Fleiri fréttir

Diaz hræddi stuðningsmenn Conor

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel fékk bardagakappann Nate Diaz til að taka þátt í frábæru atriði í vikunni.

Westbrook framlengir við Oklahoma

Stuðningsmenn Oklahoma City Thunder anda léttar eftir að félagið náði samkomulagi við Russell Westbrook um nýjan samning.

Oscar var hetja Chelsea

Tveir leikir fóru fram í International Champions Cup í nótt þar sem Chelsea og Real Madrid unnu fína sigra.

Síminn hringir mikið hjá Viðari Erni

Viðar Örn Kjartansson er á flugi í sænsku deildinni þar sem hann er markahæstur. Hann segist finna fyrir miklum áhuga frá öðrum liðum. Viðar komst ekki í EM-hópinn og viðurkennir að það hafi verið sárt.

Ejub: Trúði varla vítadómnum

"Við áttum ekki góðan leik, sérstaklega fyrstu 20 mínúturnar í fyrri hálfleik. Þeir refsa okkur og þetta var erfitt eftir annað markið,“ sagði Ejub Purisevic þjálfari Víkings Ólafsvíkur eftir tapið gegn Val í kvöld.

Algjört hrun gegn Frökkum

Líkur íslenska U-20 ára liðsins á að komast í undanúrslit á EM eru hverfandi eftir skell gegn Frökkum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir