Fleiri fréttir Auðveldur sigur Liverpool á Bolton Liverpool vann auðveldan 3-1 útisigur á Bolton í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigur Liverpool var aldrei í hættu í dag og hafi Bolton sýnt smá baráttuvilja í fyrri hálfleik, var allur vindur úr liðinu í þeim síðari. 2.3.2008 15:24 Derby stefnir á lélegustu markaskorun allra tíma Lið Derby County hefur ekki riðið feitum hesti á fyrsta ári sínu í ensku úrvalsdeildinni í vetur og hefur aðeins skorað 0,46 mörk í leik það sem af er. Haldi liðið áfram á sömu braut fram á vorið mun það verða setja met yfir lélegustu markaskorun í sögu ensku knattspyrnunnar. 2.3.2008 15:13 Chelsea og Fulham sjá oftast rautt Leikmenn Chelsea og Fulham hafa verið í nokkrum sérflokki í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni þegar kemur að því að fá rauð spjöld. Hvort lið hefur fengið að líta sex rauð spjöld á leiktíðinni og þar af hafa leikmenn Chelsea fengið fimm sinnum beint rautt. 2.3.2008 14:58 Eduardo man lítið eftir brotinu hræðilega Eduardo hjá Arsenal segist lítið muna eftir því þegar hann fótbrotnaði á ógeðfelldan hátt í leik Arsenal og Birmingham um síðustu helgi. Hann segist vona að afsökunarbeiðni Martin Taylor hafi verið ósvikin. 2.3.2008 14:44 Fínn leikur hjá Helenu í stórsigri TCU Helena Sverrisdóttir átti skínandi leik þegar lið hennar TCU í háskólaboltanum burstaði UNLV skólann 87-57 í nótt. Helena skoraði 15 stig og hirti 6 fráköst í leiknum og er liðið í þriðja sæti deildarinnar með 10 sigra og aðeins 3 töp. 2.3.2008 14:03 Lewis vill ekki sjá Tyson og Holyfield berjast aftur Fyrrum heimsmeistarinn Lennox Lewis frá Bretlandi vill ekki sjá þá Mike Tyson og Evander Holyfield mætast í hringnum í þriðja sinn eins og talað hefur verið um undanfarnar vikur. 2.3.2008 13:54 NBA: Átta í röð hjá Spurs Meistarar San Antonio Spurs unnu áttunda leik sinn í röð í nótt þegar liðið vann nauman sigur á Milwaukee Bucks. Þá tapaði Phoenix óvænt á heimavelli fyrir Philadelphia. 2.3.2008 13:13 Grétar í byrjunarliði Bolton Grétar Rafn Steinsson er að venju í byrjunarliði Bolton þegar liðið tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni nú klukkan 13:30. Heiðar Helguson er ekki í leikmannahópi Bolton vegna meiðsla. 2.3.2008 12:49 Hermann: Þetta er risaleikur Everton tekur á móti Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun og þar berjast tvö lið sem eru í baráttu um Evrópusæti. Hermann Hreiðarsson segir leikinn gríðarlega mikilvægan fyrir sína menn. 1.3.2008 22:30 Barcelona steinlá fyrir Atletico Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Barcelona misstigu sig illa í toppbaráttunni á Spáni í kvöld þegar þeir fengu 4-2 skell gegn Atletico í Madrid. Á sama tíma vann Real Madrid 3-2 sigur á Recreativo á útivelli. 1.3.2008 20:38 Wenger: Við vorum timbraðir Arsene Wenger hrósaði leikmönnum sínum fyrir góðan baráttuanda í dag þegar þeir náðu aðeins jöfnu heima gegn Aston Villa í úrvalsdeildinni 1-1. Hann vildi meina að leikurinn gegn Birmingham sæti enn í mönnum sínum. 1.3.2008 19:59 Ferguson: Gott að geta hvílt lykilmenn Sir Alex Ferguson var ánægður með sína menn í dag þegar liðið vann fyrirhafnarlítinn sigur á Fulham á útivelli 3-0. Ferguson hvíldi nokkra lykilmenn í leiknum. 1.3.2008 19:52 Bragðdauft jafntefli í Manchester Manchester City virðist vera að gefa eftir í baráttunni í ensku úrvalsdeildinni, en í kvöld gerði liðið markalaust jafntefli við Wigan í Manchester. Leikurinn var lítið fyrir augað en City menn virtust sakna þeirra Martin Petrov og Micah Richards sem léku ekki með liðinu í kvöld. 1.3.2008 19:21 Valsmenn bikarmeistarar Valsmenn urðu í dag bikarmeistarar í handbolta eftir 30-26 sigur á Fram í skemmtilegum úrslitaleik í Laugardalshöll. Valsmenn höfðu yfirhöndina frá fyrstu mínútu í leiknum, en Framarar gáfust þó aldrei upp og héldu spennu í leiknum. 1.3.2008 17:30 Enski í dag: Bendtner bjargaði stigi fyrir Arsenal Danski framherjinn Nicklas Bendtner var hetja Arsenal í dag þegar hann tryggði liðinu stig gegn Aston Villa á heimavelli með þvi að jafna metin í 1-1 þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 1.3.2008 16:55 Benedikt lyfti hálfu tonni á Arnold Classic (myndband) Benedikt Magnússon stóð sig vel á fyrri keppnisdeginum í aflraunum á Arnold Classic mótinu sem fram fer í Colombus í Ohio. Benedikt setti mótsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti hálfu tonni. 1.3.2008 16:34 Logi í stuði Logi Geirsson var heldur betur í stuði þegar lið hans Lemgo bar sigurorð af Minden á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 33-28. Logi skoraði 11 mörk þar af 2 úr vítum. Einar Örn Jónsson var besti maður Minden með 8 mörk. 1.3.2008 16:14 Chelsea á siglingu á Upton Park Nú er kominn hálfleikur í viðureignunum sjö sem standa yfir í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er yfir 3-0 á útivelli gegn West Ham, Arsenal er undir 1-0 gegn Aston Villa á heimavelli og Manchester United hefur yfir 1-0 á útivelli gegn Fulham. 1.3.2008 15:49 Stjörnustúlkur bikarmeistarar Stjarnan varð í dag bikarmeistari í handbolta þegar liðið lagði ungt lið Fylkis í úrslitaleik í Laugardalshöllinni 25-20. Stjarnan hafði yfir í hálfleik 12-9, en Fylkir kom til baka og náði að komast tveimur mörkum yfir um miðbik síðari hálfleiksins. Stjörnustúlkur komu hinsvegar til baka og tryggðu sér öruggan sigur í lokin. 1.3.2008 14:58 Adriano kominn á hálan ís Forráðamenn brasilíska liðsins Sao Paolo eru komnir á fremsta hlunn með að reka framherjann Adriano frá félaginu vegna agabrota. 1.3.2008 14:53 Keegan með lélegustu byrjunina Kevin Keegan er með lélegustu byrjun þeirra átta stjóra sem tekið hafa til starfa í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, en Juande Ramos hjá Tottenham með þá bestu. 1.3.2008 14:42 Wenger: Arsenal er skotmark Arsene Wenger segir að hans menn séu teknir óþægilega fyrir bæði af andstæðingum og dómurum í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir sitt lið brjóta minnst af sér en fái hinsvegar fleiri áminningar en önnur lið. Þá segir hann brotið meira á sínu liði en nokkru öðru í úrvalsdeildinni. 1.3.2008 14:28 Sheringham ætlar að hætta í sumar Gamla kempan Teddy Sheringham hefur tilkynnt að hann ætli að hætta að leika knattspyrnu þegar tímabilinu lýkur í sumar eftir 26 ára knattspyrnuferil. Hann leikur með Colchelster í Championship deildinni ensku og verður 42 ára gamall í næsta mánuði. 1.3.2008 13:00 Enn vinnur Houston Tólf leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst að Houston vann 14. leikinn í röð þegar það lagði Memphis og er nú aðeins einum sigri frá félagsmetinu. Þá var 10 leikja sigurganga LA Lakers stöðvuð í Portland. 1.3.2008 12:34 Valsmenn með 7 marka forystu í hálfleik Valsmenn eru í góðum málum eftir fyrri hálfleik bikarúrslitaleiksins gegn Fram þar sem þeir hafa yfir 16-9. Valsmenn komust í 3-0 í leiknum og hafa verið með öruggt forskot allan hálfleikinn. Sigurður Eggertsson meiddist um miðbik hálfleiksins og getur væntanlega ekki spilað meira í dag. 1.3.2008 16:45 Stjörnustúlkur yfir í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í bikarúrslitaleik kvenna í handbolta og þar hafa Stjörnustúlkur yfir gegn Fylki 12-9. Lið Stjörnunnar hefur verið með undirtökin nánast allan hálfleikinn ef undan er skilið fyrsta mark leiksins Fylkir skoraði. 1.3.2008 14:14 Sjá næstu 50 fréttir
Auðveldur sigur Liverpool á Bolton Liverpool vann auðveldan 3-1 útisigur á Bolton í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigur Liverpool var aldrei í hættu í dag og hafi Bolton sýnt smá baráttuvilja í fyrri hálfleik, var allur vindur úr liðinu í þeim síðari. 2.3.2008 15:24
Derby stefnir á lélegustu markaskorun allra tíma Lið Derby County hefur ekki riðið feitum hesti á fyrsta ári sínu í ensku úrvalsdeildinni í vetur og hefur aðeins skorað 0,46 mörk í leik það sem af er. Haldi liðið áfram á sömu braut fram á vorið mun það verða setja met yfir lélegustu markaskorun í sögu ensku knattspyrnunnar. 2.3.2008 15:13
Chelsea og Fulham sjá oftast rautt Leikmenn Chelsea og Fulham hafa verið í nokkrum sérflokki í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni þegar kemur að því að fá rauð spjöld. Hvort lið hefur fengið að líta sex rauð spjöld á leiktíðinni og þar af hafa leikmenn Chelsea fengið fimm sinnum beint rautt. 2.3.2008 14:58
Eduardo man lítið eftir brotinu hræðilega Eduardo hjá Arsenal segist lítið muna eftir því þegar hann fótbrotnaði á ógeðfelldan hátt í leik Arsenal og Birmingham um síðustu helgi. Hann segist vona að afsökunarbeiðni Martin Taylor hafi verið ósvikin. 2.3.2008 14:44
Fínn leikur hjá Helenu í stórsigri TCU Helena Sverrisdóttir átti skínandi leik þegar lið hennar TCU í háskólaboltanum burstaði UNLV skólann 87-57 í nótt. Helena skoraði 15 stig og hirti 6 fráköst í leiknum og er liðið í þriðja sæti deildarinnar með 10 sigra og aðeins 3 töp. 2.3.2008 14:03
Lewis vill ekki sjá Tyson og Holyfield berjast aftur Fyrrum heimsmeistarinn Lennox Lewis frá Bretlandi vill ekki sjá þá Mike Tyson og Evander Holyfield mætast í hringnum í þriðja sinn eins og talað hefur verið um undanfarnar vikur. 2.3.2008 13:54
NBA: Átta í röð hjá Spurs Meistarar San Antonio Spurs unnu áttunda leik sinn í röð í nótt þegar liðið vann nauman sigur á Milwaukee Bucks. Þá tapaði Phoenix óvænt á heimavelli fyrir Philadelphia. 2.3.2008 13:13
Grétar í byrjunarliði Bolton Grétar Rafn Steinsson er að venju í byrjunarliði Bolton þegar liðið tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni nú klukkan 13:30. Heiðar Helguson er ekki í leikmannahópi Bolton vegna meiðsla. 2.3.2008 12:49
Hermann: Þetta er risaleikur Everton tekur á móti Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun og þar berjast tvö lið sem eru í baráttu um Evrópusæti. Hermann Hreiðarsson segir leikinn gríðarlega mikilvægan fyrir sína menn. 1.3.2008 22:30
Barcelona steinlá fyrir Atletico Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Barcelona misstigu sig illa í toppbaráttunni á Spáni í kvöld þegar þeir fengu 4-2 skell gegn Atletico í Madrid. Á sama tíma vann Real Madrid 3-2 sigur á Recreativo á útivelli. 1.3.2008 20:38
Wenger: Við vorum timbraðir Arsene Wenger hrósaði leikmönnum sínum fyrir góðan baráttuanda í dag þegar þeir náðu aðeins jöfnu heima gegn Aston Villa í úrvalsdeildinni 1-1. Hann vildi meina að leikurinn gegn Birmingham sæti enn í mönnum sínum. 1.3.2008 19:59
Ferguson: Gott að geta hvílt lykilmenn Sir Alex Ferguson var ánægður með sína menn í dag þegar liðið vann fyrirhafnarlítinn sigur á Fulham á útivelli 3-0. Ferguson hvíldi nokkra lykilmenn í leiknum. 1.3.2008 19:52
Bragðdauft jafntefli í Manchester Manchester City virðist vera að gefa eftir í baráttunni í ensku úrvalsdeildinni, en í kvöld gerði liðið markalaust jafntefli við Wigan í Manchester. Leikurinn var lítið fyrir augað en City menn virtust sakna þeirra Martin Petrov og Micah Richards sem léku ekki með liðinu í kvöld. 1.3.2008 19:21
Valsmenn bikarmeistarar Valsmenn urðu í dag bikarmeistarar í handbolta eftir 30-26 sigur á Fram í skemmtilegum úrslitaleik í Laugardalshöll. Valsmenn höfðu yfirhöndina frá fyrstu mínútu í leiknum, en Framarar gáfust þó aldrei upp og héldu spennu í leiknum. 1.3.2008 17:30
Enski í dag: Bendtner bjargaði stigi fyrir Arsenal Danski framherjinn Nicklas Bendtner var hetja Arsenal í dag þegar hann tryggði liðinu stig gegn Aston Villa á heimavelli með þvi að jafna metin í 1-1 þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 1.3.2008 16:55
Benedikt lyfti hálfu tonni á Arnold Classic (myndband) Benedikt Magnússon stóð sig vel á fyrri keppnisdeginum í aflraunum á Arnold Classic mótinu sem fram fer í Colombus í Ohio. Benedikt setti mótsmet í réttstöðulyftu þegar hann lyfti hálfu tonni. 1.3.2008 16:34
Logi í stuði Logi Geirsson var heldur betur í stuði þegar lið hans Lemgo bar sigurorð af Minden á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag 33-28. Logi skoraði 11 mörk þar af 2 úr vítum. Einar Örn Jónsson var besti maður Minden með 8 mörk. 1.3.2008 16:14
Chelsea á siglingu á Upton Park Nú er kominn hálfleikur í viðureignunum sjö sem standa yfir í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er yfir 3-0 á útivelli gegn West Ham, Arsenal er undir 1-0 gegn Aston Villa á heimavelli og Manchester United hefur yfir 1-0 á útivelli gegn Fulham. 1.3.2008 15:49
Stjörnustúlkur bikarmeistarar Stjarnan varð í dag bikarmeistari í handbolta þegar liðið lagði ungt lið Fylkis í úrslitaleik í Laugardalshöllinni 25-20. Stjarnan hafði yfir í hálfleik 12-9, en Fylkir kom til baka og náði að komast tveimur mörkum yfir um miðbik síðari hálfleiksins. Stjörnustúlkur komu hinsvegar til baka og tryggðu sér öruggan sigur í lokin. 1.3.2008 14:58
Adriano kominn á hálan ís Forráðamenn brasilíska liðsins Sao Paolo eru komnir á fremsta hlunn með að reka framherjann Adriano frá félaginu vegna agabrota. 1.3.2008 14:53
Keegan með lélegustu byrjunina Kevin Keegan er með lélegustu byrjun þeirra átta stjóra sem tekið hafa til starfa í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, en Juande Ramos hjá Tottenham með þá bestu. 1.3.2008 14:42
Wenger: Arsenal er skotmark Arsene Wenger segir að hans menn séu teknir óþægilega fyrir bæði af andstæðingum og dómurum í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir sitt lið brjóta minnst af sér en fái hinsvegar fleiri áminningar en önnur lið. Þá segir hann brotið meira á sínu liði en nokkru öðru í úrvalsdeildinni. 1.3.2008 14:28
Sheringham ætlar að hætta í sumar Gamla kempan Teddy Sheringham hefur tilkynnt að hann ætli að hætta að leika knattspyrnu þegar tímabilinu lýkur í sumar eftir 26 ára knattspyrnuferil. Hann leikur með Colchelster í Championship deildinni ensku og verður 42 ára gamall í næsta mánuði. 1.3.2008 13:00
Enn vinnur Houston Tólf leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þar bar hæst að Houston vann 14. leikinn í röð þegar það lagði Memphis og er nú aðeins einum sigri frá félagsmetinu. Þá var 10 leikja sigurganga LA Lakers stöðvuð í Portland. 1.3.2008 12:34
Valsmenn með 7 marka forystu í hálfleik Valsmenn eru í góðum málum eftir fyrri hálfleik bikarúrslitaleiksins gegn Fram þar sem þeir hafa yfir 16-9. Valsmenn komust í 3-0 í leiknum og hafa verið með öruggt forskot allan hálfleikinn. Sigurður Eggertsson meiddist um miðbik hálfleiksins og getur væntanlega ekki spilað meira í dag. 1.3.2008 16:45
Stjörnustúlkur yfir í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í bikarúrslitaleik kvenna í handbolta og þar hafa Stjörnustúlkur yfir gegn Fylki 12-9. Lið Stjörnunnar hefur verið með undirtökin nánast allan hálfleikinn ef undan er skilið fyrsta mark leiksins Fylkir skoraði. 1.3.2008 14:14