nótt en þetta er lokamót ársins á milli átta bestu tenniskvenna heims. 25.10.2016 10:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti