Fleiri fréttir

Með sambataktinn í sundlaugina

Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu

Man. City fer til Búkarest

Í dag var dregið í umspil um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðin sem tapa í umspilinu fara í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

Uppbótartíminn: Dómarar og dómaravæl í sviðsljósinu

Þrettánda umferð Pepsi-deildar karla 2016 í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum og gagnrýnum nótum.

Valsmenn tóku ekki hæsta tilboði í Hildi

Ummæli Valsgoðsagnarinnar Ragnheiðar Víkingsdóttur á Facebook í gær vöktu mikla athygli en þar greindi hún frá því að hún hefði þurft að kaupa dóttur sína frá Val.

Í beinni: Blaðamannafundur KSÍ

Vísir er með beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem tilkynnt verður um ráðningu nýs aðstoðarlandsliðsþjálfara.

Björninn styrkir sig

Íshokkídeild Bjarnarins hefur gengið frá samningi við varnarmanninn öfluga Ingþór Árnason frá Akureyri.

Engar áhyggjur af landsliðinu

Jakob Örn Sigurðarson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir fimmtán ára feril. Hann vill að yngri leikmenn fái stærra hlutverk og að það séu spennandi tímar fram undan í íslenskum körfubolta.

Baulað á Solo í Brasilíu

Bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Hope Solo fékk að heyra það frá brasilískum áhorfendum í gær.

Hólmbert Aron: Ég þurfti breytingu

Hólmbert Aron Friðjónsson lék sinn fyrsta leik í búningi Stjörnunnar eftir félagaskiptin frá KR. Hann var sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi í kvöld, en hann kom inn á 83.mínútu leiksins.

Blikum mistókst að komast á toppinn

Breiðablik varð af mikilvægum stigum í Pepsi-deild kvenna þegar Íslandsmeistararnir gerðu markalaust jafntefli við Selfoss á heimavelli.

West Ham vann fyrsta leikinn á Ólympíuleikvanginum

West Ham vann fyrsta keppnisleik sinn á Ólympíuleikvanginum í London, nýjum heimavelli sínum, þegar slóvenska liðið Domzale kom í heimsókn í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld.

Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli

Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark.

Markalaust í upphafsleiknum

Ekkert mark var skorað þegar Írak og Danmörk mættust í upphafsleik fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í Ríó ó dag.

Nígeríumenn lenda rétt fyrir leik

Það er loksins farið að sjá fyrir endann á ævintýri nígeríska fótboltalandsliðsins sem er að reyna að komast til Brasilíu.

Sjá næstu 50 fréttir