Fleiri fréttir Liam Brady aðstoðar Trapattoni Liam Brady skrifaði í dag undir tveggja ára samning við írska knattspyrnusambandið um að verða aðstoðarþjálfari Giovanni Trapattoni hjá írska knattspyrnulandsliðinu. 7.3.2008 18:42 Auðveldur sigur á Írum Íslenska kvennalandsliðið vann í dag sannfærandi sigur á Írum á Algarve mótinu 4-1. Íslenska liðið byrjaði mjög vel í leiknum og komst yfir á sjöundu mínútu með marki frá Erlu Steinu Arnardóttur. 7.3.2008 18:30 Torres og Moyes menn mánaðarins Framherjinn Fernando Torres hjá Liverpool og David Moyes, stjóri Everton, voru í dag útnefndir leikmaður og stjóri febrúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 7.3.2008 17:41 Benitez er bjartsýnn á að ná fjórða sætinu Rafa Benitez er bjartsýnn á að hans menn í Liverpool nái að landa fjórða sætinu dýrmæta í ensku úrvalsdeildinni í vor og tryggja sér þar með sæti í forkeppni Meistaradeildarinnar. 7.3.2008 17:36 Ramos kennir Gilberto ekki um tapið Juande Ramos stjóri Tottenham hefur lýst yfir stuðningi við leikmann sinn Gilberto sem átti vægast sagt hörmulegan fyrsta leik með liðinu í tapinu gegn PSV í Uefa bikarnum í gær. 7.3.2008 17:30 Phoenix - Utah í beinni á Sýn í nótt Sjónvarpsstöðin Sýn verður með toppleik í beinni útsendingu frá NBA deildinni klukkan 2 í nótt þegar Phoenix Suns tekur á móti Utah Jazz. Þetta eru tvö lið í harðri toppbaráttu í Vesturdeildinni. 7.3.2008 17:14 Dougherty náði að halda jöfnu Nick Dougherty náði að halda jöfnu við heimamanninn Danny Chia eftir að keppni hófst aftur á öðrum keppnisdegi Malasíu meistaramótsins í golfi. 7.3.2008 16:20 Benzema samþykkir að framlengja samning sinn við Lyon Karim Benzema hefur samþykkt að framlengja samning sinn við franska úrvalsdeildarliðið Lyon, eftir því sem forseti félagsins, Jean-Michel Aulas, segir. 7.3.2008 15:26 Eiður: Mourinho góður kostur fyrir Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við útvarpsstöð í Barcelona að hann teldi að Jose Mourinho myndi standa sig vel hjá Barcelona. 7.3.2008 14:18 Ragna varð að hætta vegna meiðsla Ragna Ingólfsdóttir varð að hætta keppni á alþjóðlegu badmintonmóti í Króatíu í dag er hún sneri sig á ökkla. 7.3.2008 13:40 Keane: Níu liða fallbarátta Roy Keane, stjóri Sunderland, segir að níu lið eigi það á hættu að falla úr ensku úrvalsdeildinni og að ekkert lið sé of stórt til að falla. 7.3.2008 13:15 Ítalskur dómari í felur Mauro Bergonzi, ítalskur knattspyrnudómari, hefur verið sendur í felur af lögregluyfirvöldum þar í landi eftir að ráðist var á mann sem líktist honum. 7.3.2008 12:30 Byrjunarlið Íslands gegn Írlandi Ísland mætir í dag Írlandi í sínum öðrum leik á Algarve Cup-mótinu í Portúgal í dag. Byrjunarliðið hefur þegar verið tilkynnt en leikurinn hefst klukkan 16.30 í dag. 7.3.2008 11:42 Norður- og Suður-Kórea mætast í Kína Ákveðið hefur verið að leikur Norður- og Suður-Kóreu síðar í mánuðinu fari fram í Kína undir eftirliti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 7.3.2008 11:27 Eduardo: Taylor heimsótti mig ekki Eduardo segir að það sé rangt sem komið hafi fram í enskum fjölmiðlum að Martin Taylor hafi heimsótt sig á sjúkrahúsið eftir að hann fótbrotnaði illa. 7.3.2008 11:03 Ferguson: Þrjú ár í viðbót Sir Alex Ferguson býst við því að hann muni halda áfram sem knattspyrnustjóri Manchester United næstu þrjú árin en fara svo á eftirlaun, 69 ára gamall. 7.3.2008 10:55 Vill lífstíðarbann fyrir hættulegar tæklingar Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, vill dæma þá leikmenn sem stofna öðrum leikmönnum í hættu í lífstíðarbann. 7.3.2008 10:45 Samkynhneigðir knattspyrnumenn komi úr skápnum Sepp Blatter segir að það sé mikilvægt að samkynhneigðir knattspyrnumenn komi opinberlega úr skápnum. 7.3.2008 10:39 Heimamaður fremstur í Malasíu Heimamaðurinn Danny Chia er með forystu á meistaramóti Malasíu í golfi ásamt Englendingnum Nick Dougherty en hætta þurfti keppni vegna þrumuveðurs. 7.3.2008 10:23 Bryant með forystu á PODS-mótinu Bandaríkjamaðurinn Bart Bryant er með forystu á PODS-meistaramótinu í Flórída en fyrsta keppnisdegi lauk snemma í nótt vegna rigningar. 7.3.2008 10:13 Hannes reifst aftur við þjálfara sinn á æfingu Annan daginn í röð sló í brýnu milli Hannesar Þ. Sigurðssonar og Uwe Rösler, hins þýska þjálfara Viking frá Stafangri í Noregi. 7.3.2008 09:38 NBA í nótt: Sautjándi sigur Houston í röð Houston bætti félagsmet sitt í nótt er liðið vann sinn sautjánda leik í röð í NBA-deildinni en á sama tíma vann San Antonio sinn ellefta leik í röð. 7.3.2008 08:54 Formúlu 3 vertíðin hefst hjá Kristjáni Einari Hinn nítján ára Kristján Einar Kristjánsson var við æfingar á Silverstone brautinni í gær, en hann keppir í Formúlu 3 í Bretlandi á þessu ári. Kristján ekur bíl frá Carlin Motorsport og nýtur stuðnings frá Salt Investments, sem er fyrirtæki í eigu Róbert Wessman. 7.3.2008 07:35 Viggó Sigurðsson tekur við Fram Viggó Sigurðsson hefur náð samkomulagi við handknattleiksdeild Fram um að taka við liðinu næsta sumar. Viggó hefur gert tveggja ára samning við Safamýrarfélagið, en hann hefur ekki þjálfað síðan hann stýrði Flensburg tímabundið í lok árs 2006. 6.3.2008 21:44 Fram lagði Aftureldingu Einn leikur fór fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld og einn í kvennaflokki. Fram vann nauman sigur á Aftureldingu 28-26 í N1 deild karla og situr sem fyrr í öðru sæti deildarinnar. 6.3.2008 22:21 Uefa bikarinn: Tottenham lá heima fyrir PSV Óvænt úrslit urðu í Uefa keppninni í kvöld þegar Tottenham tapaði 1-0 heima fyrir hollenska liðinu PSV Eindhoven. Bolton náði aðeins jafntefli heima gegn Sporting frá Lissabon. 6.3.2008 22:05 Njarðvík burstaði Skallagrím - Hamarsmenn fallnir Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld, en nú er spennan heldur betur farin að magnast enda stutt eftir af deildakeppninni. Lið Hamars úr Hveragerði varð að sætta sig við fall úr deildinni í kvöld eftir tap gegn KR. 6.3.2008 21:01 Bayern valtaði yfir Anderlecht Bayern Munchen er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða eftir 5-0 sigur á Anderlecht í Belgíu í kvöld. 6.3.2008 20:03 Stuðningsmenn að eilífu Stuðningsmönnum Espanyol á Spáni mun í framtíðinni gefast kostur á að fylgja liði sínu inn í eilífðina. 20,000 stuðningsmönnum verður þannig boðið að koma ösku sinni fyrir á nýjum heimavelli liðsins. 6.3.2008 18:30 King og Woodgate í hóp Tottenham Fyrri leikirnir í 16-liða úrslitum Uefa bikarsins í knattspyrnu eru á dagskrá í kvöld. Leikur Tottenham og PSV Eindhoven verður sýndur beint á Sýn klukkan 19:55 í kvöld. 6.3.2008 17:13 Torres stoltur af áfanga sínum Fernando Torres varð í gærkvöld fyrsti leikmaðurinn í 60 ár til að skora þrennu í tveimur heimaleikjum í röð fyrir Liverpool. 6.3.2008 16:57 Calderon styður enn Schuster Roman Calderon, forseti Real Madrid, segist enn bera fullt traust til Bernd Schuster, knattspyrnustjóra Real Madrid, þátt fyrir að liðið féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni. 6.3.2008 16:25 Inter stendur undir nafni Óhætt er að segja að FC Internazionale standi undir nafni þetta tímabilið en félagið fagnar 100 ára afmæli sínu á sunnudaginn kemur. 6.3.2008 15:44 Berlusconi opinn fyrir því að fá Shevchenko aftur Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segist heyra reglulega í Andriy Shevchenko og telur að það verði ekki mikið mál að fá hann aftur til félagsins frá Chelsea. 6.3.2008 15:26 Hicks ekki mótfallinn sölu Gillett Tom Hicks er ekki sagður mótfallinn því að George Gillett selji sinn hluta í Liverpool en þeir eiga félagið saman. 6.3.2008 15:15 Mourinho vill slátra Chelsea Jose Mourinho segist enn þykja vænt um Chelsea en sé ekki í vafa um hvað hann vilji gera ef hann mætir liðinu í framtíðinni. 6.3.2008 14:30 Heiðar í leikmannahópi Bolton Heiðar Helguson er í leikmannahópi Bolton sem mætir Sporting frá Lissabon í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 6.3.2008 12:41 Mourinho vill þjálfa á Ítalíu eða Spáni Jose Mourinho sagði í samtali við Gazzetta dello Sport í dag að hann kæmi til með að þjálfa á annað hvort Ítalíu eða Spáni á næsta ári. 6.3.2008 12:32 West Ham vill fá Steve Sidwell Alan Curbishley, knattspyrnustjóri West Ham, er sagður vera á höttunum eftir Steve Sidwell, leikmanni Chelsea, í enskum fjölmiðlum í dag. 6.3.2008 12:15 Beckham fær líklega tækifæri hjá Capello Fabio Capello segir að sterkar líkur eru á því að David Beckham verði valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Frakklandi í París þann 26. mars næstkomandi. 6.3.2008 12:05 Enskir aldrei skorað minna Hlutfall marka sem enskir knattspyrnumenn skora í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið lægra og stefnir í nýtt met í þessum efnum. 6.3.2008 11:54 Dougherty lék fyrsta hringinn á tíu undir pari Englendingurinn Nick Dougherty hefur forystu á meistaramóti Malasíu í golfi en hann lék á tíu höggum undir pari á fyrsta hringnum. 6.3.2008 11:25 Chelsea hélt hreinu í sjötta leiknum í röð Chelsea vann í gær 3-0 sigur á Olympiakos í Meistaradeild Evrópu og var það sjötti leikur liðsins í röð í keppninni þar sem liðið heldur marki sínu hreinu. 6.3.2008 11:07 Fleiri veðjuðu á Real Madrid Naumur meirihluti lesenda Vísis reiknuðu með að Real Madrid myndi ná að slá út Roma í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og höfðu þar með rangt fyrir sér. 6.3.2008 10:47 Þrenna Torres og þrumufleygur Gerrard komin á Vísi Eins og alltaf má sjá mörkin úr ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi. Í gær fór fram einn leikur er frestaður leikur Liverpool og West Ham úr 2. umferð deildarinnar fór loksins fram. 6.3.2008 10:27 Sjá næstu 50 fréttir
Liam Brady aðstoðar Trapattoni Liam Brady skrifaði í dag undir tveggja ára samning við írska knattspyrnusambandið um að verða aðstoðarþjálfari Giovanni Trapattoni hjá írska knattspyrnulandsliðinu. 7.3.2008 18:42
Auðveldur sigur á Írum Íslenska kvennalandsliðið vann í dag sannfærandi sigur á Írum á Algarve mótinu 4-1. Íslenska liðið byrjaði mjög vel í leiknum og komst yfir á sjöundu mínútu með marki frá Erlu Steinu Arnardóttur. 7.3.2008 18:30
Torres og Moyes menn mánaðarins Framherjinn Fernando Torres hjá Liverpool og David Moyes, stjóri Everton, voru í dag útnefndir leikmaður og stjóri febrúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 7.3.2008 17:41
Benitez er bjartsýnn á að ná fjórða sætinu Rafa Benitez er bjartsýnn á að hans menn í Liverpool nái að landa fjórða sætinu dýrmæta í ensku úrvalsdeildinni í vor og tryggja sér þar með sæti í forkeppni Meistaradeildarinnar. 7.3.2008 17:36
Ramos kennir Gilberto ekki um tapið Juande Ramos stjóri Tottenham hefur lýst yfir stuðningi við leikmann sinn Gilberto sem átti vægast sagt hörmulegan fyrsta leik með liðinu í tapinu gegn PSV í Uefa bikarnum í gær. 7.3.2008 17:30
Phoenix - Utah í beinni á Sýn í nótt Sjónvarpsstöðin Sýn verður með toppleik í beinni útsendingu frá NBA deildinni klukkan 2 í nótt þegar Phoenix Suns tekur á móti Utah Jazz. Þetta eru tvö lið í harðri toppbaráttu í Vesturdeildinni. 7.3.2008 17:14
Dougherty náði að halda jöfnu Nick Dougherty náði að halda jöfnu við heimamanninn Danny Chia eftir að keppni hófst aftur á öðrum keppnisdegi Malasíu meistaramótsins í golfi. 7.3.2008 16:20
Benzema samþykkir að framlengja samning sinn við Lyon Karim Benzema hefur samþykkt að framlengja samning sinn við franska úrvalsdeildarliðið Lyon, eftir því sem forseti félagsins, Jean-Michel Aulas, segir. 7.3.2008 15:26
Eiður: Mourinho góður kostur fyrir Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen sagði í samtali við útvarpsstöð í Barcelona að hann teldi að Jose Mourinho myndi standa sig vel hjá Barcelona. 7.3.2008 14:18
Ragna varð að hætta vegna meiðsla Ragna Ingólfsdóttir varð að hætta keppni á alþjóðlegu badmintonmóti í Króatíu í dag er hún sneri sig á ökkla. 7.3.2008 13:40
Keane: Níu liða fallbarátta Roy Keane, stjóri Sunderland, segir að níu lið eigi það á hættu að falla úr ensku úrvalsdeildinni og að ekkert lið sé of stórt til að falla. 7.3.2008 13:15
Ítalskur dómari í felur Mauro Bergonzi, ítalskur knattspyrnudómari, hefur verið sendur í felur af lögregluyfirvöldum þar í landi eftir að ráðist var á mann sem líktist honum. 7.3.2008 12:30
Byrjunarlið Íslands gegn Írlandi Ísland mætir í dag Írlandi í sínum öðrum leik á Algarve Cup-mótinu í Portúgal í dag. Byrjunarliðið hefur þegar verið tilkynnt en leikurinn hefst klukkan 16.30 í dag. 7.3.2008 11:42
Norður- og Suður-Kórea mætast í Kína Ákveðið hefur verið að leikur Norður- og Suður-Kóreu síðar í mánuðinu fari fram í Kína undir eftirliti Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. 7.3.2008 11:27
Eduardo: Taylor heimsótti mig ekki Eduardo segir að það sé rangt sem komið hafi fram í enskum fjölmiðlum að Martin Taylor hafi heimsótt sig á sjúkrahúsið eftir að hann fótbrotnaði illa. 7.3.2008 11:03
Ferguson: Þrjú ár í viðbót Sir Alex Ferguson býst við því að hann muni halda áfram sem knattspyrnustjóri Manchester United næstu þrjú árin en fara svo á eftirlaun, 69 ára gamall. 7.3.2008 10:55
Vill lífstíðarbann fyrir hættulegar tæklingar Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, vill dæma þá leikmenn sem stofna öðrum leikmönnum í hættu í lífstíðarbann. 7.3.2008 10:45
Samkynhneigðir knattspyrnumenn komi úr skápnum Sepp Blatter segir að það sé mikilvægt að samkynhneigðir knattspyrnumenn komi opinberlega úr skápnum. 7.3.2008 10:39
Heimamaður fremstur í Malasíu Heimamaðurinn Danny Chia er með forystu á meistaramóti Malasíu í golfi ásamt Englendingnum Nick Dougherty en hætta þurfti keppni vegna þrumuveðurs. 7.3.2008 10:23
Bryant með forystu á PODS-mótinu Bandaríkjamaðurinn Bart Bryant er með forystu á PODS-meistaramótinu í Flórída en fyrsta keppnisdegi lauk snemma í nótt vegna rigningar. 7.3.2008 10:13
Hannes reifst aftur við þjálfara sinn á æfingu Annan daginn í röð sló í brýnu milli Hannesar Þ. Sigurðssonar og Uwe Rösler, hins þýska þjálfara Viking frá Stafangri í Noregi. 7.3.2008 09:38
NBA í nótt: Sautjándi sigur Houston í röð Houston bætti félagsmet sitt í nótt er liðið vann sinn sautjánda leik í röð í NBA-deildinni en á sama tíma vann San Antonio sinn ellefta leik í röð. 7.3.2008 08:54
Formúlu 3 vertíðin hefst hjá Kristjáni Einari Hinn nítján ára Kristján Einar Kristjánsson var við æfingar á Silverstone brautinni í gær, en hann keppir í Formúlu 3 í Bretlandi á þessu ári. Kristján ekur bíl frá Carlin Motorsport og nýtur stuðnings frá Salt Investments, sem er fyrirtæki í eigu Róbert Wessman. 7.3.2008 07:35
Viggó Sigurðsson tekur við Fram Viggó Sigurðsson hefur náð samkomulagi við handknattleiksdeild Fram um að taka við liðinu næsta sumar. Viggó hefur gert tveggja ára samning við Safamýrarfélagið, en hann hefur ekki þjálfað síðan hann stýrði Flensburg tímabundið í lok árs 2006. 6.3.2008 21:44
Fram lagði Aftureldingu Einn leikur fór fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld og einn í kvennaflokki. Fram vann nauman sigur á Aftureldingu 28-26 í N1 deild karla og situr sem fyrr í öðru sæti deildarinnar. 6.3.2008 22:21
Uefa bikarinn: Tottenham lá heima fyrir PSV Óvænt úrslit urðu í Uefa keppninni í kvöld þegar Tottenham tapaði 1-0 heima fyrir hollenska liðinu PSV Eindhoven. Bolton náði aðeins jafntefli heima gegn Sporting frá Lissabon. 6.3.2008 22:05
Njarðvík burstaði Skallagrím - Hamarsmenn fallnir Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld, en nú er spennan heldur betur farin að magnast enda stutt eftir af deildakeppninni. Lið Hamars úr Hveragerði varð að sætta sig við fall úr deildinni í kvöld eftir tap gegn KR. 6.3.2008 21:01
Bayern valtaði yfir Anderlecht Bayern Munchen er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða eftir 5-0 sigur á Anderlecht í Belgíu í kvöld. 6.3.2008 20:03
Stuðningsmenn að eilífu Stuðningsmönnum Espanyol á Spáni mun í framtíðinni gefast kostur á að fylgja liði sínu inn í eilífðina. 20,000 stuðningsmönnum verður þannig boðið að koma ösku sinni fyrir á nýjum heimavelli liðsins. 6.3.2008 18:30
King og Woodgate í hóp Tottenham Fyrri leikirnir í 16-liða úrslitum Uefa bikarsins í knattspyrnu eru á dagskrá í kvöld. Leikur Tottenham og PSV Eindhoven verður sýndur beint á Sýn klukkan 19:55 í kvöld. 6.3.2008 17:13
Torres stoltur af áfanga sínum Fernando Torres varð í gærkvöld fyrsti leikmaðurinn í 60 ár til að skora þrennu í tveimur heimaleikjum í röð fyrir Liverpool. 6.3.2008 16:57
Calderon styður enn Schuster Roman Calderon, forseti Real Madrid, segist enn bera fullt traust til Bernd Schuster, knattspyrnustjóra Real Madrid, þátt fyrir að liðið féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni. 6.3.2008 16:25
Inter stendur undir nafni Óhætt er að segja að FC Internazionale standi undir nafni þetta tímabilið en félagið fagnar 100 ára afmæli sínu á sunnudaginn kemur. 6.3.2008 15:44
Berlusconi opinn fyrir því að fá Shevchenko aftur Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segist heyra reglulega í Andriy Shevchenko og telur að það verði ekki mikið mál að fá hann aftur til félagsins frá Chelsea. 6.3.2008 15:26
Hicks ekki mótfallinn sölu Gillett Tom Hicks er ekki sagður mótfallinn því að George Gillett selji sinn hluta í Liverpool en þeir eiga félagið saman. 6.3.2008 15:15
Mourinho vill slátra Chelsea Jose Mourinho segist enn þykja vænt um Chelsea en sé ekki í vafa um hvað hann vilji gera ef hann mætir liðinu í framtíðinni. 6.3.2008 14:30
Heiðar í leikmannahópi Bolton Heiðar Helguson er í leikmannahópi Bolton sem mætir Sporting frá Lissabon í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 6.3.2008 12:41
Mourinho vill þjálfa á Ítalíu eða Spáni Jose Mourinho sagði í samtali við Gazzetta dello Sport í dag að hann kæmi til með að þjálfa á annað hvort Ítalíu eða Spáni á næsta ári. 6.3.2008 12:32
West Ham vill fá Steve Sidwell Alan Curbishley, knattspyrnustjóri West Ham, er sagður vera á höttunum eftir Steve Sidwell, leikmanni Chelsea, í enskum fjölmiðlum í dag. 6.3.2008 12:15
Beckham fær líklega tækifæri hjá Capello Fabio Capello segir að sterkar líkur eru á því að David Beckham verði valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Frakklandi í París þann 26. mars næstkomandi. 6.3.2008 12:05
Enskir aldrei skorað minna Hlutfall marka sem enskir knattspyrnumenn skora í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið lægra og stefnir í nýtt met í þessum efnum. 6.3.2008 11:54
Dougherty lék fyrsta hringinn á tíu undir pari Englendingurinn Nick Dougherty hefur forystu á meistaramóti Malasíu í golfi en hann lék á tíu höggum undir pari á fyrsta hringnum. 6.3.2008 11:25
Chelsea hélt hreinu í sjötta leiknum í röð Chelsea vann í gær 3-0 sigur á Olympiakos í Meistaradeild Evrópu og var það sjötti leikur liðsins í röð í keppninni þar sem liðið heldur marki sínu hreinu. 6.3.2008 11:07
Fleiri veðjuðu á Real Madrid Naumur meirihluti lesenda Vísis reiknuðu með að Real Madrid myndi ná að slá út Roma í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og höfðu þar með rangt fyrir sér. 6.3.2008 10:47
Þrenna Torres og þrumufleygur Gerrard komin á Vísi Eins og alltaf má sjá mörkin úr ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi. Í gær fór fram einn leikur er frestaður leikur Liverpool og West Ham úr 2. umferð deildarinnar fór loksins fram. 6.3.2008 10:27
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti