Fleiri fréttir

Hefur ekki áhyggjur af orðrómum

Manuel Pellegrini, stjóri Man. City, hefur ekki áhyggjur af fréttum fjölmiðla um að Pep Guardiola eigi að taka við starfi hans hjá félaginu.

Kúluvarpsmót á miðju hallargólfinu á morgun

Pétur Guðmundsson bætti bæði Íslandsmetin í kúluvarpi fyrir 25 árum síðan og hann mun standa fyrir afmælismóti Íslandsmetanna á morgun í nýju Laugardalshöllinni. Mótið kallast Afmæliskastmót PG.

Rasmus á leið frá KR

Tvö lið búin að ná samkomulagi við KR um kaupverð á danska varnarmanninum.

Nýja nafnið á Röstinni ekki að hafa góð áhrif

Grindvíkingar töpuðu í gær með tuttugu stigum á heimavelli á móti Íslandsmeisturum KR í 8. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta en KR-liðið vann alla fjóra leikhlutana í þessum leik.

Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeild UEFA

Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis.

Sjá næstu 50 fréttir