Fleiri fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Frakkland 16-30 | Aldrei möguleiki gegn Frökkum Frakkland átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Ísland að velli í undankeppni EM 2016 í Valshöllinni í kvöld. Lokatölur 16-30, franska liðinu í vil sem hefur unnið alla fimm leiki sína í riðli 7. 1.6.2016 22:15 Karen: Erum búnar að vera á sama stað í 2-3 ár Karen Knútsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið í handbolta skorti líkamsstyrk til að glíma við bestu lið heims. 1.6.2016 22:10 Klara: Vona að fólk fjölmenni og segi takk Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. 1.6.2016 22:00 Gylfi Þór: Lofa ykkur því að við verðum klárir gegn Portúgal Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lofar íslensku þjóðinni að liðið verði klárt gegn Portúgal í Saint-Etienne þann 14. júní eftir að liðið tapaði gegn Noregi í kvöld í vináttulandsleik. 1.6.2016 20:58 Aron Einar: Ég get miklu betur en þetta Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var ekki ánægður með sína frammistöðu í kvöld en gladdist þó yfir því að hafa ekki fundið fyrir ökklameiðslunum. 1.6.2016 20:56 Lukaku bjargaði jafntefli gegn Finnlandi Georginio Wijnaldum tryggði Hollandi sigur á Pólverjum og Romelu Lukaku bjargaði jafntefli fyrir Belgíu gegn Finnlandi í vináttulandsleikjum kvöldsins. 1.6.2016 20:43 Eiður Smári: Þetta vekur okkur Spilamennska íslenska liðsins gegn Noregi í kvöld kom Eiði Smára Guðjohnsen ekki á óvart. 1.6.2016 20:42 Kolbeinn: Þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, segir að strákarnir þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af tapinu gegn Noregi í vináttulandsleik í dag. 1.6.2016 20:35 Alfreð: Við vitum að þetta var dapurt Framherjinn Alfreð Finnbogason var að vonum ekki kátur með leik íslenska liðsins í Osló í kvöld. 1.6.2016 20:28 Ragnar: Auðvitað viljum við ekkert vera að drulla á okkur í æfingarleikjum Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var svekktur með frammistöðuna í tapi gegn Noregi í kvöld, en segir að það sé ekki hægt að bera saman vináttulandsleiki og leikina á EM. 1.6.2016 20:25 Engin þreytumerki á Kiel sem burstaði Eisenach Kiel gjörsamlega valtaði yfir Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu 31-19. 1.6.2016 20:16 Magnús í nýju hlutverki: Verður stórkostleg upplifun Magnús Gylfason hefur lagt flautuna til hliðar í bili og nýtur sín í nýju hlutverki með A-landsliði karla. 1.6.2016 20:00 Umfjöllun: Noregur - Ísland 3-2 | Reiðarslag í Noregi Íslenska landsliðið leit ekki vel út í næstsíðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Frakklandi. 1.6.2016 19:30 Hannes: Ánægður í Noregi en sakna fjölskyldunnar Hannes Þór Halldórsson segist ekkert vera að velta axlarmeiðslum sínum fyrir sér lengur. 1.6.2016 19:00 Valsararnir fjórir í íslenska landsliðinu mæta á Hlíðarenda á morgun Krakkarnir í Val fá frábært tækifæri til að hitta fjóra leikmenn íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu á morgun fimmtudag. 1.6.2016 18:30 Manchester United menn voru of seinir að bjóða Ancelotti stjórastöðuna Jose Mourinho er nýr knattspyrnustjóri Manchester United og sá þriðji í röðinni síðan að Sir Alex Ferguson hætti eftir 27 tímabil og þrettán Englandsmeistaratitla. 1.6.2016 17:45 Óreynd varnarlína gegn Noregi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Noregi á eftir. 1.6.2016 16:44 Spánverjar völtuðu yfir Kóreubúa Spánverjar voru í banastuði í dag er þeir mættu Suður-Kóreu í vináttulandsleik. 1.6.2016 16:35 Hefur notað 67 leikmenn í 28 leikjum Landsliðsþjálfari Noregs, Per-Mathias Högmo, er gagnrýndur fyrir óstöðugleika í norskum fjölmiðlum. 1.6.2016 15:45 Takmarkaður áhugi á íslenska landsliðinu Norskir fjölmiðlar sýna strákunum litla athygli í aðdraganda vináttulandsleiksins í Ósló. 1.6.2016 15:00 Fyrstu laxarnir komnir í Langá á Mýrum Það berast fréttir víða að síðustu daga um að fyrstu laxarnir séu búnir að sýna sig í laxveiðiánum. 1.6.2016 14:55 Íslenska afrekið allt annað en kraftaverk | Myndband Sjáðu frábært innslag franska íþróttablaðsins L'Equipe um strákana okkar. 1.6.2016 14:15 Bosníumaður í liði Roma er númer eitt á listanum hjá Mourinho José Mourinho ætlar að styrkja lið sitt verulega fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur. 1.6.2016 13:45 Europol: Mikil hryðjuverkaógn á EM í Frakklandi Yfirmaður Evrópulögreglunnar segir Evrópumótið í fótbolta augljóst skotmark íslamska ríkisins. 1.6.2016 13:00 Liverpool með flesta leikmenn á EM í Frakklandi Liverpool-stuðningsmenn geta ekki montað sig yfir árangri liðsins á nýloknu tímabili þar sem liðið endaði í áttunda sæti en ekkert félagslið í Evrópu á hinsvegar fleiri fulltrúa á EM í Frakklandi í sumar. 1.6.2016 12:30 Búinn að missa tvö störf síðan að hann missti Kára Steve Evans var í gær rekinn sem knattspyrnustjóri Leeds United eftir aðeins sjö mánaða starf. Þetta var annað stjórastarfið sem Evans missti á aðeins átta mánuðum. 1.6.2016 12:00 Guardian heldur að Ragnar sé Kolbeinn Ragnar Sigurðsson fær tvær myndir af sér í kynningu Guardian á íslenska landsliðinu í fótbolta. 1.6.2016 11:30 Mourinho lofar því að fara ekki í persónulegt stríð við Guardiola José Mourinho, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, fær vissulegt gott tækifæri til að rífa upp gömul sár næsta vetur þegar Pep Guardiola mætir til leiks sem nýr knattspyrnustjóri Manchester City. 1.6.2016 11:00 Lykilinn að góðum árangri í vatnaveiði Ég fæ reglulega mikið af fyrirspurnum frá veiðimönnum sem eru að taka sín fyrstu spor við bakkann og eru nokkuð óþreyjufullir eftir árangri. 1.6.2016 11:00 Pelé selur heimsmeistarabikarinn og 2.000 aðra minjagripi Einn besti fótboltamaður sögunnar stendur fyrir einu stærsta fótboltaminjagripa uppboði sögunnar. 1.6.2016 10:30 Þessi kylfingur fór á bólakaf | Myndband Teemu Selänne var atvinnumaður í íshokkí í meira en tuttugu ár og enginn Finni hefur skorað fleiri mörk í bandarísku íshokkídeildinni en hann. 1.6.2016 10:00 Strákarnir okkar mæta Englandsmeistara á EM Fjórir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru í austurríska landsliðshópnum á EM 2016. 1.6.2016 09:30 Zlatan segist vera of góður fyrir Malmö-liðið Zlatan Ibrahimovic er að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Frakklandi með sænska landsliðinu en hann færi mikið af spurningum um framhaldið því ekki er enn vitað hvar þessi frábæri leikmaður muni spila á næstu leiktíð. 1.6.2016 09:00 Laxinn er mættur í Blöndu og það styttist í opnun Blanda er án nokkurs vafa ein skemmtilegsasta áin til að veiða við opnun veiðitímabilsins enda eru stóru laxarnir gjarnan fyrstir á ferð. 1.6.2016 08:50 Dagný loksins komin til íslensku stelpnanna í Skotlandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með fullskipaðan hóp í Falkirk eftir að Dagný Brynjarsdóttir kom til móts við stelpurnar í Skotlandi í gær. 1.6.2016 08:40 Segja landsliðsþjálfarann taka mikla áhættu Ensku blöðin bregðast að sjálfsögðu við vali enska EM-hópinn á baksíðum sínum í morgun en Roy Hodgson gaf það út í gær hvaða 23 leikmenn verði með liðinu á EM. 1.6.2016 08:30 Nógu góður til að spila alla leiki Aron Einar Gunnarsson segir að veturinn með Cardiff í ensku B-deildinni hafi verið svekkjandi. Hann veit ekki hvort hann hefur spilað sinn síðasta leik fyrir félagið en útilokar það ekki. Ísland mætir Noregi í dag. 1.6.2016 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Frakkland 16-30 | Aldrei möguleiki gegn Frökkum Frakkland átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Ísland að velli í undankeppni EM 2016 í Valshöllinni í kvöld. Lokatölur 16-30, franska liðinu í vil sem hefur unnið alla fimm leiki sína í riðli 7. 1.6.2016 22:15
Karen: Erum búnar að vera á sama stað í 2-3 ár Karen Knútsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið í handbolta skorti líkamsstyrk til að glíma við bestu lið heims. 1.6.2016 22:10
Klara: Vona að fólk fjölmenni og segi takk Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að Knattspyrnusambandið hafi í mörg horn að líta fyrir EM í knattspyrnu í sumar, en lokaundirbúningur Íslands er nú í fullum gangi. 1.6.2016 22:00
Gylfi Þór: Lofa ykkur því að við verðum klárir gegn Portúgal Miðjumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lofar íslensku þjóðinni að liðið verði klárt gegn Portúgal í Saint-Etienne þann 14. júní eftir að liðið tapaði gegn Noregi í kvöld í vináttulandsleik. 1.6.2016 20:58
Aron Einar: Ég get miklu betur en þetta Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var ekki ánægður með sína frammistöðu í kvöld en gladdist þó yfir því að hafa ekki fundið fyrir ökklameiðslunum. 1.6.2016 20:56
Lukaku bjargaði jafntefli gegn Finnlandi Georginio Wijnaldum tryggði Hollandi sigur á Pólverjum og Romelu Lukaku bjargaði jafntefli fyrir Belgíu gegn Finnlandi í vináttulandsleikjum kvöldsins. 1.6.2016 20:43
Eiður Smári: Þetta vekur okkur Spilamennska íslenska liðsins gegn Noregi í kvöld kom Eiði Smára Guðjohnsen ekki á óvart. 1.6.2016 20:42
Kolbeinn: Þurfum ekki að hafa miklar áhyggjur Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, segir að strákarnir þurfi ekki að hafa miklar áhyggjur af tapinu gegn Noregi í vináttulandsleik í dag. 1.6.2016 20:35
Alfreð: Við vitum að þetta var dapurt Framherjinn Alfreð Finnbogason var að vonum ekki kátur með leik íslenska liðsins í Osló í kvöld. 1.6.2016 20:28
Ragnar: Auðvitað viljum við ekkert vera að drulla á okkur í æfingarleikjum Ragnar Sigurðsson, varnarmaður Íslands, var svekktur með frammistöðuna í tapi gegn Noregi í kvöld, en segir að það sé ekki hægt að bera saman vináttulandsleiki og leikina á EM. 1.6.2016 20:25
Engin þreytumerki á Kiel sem burstaði Eisenach Kiel gjörsamlega valtaði yfir Eisenach í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en lokatölur urðu 31-19. 1.6.2016 20:16
Magnús í nýju hlutverki: Verður stórkostleg upplifun Magnús Gylfason hefur lagt flautuna til hliðar í bili og nýtur sín í nýju hlutverki með A-landsliði karla. 1.6.2016 20:00
Umfjöllun: Noregur - Ísland 3-2 | Reiðarslag í Noregi Íslenska landsliðið leit ekki vel út í næstsíðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Frakklandi. 1.6.2016 19:30
Hannes: Ánægður í Noregi en sakna fjölskyldunnar Hannes Þór Halldórsson segist ekkert vera að velta axlarmeiðslum sínum fyrir sér lengur. 1.6.2016 19:00
Valsararnir fjórir í íslenska landsliðinu mæta á Hlíðarenda á morgun Krakkarnir í Val fá frábært tækifæri til að hitta fjóra leikmenn íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu á morgun fimmtudag. 1.6.2016 18:30
Manchester United menn voru of seinir að bjóða Ancelotti stjórastöðuna Jose Mourinho er nýr knattspyrnustjóri Manchester United og sá þriðji í röðinni síðan að Sir Alex Ferguson hætti eftir 27 tímabil og þrettán Englandsmeistaratitla. 1.6.2016 17:45
Óreynd varnarlína gegn Noregi Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Noregi á eftir. 1.6.2016 16:44
Spánverjar völtuðu yfir Kóreubúa Spánverjar voru í banastuði í dag er þeir mættu Suður-Kóreu í vináttulandsleik. 1.6.2016 16:35
Hefur notað 67 leikmenn í 28 leikjum Landsliðsþjálfari Noregs, Per-Mathias Högmo, er gagnrýndur fyrir óstöðugleika í norskum fjölmiðlum. 1.6.2016 15:45
Takmarkaður áhugi á íslenska landsliðinu Norskir fjölmiðlar sýna strákunum litla athygli í aðdraganda vináttulandsleiksins í Ósló. 1.6.2016 15:00
Fyrstu laxarnir komnir í Langá á Mýrum Það berast fréttir víða að síðustu daga um að fyrstu laxarnir séu búnir að sýna sig í laxveiðiánum. 1.6.2016 14:55
Íslenska afrekið allt annað en kraftaverk | Myndband Sjáðu frábært innslag franska íþróttablaðsins L'Equipe um strákana okkar. 1.6.2016 14:15
Bosníumaður í liði Roma er númer eitt á listanum hjá Mourinho José Mourinho ætlar að styrkja lið sitt verulega fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur. 1.6.2016 13:45
Europol: Mikil hryðjuverkaógn á EM í Frakklandi Yfirmaður Evrópulögreglunnar segir Evrópumótið í fótbolta augljóst skotmark íslamska ríkisins. 1.6.2016 13:00
Liverpool með flesta leikmenn á EM í Frakklandi Liverpool-stuðningsmenn geta ekki montað sig yfir árangri liðsins á nýloknu tímabili þar sem liðið endaði í áttunda sæti en ekkert félagslið í Evrópu á hinsvegar fleiri fulltrúa á EM í Frakklandi í sumar. 1.6.2016 12:30
Búinn að missa tvö störf síðan að hann missti Kára Steve Evans var í gær rekinn sem knattspyrnustjóri Leeds United eftir aðeins sjö mánaða starf. Þetta var annað stjórastarfið sem Evans missti á aðeins átta mánuðum. 1.6.2016 12:00
Guardian heldur að Ragnar sé Kolbeinn Ragnar Sigurðsson fær tvær myndir af sér í kynningu Guardian á íslenska landsliðinu í fótbolta. 1.6.2016 11:30
Mourinho lofar því að fara ekki í persónulegt stríð við Guardiola José Mourinho, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, fær vissulegt gott tækifæri til að rífa upp gömul sár næsta vetur þegar Pep Guardiola mætir til leiks sem nýr knattspyrnustjóri Manchester City. 1.6.2016 11:00
Lykilinn að góðum árangri í vatnaveiði Ég fæ reglulega mikið af fyrirspurnum frá veiðimönnum sem eru að taka sín fyrstu spor við bakkann og eru nokkuð óþreyjufullir eftir árangri. 1.6.2016 11:00
Pelé selur heimsmeistarabikarinn og 2.000 aðra minjagripi Einn besti fótboltamaður sögunnar stendur fyrir einu stærsta fótboltaminjagripa uppboði sögunnar. 1.6.2016 10:30
Þessi kylfingur fór á bólakaf | Myndband Teemu Selänne var atvinnumaður í íshokkí í meira en tuttugu ár og enginn Finni hefur skorað fleiri mörk í bandarísku íshokkídeildinni en hann. 1.6.2016 10:00
Strákarnir okkar mæta Englandsmeistara á EM Fjórir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni eru í austurríska landsliðshópnum á EM 2016. 1.6.2016 09:30
Zlatan segist vera of góður fyrir Malmö-liðið Zlatan Ibrahimovic er að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Frakklandi með sænska landsliðinu en hann færi mikið af spurningum um framhaldið því ekki er enn vitað hvar þessi frábæri leikmaður muni spila á næstu leiktíð. 1.6.2016 09:00
Laxinn er mættur í Blöndu og það styttist í opnun Blanda er án nokkurs vafa ein skemmtilegsasta áin til að veiða við opnun veiðitímabilsins enda eru stóru laxarnir gjarnan fyrstir á ferð. 1.6.2016 08:50
Dagný loksins komin til íslensku stelpnanna í Skotlandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með fullskipaðan hóp í Falkirk eftir að Dagný Brynjarsdóttir kom til móts við stelpurnar í Skotlandi í gær. 1.6.2016 08:40
Segja landsliðsþjálfarann taka mikla áhættu Ensku blöðin bregðast að sjálfsögðu við vali enska EM-hópinn á baksíðum sínum í morgun en Roy Hodgson gaf það út í gær hvaða 23 leikmenn verði með liðinu á EM. 1.6.2016 08:30
Nógu góður til að spila alla leiki Aron Einar Gunnarsson segir að veturinn með Cardiff í ensku B-deildinni hafi verið svekkjandi. Hann veit ekki hvort hann hefur spilað sinn síðasta leik fyrir félagið en útilokar það ekki. Ísland mætir Noregi í dag. 1.6.2016 06:00