Fleiri fréttir Sögulegur afmælisdagur hjá Sol Segja má að dagurinn í dag sé sérstakur fyrir varnarmanninn Sol Campbell hjá Portsmouth. 18.9.2008 12:11 Ray Wilkins tekur við af Clarke Ray Wilkins hefur verið ráðinn þjálfari hjá Chelsea í stað Steve Clarke sem fór til West Ham á dögunum. Wilkins er fyrrum leikmaður Chelsea og varð bikarmeistari með liðinu árið 2000 sem aðstoðarmaður Gianluca Vialli. 18.9.2008 11:59 Rosicky er ekki að hætta Umboðsmaður miðjumannsins Tomas Rosicky hjá Arsenal segir ekkert til í fréttaflutningi frá heimalandi hans þar sem því var haldið fram að ferill hans væri jafnvel á enda vegna meiðsla. 18.9.2008 11:51 Zidane sér eftir skallanum fræga Zinedine Zidane hefur enn ekki beðið Marco Materazzi afsökunar á því að hafa skallað hann í úrslitaleik HM árið 2006. Hann segist þó sjá mikið eftir atvikinu í bók sem skrifuð var um hann og kemur út í næstu viku. 18.9.2008 11:09 Mannlega mælistikan Vranes Miðherjinn Slavko Vranes vakti mikla athygli í Laugardalshöllinni gær þegar Svartfellingar lögðu Íslendinga 80-66 í Evrópukeppninni í körfubolta. 18.9.2008 10:37 Ciudad tapaði Ciudad Real tapaði í gær fyrir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta 30-28 á útivelli. Ólafur Stefánsson var á sínum stað í liði Ciudad og skoraði þrjú mörk. 18.9.2008 09:50 Fékk þrjú tækifæri til að reka hann af velli Arsene Wenger var afar óhress með þá meðferð sem ungstirnið Theo Walcott fékk í jafnteflisleik Arsenal gegn Kiev í Kænugarði í Meistaradeildinni í gærkvöld. 18.9.2008 09:40 Ashton meiddur hjá West Ham Framherjinn Dean Ashton hjá West Ham verður frá keppni næsta mánuðinn eða svo eftir að hann meiddist á ökkla á æfingu liðsins á mánudagskvöldið. Gianfranco Zola verður því án framherjans öfluga í fyrstu leikjum sínum við stjórnvölinn hjá liðinu. 18.9.2008 09:36 Fram dró verulega úr titilvonum FH Fram vann í kvöld 4-1 sigur á FH í Landsbankadeild karla á Laugardalsvelli í kvöld. Úrslitin þýða að forysta Keflavíkur á toppnum er enn átta stig. 17.9.2008 22:59 Davíð Þór: Okkar eigin aumingjaskapur „Það þarf eitthvað mikið að gerast til að við tökum þetta af þeim,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, um titilvonir liðsins eftir að FH tapaði fyrir Fram í kvöld, 4-1. 17.9.2008 23:46 Bayern ætlar sér að halda Schweinsteiger Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, segir að félagið ætli sér að gera allt sem í sínu valdi stendur til að halda Bastian Schweinsteiger hjá félaginu. 17.9.2008 23:30 Arenas úr leik fram í desember NBA lið Washington Wizards hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku eftir að leikstjórnandi liðsins Gilbert Arenas þurfti að gangast undir þriðja hnéuppskurð sinn á einu og hálfu ári. 17.9.2008 23:05 Ólafur: Sturtuðum þessu í klósettið “Við vorum skynsamir í fyrri hálfleik en seinni hálfleikurinn var skítahálfleikur af okkar hálfu,” sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, svekktur í leikslok eftir að hans menn töpuðu í Keflavík í kvöld. 17.9.2008 22:49 Jakob: Þeir fengu allt of auðveldar körfur Jakob Sigurðarson tók í sama streng og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins í kvöld eftir tapið gegn Svartfellingum í Laugardalshöll. Hann segir fyrri hálfleikinn hafa orðið liðinu að falli. 17.9.2008 22:05 Fáránlegt að hleypa þeim svona langt yfir Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari var ósáttur við frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn Svartfellingum í kvöld þegar Ísland tapaði landsleik þjóðanna 80-66 í Laugardalshöllinni. 17.9.2008 22:00 Svartfellingar númeri of stórir Íslenska landsliðið í körfuknattleik tapaði í kvöld fyrir Svartfellingum 80-66 í Evrópukeppninni í körfubolta. Gestirnir höfðu örugga forystu lengst af leik og var sigur þeirra aldrei í sérstakri hættu. 17.9.2008 21:34 Boltavaktin: Fram - FH Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Fram og FH í 20. umferð Landsbankadeildar karla. 17.9.2008 20:54 Sigurganga United á heimavelli á enda Leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er lokið. Villarreal batt enda á tólf leikja sigurgöngu Manchester United á heimavelli í keppninni þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford. 17.9.2008 20:41 Íslenskir sigrar í Svíþjóð Tveir leikir voru í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld og unnu Íslendingaliðin í þeim báðum. 17.9.2008 20:05 Hallgrímur Jónasson: Mikið hungur í þessu liði Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson átti stórleik í vörn Keflavíkur í kvöld gegn Blikum og var að vonum sáttur eftir leikinn sem Keflvíkingar unnu, 3-1. 17.9.2008 19:48 Jafnt hjá Guðjóni Val og Loga Rhein-Neckar Löwen og Lemgo skildu jöfn, 29-29, í hörkuleik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 17.9.2008 19:44 Markalaust í fjórum leikjum Nú er kominn hálfleikur í átta leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Markalaust er bæði í leikjum Manchester United og Arsenal. 17.9.2008 19:40 Skjern lagði FCK Skjern gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Danmerkurmeistarana í FC Kaupmannahöfn í kvöld, 28-25. 17.9.2008 19:26 Átta stiga forysta Keflavíkur Keflavík vann í dag 3-1 sigur á Breiðabliki í fyrsta leik 20. umferðar Landsbankadeildar karla. Patrik Ted Redo skoraði tvö mörk fyrir Keflavík. 17.9.2008 19:11 Rúrik með tvö í sigri Viborg Rúrik Gíslason skoraði tvö mörk í 3-2 sigri sinna manna í Viborg á Köge í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 17.9.2008 19:05 Kjartan tryggði Sandefjord sigur á toppliðinu Sandefjord vann í kvöld 2-1 sigur á toppliði Start í norsku B-deildinni í knattspyrnu. Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik. 17.9.2008 18:51 Ronaldo á bekknum hjá United Cristiano Ronaldo er á bekknum er Manchester United mætir Villarreal á Old Trafford í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 17.9.2008 18:17 Vilja gera Culio að rúmenskum ríkisborgara Juan Culio var hetja rúmenska liðsins CFR Cluj er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins á AS Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. 17.9.2008 18:04 Abu Dhabi að ganga frá kaupunum á City Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, býst við því að Abu Dhabi United Group muni ganga formlega frá kaupum sínum á félaginu áður en vikan verður liðin. 17.9.2008 17:54 Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Roy Jones yngri segist mikla virðingu bera fyrir Bretanum Joe Calzaghe og segir hann líkjast sjálfum Rocky Marciano. 17.9.2008 17:21 Del Piero og Trezeguet verðlaunaðir í kvöld Ítalska stórveldið Juventus spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu í tvö ár eftir að hafa verið fellt niður í B-deildina í kjölfar hneykslismálsins stóra á Ítalíu. 17.9.2008 16:47 Boltavaktin á leikjum kvöldsins Boltavaktin verður á sínum stað í kvöld þegar tveir spennandi leikir fara fram í toppbaráttu Landsbankadeildarinnar. Fyrri leikurinn er viðureign Keflvíkinga og Blika í Keflavík klukkan 17:15 en klukkan 21:10 taka Framarar á móti FH í Laugardalnum. 17.9.2008 15:57 Stigin telja í bleytunni í Keflavík "Núna er bara að einblína á þau markmið sem við höfum sett okkur og stilla spennustigið," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur í samtali við Vísi. 17.9.2008 14:46 Lögregla stillti til friðar í herbúðum Roma Stuðningsmenn Roma eru allt annað en ánægðir með tap liðsins gegn rúmenska smáliðinu Cluj í Meistaradeildinni í gær og veittust þeir að þjálfara liðsins þegar hann mætti á æfingu í hádeginu. 17.9.2008 14:09 Forlan frá keppni í mánuð Framherjinn Diego Forlan hjá Atletico Madrid verður frá keppni í um það bil mánuð vegna meiðsla á læri sem hann varð fyrir í sannfærandi 3-0 útisigri liðsins á PSV í Meistaradeildinni í gærkvöld. 17.9.2008 14:02 Langskotin verða að detta Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir íslenska landsliðið hafa alla möguleika til að standa í Svartfellingum í kvöld þegar liðin mætast í Evrópukeppninni í körfubolta. 17.9.2008 13:44 Titringur í kring um Ronaldinho Óvíst þykir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho muni leika með AC Milan annað kvöld þegar liðið mætir FC Zurich í Uefa keppninni. 17.9.2008 12:45 Endurfæddur Eto´o Framherjinn Samuel Eto´o hjá Barcelona tileinkaði þjálfara sínum Pep Guardiola markið sem hann skoraði gegn Sporting í Meistaradeildinni í gærkvöldi og segist hafa fundið nýtt líf hjá félaginu. 17.9.2008 12:10 Forseti Roma hellti sér yfir liðið Rosella Sensi, forseti ítalska knattspyrnufélagsins Roma, er sögð hafa hellt úr skálum reiði sinnar yfir leikmenn liðsins í gærkvöld eftir að liðið steinlá 2-1 heima fyrir rúmenska spútnikliðinu Cluj í Meistaradeildinni. 17.9.2008 12:03 FIFA rannsakar mál Heskey Alþjóða Knattspyrnusambandið hefur hrundið af stað rannsókn á meintum kynþáttaníð sem beint var að framherjanum Emile Heskey hjá enska landsliðinu þegar það lagði Króata í síðustu viku. 17.9.2008 10:46 John Barnes tekinn við Jamaíka Fyrrum Liverpool leikmaðurinn John Barnes hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Jamaíka í knattspyrnu. 17.9.2008 10:33 Ferguson gagnrýnir dómara Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United er mjög ósáttur við að rauða spjaldið sem John Terry fékk í leik gegn Manchester City um daginn hafi verið þurrkað út í gær. Það þýðir að Terry verður löglegur með Chelsea gegn United um næstu helgi. 17.9.2008 10:24 Guthrie sleppur við frekari refsingu Miðjumaðurinn Danny Guthrie hjá Newcastle mun ekki fá aukarefsingu frá enska knattspyrnusambandinu eftir að hafa fótbrogið Craig Fagan hjá Hull með harkalegri tæklingu um síðustu helgi. 17.9.2008 10:17 Ísland 23 stigum undir i hálfleik Ísland leikur nú gegn Svartfjallalandi í B-deild Evrópumótsins í körfubolta í Laugardalshöllinni en Svartfellingar hafa væna forystu í hálfleik, 47-24. 17.9.2008 20:08 Aron lék allan leikinn með Coventry Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson lék allan tímann fyrir Coventry sem gerði 1-1 jafntefli gegn Sheffield United. Mark Coventry kom eftir að varnarmönnum Sheffield mistókst að hreinsa frá langt innkast Arons. 16.9.2008 23:50 Sjá næstu 50 fréttir
Sögulegur afmælisdagur hjá Sol Segja má að dagurinn í dag sé sérstakur fyrir varnarmanninn Sol Campbell hjá Portsmouth. 18.9.2008 12:11
Ray Wilkins tekur við af Clarke Ray Wilkins hefur verið ráðinn þjálfari hjá Chelsea í stað Steve Clarke sem fór til West Ham á dögunum. Wilkins er fyrrum leikmaður Chelsea og varð bikarmeistari með liðinu árið 2000 sem aðstoðarmaður Gianluca Vialli. 18.9.2008 11:59
Rosicky er ekki að hætta Umboðsmaður miðjumannsins Tomas Rosicky hjá Arsenal segir ekkert til í fréttaflutningi frá heimalandi hans þar sem því var haldið fram að ferill hans væri jafnvel á enda vegna meiðsla. 18.9.2008 11:51
Zidane sér eftir skallanum fræga Zinedine Zidane hefur enn ekki beðið Marco Materazzi afsökunar á því að hafa skallað hann í úrslitaleik HM árið 2006. Hann segist þó sjá mikið eftir atvikinu í bók sem skrifuð var um hann og kemur út í næstu viku. 18.9.2008 11:09
Mannlega mælistikan Vranes Miðherjinn Slavko Vranes vakti mikla athygli í Laugardalshöllinni gær þegar Svartfellingar lögðu Íslendinga 80-66 í Evrópukeppninni í körfubolta. 18.9.2008 10:37
Ciudad tapaði Ciudad Real tapaði í gær fyrir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta 30-28 á útivelli. Ólafur Stefánsson var á sínum stað í liði Ciudad og skoraði þrjú mörk. 18.9.2008 09:50
Fékk þrjú tækifæri til að reka hann af velli Arsene Wenger var afar óhress með þá meðferð sem ungstirnið Theo Walcott fékk í jafnteflisleik Arsenal gegn Kiev í Kænugarði í Meistaradeildinni í gærkvöld. 18.9.2008 09:40
Ashton meiddur hjá West Ham Framherjinn Dean Ashton hjá West Ham verður frá keppni næsta mánuðinn eða svo eftir að hann meiddist á ökkla á æfingu liðsins á mánudagskvöldið. Gianfranco Zola verður því án framherjans öfluga í fyrstu leikjum sínum við stjórnvölinn hjá liðinu. 18.9.2008 09:36
Fram dró verulega úr titilvonum FH Fram vann í kvöld 4-1 sigur á FH í Landsbankadeild karla á Laugardalsvelli í kvöld. Úrslitin þýða að forysta Keflavíkur á toppnum er enn átta stig. 17.9.2008 22:59
Davíð Þór: Okkar eigin aumingjaskapur „Það þarf eitthvað mikið að gerast til að við tökum þetta af þeim,“ sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, um titilvonir liðsins eftir að FH tapaði fyrir Fram í kvöld, 4-1. 17.9.2008 23:46
Bayern ætlar sér að halda Schweinsteiger Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, segir að félagið ætli sér að gera allt sem í sínu valdi stendur til að halda Bastian Schweinsteiger hjá félaginu. 17.9.2008 23:30
Arenas úr leik fram í desember NBA lið Washington Wizards hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku eftir að leikstjórnandi liðsins Gilbert Arenas þurfti að gangast undir þriðja hnéuppskurð sinn á einu og hálfu ári. 17.9.2008 23:05
Ólafur: Sturtuðum þessu í klósettið “Við vorum skynsamir í fyrri hálfleik en seinni hálfleikurinn var skítahálfleikur af okkar hálfu,” sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, svekktur í leikslok eftir að hans menn töpuðu í Keflavík í kvöld. 17.9.2008 22:49
Jakob: Þeir fengu allt of auðveldar körfur Jakob Sigurðarson tók í sama streng og aðrir leikmenn íslenska landsliðsins í kvöld eftir tapið gegn Svartfellingum í Laugardalshöll. Hann segir fyrri hálfleikinn hafa orðið liðinu að falli. 17.9.2008 22:05
Fáránlegt að hleypa þeim svona langt yfir Sigurður Ingimundarson landsliðsþjálfari var ósáttur við frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn Svartfellingum í kvöld þegar Ísland tapaði landsleik þjóðanna 80-66 í Laugardalshöllinni. 17.9.2008 22:00
Svartfellingar númeri of stórir Íslenska landsliðið í körfuknattleik tapaði í kvöld fyrir Svartfellingum 80-66 í Evrópukeppninni í körfubolta. Gestirnir höfðu örugga forystu lengst af leik og var sigur þeirra aldrei í sérstakri hættu. 17.9.2008 21:34
Boltavaktin: Fram - FH Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins er með beina lýsingu frá leik Fram og FH í 20. umferð Landsbankadeildar karla. 17.9.2008 20:54
Sigurganga United á heimavelli á enda Leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er lokið. Villarreal batt enda á tólf leikja sigurgöngu Manchester United á heimavelli í keppninni þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford. 17.9.2008 20:41
Íslenskir sigrar í Svíþjóð Tveir leikir voru í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld og unnu Íslendingaliðin í þeim báðum. 17.9.2008 20:05
Hallgrímur Jónasson: Mikið hungur í þessu liði Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson átti stórleik í vörn Keflavíkur í kvöld gegn Blikum og var að vonum sáttur eftir leikinn sem Keflvíkingar unnu, 3-1. 17.9.2008 19:48
Jafnt hjá Guðjóni Val og Loga Rhein-Neckar Löwen og Lemgo skildu jöfn, 29-29, í hörkuleik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 17.9.2008 19:44
Markalaust í fjórum leikjum Nú er kominn hálfleikur í átta leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Markalaust er bæði í leikjum Manchester United og Arsenal. 17.9.2008 19:40
Skjern lagði FCK Skjern gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Danmerkurmeistarana í FC Kaupmannahöfn í kvöld, 28-25. 17.9.2008 19:26
Átta stiga forysta Keflavíkur Keflavík vann í dag 3-1 sigur á Breiðabliki í fyrsta leik 20. umferðar Landsbankadeildar karla. Patrik Ted Redo skoraði tvö mörk fyrir Keflavík. 17.9.2008 19:11
Rúrik með tvö í sigri Viborg Rúrik Gíslason skoraði tvö mörk í 3-2 sigri sinna manna í Viborg á Köge í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 17.9.2008 19:05
Kjartan tryggði Sandefjord sigur á toppliðinu Sandefjord vann í kvöld 2-1 sigur á toppliði Start í norsku B-deildinni í knattspyrnu. Kjartan Henry Finnbogason skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik. 17.9.2008 18:51
Ronaldo á bekknum hjá United Cristiano Ronaldo er á bekknum er Manchester United mætir Villarreal á Old Trafford í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 17.9.2008 18:17
Vilja gera Culio að rúmenskum ríkisborgara Juan Culio var hetja rúmenska liðsins CFR Cluj er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins á AS Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. 17.9.2008 18:04
Abu Dhabi að ganga frá kaupunum á City Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, býst við því að Abu Dhabi United Group muni ganga formlega frá kaupum sínum á félaginu áður en vikan verður liðin. 17.9.2008 17:54
Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Roy Jones yngri segist mikla virðingu bera fyrir Bretanum Joe Calzaghe og segir hann líkjast sjálfum Rocky Marciano. 17.9.2008 17:21
Del Piero og Trezeguet verðlaunaðir í kvöld Ítalska stórveldið Juventus spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu í tvö ár eftir að hafa verið fellt niður í B-deildina í kjölfar hneykslismálsins stóra á Ítalíu. 17.9.2008 16:47
Boltavaktin á leikjum kvöldsins Boltavaktin verður á sínum stað í kvöld þegar tveir spennandi leikir fara fram í toppbaráttu Landsbankadeildarinnar. Fyrri leikurinn er viðureign Keflvíkinga og Blika í Keflavík klukkan 17:15 en klukkan 21:10 taka Framarar á móti FH í Laugardalnum. 17.9.2008 15:57
Stigin telja í bleytunni í Keflavík "Núna er bara að einblína á þau markmið sem við höfum sett okkur og stilla spennustigið," sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur í samtali við Vísi. 17.9.2008 14:46
Lögregla stillti til friðar í herbúðum Roma Stuðningsmenn Roma eru allt annað en ánægðir með tap liðsins gegn rúmenska smáliðinu Cluj í Meistaradeildinni í gær og veittust þeir að þjálfara liðsins þegar hann mætti á æfingu í hádeginu. 17.9.2008 14:09
Forlan frá keppni í mánuð Framherjinn Diego Forlan hjá Atletico Madrid verður frá keppni í um það bil mánuð vegna meiðsla á læri sem hann varð fyrir í sannfærandi 3-0 útisigri liðsins á PSV í Meistaradeildinni í gærkvöld. 17.9.2008 14:02
Langskotin verða að detta Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir íslenska landsliðið hafa alla möguleika til að standa í Svartfellingum í kvöld þegar liðin mætast í Evrópukeppninni í körfubolta. 17.9.2008 13:44
Titringur í kring um Ronaldinho Óvíst þykir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho muni leika með AC Milan annað kvöld þegar liðið mætir FC Zurich í Uefa keppninni. 17.9.2008 12:45
Endurfæddur Eto´o Framherjinn Samuel Eto´o hjá Barcelona tileinkaði þjálfara sínum Pep Guardiola markið sem hann skoraði gegn Sporting í Meistaradeildinni í gærkvöldi og segist hafa fundið nýtt líf hjá félaginu. 17.9.2008 12:10
Forseti Roma hellti sér yfir liðið Rosella Sensi, forseti ítalska knattspyrnufélagsins Roma, er sögð hafa hellt úr skálum reiði sinnar yfir leikmenn liðsins í gærkvöld eftir að liðið steinlá 2-1 heima fyrir rúmenska spútnikliðinu Cluj í Meistaradeildinni. 17.9.2008 12:03
FIFA rannsakar mál Heskey Alþjóða Knattspyrnusambandið hefur hrundið af stað rannsókn á meintum kynþáttaníð sem beint var að framherjanum Emile Heskey hjá enska landsliðinu þegar það lagði Króata í síðustu viku. 17.9.2008 10:46
John Barnes tekinn við Jamaíka Fyrrum Liverpool leikmaðurinn John Barnes hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Jamaíka í knattspyrnu. 17.9.2008 10:33
Ferguson gagnrýnir dómara Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United er mjög ósáttur við að rauða spjaldið sem John Terry fékk í leik gegn Manchester City um daginn hafi verið þurrkað út í gær. Það þýðir að Terry verður löglegur með Chelsea gegn United um næstu helgi. 17.9.2008 10:24
Guthrie sleppur við frekari refsingu Miðjumaðurinn Danny Guthrie hjá Newcastle mun ekki fá aukarefsingu frá enska knattspyrnusambandinu eftir að hafa fótbrogið Craig Fagan hjá Hull með harkalegri tæklingu um síðustu helgi. 17.9.2008 10:17
Ísland 23 stigum undir i hálfleik Ísland leikur nú gegn Svartfjallalandi í B-deild Evrópumótsins í körfubolta í Laugardalshöllinni en Svartfellingar hafa væna forystu í hálfleik, 47-24. 17.9.2008 20:08
Aron lék allan leikinn með Coventry Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson lék allan tímann fyrir Coventry sem gerði 1-1 jafntefli gegn Sheffield United. Mark Coventry kom eftir að varnarmönnum Sheffield mistókst að hreinsa frá langt innkast Arons. 16.9.2008 23:50