Fleiri fréttir

Klara: Vona að fólk fjölmenni og segi takk

Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi.

Aron Einar: Ég get miklu betur en þetta

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var ekki ánægður með sína frammistöðu í kvöld en gladdist þó yfir því að hafa ekki fundið fyrir ökklameiðslunum.

Lukaku bjargaði jafntefli gegn Finnlandi

Georginio Wijnaldum tryggði Hollandi sigur á Pólverjum og Romelu Lukaku bjargaði jafntefli fyrir Belgíu gegn Finnlandi í vináttulandsleikjum kvöldsins.

Óreynd varnarlína gegn Noregi

Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Noregi á eftir.

Liverpool með flesta leikmenn á EM í Frakklandi

Liverpool-stuðningsmenn geta ekki montað sig yfir árangri liðsins á nýloknu tímabili þar sem liðið endaði í áttunda sæti en ekkert félagslið í Evrópu á hinsvegar fleiri fulltrúa á EM í Frakklandi í sumar.

Zlatan segist vera of góður fyrir Malmö-liðið

Zlatan Ibrahimovic er að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Frakklandi með sænska landsliðinu en hann færi mikið af spurningum um framhaldið því ekki er enn vitað hvar þessi frábæri leikmaður muni spila á næstu leiktíð.

Nógu góður til að spila alla leiki

Aron Einar Gunnarsson segir að veturinn með Cardiff í ensku B-deildinni hafi verið svekkjandi. Hann veit ekki hvort hann hefur spilað sinn síðasta leik fyrir félagið en útilokar það ekki. Ísland mætir Noregi í dag.

Sjá næstu 50 fréttir