Fleiri fréttir

Mercedes fljótastir á föstudagsæfingum

Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Formúlu 1 keppni helgarinnar í Rússlandi, liðsfélagi hans hjá Mercedes Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingu dagsins.

Hakkaður nokkrum mínútum fyrir nýliðavalið

Laremy Tunsil varð af 1,6 milljarði króna í nótt er ráðist var á samfélagsmiðlareikninga hans og myndband af honum að reykja maríjúana birt. Ótrúlegasta uppákoma í sögu NFL-nýliðavalsins.

Veiðimaðurinn opnar á ný

Veiðimaðurinn er elsta veiðiverslun landsins en sögu hennar má rekja til ársins 1938 þegar Albert Erlingsson stofnaði Veiðiflugugerðina að Brávallagötu 48.

Pepsi-spáin 2016: KR hafnar í 2. sæti

Íþróttadeild 365 spáir KR öðru sæti Pepsi-deildar karla í sumar en liðið lenti í þriðja sæti í fyrra eftir að vera á toppnum um mitt mót.

Það small allt saman hjá okkur

KR varð Íslandsmeistari í körfubolta þriðja árið í röð eftir sigur á Haukum í gær. KR vinnur því tvöfalt í ár og er óumdeildur risi í íslenskum körfubolta. Helgi Már Magnússon fékk fullkominn endi á ferilinn.

Jafnari deild en síðustu ár

FH-ingum var spáð Íslandsmeistaratitlinum af forráðamönnum liða í Pepsi-deild karla. Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, segir að það komi ekki á óvart að væntingar séu gerðar til liðsins eftir árangur síðustu ára.

Íslandsmeistarasyrpa | Myndband

KR-ingar urðu í kvöld Íslandsmeistarar þriðja árið í röð eftir 14 stiga sigur, 70-84, á Haukum í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Domino's deildar karla í körfubolta.

Stóðu í röð eftir fríu húðflúri

Stuðningsmenn NBA-liðsins Sacramento Kings hata ekki fá eitthvað frítt og stóðu í röðum út um allan bæ til þess að fá frítt húðflúr.

Sevilla í góðum málum fyrir seinni leikinn

Sevilla náði í góð úrslit í Úkraínu í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Shakhtar Donetsk í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.

Clattenburg dæmir bikarúrslitaleikinn

Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út að Mark Clattenburg muni halda um flautuna í bikarúrslitaleik Man. Utd og Crystal Palace á Wembley þann 21. maí næstkomandi.

Haraldur tekur við Fylki

Handknattleiksdeild Fylkis tilkynnti í dag um ráðningu á nýjum þjálfara fyrir kvennalið félagsins.

Hummels vill fara til Bayern

Borussia Dortmund tilkynnti í dag að miðvörðurinn Mats Hummels hefði beðið um að fá að fara frá félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir